Skuld - 17.07.1879, Blaðsíða 3
m. ár, rtr. 20.]
S K € L D.
f17/, 1879.
241
ist við Jón Ólafason? Og þó er hann ekki
enn þrítugr að áratali! Bókin (13 ark. í 8 bb.)
inniheldr kveðlinga skáldsins um 10 — 11 ára
tíma, eða æíikafla hans frá 16. til 27. árs.
Jað er að segja: bókin inniheldr ljóðmæli
teskumanns á tvitugs-aldri. Kveðlingunum er
réttast að skifta eins og höf. hefir gjörtsjálfr,
í tvo hálfa: fyrir og eftir útför hans til
VeStrheims haustið 1873. J>essi síðari kafli
er að vísu minni, en hann vegr að tiltölu
meira en hinn að efni, anda og íþrótt. Af
þvl vér verðum fljótt yfir að fara, skulum vér
strax nefna þá kveðlinga, í fyrra lcaflanum,
sem oss þykir helzt vert að nefna; þeir eru:
„Smalavísur11; vel kveðið, þótt efni sé smátt.
„Kveðja til íslands 1870“, fallegar vísur og
viðkvæmar. J>ar næst nefnum vér önnur
föðurlands-kvæði hans frá þeim árum, t. a. m.
„íslendinga hvöt“, „Áfram“ („íslendingabragr-
inn“ er vissulega of unggæðingslegr og svæs-
inn til að nefnast). Hvað sem kveðskapnum
líðr, bera þessi og flest önnur þesskonar kvæði
höf. meir en talandi vott ins mesta „frelsis-
funa“, sem birzt hefir frá nokkru ungu íslenzku
brjósti. Hvað kveðskapinn snertir, eru þessi
ljóðmæli ort með afli og fjöri, en, eins og
pólitísk kvæði flestra manna, vanta þau auð-
legð ins sanna andríkis, þ. e. þau eru æsings-
leg, einstrengingsleg, og hversdagskend (rea-
listisk). Hið gagnorðasta af þessum kvæðum
fyrri hlutans er, ef til vill, kvæðið „Tímamót",
enda er það borið afhugsjón. Aföðrumsmá-
kveðlingum má nefua: „Álfasöngvana11 og
„Minning". í báðuin köflum finnst oss bregði
fyrir votti til áhrifa og anda K i s tj á n s J ó n s-
sonar, helzt þó í hans rauna- og ádeilukvæð-
tm, (sem venjulega eru hans lökustu), svo sem;
„Náhrafnarnir“, „Sólarlitlir dagar“, uLífið
rnitt”, „Leiðindi”, „Til vonarinnar”, „Hjarta-
sorg og horfin ást”, (og í síð. kafl.) „Kólumbíu
meyjar”. Öll örvæntingar-stefna í kveðskap,
öll dáðlaus og dauðaleg lífsskoðun, klæðir
Jón illa, því slíkt var aldrei lians eðli. Jón er
ekki tunglskins eða nátt-trölla skáld, hann er
dagsins kvæðakonungr, hann er tímans óska-
barn, hann er augnabliksins barn, liann er skáld
ins nálæga, sýnilega; ið háfleyga, eða in liáa
og djúpa „lyrik” lætr honum miðr, en dagsins
stríð með öllu þess margbreytta efni og um-
róti á vel við hann, og þá skortir hann hvorki
orðfæri né fiudni, gamau, spott eða glettni.
Hanri eríeinu orði að segja : realisti, eins
og flest skáld nú á dögum þykja vera; enda
einkennir Jón Ólafsson að vorri ætlan einna
bezt þeirra mauna, sem nú kveða, allan þorra
þjóðar vorrar, eða þetta ahlafar, sem nú er.
