Skuld - 18.12.1882, Blaðsíða 2

Skuld - 18.12.1882, Blaðsíða 2
114 festingarV — og var það til aÖ spekúlera út þessar merkilegu ástæður fyrir synj- uninni, sem fram eru færðar í framanprent- uðu krjefi, að lir. Nellemann purfti að leggja sitt höfuð í bleyti í 8 mánuði? Haíi svo verið, þá hefði sannarlega mátt vænta þess, að úr „pvílíku höfði“ kæmi ekki annað eins örverpi og þetta hrjef, eftir svo langan meðgöngutíma. Yjer viljum líta á aðalástæðurnar, sem hr. Nellemann færir fram; og vjer skul- um ekki gleyma pví, að þetta eru pær sömu ástæður, sem hr. N. hefir horið fram fyrir konung vorn, til þess að telja hann til að einskismeta vilja pings og þjóðar í pessu máli. Reynist pað, sem vjer nú viljum færa nokkur rök til, að ástæður þessar sje sumpart álappalegur misskiln- ingur, sumpart hrein og bein ranghermi og sumpart pess kyns yfirhorðs-álykt- anir, sem enginn mundi hika við að kalla yfirski ns-ályktanir, ef pær kæmu frá miður vönduðum manni' en sem verður að skoða sem óskiljanlegan harnaskap, er pær koma frá ráðgjafa Islands — pá mun og engum hlandast hugur um, að pað er mik- ill siðferðislegur áhyrgðarhluti, sem livílir á hr. Nellemann, ef hann hefir leyft sjer að hera svo illa vönduð rök fram fyrir hans hátign konunginn. — Hvað sem ný- duhhaðir riddarar og aðrar krossfestar lof- tungur herra Nellemanns prjedika oss um, ,.að hann vilji landinu velí-, pá er hr. Nellem. farinn að verða svo djarftækur til neitunarvaldsins, og par með svo nærgöng- ull pjóðfrelsi voru, að full ástæða er til, að fara að gjöra sjer Ijóst, hvernig pess- um „velvilja“ er varið. En að „vilja vel“ og „vilja vel“ er sitt hvað. pað er ekki nóg, að vilja vel a 1 m e n t og ó á k v e ð i ð í poku og reyk. Til að vilja vel, vcrður herra Nellem. að gjöra sig færan um, að hyggja vilja sinn á pekkingu á högum vorum og á skynsemi. pví að sá velvilji, sem alt af snýst pjóð vorri til tjóns og bölvunar, af pví að hann er hygður á vanpekkingu á högum vorum og málefn- um og hirðuleysi um að kynna sjer rjetta málavexti — sá velvilji er minna virði, en ekki neitt. Að svo mæltu víkjum vjer oss að hrjef- inu frá 31. marz, og skulum vjer nú skoða ástæður pess nokkuð nákvæmara. (Kiðurl. næsí). — 1 nr. 31.—32. af þessa árs Korðanfara hefir hr. Birni Kristjánssyni þóknazt, að kveða upp álit sitt um »söngkenslubók þá fyrir börn og byrjendur* eftir mig, er prentuð var á síð- ast liðnu sumri. 1 raun rjettii er ritdómur hans als ekki þess verður að honum sje svarað, því hvar sem á hann er litið, lýsir það sjer glöggt, að hann er sprottinn af öllum öðrum hvötum, en löngun eftir að leita' sannleíkans. og að leiða þá, sem miður eru færir um að skilja, að rjettri niðurstöðu á þeim atriðum, 3em hann hefir gjört sjer að umtalsefni en alt um það vil jeg ieyfa mjer að fara um rit- dóm þennan fáeinum orðum. Herra B. byrjar atbugasemdir sínar með því að segja: að það komi hálfgjörður hrylling- ur í sig, þegar hann lesi versaupphöfin: „Lifcmdi guð jegleita þín“, „Hvað hefurþú minn hjart- lcœr Jesú hrotið“, sem fyrstu verklega æfingu fyrir byrjendur í söng. Svo mjer ekki verði það á að ímynda mjer að hr. B. litilsvirði nafn ins alvalda, og skoði sig upp úr því vaxinn að leita hjálpar hjá honum, verð jeg að álíta að bonum hafi orðið það óvart á að flapra þessu fram, alveg óyfirveguðu, en þegar hann hugsar sig betur um, vona jeg að hann iðrist eftir að hafa látið sjer þessi orð um munn fara, og láti sig slíkt aldrei framar henda. pá segir hann, að byrjendur geti skilið greinina um tengiboga- og punícta þannig, að inar saman- tengdu nótur sjeu ávalt á sömu sætum, og að þetta sje fremur óljóst fyrir börn og byrjendur. pó svo væri að börn skildu þetta þannig, sem ekki getur borið sig, þá mun engin sem vit hefir á, halda það rangt eða óljóst, og það ætti hr. B. þó að vita, að það er mjög tíðt að sam- anbundnar nótur koma fyrir einmitt á sama sæti. Ress utan er hjer ekki verið að tala um nein mismunandi sæti, heldureinungisum það,hver meðul sjeu viðhöfð til þess að auka gildi nótn- anna. Illa kann jeg við það, segir hr. B., að öllum sönglögum sje skipt niður í jafnstóra parta, en hitt hefi jeg lieyrt, að hverju lagi út af fyrir sig sje skipt í jafn stóra parta. Allir sjá að þetta er ei annað en hártogun, og getur eng- um valdið misskilningi, nema þeim, sem ekki vill skilja það rjett, sem hann fer með. Enda hefir hann auðsjáanlega viljandi gengið fram hjá því í greininni, sem tekur af allan efa um það að hún verði misskilin, sem er þetta: samanlögð nótnagildi sjer hvers takts eru ávalt jafn stór í sama lagi með óbreyttum taktmœli. Ef jeg t. d. segði, að