Skuld - 23.06.1880, Blaðsíða 4

Skuld - 23.06.1880, Blaðsíða 4
IV., 108—111.] SKULD. [2S/« 1880. 94 95 96 meðal félagsmanna sem nú eru eða verða þetta ár. í almanakinu er æfiágrip Jóns Sigurðssonar, árbók Islands 1879, ár- bók annara landa s. ár, eldgos og landskjálftar á íslandi (eftir J>. Tbor- oddsen), hæðamælingar á lslandi eftir Björn Gunnlaugsson (áðr óprentaðar), stærð og aldur trjánna (eftir |>. Th.), eigur nokkurra ahnenningssjóða á Is- landi, ástand og fjárhagr kyrkna á ís- landi, fjárbagsáætlun íslands 1880— 1881, nokkur nýmæli í lögum, um rafr- magnsljós (eftir J>. Th.), gaman og al- vara, reglur um ineðferð á saltfiski (auknar og endrbættar), atbugasemd við almanakið 1881 (eftir dísla Brynj- úlfson), alpingiskosninga-reglur. Al- manakið er 70 bls. (áðr mest 64). í Andvara er steinprentuð mynd af Jóni Sigurðssyni með æfisögu hans eftir séra Eirik prófast Briem, nokkur orð um jarðfræði, eftir {>. Thoroddsen, norðrferðir Svía, eftir sama (peirri grein fylgir landsuppdráttr, par sem sýnt er ferðalag Nordenskjölds norðan um Asíu). íslandsuppdráttrinn er prentaðr eftir minsta uppdrætti bókmentafélags- ins, eftir Björn Gunnlaugsson, peim er kostað hefir 6 Kr., og er pví jafnstór honum og nokknrnveginn jafngóðr, og pó betri að pví leyti, að sumstaðar eru settar inn leiðréttingar eftir mælingum og rannsóknum prófessors Johnstrups. Uppdráttr pessi er ætlazt til að fylgi Lýsing Islands, eftir J>orv. Thor- oddsen, sem í ráði er að gefa út handa félagsmönnum að ári 1881, og verðr hann pví eigi seldr öðruvísi en með peirri bók, enda var svo fyrir skilið af bókentafélaginu, er pað gjörði pjóð- vinafélaginu pann greiða að lána pví uppdrátt sinn til að prenta eftir. Nýjir félagsmenn geta fengið pess- ar ársbækr á pessum stöðum: í Höfn hjá forseta félagsins Tryggva kaup- stjóra Gunnarssyni, í Beykjavík hjá biskupsskrifara Magnúsi Andréssyni (gjaldkera félagsins), á ísafirði hjá héraðslækni |>orv. Jónssyni, á Akreyri hjá bókbindara Frb. Steinssyni, og á Seyðisfirði hjá veitingamanni Sigm. Mattíassyni. |>essir menn hafa og til lausa- sölu eldri bækr pjóðvinafélagsins, flestar með niðrsettu verði, eftir pví sem nánara er til tekið á kápunni um p. á. pjóðvinafél.-alman aki, og sömuleiðís pað og p. á. Andvara. Almanakið fæst bæði með mynd af Jóni Sigurðssyni, og myndlaust; með myndinni kostar pað 50 Au. Kaupmenn og bóksalar hafa pað einnig til sölu, svo og ýmsir fulltrúar félagsins. Auglýsing. Hér með er skorað á alla, sem búa nálægt sjó eða fara um hann, að rannsaka nákvæmlega sérhvert vogrek eða rekald, er fyrir peim kynni að verða, og ef nokkrar líkur eru til pess, að pað sé af inu stóra enska herskipi Atalanta, sem menn eru hræddir um, að farizt hafi í vetur í Atlants- hafinu, pá tafarlaust að skýra næsta yfirvaldi frá pví; en öllum valdsmönn- um er hér með skipað að senda sem fyrst slíka skýrslu hingað, og að gjöra gangskör að pví, að viðl^mandi vogrek verði geymt til ítarlegri rannsóknar og annarar ráðstafanar. Landshöfðinginn yfir íslandi. Keykjavík, 7. júní 1880. Hilrnar Finsen. J ó n .) ó n s s o n. J ÓÐ VIN AFÉL AGIÐ. — Félags- menn, sem hafa borgað árstillag eða borga pað um leið, geta fengið