Skuld - 21.07.1880, Blaðsíða 3

Skuld - 21.07.1880, Blaðsíða 3
IV., 115.—116.] SKULD. 141 [21/7 1880. 139[ efni loftsinsí „Saltpétrsýru“x) og „Sal- petersur Ammoniak“, sem eru dýrmæt plöntunærandi efni; ið fyrra myndast í áburði vorum, pegar vér blöndum hann vel með góðri mold; ið síðara i stærstum og jafn útbreiddustum I mæli af vatnsgufu peirri, sem stígr I upp úr sjó, ám og vötnum. |>etta efni er pannig útbreiðt í loftinu og sameinar sig svo yfrið létt vatninu, að plönturn- ar á sama tíma hagnýta sér það bæði með blöðunum af loftinu og með rótun- um í og með vatninu úr jörðunni; pó petta efni eins og tilreiðist peim af nátt- úrunnar hálfu, er pað ónóg fyrir pær jurtir, semyrkjasteiga, og verðr að til færast peim í nógum og góðum áburði. |>egar vér veljum oss matjurta- garðstæði verðum vér, eins og ég hefi minzt á, að taka eftir, hvernig jarð- vegrinn er, hvort hann er sendinn, purr eða blautr, moldarmikill eða moldar- lítill, og hvort hún er góð eða vond. Sé jarðvegrinn purr, sendinn og moldarlít- ill, er nauðsynlegt að bæta hann með pví að aka í garðinn mold ann- arstaðar frá, helzt svarðarmold, eða góðri rofamold eða rústamold; rauðlit aurmold er alveg óbrúkandi, bæði af pví hún hefir svo lítil plöntunærandi efni, og mikill hluti hennar er uppleyst járn eða járnrið (Jernoxyd2). í pað minsta verðr frjóvgunarmoldin (Mad- jorden) að vera '/2 al. á pykt jafnt yfir allan garðinn. Ef garðstæðið er blautt og mýr- lendt, verðr allra fyrst að tyyrja á pví að grafa pað skurðum, — in svo köll- uðu lokræsi (lukkede Gröfter) eru bezt fyrir petta augnamið; pau erugjörð á prennslags hátt, og nefnast steinræsi (Stengröfter), leirpípuræsi (Drainrörs- gröfter) hrísræsi (Risgröfter). Steinræsin eru grafin með litlum fláa, hér um bil 2 rekublaðsbreiddir eða 3 kv. að ofan, og 1 kvartél í botn- inn; ef jörðin er mjög blaut, pá verða pau að vera að minsta kosti 372 fet á dýpt, vel slétt í botninn og til hlið- anna, bein en eigi krókótt, liggja hér um bil beint eftir hallanum og hafa jafnt frárennsli. Bilið milli ræsanna má ekki vera lengra en 20 ál. (40 fet.) J>egar búið er að grafa pau, eru pau fylt upp hér um bil 1 fet af smástein- um, kortlega hnefastórum, og par fyrir 1) „Salpetersyre11 finnst í náttúrunni som vanalegr saltpétr (salpetersurt kali) og Chili- aaltpétr_ (salpetersurt natron) og er tilbúin af þessum efnum með upplntan af brennisteins- sýru (Svovlsyre); í þeirri mynd er hún eitruð, uppleysir silfr, en ekki gull og kallast „Skede- vand“. 2) Breytingar járnsins eru margar og marg- víslegar; skaðlegasta breytingin er einskonar járnsýra, kolsúrt „Járnoxydul11, sem er svo mikil í blautum og súrum mýrum, að plönt- urnar geta eigi þrifizt. Séu þær skornar fram þá breytist þetta éfnií „Jernoxyd11, sem er eins skaðvænt fyrir plöntuvöxtinn. Kolsúrt Járn- oxydul er uppleyst í inum svonefndu „Málm- kelduiu" (Mmeralkilder)og er haft til lækuinga. 140 iiman, og par ofan á '/2 fet nokkuð stærri steina, svo steinarnir verði 3 kvart. hátt í ræsinu frá enda til enda. Líka er hægt að brúka smáa punna hellu- steina neðst, og reisa pá pannig upp á röð að vatnið geti runnið liðugt milli peirra; petta er vandasamt verk, og parf sérlega handlægni, ef ræsið á að duga vel. J>egar verkið er komið svo langt að búið er að leggja stein- ana svo vel sem unt er, pá eru peir paktir með dýjamosa, eða ef hann er ekki til að fá, pá góðu lótorfx, síðan er mokað mold ofan á, hún troðin og slétt yfir; verðr pá að minsta kosti að vera svo djúpt á steinana, að peir séu ekki til hindrunar, pegar stungið er upp eða plægt er. |>ess ber að gæta að par se® kviksyndi er í mýrum, koma pessi ræsi að litlu haldi, pví steinarnir sökkva og fyllist milli peirra moldarleðja, svo vatnið stíflast í peim, en pó munu pessi ræsi vera in ein- ustu eða beztu fyrir oss, pegar um mat- jurtagarða er að ræða, pví fæstir munu hafa pá á svo blautum stað að pau komi ekki að gagni. Leirpípuræsin eiga að grafast 8 puml. breið að ofan og 1 ’/* íet á. dýpt með vanalegri reku. J>ar eftir er grafið með mjóvum löngum spaða (Drainspade) liér um bil 2 fet á dýpt, svo ræsið verðr 3V2 fet á dýpt, og 2 puml. breitt í botninn. Að pví búnu er ræsið hrein sað og sléttað í botninn með par til gjörðu verkfæri sem kall- ast „Drainskuffel“; síðan er stráð pur- um sandi par sem blautast er, og pip- urnar lagðar niðr liver við endann á annari, og pakið yfir hvert samskeyti með díamosa, svo er fyrst mokað fínni mold ofan á og troðin varlega. Siðan er ræsið mokað fult og slétt yfir. |>essi ræsi eru brúkuð mest í blaut- um mýrum, par sem ekki er hægt að brúka stein, og verðr par vandlega að gæta að pípurnar sé stöðugar og falli vel saman. Hvert rör eða pípustykki er bér um bil 10 puml. langt, misjöfn að innanmáli (Diameter) eftir pví hvað pau eiga að flytja mikið vatn, og kostar hvert 100 af peim í Noregi 3 Kr., og pegar pau væru flutt hingað, pákost- aði hundraðið liklega ekki minna en 4 Kr. Hrísræsi vil ég ekki tala um hér, pví pau eru að mestu niðrlögð í öðr- um löndum, og hafa allajafna pótt óvaranleg; líka höfum vér eigi svo mikla gnægð skógviðar og liöfum ann- að við hann að gjöra en að grafa hann ofan í jörðina. Eftir að búið er að fá lokræsin í stand, er bezt að hlaða girðinguna og verðr hún bezt og varanlegust úr grjóti1 2 1); en ef pað er ekki að fá, pá úr vel hlöðnum veltugóðum sniddu- 1) Eg meina að grjót sé brúkað eingöngu þar sem það fæst og þar sem að er svo fastr gruudvöllr að það l*tr sig gjöra. hnausum, og hvort sem girðingin er úr grjóti eða torfi, er nauðsynlegt að grafa opinn skurð alt í kring fyrir utan liana — hér um bil í 60° vinkil1); dýpt hans og breidd fer alt eftir pví, hvað mikið aðrensli hann hefir og hversu mikið vatn hann á að flytja; fláinn verðr að vera svona mikill til pess að hann grasivaxi fljótar. Mold- ina úr skurðinum er hægt að brúka í girðinguna, eins og hnausana, ef velt- an væri seig. Yæri landslagi svo háttað, að ekki væri hægt að hafa garðinn í skjóli við kuldaáttunum, gætu menn hlaðið girðinguna hærri að norðvestan, norð- an og norðaustan, svo talsvert skýli yrði að. Aftr á móti væri einkar-gott að brúka tréverk eða járnpráð í girð- inguna, sem veit móti suðaustri, suð- vestri og suðri, svo af henni yrði sem minstr skuggi. Brúkuðu menn járn- práðtil pessa, verða peir að vera péttir, og ekki færri en 7 hver upp af öðrum með 8 pumlunga millibili. Stólparnir eða staurarnir, sem peir eru festir við, mega ekki vera gisnari en 3 fet og að minsta kosti annarhvor staur viða- mikill og sterkr. Hver staur verðr að vera brendr í pann enda, sem standa á niðr í jörðina — að peir fúni síðr — og skorðaðir með grjóti á alla vegu, að peir hvergi liggi við mold. Óhugsandi er að petta alt komist í verk sama vor og garðrinn á að brúk- ast. Vér verðum pví að vera búnir með ræsin, girðinguna og að plægja eða stinga upp, vorið og haustið áðr, og herfa svo smám saman yfirhnaus- ana eftir pví, sem piðnar að vorinu; stinga pá upp og mylja pá, undireins og jörðin er píð 6 puml. djúpt, svo hún piðni fljótara, og herfa á ný. Svo eftir að moldin hefir piðnað í nokkra daga, pá að dreifa áburðinum yfir garðinn, helzt gamalli öskublandaðri kúamykju, 2/s pörtum meira en vana- legt er að bera á jafnstórt túnstykki, pegar borið er á pað í rifara lagi, og lierfa hann saman við moldina. Væri j arðvegrinn moldarmikill en eigi send- inn, er nauðsynlegt að aka sandi í garðinn, einkum ef pað væri jarðepli sem ætti að ræktast, svo miklu að vanalegt hjólböruhlass komi á hvern ferhyrings-faðm. Jpví pegar sandrinn samblandast moldinni, verðr hún laus- ari, móttækilegri fyrir verkanir lofts- ins og sólarinnar, og heldr lengi í sér hitanum, sem lijálpar til að frjófgun- arefnin uppleysast fljótara, plönturnar fá meiri og fljótari vöxt, verða fastari og meira nærandi, t. d. jarðepli verða rikari af mjölefni eða, linsterkju (Stiv- else) í nokkuð sendinni jörð. Aftr á 2) 60 gr. vínkill er mikill flái áskurðum, 45 gr. minni flái, en brúkast þó oftar, nema þegar skurðirnir eiga sem fljótast að grasi- vaxa eða ef jarðvegrinn er mjög sendinn og laus.

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.