í síðari kaflanum finnast beztu kvæði bók-
arinnar, svo semkvæðin: „Kveðjatilíslands“,
„Sleðaferðin11, „Niagara11, „Alaska“, „Heim“,
o. fl. J>ar er og ið snotrasta kvæði samkyns,
sem finnstí bókinni: „Skautaferðin11. Seinast
koma nokkur lagleg kvæði, kveðin eftir heiin-
komu skáldsins, t. a. m.: „Á leiði föður mins“,
„Manvísa11, „Svörtu augun“. Að kveðskap-
arlist höfundarins hafi tekið breytingu, og
það í betri og fullkomnari stefnu, við sigling
lians til Vestrheims, það dylst engum, sem
athugar kvæði þessi. Auk þess, sem kveð-
skaprinnbæði að formi og efni verðr þrosk-
aðri og nær sjálfstæðari blæ, þá græða kvæð-
in mikið í eþisku tilliti; það er lífsskoðun
skáldsins, sem öll myndast upp og mannast,
fær meiri festu og víðáttu, og — sem mest er
um vert — meiri ró og hvíld. ]pað, sem svo
grátlega spilti inum aflmikla og upphaflega háa
anda Kristjáns Jónssonar, var það, að honum
auðnaðist ekki að festa anda sinn nógu snemma
við tilsvarandi lífsskoðun; tilveran birti honuin
ekki sín helgu fjöll, sína helgu hornsteina;
bfsins myndir birtust honum sundrlausar og
sem nætrmyndir, sem grílur eða skrípi; lians
andans augu hafa á einhvern hátt snemma
sýkzt eðatruflazt, svo að hans miklu gáfu naut
vart til hálfs við það, sem vænta mátti, liefði
242
braut hans orðið önnur, eða réttara að segja,
verið frá upphafi önnur. En meira um hann,
ef guð lofar, í annað sinn. Jóns Ólafssonar
braut hefir að vísu bæði þótt liggja hlykkjótt
og ganga skrykkjótt, en hvernig sem um hana
má dæma, þá hefir honum vissulega aukizt
vit og andlegr þroski með aldri og reynslu —
vér tölum einkum um kveðskapargáfu hans —
og (eins og áðr er sagt) á Vestrheimsför hans,
og lians harla misjafna pólitísk-póetíska-
lífsreynsla, þar mestan hlut að máli. AðJón
Ólafsson eigi úr þessu sæti meðal lands vors
þjóðlegu skálda, skal enginn framar neita.
Kveðlingar hans, jafn ungs manns, eru næsta
margir og margkynjaðir, bæði að formi og
efni. Lengi fram eftir fanst oss nokkur við-
vaningsblær á kveðskap hans, oss vantaði*)
meiri liðugleik, meiri merg málsins og kraft
meiningarinnar, en álit vort og velþóknun á
list hans hefir stðrum vaxið í seinni tíð. Sér-
staklega metum vér mikils, hversu jafn fljót-
ráðr og óbilgjarn maðr í óbundnum stýl, er
að tiltölu (einkum in siðari ár) varkár og óá-
leitinn í ljóðum. Slíkt er vænlegt til fram-
fara. S k á 1 d mega ekki sinna hégóma eða
hleypidómum, hið s a n n a almenna (ópersónu-
lega), ið ævarandi, ið fagra og góða, sem veit-
ir bæði fasta lífsskoðun og listamannsins ró og
tign — það á að vera matr og drykkr hvers
andríks manns. Hvort skáldið er fremr það,
sem kallað er realisti eða idealisti,
hefir minni þýðingu, því alt er undir því kom-
ið, að vel sé ort fyrir þá öld, sem ort er fyrir.
Mcð liverju á að útrýma of-
(lryklvjuimi?
í 22. nr. „Skuldar“ 1878 hefir inn
háttvirti ritstjóri tekizt á hendr að
leysa úr þessari mikilsvarðandi spurn-
ingu, og svarað henni á pá leið, að
inn eini áreiðanlegi vegr sé sá,
að efla menntun og fegurðartilfinningu,
að pað purfi að komast inn í meðvit-
und manna, að drykkjuskaprinn
sé svívirðilegr, og að ekkert afl
sé í slíkum efnum jafnsterkt og sóma-
tilfinningin, og endar hann með áskor-
un til allra, sem færir séu, að vinna
að pví, að innræta pjóðinni pá skoðun
4 ofdrykkjunni, að hún sé skömm.
|>að er sannarlega vel gjört og
pakkarvert, að benda mönnum á inn
eina áreiðanlega veg til að útrýma of-
drykkju, pví lieldr sem peir munu
vera alt of fáir, sem kernr til hugar
að neitt purfi að gjöra í pessu efni.
