Skuld - 27.11.1879, Blaðsíða 2
III. ár, nr. 25.]
S K U L J).
[27/n 1879.
298
|>að var einhverju sinni í kaup-
st.að, að bindindismann, sem raunar
var ekkert hætt við að láta ginna sig
og sem heíir haldið vel hindindi, —
har par að, er nokkrir menn voru með
flösku áfengs drykkjar, er peir voru
að veita hver öðrum úr. Undir eins
fóru peir með töluverðri djörfung að
reyna að fá bindindismanninn til að
dreypa á flöskunni. Mennirnir voru
víst eins ráðvandir eins og alment
gjörist og ef til vill góðir drengir að
mörgu leyti og vissu vel, að sá sem
hoðið var í staupinu var einbeittur
bindindismaður, en samt virtust peir
gjöra sjer í hugarlund, að sigurs væri
auðið; orð peirra og láthragð virtust
lýsa pví. Bindindismaður ljet sjer fátt
um finnast, reiddist samt ekki, en hann
varð hrifinn af meðaumkvan yfir skakkri
skoðun og jafnvel rangri siðferðistil-
finningu pessara manna í p e s s u at-
riði. Eptir atrennu pá, er hindindis-
manninum var gjör, sem raunar ekki
mátti kalla harða, mælti hann eftir
litla pögn hjer um bil á pessa leið:
„Bræður góðir! gaumgæfið orð
mín! |>jer viljið vera ráðvandir menn,
og hlýt jeg að að vekja athygliyðar á
pví, að pað, sem pjer eruð nú að reyna
að koma í verk, pað er óráðvendni,
pað er óráðvendni að reyna að fá menn
til pess að svíkja loforð sín og heit:
petta er beinlínis syndsamlega af yðr
gjört, en pessi synd kemr af athuga-
leysi yðar og gáleysi, en ekki beinum
illvilja. Jeg ráðlegg yður pví sem
vinur: Bjóðið aldrei bindindismanni
í staupi til pess, að hann rjúfi heit
sitt, og athugið, að pað cr syndsam-
legt og ekki samboðið lieiðri ráðvands
manns. Að tæla bróður sinn til svika
lieita sinna er beinlinis óheiðarlegt11.
Líkt pessu talaði bindindismaður-
innogpað var eins og pað kæmi ofan
yfir suma, án pess pó að orðin vektu
reiði, pví petta munu liafa verið ær-
legir menn, er fundu sannleikann í
orðum bindindismannsins, pann sann-
leika, er peir höfðu víst varla áður at-
hugað, og einn peirra játaði petta og
ljet pað í ljósi sem rjett og kristilega
hugsandi maður, að petta hefði hann
ekki hugleitt fyr en núna, og pað var
eins og honum pækti vænt um orð
bindindismannsins, af pví pau vöktu
hjá honum rjettari og hreinni skoðan.
Jpessi orð, pótt eigi sje margbrot-
in, óska jeg sjáist í blaði, ef vera mætti
pau stuðluðu til pess, að einhver sæi,
gjör en fyr, hve syndsamlegt er, að
leiða bindindismenn í freistni. Ef slíkt
er gjört við hina styrkari, hvað mun
pá gjört við hinaveikari? Að freísta
annara er verra en að syndga sjálfur,
og. er nógur pungi fyrir oss að bera
ábyrgð vorra eigin synda, pótt eklci
bætum vjer við ófyrirsynju pyngd ann-
arlegra synda eða heitrofa. I pessu
á oft við: „J>eir vita ekki hvað peir
299
gjöra.“ Betur að peir hjer eftirvissu
pað.
jSokkur orð imi birkiskég.
(Eftir Pál sál. Jónasson liúfræðing).
fNiðrl.] _ ---
J>að er ekki einungis með laga-
boði og nægu eftirliti frá hálfu lands-
drotna að friða parf um skóginn; menn
purfa einnig að höggva rétt pað, sem
sem höggið er, pví hvernig menn
höggva hefir töluverð áhrif á skóg yfir
höfuð, og sér í lagi á birkitréð. Vér
skulum nú leitast við að útskýra petta
betr, pví að löndum voruin sé petta
kunnugt, sést að minsta kosti ekki í
verkinu.
Til pess, að skógarnir haldist við,
par sem peir eru, og upprætist ekki,
pó nokkuð séhöggvið, purfa trén að
geta fjölgað eða yugzt upp aftr á ein-
hvern hátt. J>að er og séð fyrir pessu
frá náttúrunnar hálfu, pví allar trjá-
tegundir geta yngzt upp af fræi, og
sumar einnig af rótum (ved Bodskud).
Birkitréð er nú eitt af peim, sem yngzt
getr upp á livorntveggja penna hátt,
eða bæði af fræi og rótum, og pað er
eigi all-lítill kostr við pað.
