Skuld - 09.07.1880, Síða 1

Skuld - 09.07.1880, Síða 1
S 35 H 5 >ci <i> rs fli G -S - íu O Ö 2 co ^ .- B -j — ^ n >1 p ^ h _ p- ö •-* g ^ S «r 3 ~ £ - °3 pr £ . P P $1 s IV. árg. ESKIFIRÐI, FÖSTITDAG, 9. JÚLÍ. íír. 114. 121 | 122 123 „S K U L D,“ Icelandic Kewspaper political aml literary. Proprietor and Editor: JÓN ÖlAFSHOX. 40 Numbers a year. — Price 6sh. '(1 doll. 50 cts.) postage prepaid by the Publisher. „Skuld“ is the leading lce- landic journal in politics and li- terature as well as it is the largest of the Icelandic papers, the others varying from 30 to 32 numbers a year. EXCHANGE. Puhlisliers of foreign periodicals (Monthlies, AVoek- lies or Dailios) can get „Skuld'1 in exchange for their own paper. FOREIGN Publishers and Au- thors will pleaso notice that foreign books &c are reviewed and a copy of the review sent to the respective pu- blisher. Adress: Editor „Skuld<4. Eskiiiord, Iecland. - Vér biðjum vora heiðruðu kaup- endr að lita upp og lesa borgunarskil- mála vora, sem standa til hliðar við titilinn á blaðinu. Útg. „Skuldar“. Dálítið meira um alÞingis-kosningarnar. Tj^inn „lesandi pingtíðandanna11, seni vér virðum mikils, hefir í siðasta blaði Skuldar látið í ljósi álit sitt um alþingiskosningar p.-cr, er 1 liönd fara í haust. Af pvi vér getum ekki felt oss við alt pað. cr inn heiðraði „lcs- andi“ fer fram á, þá verðum vér að fara nokkrum orðum um málið, svo að skoðanir lians verði ekki teknar fyrir skóðanir ritstjórnarinnar. „Lésarinn“ ber pað á blöð vor, að „sum peirra hafi eigi viljað að ueinn prestr væri kosinn á ping, en flest liafi álitið þá of marga“. Vér verðum nú hér að benda á eitt atriði, sem varla er alment nægi- lega gaumr gefinn, og það er það, að blöðin á Islandi eru með tvennu eða jafnvel með þrennu raóti, er um skoð- anir er að ræða. Skoðun b 1 ajð s verðr það eitt kallað, er ritstjórn þess fylgir fram, en eigi hver sú skoð- un, cr leyfi kann að fá til að koma í ljós í aðsendum greinum. X ú er svo, að sum blöðin hér hafa ritstjórn, eigi á pappírnum að eins, heldr ritstjórnir, sem vissulega fylgja fram ákveðnum grundvallarskoðunum, ritstjórnir, sem eru hugsandi verur og hluttakandi stærðir í umfjöllun almennra mála; aftr eru önnur, sem engaritstjórnhafa, heldr að eins útgefanda (þó þeir titli sig ritstjóra), sem enga skoðun, þekk- ing né vilja hafa í neinu máli, útgef- endr, sem hafa sér það að atvinnu að prenta í blaðformi alt, sem þeim er sent, eitikum frá þeim, er selja blaðið aftr fyrir þá, með öðrum orðum út- gefendr, sem vinna sem skynlausar skepnur til matar sér. fau blöð, sem sem slíkir menn gefa út, liafa náttúr- lega enga skoðun; þau flytja hverja skoðun sem vera skal, en h a f a enga sjálf. ]?au geta haft sína þýðing, því oft fellr í þau bæði ilt og gott; en að bera þeim á brýn að þau hafi s k o ð u n. það er hróplegt rang- læti. Slíkt blað er „Norðanfari“ og og slíkt ið sama „Máni“ að likindum (að minsta kosti ef satt er, sem sagt er, að ritstjóri hans verði að gjöra sér að góðu, að prentari blaðsins gjöri þær breytingar á ritgjörðum hans, sem honum sýnist1). J>að hljóta því að vera einhver af hinum blöðunum, scm „lesandinn“ segir um „að þau vilji eigi að neinn prestr sé kosinn á þing“. Oss