Skuld - 09.07.1880, Qupperneq 4

Skuld - 09.07.1880, Qupperneq 4
IV., 114.] S K U L D [9/7 1880. 130 hveiti 0,25. — Ull er enn óverðlögð í reikn- ing, en lausakaupaverð sem stendr er: hvít 0,80; misl. 0,55 til 0,60. — Norðmenn hér á Eskifirði hafa til þessa aflað um þ r j ú þúsund tunnur af síld. — Engin síld enn á hinum íjörðunum. (Aðsent.) -[- í aprílmánuði p. á. lézt P á 11 bóndi Jónsson á Arnórsstöðnm á Jökuldal úr langvinnri mjaðmarveiki. J>ótt pað sé ekki venja hér eystra að geta láts annara manna en peirra, er ofarlega eru settir á beltk 1 sam- kvæmum og á mannfundum, pá vilj- um vér pó að pessu sinni hrjóta gegn landssiðnum og leitast við að sýna, hver pessi var, pvi að oss dylst pað eigi, að hann stóð framar en flestir aðrir hérlendir, hæði að andans at- gjörvi, pekkingu og pví, er vér leggj- um helzt áherzlu á, að drengslcap, göfuglyndi og sannri mannúð. Páll var borinn og barnfæddr á Melum í Pljótsdal; um prítugt kvong- aðist hann og flutti pá frá Melum að Grlúmstaðaseli í sömu sveit og hjó par unz kona hans andaðist; síðan flutti hann að næsta bæ, Glúmstöðum, hjó par nokkur ár, og kvongaðist pá í annað sinn; eftir pað flutti hann hú sitt á Jökuldal og bjó par til pess er hann dó rúmlega 52 ára. Páll var tæplega meðalmaðr á hæð, Ijós á hár og skegg, og ennið hátt og mikið,sviprinn alvarlegr og hógvær- legr, rómrinn snjall og djarfmannlegr; manna var liann ástsælastr, og sagði pó hverjum einum, er hann fann pess pörf, afdráttarlaust til pess, er hon- um fanst miðr fara í framferði hans; hann var og manna jafnlyndastr og pó gleðimaðr, vildi skemta sér á- hyggjulaust pær stundir, er hann tók til pess, en vinna hinar, enda var hann inn mesti starfsmaðr, og purfti líka mikið að leggja á sig vegna fjölskyldu sinnar, en pó var hann eflaust miklu meira lagaðr til hóknáms, og svo sagði sra. Sigurðr sál. á Hallormsstað, er sagði honum til einn vetr í æsku, að pann pilt hafi hann látið nauðugr frá sér, pví að hann hefði álitið hann hezt gefinn af öllum peim, er liann hafði sagt til. Yér porum hiklaust að full- yrða, að enginn maðr á austrlandi hafi verið eins vel að sér í sögu Islands og öllu pví, er að henni lýtr, sem hann, bæði að fornu og nýju, eða skilið hana hetr, enda var yndi að heyra hversu vel hann gat sagt frá mönnum eða hugsunarhætti hverrar aldar fyrir sig; auk pess var hann vel að sér í landa- fræði, reikningi, dönsku og sögu, en honum gáfust svo fáar tómstundir; hann purfti að vinna, og mcira en hann hafði prót't til. Margir pekktu hann í sjón og að nafni og vissu að hann var góðr maðr og talinn vel að sér, en sárfáir pekktu hann nokkuð verulega; en vér, sem pykjumst hafa pekkt hann vel, söknurn hans, sem ins göfuglyndasta, tryggv- asta og falslausasta vinar og manns. Auglýsingar. TIL SÖLU. — Síldarlagnet, strengir og ýmis konar fa:ri, kartöflur, akinntroyjur eru til sölu á Eskífirði hjá Iíansen skipstjóra á „Rap“ (Björgvinar-slúppunni) undan Lamb- eyrarklifinu. [60 Au. 131_______________ DAS MAGAZIN för die Literatur des Auslaudes (Kritisches Organ der Weltliteratur) Gegriindet 1832 von Josef Lehmann. Herausgegeben von Dr. EDIJABD ENGEL in B e r 1 i n, ist die einzige deutsche Eevue grossen Stils, welche den gehildeten Leser in den Stand setzt, den liter ar- ischen Erscheinungen aller Kulturlander zu folgen. Sámmt- liche fiir das deutsche Publikum in- teressanten Erscheinungen der W e 11- literatur werden im „MAGAZIK" von den hervorragendsten Schriftstel- lern Deutschlands und des Auslands in langeren Essays oder knapperen geistvollen Kritiken hesprochen. Der Leser des „MAGAZIN“ hat die Sicher- heit, dass ihm kein irgendwie wichtiges Werk der französisclien, englischen, italenischen, spanischen Litoratur un- bekannt hleiben kaún. Aher auch dio Literaturlander zweiten Banges werden ihrer Stellung entsprechend auf das Eingehendste heriicksichtigt. Ebenso findet aucli das D r a m a die liobevoll- ste Pflege. Damit aher nicht ausschliosslich die Literatur des Auslandes hehandelt werde, hringt die stehende Ruhrik „DcutscMand und das Ausland44 re- gelmássig als Leitartikel einen Auf- satz uber diegeistigenBeziehun- gen Deutschlands zu fremden Líteraturen. Auch poetische Yer- deutschungen unserer grössten Ueher- setzungskúnstler zieren das „MAGA- ZIN“ vor allen andern Kevuen. Ausser den lángeren Artikeln ent- hált jede