Birkitréð yngist upp af rótum á
pann hátt, að angar vaxa út frá rót-
inni, er með tímanum geta orðið að
stórum trjám. Er pað ofanjarðar eða
út frá peim stúf, sem eftir stendr, peg-
ar búið er að höggva, að pessar grein-
ir vaxa, og sömuleiðis vaxa oft angar
út frá rótinni undir yfirborðinu, er svo
koma upp dálítið frá inni gömlu rót,
og sem, pegar peir fara að stækka,
festa nýjar eða sjálfstæðar rætr, losna
frá inni gömlu rót og verða tré út af
fyrir sig. Menn hafa einkum tekið
eftir, að birkitré í inum norðlægustu
og köldustu héruðum yngjast mjög upp
á pennan hátt, pví peim plöntum, sem
svona eru orðnar til, er miklu síðr
hætt við að deyja, pó kalt sé, en peim,
sem vaxa upp af fræi, sem kemr tíl
af næringu peirri og vökva, er pær
hafa frá inni gömlu rót.
Af pessu er auðséð, hversu mik-
ilsvert pað er, að höggva réttilega, eða
svo að rotin eigi eyðileggist, pví til
pess að birkitrén geti fjölgað eða
breiðzt út með pessu móti, mega rætr-
nar ekki deyja eða fúna. |>etta er
pó einmitt pað, sem oftast verðr, eða
hefir orðið, pegar högginn hefir verið
skógr hér á landi; en pað parf pó
öldungis eklci að verða, einungis ef
menn hafa kunnáttu og vilja á að
höggva skynsamlega. Bótin getr nl.
endzt í fjölda mörg ár, eftir að búið
er að höggva tréð, einungis ef rétti-
lega er liöggið, eða svo, að eigi kom-
ist fúi í pann stúf sem eftir stendr;
pví komist fúi í hann, kernst hann inn
írótina; en geti rótin lifað, gctr íjölg-
un trjánna á pennan hátt n.æstum
gengið í pað óendanlega.
300
Hjá oss mun pað oftast vera, að
menn liugsa eigi um annað, pegai*
feldr er skógr, en ao vera sem fijót-
astir að pví, en ILrða eigi um hve
hroðalega pað er gjört, eða pó peir
um leið og peir höggva tréð eyðileggi
rótina, er peir höggva pað af, sem að
nokkru leiti er skiljanlegt, pegar peir
eigi pekkja nytsemi rótarinnar. |>að
væri pó sannarlega tilvinnandi að verja
dálitlu ómaki til pessa, pví pað yrði
ólíkt umsvifa- og kostnaðarminna en
að rækta skóg með sáningu af fræi.
|>ar að auki eru tré sem svona vaxa
miklu óhultari fyrir kulda en hin, og
vaxa miklu fljótar.
Sá. illi og skaðlegi vani, að höggva
skóg um hávetr, svo sem til eldiviðar
eða handa skepnum, ætti öldungis ekki
að eiga sér stað hjá oss, pví pað er
tvöfaldr skaði, er menn gjöra sér með
pví. Fyrst er pað, að pegar mikill
er snjór, ná menn eigi öllu trénu, og
annað er pað, að sá stúfr, sem eftir
stendr, pornar og fúnar á tveimr eða
premr árum og rótin með. Sama er
pó ekki séu teknar nema greinarnar af
trénu, að pá er pað eyðilagt um leið,
pví greinarnar og blöðin eru nauðsyn-
leg fyrir tréð, eins og rætr pess niðri
í jörðunni, og allir vita, að ef menn
t. d. græfu í kring um tré, og hjyggjti
af pví allar rætr, mundi pað pó gjöra
pví hnekki. Trén purfa nefnil. nær-
ingar við, eins og mennirnir og dýrin,
til að geta lifað og vaxið, og pessa
næringu taka pau bæði úr jörðinni
með rótunum, og loftinu með blöðun-
um. í loftinu eru ýmisleg efni, sem
bæði trén og aðrar plöntur taka til
sín með blöðunum og lifa af. Er pað
einkum kolsýra, sem par er töluvert
af. Höfuðefnið í trónu er nú kolofni,
og með pví, að skilja kolefnið frá sýr-
unni, fær tréð pað efni, sem svo mjög
er áríðandi fyrir pað. J>ess vegna hafa
pau tré, sem hafa stærstar greinir og
blöð, einnig mesta krafta til að taka
til sín næringarefni úr loftinu. — Menn
hafa tekið eftir að tró vaxa oft iit úr
klettasprungum, par sem næstum engin
mold er, og geta pó orðið æði stór.
Á pví sést, hve mikilsverð blöðin og
greinarnar eru, pví eins og hægt er
að ímynda sér, geta trén ekki tekið
næringu út úr einsömlum klettum, og
pau tré, sem svonavaxa, hljóta pví að
taka liana úr loftinu að mestu leiti.
]pegar liögginn er birkiskógr,
skal liöggva svo nærri jörðinni, að eigi
sóu meir en 2—3 puml. eftir fyrir of-
an yfirborðið. Skal höggva á tvo vegu
og hafa hrygg á miðjum stúfnum, sem
eftir er, svo ekkert vatn geti á honum
staðið, pví ef hann er sléttr ofan eða
laut í liann, sezt. regn og dögg á miðj'
una, feygir stúfinn og eyðileggr rótina.
Höggva verðr svo slétt, sem mögulegt
er, og forðast að kljúfa stúfinn, pví (“1
pað er gjört, kcmst vatn í rifuna og