Og liver mundi pá með sanni geta
mótmælt pví, að efling mentunarinnar
og glæðing fegur ð artilfinningar innar
mundi mikillega styðja að pví að út-
rýma ofdrykkju. En ef nú peir, sem
mentamenn eru kallaðir, sem gengið
liafa í gegn um marga skóla, hvern
öðrum hærri, sem vissulega verð-
skulda pað, að heita mentunarstofnan-
ir, og pá einnig pær stofnanir, er
glæða áttu sómatilfinningu manna, ef
að peir inir sömu, sumir hverjir, ekki
eru eftirbátar ins svo kallaða óment-
aða lýðs í drykkjuskap, og annaripar
með fylgjandi óreglu og ósóma, heldr
jafnvel ganga í broddi fylkingar, svo
sem inir ötulustu kappar í liði Bakk-
*) Á víst aðvera; oss þótti hann vanta.
_________________243__________________
usar, — sem ritstjórinn sjálfr bendir
til, parsemhann segir, að „ofdrykkjan
fletti virðingunni af yfirvöldum vorum,
og hafi sér í lagi rírt álit prestastéttar
landsins“ — hvernig mundi pað pá
staðhæft verða, að mentunin sé einhlít
til að skapa og við halda hjá mönnum
inni réttu sómatilfinningu, og par með
að útrýma ofdrykkjunni. Mérmunnú,
ef til vill, svarað verða, að ekki eigi
við, að minnast á petta, pví mentunin
hjá oss sé ekki eins og hún á að vera,
pví pó liún gefi mönnum pekkingu
á inu sanna, fagra og góða, pá kom-
ist hún ekki svo langt að innræta öl'l-
um sanna virðingu fyrir inu fagra
og góða, og pettaápó eflaust að vera
hennar aðaltilgangr, par vér eigum að
læra ekki fyrir skólann, heldr fyrir
lífið. En hvað leiðir af pessu? Hvað
annað en pað, að menn purfi að færa
sér mentunina í nyt betr en menn
gjöra, sumir hverjir, til pess hún geti
orðið peirn leiðtogi á lífsins vegi, og
peir pannig verði til pess, að láta ljós
sitt skína fyrir mönnum. En komist
mentunin ekki svo langt, verðr liún,
út af fyrir sig, ónóg til að útrýma of-
drykkjunni.
Kitstjórinn segir: „með öllum leyfi-
legum og sæmilegum vopnum viljum
vér vega að ofdrykkjunni“. Enhvern-
ig verðr pessum hans góðavilja kom-
ið saman við ýmigust pann, er hann
virðist hafs á bindindisfélögum, nema
ef hann álítr bindindis skuldbindingar
ósæmilegt og óleyfilegt meðal til að
sporna við ofdrykkju. En ætli pað
geti verið ósamboðið nokkrum manni,
hvort lieldr mentuðum eða ómentuðum,
að afsala sér, ef ekki sjálfs sín vegna,
pá annara vegna peirri nautn, sem pví
miðr hjá býsna mörgum leiðir til of-
drykkju, sem pó er viðrkend að sé
átumein á siðferði og velyegnun alt
of margra af öllurn stéttum? Mundi
pað vera kristnum mönnum ósamboð-
ið að taka sér, einnig að pví er of-
drykkjuna snertir, til eftirbreytni pessa
lielgu lifsreglu: „Ef auga pitt ið hægra
hneykslar pig, pá sting pað út og kasta
pví 4 burt“? [Niðrl.]
F K É T T I R.
Eskifirði, 17. júlí.
— Meðal peirra gripa, sem í óskil-
um eru, getum vér Austfirðingar far-
ið að telja Sumarið í ár; að minnsta
kosti höfum vér ekki orðið varir við
pað annarstaðar, en í almanakinu,
enn pá. Nú upp í frekan mánuð má
svo að orði kveða, að varla hafi sól
séð fyrir rosum, rigningum, pokum og
hverskyns ilsku í veðrlaginu; enda fer
gróðrinn eftir pví. Nætrfrost liafa
komið af og til, og pað er ekki lengra
síðan, en aðfaranótt 6. p. m., að skændi
af lagis hér út allan fjörð. Eráfær-
ur urðu alstaðar á eftir venjulegum