Skuld - 30.01.1880, Blaðsíða 3

Skuld - 30.01.1880, Blaðsíða 3
III. ár, nr. 34.] SKULD. p0/,, 1880. 409 myndast fleiri og fleiri síldarvpiða-fé- liig frá Noregi liér við land. - Jeg vona nú að „Skuld“ færi oss bráðum ritgjörð um petta efni, pví Jekki mun af veita, pó brýnt sé fyrir mönnum hver nauðsyn hér bcr til að vakna og byrja með endrnýjuðu fjöri og kröftum, en umfram alt með öflug- um samtökum. Fjaröbúi. Áfram með bindindi. [Niðrl.| Atluigasenulir. Yið 1. gr. j>ótt sumt kynni að varða ábyrgð eftir hegningarlögunum, má pó álíta affarasælla að taka fram lijer hið sjerstaka í sjerstökum lögum, ekki mun af veita. Yiðvíkjandi seinni parti greinarinnar, sbr. Frafara 1. árg. nr. 22. Yið 2. gr. Sbr. Eramf. 1. árg,. nr. 5, líka nr. 13, einnig nr. 20. A milli orðanna „greiðasölumenn“ og „skal stranglega“, pótti sumum betra áð bæta „sen lijer eftir fá leyfi vald- stjórnarinnar til greiðasölu". Ekki voru allir á niðurlagi greinarinnar: „líka að selja . . .“ og út greinina, en fleirum pólcti pó, sem afnám smá-vínkaupa í krambúðum mundu minka vínkaup og víndrykkju nokkuð. Yið 3. gr. Sbr. dæmi hinn 743 presta, -sjá Eramfara 1. árg. 20. nr. Yið 4. gr. Ljóst, pví ófrelsi mætti heita að banna slikt. Við 5. gr. Eðlilegt og ljóst. Yið 6. gr. í skýrslugjörðum pess- um, líka pótt neitandi væri, liggja meðmæli með bindindi; yrði petta ár eptir ár, mundi bindindi pokaáfram; pað má og álíta að prestar sje mátu- legir til að baffa pessum starfa við sig, pví margir segja, að peir hafi ekki of- mikið að gjöra. Hin sjerstaka skýrsla um aðgjörðirnar, sem nefnd er í grein- inni, gefur og sjerstakt aðhald. Við 7. gr. Til grundvallar ligg- ur sú hugsun, að pað sje hið mesta landstjón og pjóðhneyrksli, að prestar sje drykkjumenn og meira að segja, að prestur eigi alclrei að sjúst drukk- inn eða jafnvel k e n n d u r. jparf pessi skoðun eklci að eins að innrætast presta- stjettinni allri og hverjum einstökum meðlim hennar, heldur og sóknarfólki livervetna um land. J>ví ekkert sókn- arfólk ætti að hafa svo sljófa, sof- andi og dauða siðferðis og sómatilfinn- ingu að pola drykkjuprest fyir sálu- sorgara, pví slikt er siðspillandihilming og samsekt í hinu vonda, petta er sið- ferðisniðurdrep og sáluvoði, sem pó á sjer viða stað og er skömm að slíkt gangi átölulaust og vítalaust. En slíkt mein mun litla og ótrygga lækningu ía með hófskenningum, en hinn mát- inn, bindindismátinn, er bæði áreið- anlegri og auðveldari fyrir hið breyzka eðli og pess vegna, pegar dýpst er skoðað, in a n n ú-ð 1 e g r i. ]?ó mun pessi grein purfa mikillar lögunar við, en samt parf engum presti að vor- kenna, pótt hann verði að fara í bind- indi, ef hann liefir sýnt, að liann parf pess (en pörf fyrir bindindi virðist hver sá að sýna, sem hefir orðið drukk- inn, einkum ef pað er oftar en einu- sinni). Og geti drykkjupresturinn ekki (eða vilji) verið bindindismaður, nje sannur og áreiðanlegur hófsmaður með 410 vín, hvernig getur hann pá verið prestur ? Við 8. gr. Sbr. hið áður sagða um