Máni - 31.01.1880, Page 3
29
30
skóla snertir, en öðrum vísindum á iðnað-
urinn að ganga samhliða, og í sjálfu sér er
iðnaðurinn grein af verklegum (praktisk) vís-
indum; iðnaðarmaðurinn þarf að læra bók-
leg vísindi, en hann á að sýna með hand-
iðninni, að hann skilji hið bóklega, er hann
hefir lesið. Sem gjörðir þingsins í hinu
verklega má reyndar telja hinar nauðsýnlegu
vegabætur, brýrnar á Ölvesá, fjórsá, Skjálf-
andafljóti og alþingishúsið.
Að endingu viljum vér með fám orðum
minnast á þingkostnaðinn, en þó einkum
ferðakostnað þingmanna, er oss virðist eigi
allskostar góður, en því miður höfum vér
eigi rúm í blaði voru að sýna hann nákvæm-
lega. Yér viljum þó taka sem dæmi nokkra
þingmenn, til þess að sýna hvort þeir um
of spara fé landsins. Vér ætlum þingmann-
inum að hafa 2 hesta og greiða fyrir þá í
hagbeit og hirðingarlaun 16 kr., en fæðis-
peninga þingmannsins reiknum vér krónu
um daginn. Ferðakostnaður B. Sveinssonar
er 198 kr. 40 a., og mun hanri vera ódýr-
astur á ferðum sínum; ætlum vér honum
14 daga fram og aptur norður í fingeyjar-
sýslu, og verða þá daglaun hans fyrir sigog
hesta 12 kr. 4 a., er frádregnir eru fæðispen-
ingar og hagbeit fyrir tvo hesta'. Eptir
sama reikningi verða daglaun Guðm. Ólafs-
sonar á Fitjum 33 kr., er vér ætlum honum
4 daga fram og aptur upp í Borgarfjörð,
og mun það þó vera hæg ferð; aðrir
þingmenn munu margir ganga út frá
því, að hafa 24 krónur um daginn fyrir
sig og hestana, og munu það vera allgóð
laun, og fáir mundu hika sér við að ríða
upp að Fitjum í Borgarfirði héðan úr Bvík,
fyrir 152 kr., eða austur að Arnarbæli í
Ölvesi fyrir 52 kr., þótt um hásumar væri.
Björn Jónsson ritstjóri tekur í ferðakostnað
504 kr.; hann á víst heimili í Höfn fyrir og
1) þeir þingmenn, er úr hinum fjarlægustu kjör-
dæmum eru, verða ab hafa 4 hesta. Ef vér ætlum
B. Sreinssyni 4 hesta, verða daglaun hans eigi
meiri en 10 kr. 881 * * 4/7 a., eg verður það eígi dýrt.
eptir þingtimann, en eigi í Kvík, eða hon-
um eru dýrari göngurnar hér upp á þing-
salinn en tvisvar eða þrisvar í mánuði í
ísafoldarprentsmiðju utan þingtíma. Ferða-
kostnaður Tryggva Gunnarssonar er 202 kr.,
302 kr. minni en Bjarnar ritstjóra, og
kemur hann þó hingað frá Höfn eins og
Björn, en hann reiknar ferðakostnað sinn
sem hann eigi heimili í fingeyjarsýslu. —
Hvað viðvíkur þessum ferðakostnaði þing-
manna, þá getum vér eigi álitið hann alls-
kostar sanngjarnan, og víst er það, að dag-
laun þeirra eru ójöfn, ef þau eru nákvæm-
lega borin saman af þeim mönnum, er
þekkja lengd veganna. Stjórn landsins ætti
framvegis að ákveða viss ferðalaun þing-
manna, er kosnir væru úr fjarlægari kjör-
dæmum landsins. Alþingiskostnaður allur
var í sumar hér um bil 31838 kr. 38 aur.
Fæðispeningar hvers þingmanns voru 348 kr.
um 58 daga, og verða það 6 kr. á dag, en
þar með er húsaleiga og þjónusta. Setjum
svo, að þingmaðurinn borgi 9 kr. í húsaleigu
um mánuðinn eða 30 aura á dag, og mun
það þykja fulldýr húsaleiga, en fyrir þjón-
ustu borgi hann 3 kr. um mánuðinn (þriðj-
ungi meira en vanalegt er) eða 10 aurar á
dag, verða þá fæðispeningar hans um dag-
inn 5 kr. 60 a. eða 324 kr. 80 a. um 58
daga. — Jafndýrir réttir eru víst eigi á
hvers manns borði, já, ekki einusinni í
Reykjavík. Vjer munum síðar, sýna fram á
þingkosningar og fleira þinginu viðkomandi.
Aðsent.
*>Ekki er ráð nema í tíma sje tekið»,
segir hið forna máltæki, og á það í mörgu
við enn, þó eigi hvað síst í þeim málefnum,
er snerta þjóð og stjórn; þannig finnst oss
það eigi of snemmt, að vekja máls á nýrri
þingmannskosningu fyrir Borgarfjarðarsýslu,
má líka vera, að vér séum fyrri til þess en
önnur kjördæmi landsins, einmitt af því, að
vjer höfum átt svo ó n ý t a n þingmann á
undanfarandi kjörtímabili. Já, vér getum
eigi stillt oss um, að minnast á hin ginn-