þætti æskilogt, að hann benti á, hver þau séu, því vér minnumst eigi að hafa orðið varir við, að slíkt væri vilji neins blaðs liér á landi. Hér verðum vér aftr að deila þeim blöðum, sem skoðun h a f a, í tvent; þau blöð, hverra ritstjórn leyfir öðrum að láta í ljósi í blaðinu frábrugðnar eða gagnstæðar skoðanir við það, er blaðið (ritstjórnin) fylgir (svo sem „Skuld“ gjörir), og svo hin, er eigi leyfa öðrum aðsendum greinum að- gang í blaðið, en þeim, sem fylgja sömu slcoðun sem ritstjórinn (svo sem „Norðlingr“ mun gjöra). „Jp>jóðólfr“ og „ísafold“ munu hneigð að síðari reglunni, en þó bregða af henni ein- att. Nú er það auðsætt, að eigi verðr 1) þannig er almæli, að þegar Jrandritið til uppástungu nm þingmannskósningar kom 1 prentsmiðjuna, hafi Dr. Gr. Thomson verið til- nefndr sem þjóðkjorinn, en nafn Grrims hefði faliið burt í prontsmiðjunni, en nafn Einars prentara komið í staðinn; en stungið upp á Grími sem konungkjörnum. Máske ritstjórn Mána „lösséri'1 i vasa prentarans? það alt kallað slcoðun blaðsins, er birt- ast lcann i því sem skoðun einhvers aðsendanda, nema blaðið fylgi þeirri reglu að taka aldrei greinar, sem frá- brugðnum skoðunum fylgja. Hitt mun „lesandinn" satt segja, að flest — honum hefði enda líklega verið óhætt að segja öll — blöðin á- líti hekt til m a r g a presta setið liafa á síðasta þingi, eklti sízt eins og þeir þá líka voru sumir. Eins og vér t. d. vildum fyrir engan mun missa t. d. séra Arnljót og sérá Pál Pálsson úr neðri deild, eða séra Benedikt úr efri, þannig sjáum vér eigi betr, en að sár- lítill söknuðr hefði verið að séra Guð- mundi Einarssyni í neðri deild og sÖnn þinghreinsun að séra Eiríki Kúld úr efri deild. Menn, sem hafa svo mikið af laus-hringlandi kvörnum í kolli, sem nær ávalt koma fram sem fulltrúar éinfeldninnar, óvitrleikans, fákænsk- unnar og enda ófrelsisins (í einfeldni náttúrlega), þeir hafa smátt erindi á þing, þó klorkar sé og riddarar af danabrókinni. Og síðan séra E. Iv. misti handleiðslu Jóns Sigurðsson- ar og lenti í efri málstofuna, þá lxefir oss virzt hann líkjast stjórnlausu flaki, sem berst fyrir straum og vindi. Og það sem verst er, áblástr heilbrigðrar skynsemi sýnist alveg kraftlaus til að lirífa hann úr þeirri liringlandi hring- iðu aftrhalds og ófrelsis, sem hann botnveltist i. I málinu um koSningarlögin (bæði 1875 og 1877), um sóknabandsleysing (bæði 1877 og 1879), um borgaralegt hjónaband (1877), um uppfræðslu barna, um flestallar kauptúnalöggild- ingar, já í flestöllum málum mun séra Kúld hafa vorið skilningssljóleikans og fávizkunnar megin. Yértrúumþví eigi að óreyndu, að Barðstrendingar séu þau pólitísk „þrot“, að þeir eigi ekki einhvern þann ósveitlægan gras- nytjar-mann kjörgengan, er þeir sé botr af sæmdir sem fulltrúa á þingi, en séra Kúld. Svo virðingarverðr og elskuverðr maðr sem séra Guðmundr er Einars- son, og svo búfróðr sem liann er og svo snjallr að telja til, hvað marga nýmjólkrpotta þurfi til að gjöra svo eða svo þunga smjörsköku, þá er hann sorglcga gamaldags í skoðunum, hræddr við frelsi, hvort heldr er i hjúskapar- gjörð, verzlun eða prestsþjónustu, og þykir honum sem gömluin búmanni

x

Skuld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.