allir menn hefðu nef þá mundi hr. B. segja: nei, jþað skil jeg eigi, en hitt hefi jeg heyrt, og það skil jeg, að sjerhver maður hafi nef, eða þó öllu heldur að allir menn hafi sama nefið. pá finnur hr. B. að því að jeg segi, að það, sem alment skilj- ist við orðið takt, sje að bera fratn tiltekin tjölda nótna gilda og atkvæða með jafnri hreif- ingu á vissu tímabili. petta skil jeg eigi, seg- ir hann, en hitt skil jeg við takt í söng, að bera fram einhver tiltekin nótna gildi upp aft- ur og aftur á sama tíma. Eins og það er víst, að sá maður getur ekki kallazt læs, sem ekki getur kveðið að nema að eins einu orði, eins víst er hitt, að sá maður verður ekki álitin fær um að lesa takt í söng, sem ekki er betur að sjer en svo, að hann að eins getur borið fram einhver tiltekin nótna gildi, t. d. sömu nótna- gildin upp aftur og aftur á jafnlöngum tíma. Eðlilegur skilningur á orðinu takt ætla jeg að sje þessi: fyrst regluleg skifting nótnagildanna, og síðan viðvarandi jöfn og viðstöðulaus hreií- ing á framburði þeirra, sem og þeirra orða og atkvæða, er þeim kunna að fylgja, jafn vel sem þagnarmerkjanna á einum stað eftir annan, frá upphafi sjerhvers lags til enda ; en alls eigi hitt, að láta sjer nægja með það, að eins að geta borið fram einhver tiltekin nótnagildi á jafnlöngum tíma, eins og hr. B. vill vera láta. pá finnur hann að því, að eg segi, að af hverri frumtakttegund megi mynda nýja takttegund með því að setja punkta á eftir nótunum. pað væri nú fróðlegt að vita, hvaða aðferð hr. B. vildi við hafa til þess að mynda úlleiddar takt- tegundir, ef ekki þá, að auka gildi frumnótn- anna með punktum? eða hvað eru takthlutarn- ir annað en nótur? pá talar hann mikið um skýringuna á ófullkomna taktinum og segir: að vísu sje hún eigi röng, en eigi muni of mikið sagt, að hún sje gagnslaus. Hvað er nú sagt með þessu? Ekkert annað en það, að skýringar á dæmum yfir höfuð sjeu gagnslausar; en það mun ekki of mikið sagt, að hr. B. sje sá eini, er áliti þannig, og má af því ráða, hversu há- lærður maðurinn er!!. Af ummælum hans um taktlestursæfingarnar má glöggvast sjá, að hann hefir ekki hugmynd uni, hvað það er að lesa takt; hann skilur hreint ekki í því, hvað tölustafirnir, sem fyrir ofan nóturnar standa, hafa að þýða; að telja taktinn fram, er honum hulinn leynd- ardómur, og slík ósköp hafa aldrei fyrri borið fyrir hans skilningarvit, og þess vegna segir hann: *jeg hefi ekki hingað til vitað 2 atkvæði borin fram á 1 nótu með punkti». pað mun hvergi sjást í bókum mínum, að jeg liafi lagt 2 atkvæði undir eina nótu, hvorki með punkti nje punktlausa. Ekki heldur mun neinn aun- ar, en hr. B., sjá það, að jeg hafi ætlazt til, að svo væri gjört. pá kemur hann að dráttar- boganum og segir: að það, sem um hann er sagt, sje að visu rjett (mikil skelfileg æra!), en sjer finnist þó öll þörf á að sýna hann bæði með kommu og semikólon, af því hann komi svo oft þannig fyrir, og þetta þurfi byrjendur að vita. pað má nú segja um þetta, eins og svo margt annað, að sitt sýnist hverjum. Mjer finst engin ástæða til þess, og hreint ekki vera rjett, að taka upp í kenslubók fyrir byrjendur þær undantekningar, sem einstakir hafa viljað gjöra frá aðalreglunni, og sem ekki eru viður- kendar, eins og á sjer stað um kommu og kólon fermötin. pau eru upp fundin af póf. A. P. Bergreen, og sjást, að jeg æt\a, hvergi nema að eins í hans eigin verkum. Um orsök- ina til þess, hvernig ferniöt þessi eru til orðin, má lesa í formálanum fyrir Bergreens Choral- bókum. pau eru mjer vitanlega ekki sýnd í neinni kenslubók í söng, nema hvað jeg hefi getið þeirra í söngreglum mínum, en einnig þar eru þau skoðuð sem undantekning frá þeirri aðalreglu, sem alment gildir um dráttar- boga. Og all-merkilegt er það, að ekki einu sinni sjálfur Bergreen hefir tekið þessar myndir af dráttarboganum upp í sína eigin söngfræði, og finst mjer af því mega glöggvast ráða, að hann hefir ekki álitið það óumílýjanlega nauð- syn, að halda þessari nýbreytni sinni til streytu, og sízt mundi hann hafa skoðað það sem veru- legan galla á kenslubók fyrir hörn og byrjend- ur, þótt þeirra væri þar ekki getið;— en hr. B. kann nú að sýnast annað. Pá hneykslast hann á því, að jeg segi, að lyklarnir ákveði nafn og stöðu sjerhvers tóns á nótnastrengnum. <• lúkki vissi jog*>, segir hann «að lyklarnir rjeðu stöðu sjerhvers tóns, ékki einu sinni nótu«. Hvernig lýst yður nú á, lesarar góðir? petta er að minsta kosti merki- legra, en jeg hefði getað búizt við. Svo lága hugmynd hefði jeg aldrei getað gjört mjer um

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.