skýrslugjörðir í pessu máli. Við 9. gr. J>að er áríðandi fyrir framöld bindindisins, að embættis- bælcur einstakra bindindisfjelaga glat- ist aldrei, pótt pau sjálf dæi út; við- hald bókanna yrði lifandi og ljfgandi endurminning hins horfna, til að leiða aftur bindindið fram í endurfæddri mynd. Hvað skýrslunnar áhrærir, virðist alt ljóst. Hægt að framkvæma, en gjörði pó ómetanlegt gagn. Yið 10. gr. f>að má gjöra ráð fyrir, að lög bindindisfjelaganna bindi læknaráðið við lærða lækna og pá, sem sem fengju lækingaleyfi. En læknir mætti hugsast, að gæfi einum eða fleirum leyfi tií að láta úti áfengis- meðul; petta getapekkjendur (Kj end- ere) um dæmt. En pá spurning má íramsetja: Má ekki alveg forð- ast áfengismeðul? — (Sbr. meðal annars ritgjörð læknir Madsens í 2.—8. nr. af „Dimmalætting11 2. árg. einkum nr. 6). Óg getur hugsast að að bindindismaður megi taka trausta- taki á læknisráði með áfengismeðul? Sje pað, sem væri sannlega viðsjál nauð- syn, pá skyldi bindindismaður skyldur að fá sampykki læknis skriflegt undir eins á eptir, að petta meðal hefði ver- ið nauðsynlegt eða ómissandi, eptir pví sem pá stóð á. Sampykkið sýnist sem fyrst fjelagsstjórninni. Fengist ekki sampykkið, væri bindindismaður brotlegur. Yiðvíkjandi bindindislækn- um, yrði pað að vera með öllu bann- að, að læknir yrði hið allra minnsta kendur, eða að hann veitti eða ljeti úti nokkurn dropa áfengis nema til lækninga. [>etta mætti líklega ein- sltorða í reglugjörðinni, auk pess sem pað liggur a 1 m e n n t í lögum fjelag- anna eða hinni rjettu bindindishug- mynd. Fyrir ranga eða skeytingar- lausa tillilutun læknisráðs af óvinveitt- ri hvöt við bindindið lilýtur að vera á- byrgð gegn hverjum lækni sem er. Fyrir pví verður að sjá, að læknisráð- ið verði engum ásteyting, pað er, að pað veki engan snefil af vínporsta, ef mögulegt er, en notkun áfengis eptir fastbundnu læknisráði parf víst að eiga sjer. stað, par sem pað yrði áreiðan- lega hættulegt að vera án pess. Yið 11. gr. ]>etta má svo sem ekkert gjald heita, hjá pví sem land- ið nú geldur í áfenga drykki og afleið- ingar peirra og mundi pað líklega borga sig fyrsta fjárhagstímabilið, en marg-borga sig pegar fram í sækti, ef laglega væri áhaldið. Núerlands- sjóður missir 1 fyrir pessa útgjalda- grein og einnig fyrir rýrnun víntolls af völdum bindindis, pá mega lands- menn, vegna vaxandi velmegunar af völdum bindindis, pakka fyrir að lands- sjóður nær sjer niðri með öðruvísi lög- uðum álögum, ef eigi tekst að spara landssjóðsfje svo, að slíkra nýrra álaga purfi ekki. það kynni að mega álíta að: „pá koini dagar og pá ltomi ráð“. Eptir núlegri stefnu bindindisins á ís- landi, virðist pað ekki geta dregizt lengi, að höfuð-bindindisfjelag mynd- ist og virðist pað í lilutarins eðli, að pað fjelag annist ritstjórn bindindis- blaðsins í sameining eða samvinnu við biskupinn eða með eftirliti hans. það er að gjöra ráð íyrir, að öll bindind- isfjelög yrðu kaupendur blaðsins. Enda mundu og margir bindindis- og menta- 411 vinir kaupa