Skuld - 12.12.1879, Side 3

Skuld - 12.12.1879, Side 3
tli. ár, nf. 28,] SKULD. [12/i2 1879. 337 Lögsmíði pingsins í ár. [Niárlag.] XYII. Yiðaukalög við póstmálatil- skipun 2C/2 ’72. „Til senclinga með póstum verðr viðtaka veitt bréfspjöldum. Tii peirra verða höfð eyðublöð, sem fást á öll- um pósthúsum á landinu. Burðareyrir undir livert bréfspjald er 50 Au., og skulu pau vera búin frimerkjum.11 XYIII. L. um stjórn safnaðamála og skipun sóknarnefnda og héraðsnefnda 1. í hverri sókn skal vera sókn- arnefnd og í hverju prófastsdæmi hér- aðsnefnd til að annast kyrkjuleg mál- efni samkv. pessum lögum. — 2. Sókn- arprestr skal ár livert lialda a ð minsta kosti einn alm. safnaðar- fund í sókn hverri, er hann pjónar, til að ræða kyrkjul. mál safnaðarins. — 3. Safnaðarfund skal halda í júní hvert ár og skal pá kjósa 3 menn í safn- aðarnefnd, er næsta ár annast safn- aðarmál ásamt presti1). — 4. Hver sóknarmaðr, sem geldr til prests og kyrkju, liefir atkvæðisrétt á safn.fundi og kosningarrétt og kjörgengi til sókn- arnefndar2). — 5. Kosning gildir fyrir 1 ár; sama mann má endrkjósa í 3 ár í senn; eins er maðr skyldr að taka kosningu eftir 1 árs millibil. — 6. Sókn- arnofnd aðstoði prest í viðhaldi reglu og siðsemi í söfnuðinum, í barnafræðslu, friðsemdartilstuðlunum. Kefndarmenn sé meðbjálparar prests við guðspjón- ustu-gjörð. — 7. Sóknarnefnd hefir réttáað mælafram meðeinum umsækj- enda, pá brauð er laust. — 8. Verði fjármál kyrkju fengin söfnuðum í hendr, skal nefndin hafa umsjá yíir kyrkju og kyrknafjám, aunist og bygging kyrkju og aðgerð. — 9. í héraðsnefnd sitji prófastr og allir prestar prófasts- dæmisius ásamt 1 leikmanni úr hverri sókn; sá safnaðarfulltrúi er kosinn á vorfundi safuaða, eftir sömu reglnm og með sörnu skyldum sem í 4. og 5. gr. ákveðið. — 10. Héraðsfundr komi saman í septbr. — 11. J>ar er ran- sakað, hversu prestar og safn.nefndir gegni skyldum sínum, einkum með barnafræðslu; par eru endrskoðaðir reikningar kyrkna. — 12. Kundarmeun mega bera fram tillögur um alt, er að kyrkjul. málum lýtr, siðsemi í söfn- uðum, uppfræðing barna, eignir kyrkna og meðferð peirra, upptöku, niðrlagn- ing og færslu kyrkna, breyting á sókn- um o. s. frv. Forseti sendir byskupi sampyktir hér.fundar. Fundarmenn 1) Prestrinn er [lannig ekki í nefndinni (og verðr eigi kosinn í hana), hðldr er hún jafnhliða presti. 2) Hér er J)á kvennfólki sjálfsagt veittr jafn réttr seni körlum, ef kvennmaðrinn að eins er „sóknarmaðr11, og „geldr til prests og kyrkju;l. — f>að er gleðilegt tímans teikn, að sjá jafnrétti kvenna og karla ryðja sér nú til rúins í lögunum. 338 viðkomandi sókna, sem greinir á við meiri hluta, mega fá ágreiningsatriði sin bókuð og byskupi send. — Enga breyting á sókn eða prestakalla tak- mörkum má gjöra, eigi kyrkju niðr- leggja né flytja, nema með sampykki meiri hl. liéraðsfundar. XIX. L. um breyting á tilskip. *U ’76 um sveitastjórn. 1. Áætlun skal gjörð um hrepps- tekjur og gjöld á sama tíma, sem nú er lögboðið. |>ar á móti skal niðr- jöfnun aukaútsvars eftirleiðis gjörð á tímabilinu frá 1. til 20. októb.; skal hún frammi liggja til sýnis 4 vikur eftir, og skulu kvartanir upp bornar áðr pær 4 vikur sé liðnar. |>ví næst skal kvatt til fundar í hreppsnefndinni „ið fyrsta pví verðr við komið“, og pá gjört út um kærurnar. Úrskurði hreppsn. má innan 3 vikna, frá pvi hann er feldr, skjóta til sýslunefndar. Eindagi sveitargjalda er 31. desbr. — 2. í sýslunefnd skal vera einn sýslu- nefnd.maðr iir hverjum hreppi (án tillits til fólkstölu hreppanna). — 3. Álíti sýslunefnd haganl. að fela sérstökum nefndarmönnum sérstakan starfa milli funda, má hún veita peim hæfilega póknun fyrir. XX. L. um brúargjörð á Jpjórsá og Ölfusá. 