félags- bækr pessa árs hjá mér; einnig geta nýir félagsmenn gengið í félagið hjá mér. Árstillag er 2 Kr. Jón Ólafsson á Eskifirði, umboðsmaðr pjóðvinafélagsins. gpflf Ég hefl í pcssum mánuði gjört samning við endrskoðara landsreikninganna, lir. cand. poiit* Indriða Einarsson, að hanu Mrti þær ritgjörðir, er hann ritar næstu tólf mánuði um landsinál eðr al- menn mál, í blaðinu „Skuld“, og riti eigi á því tímabili fyrir neitt anuað íslenzkt blað eða tímarit. í júní 1880. Útgefandi „SkuldarÁ J>au orð eða ummæli i 81. og 82. nr. af „Skuld“ 1879 um lir. prófast {>. Böðvarsson, sem verið gætu honum til vansæmdar eða virðingu hans til hnekkis, eru ekki svo af mér meint, og bið ég alla að skoða pau orð öll í greinum mínum, er s v o geta skilizt, som órituð. Reykjavík, 9. júní '80. Jón Óiafsson. J>ar eð hr. próf. J>. Böðvarsson hefir lýst yfir pví fyrir mér, að pau orð hans í „Kyrkjutíðindum11 1879, 1. h. (sérstaklega á 20. bls.), er ég hafði fundið mig meiddan af, væru eigi svo meint af sér, fellr og niðr málssókn af minni hendi, er ég hafði í hug að hefja gegn honum. Jón Ólafsson. 'V’OKKRIR MENN ÆTLA AU panta sér til reynsludálítið af vör- um með póstskipimum. Skyldu ekkí fleiri vilja vera með? Peningamir verða að sendast út moð pöntunimti- Má snúa sér til ritstjóra „SkuldarL rjlKEIBASALA. — HÉR EFTIR ^ selr Sigurðr Gíslason á Hestgerði i Suðrsveit allan greiðn og gestbeina, sem honuni er hægt úti að láta. [60 Au. REIÐBEIZLI MEÐ LÁTÚNSBÚNUjVÍ stöngum, keðjan úr flötum látúnshriag' um, kaðaltaumar á, hvarf á Eskifirði úr far angri Jóns Gruðmundssonar á Borg í Skrið' dal 18.—19. júní. Hver, sem hefði tekið það í misgripum, er beðinn að skila því. 60 Au- Í BÓKAVERZLUN JÓNS ÓLAPSSONAR Á fást nú, auk forlagsbóka sjálfs hans bóka, líka pessar bækr: ESKIEIRÐI og ýmsra eldri Kr. Au. Smásöguval eftir Hebel. Kh. 1880. Með myndum.............................»50 SagainnalOráðgjafa. Ný útgáfa. Stgr. Thorsteinsson pýddi. 1876 ..........«70 Sawitri. Fornindversk saga. Sami pýddi . . „ 55 Sakúntala eða týndi hringrin. Sami pýddi . „70 Gunnlaugs saga Ormstungu. Jón |>or" kelsson gaf út.....................„70 Droplaugarsona saga. þorleifr Jónsson gaf út................................. 50 Guli-J>oris saga. Sami útgefandi ... „70 L e a r konungr. Eftir Shakespeare. |>ýðing eftir Stgr. Thorsteinsson ..........1 60 H a m 1 e t h. Eftir Shakespeare. Matth. Jochums- son pýddi.........................1 60 S v a n h v í t. Útl. kvæði i pýðingum eftir Matth. Jochumsson og Stgr. Thorsteinsson ... 1 R í m u r af Hálfdáni ganíla. í bandi .... 1 8d Döllsk Lestrarbók (með orðasafni) eftir Steingr. Thorsteinsson. í glt. bandi............2 6d Stígvélaði köttrinn. Ævintýri handa börnum með litmyndum.................... ^ Alpingis-tíðindin 1870 ................... 3 " (Hrepparnir fá pau mót kvittun fyrir 1 " Mannkynssaga P. Melsteðs (in nýja) í kápu 2 7° (Fæst og bundin) Skin og Skuggi. Saga eftir Pál Jónsson 50 og 60 Aí(' Um sauðfénað (nýtt rit). Eftir séra Guðm. Einarsson............................... Eigandiogritstjöri: JÓll ÓislÍSSOll. Prentsmiðja „Skuldar11. — Th. Clementzen.

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.