Nuinmer des „MAGAZIN" eine „Kleine Eundschau11, sowie eine grosse Eiille von wissenswerthen No- tizen unter den Buhriken: „Litera- rische Neuigkeiten“, „Aus Zeitschrif- ten“ (wohei alle Lánder der Erde heriicksichtigt werden) und „Bucher- scli<xuu • Das „MAGAZIN“ zahlt zu sei- nen stándigen Mitarbeitern . Paul lleyse, Emanuel Ueihel, Friedricli Bodenstedt, Alfred Meissner, Jo- hanncs Scherr, Prof. Max Muller (Oxford), Karl Witte, Dr.K'arl Draun (Wiesbaden), Bfet Harte, Eiuile Zola, Emiiio Castelar und viele andere namhafte Schriftsteller. Der Preis hetrágt pro Quartal nur 4 Mark. Wöchentlich ersclieint eine Nummer in der Stárke von ca. 32 grossen Spálten. Bestellungen nehmen alle Bucli- handlungen und Postanstalten entge- gen. Eine Probenummer steht Jeden auf Yerlangen gratis zur Yerfugung. Sámmliche Nummern eines hegonnenen Quartals können nachgeliefert werden. L e i p z i g. Yerlagshandlung von *] VILHELM FUIEDRICH. 132 f pann 30. desember f. á., andaðist á barns- sæng Asdís Eiríksdóttir, kona Stofáns bónda Einarssonar á Gunnlaugsstöðurn í Skógasókn. Barnsfæðingin g'ekk vel, en skömmu eftir að fæðingin var afstaðin, tók hana sótt, svo irún varð um nokkra daga mjög þungt baldin, en svo bráði af benni um trma, og var heldr út- lit fyrir bata, en alt í einu gripu liana meg» uppköst, sem urðu henni að bana, og bár« nppköstin það með sér, að með herrni hefðu gengið meinláeti. Kona þessi var aðeins 32 ára, hfm var fædd að Elögu r Skriðdal 1847.. Hún giptist 29. júlí 1876, og lifði því í hjónabandi með síuum eftirþreyjandi eiginmarmi að eins 3 ár og 5 mánuði. Hún var jarðsungin þann 12. janúar, og var in unga dóttir, er hún hafði fætt af sér, en sem andaðist hér um bil viku eftir fæðinguna, lögð við blið móðurinnar í sömu kistu. Andlát þessarar kortu, sem burt- kallaðist í blóma lífsins til nrikils sneiðis fyrir heimili hennar, og til sárs saknaðar og trega fyrir hennar eftirþreyjundi eiginmann og 2 móðurlaus börn, sem og til tilfimraulegs sjóu- arsviftis fyrir hennar mæddu og hrumu for- eldra — fykir vert að rninnast, Iive húu var heimilisrækin, umhyggjusöm, og góð koua, sem aulc þessa einkenndi sig að því, að hún var ljúf og blíð í allri nnigöngni, ogstundaði sína köllun með allri alúð og áhuga og eftir þeirri orku og mætti, er guð hafði henni gefið, en jafnframt þessu naut hún þess lánsins, að allir höfðu mætr á henni og untu henni, sern höfðu umgengist hana og haft kynni af henni. Jannig lifir minning hennar í blessuu hjá öllum þeim, sem þektu haua, en þólifirminn- ing hennar í blessun sérilagi t hjörtum þeirra astvinauna, sem urðu lieiuii sviftir, og sen* geyma minning henuar fölskvalausu elsku og blíðu til þeirra í hjörtum sínum. En því betrí sem búu var, som þeir fongu ekki að njóta lengr, því liugbraustari geta þeir verið, að hún sé flutt inn í ið góða föðurlandið á himn- um, og að þoim veitist síðar meir sú sæla, að finna hana -og vera hjá henni í þeim heim- kynnum, hvar öll tár verða afþerruð af aug- um syrgjenda. 3AV. 90 Au.] U- J. ÍBÓKAVERZLUN MINNI FÁST NÚ eða seinna í sumar og haust flestar bækr frá prentsmiðju „Skuldar11 á Eskifirði. frá ritstjóra B. Jónssyni, prentara B. Jónssyni og bókbindara Frb. .Steinssyni á A.kreyri, frá lir. prentara E. póröarsyni, hr. bóksala Kr. Ó. porgrímssyni og ekkju Egils sál. Jónssonar í Reykjavík. — Ég hefi aðal-útsölu á bókum pjéðvinaféJagsins hér austanlands, og umboð bókmentaféiagsins. par að auki hefi ég bækr frá mörgum einstökum blaða- og bóka-útgef- urum víðsvegar um land. — Hér meö vil ég og svo vekja athygli allra þeirra, er. gefa út nýjar bækr og blöð, að ég er fús til að taka að mér útsölu þeirra ef þær eru sendar mér. Ég hefi nú tekið við útsölu „Skuklar'1 af hr. Bjarna Siggeirssyni á Vestdalseyri og snúa því kaupendr lians sér til mín meö blaöið og' borgun þess. . Seyðisfirði, 27. júní 1880. *] Sigmundr Mattíasson. MARKIÐ: „Hamarskorið hægra, stúfi'ifað vinstra", sem ég er skrifaör fyrir í inii1 nýju markaskrá, yfirlæt ég Jorsteini Marteins syni á Steinaborg; en í staðinn telc ég upp: „blaðstýft fram. hægra; hamarskorid vinstra'S sem Antoníus Eiríksson frá Steinaborg hafð1 og seldi mér. Djúpavog, í júlí 1880. 90 Au.] Stefán Guðraundsson. Eigandi og ritstj ór i: JÓllOlafSSOH* Prentsmíðja ,.Skuldar“. ■—Th. C1 eme n

x

Skuld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.