1. Á pessum ám skal brýr gera á hentugum stöðum. Til pessa fyrir- tækis skal greiða í mesta lagi 100,000 Kr. úr viðlagasjóði sem vaxtalaust lán. — 2. Kostn. endi’gjaldist viðl.- sjóði með 7,0 á ári í 40 ár; afborgun byrjar árið eftir að lánið er greitt úr landssjóði. — 3. Endrgjaldið greiðist úr bæjarsjóði Itvíkr, eftir íólkstals- hlutfalli ár hvert gagnvart sýslunum: Yestr-Skaptaf., Rangárvalla, Arness og Gullbr.sýslum; en hitt greiðist af pessum sýslum eftir hlutfalli milli sainanlagðrar tölu lausafjár og fast- eignarhundraða. XXI. L. um hrúargjörð á Skjálf- andafljóti. 1. Yiðlagasjóðr veitir lán til pess- arar brúargerðar, mest 20000 Kr., vaxtalaust í 3 ár. — 2. eftir pað endr- gjaldist lánið með 6% á ári í 28 ár. — 3. þriðjung endrgjaldi sýslusjóðr Suðr-J>ingeyarsýslu, l/s sýsluvegasjóðr beggja I>ingeyjarsýslna, ‘/3 jafnaðarsj. Xorð-a u s t r-amtsins. XXII. L. um uppfræðing barna í skrift og reikningi. 1. gr. Auk peirrar uppfræðslu- skyldu, sem prestar liafa, skulu peir sjá um að öll börn, som til pess eru hæf, að áliti prests og meðhjálpara, læri að skrifa og reikna. 2. gr. Reikningskensla skal að rninsta kosti ná yfir samlagning, frá- dragning, margföldun og deiling í heil- urn tölum og tugabrotum. 3. Rita skal prestr árlega í lnis- vitjunarbókina álit sitt um kunnáttu 339 hvers barns í skrift ogreikningi, sem og um liæfilegleika pess til bóknáms, og skal prófastr á skoðunarferðum sínum hafa nákvæmt eftirlit með, að slíkt sé gjört. 4. gr. Komist prestr að raun um, að unglingar á einhverju heimili njóti eigi fullnægjandi uppfræðingar í pessu tilliti, annaðhvort fyrir hirðuleysi eða mótpróa húsbænda, ber honum, í sam- einingu við hreppsnefndina eða bæjar- stjórnina, að gjöra ráðstöfun til, að peim verði, um svo langan tirna, sem með parf, kornið fyrir á öðru heimili í sókninni, eða fyrir utan hana, par sem peir geta fengið ina nauðsynlegu til- sögn. Kostnaðinn, sem af pessu leiðir, eru foreldrar eða fóstrforeldrar skyldir að greiða, en borga má hann fyrir- fam úr sveitarsjóði, og getr hrepps- nefndin [heirnt liann engrgoldinn af peim, er uppfóstrskyldanhvílir á. Kostn- að pennan má taka lögtaki. Fyrir börn, sem eru á sveit, skal borga kostnað- inn úr sveitarsjóði. XXIII. Breyting á launalögum sýslumanna. Frá 7, ’80 cru laun sýslumannsins Strandasýslu, 25000 Kr. XXIY. Fjárlög fyrir 1880/81. Tekjur áætlaðar (bæði árin til samans) að verði 777 825 Kr. 20 Au. — Afgangr af útgjöldum (sem fyrst um sinn er áætlað að verði 73100 Kr. 08 Au., leggist í viðlagasjóð. [Meira úr „Fjárlögunum“ skal getið verða næst]. XXY og XXVI Fjáraukalög „fyrir árið 1878 og 1879“ og „fyrir árin 1876—77.“ XXVII. L. um sampykt á reikn- ingum um tekjur og út- gjöld íslands 187G/7. — Hér með er yfirlit gefið yfir ö 11 lög pingsins í ár. — J>ess skal getið að í síðasta bl. liefir orðið prentvilla par, sem um rauðvíns og messuvíns tollinn er að ræða; hann er 15, en ekki 25, Au. Kolkrabba hefir smásaman orðið vart á Vattarnesi, og enda víðar. Eld gos. |>að var haft eftir pósti síðast, að Xorðlendixxgar hefðu orðið varir pess við og við í haust að eldr væri uppi. Ið sama hafa sumir pótzt rnerkja hér eystra. Tíðin bendir og til pess. Af og til sumarveðrátta, vestanátt og sunnan; nær ávalt milt. Yogmeri (Trachypterus vogmar- us), 4 álna löng, ralc á Svínaskála- land í f. m.; pað var fallegt og ó- skemt exemplar. H 1 T T 0 U i» E T T A. I febrúar verða í vetr 5 suunudagar ; [tetta er fágætt tilfelli, sein til jafnaðar ber tæp- lega við þrisvar á öld (35. hvert ár). — pað er fátt fólk, sem á svo sjaldan af- mælisdag eins og þeir, sem fæddir eru 29. fe- brúar. peir eiga ekki afmælisdag nema á hiaupárum.

x

Skuld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.