blað petta, pví margir mundu að líkindum styðja pað utan- lands og innan. Af landssjóðstillagi pessu yrði borgaður meðal annars burð- areyrir fyrir blaðið og burðaryerir und- ir öll embættisbrjef fjelaganna. Yon- andi er að alpingi nú og sjer í lagi fjár- hagsnefndin, ekki síður en 1877, hafi „áhuga á, að öll góð og nyt- sömfyrirtæki væru styrkt, sem til 1 a n d s h e i 11 a h o r f a“. Sjá alp. t. 1877, bls. 45 f. p. En pessi styrkur er auðsjáanlegt útsæði, til að bera margfaldan ávöxt; petta er auðsjáanlega til að styrkja gott og nyt- samtfyrirtæki, sem til landsheilla horfir. Yið 12. gr. Líklega kynni pað að vera betra. að ákveða sektirnar við hinar einstöku greinir. Nokkrar greinar úr „Framfara“. Frf. 1. árg. nr. 22. |>ingið í Penn- sylvaníu hefir sampykt lög, sem banna að ungar stúljiur sje liafðar til pess, að ganga um beina og pjóna í veitingahús- um, til pess að frelsa stúlkurnar frá peirri siðaspillingu, sem lífið í veitingahús- um er undirorpið. |>essi lög eru sett sjerstaklega með tilliti til Pittshorgar. í peim bæ eru 40 veitingaliús og 400 pjónustustúlkur; hafa lögin pegar feng- ið undirskript (staðfesting) ríkisstjóra. Frf. 1. árg. nr. 5. I sumarhefir verið mikið ritað og rætt urn laga- frumvarp, er nefnist „Dunkin A.ct“, er gengur út á að afnema alla vín- fangasölu í hverju pví umdæmi, sem fleiri hluti atkvæða er með pví. Var lagafrumvarp petta borið fram til atkvæða í fjölda mörgum pinghám (Counties) í Ontario í sumar, og fjekk víða meiri hluta atkvæða íbúa peirra, svo pað varð að lögum. Sam- kvæmt öðrum lögum leyfðist engum að selja vínföng, hvorki í staupatali nje stórslöttum, nema hann hefði til pess leyfisbijef frá C ounty-stjórninni, en samkvæmt „Dunkin“-löguuum, má County-stjórnin alls eigi veita neinum leyfi til að selja vínföng í staupatali. ]>ar af flýtr, að í öllum peim stöðum, par sem frumvarpið var sampykt með meiri hluta atkvæða, urðu allir greiða- sölumenn (H o t e 1 - K e e p e r s), sem liöfðu leyfisbrjef til að selja vínföng ásamt öðrum greiða, að hætta vínsöl- unni. |>að er nú að eins lítilreynsla komin á, hvernig gengur, að framfylgja lögum pessum, en eigi heyrist annað, en pau reynist vel. |>að var eptir- tektavert, að í öllum stærstu bæjum voru menn meira á móti Dunkin-lög- unum, en út á landinu, svo pau náðu síður lagagildi í peim pinghám, sem stórbæjir eru í. í stórbæjum, sem eru pinghár út af fyrir sig, gekk einn- ig illa með pau. |>annig fjellu pau t. d. í Toronto. Frf. 1. árg. nr. 13. A pinginu í Manitoba..... Ennfremur lög um að takmarka sölu á áfengum drykkjum. Eptir peim eiga vínsöluhús (salónar) að afnemast og fjöldi anuara veitinga- húsa (hotella) og ákveðast eptir fólks- fjölda Winnipeg má hafa 23. Frf. 1. árg. ur. 20. 743 prestar í ríkinu Massachusetts hafa opinber- lega mælt með, að sett yrðu lög til að banna tilbúning og sölu áfengra drykkja í pví ríki. Frf. 2. árg. nr. 9. , BLNDLNDISBYGGÐIISr. í rikinu Illionis er „County11 eitt,

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.