Máni - 25.06.1881, Blaðsíða 2
123
M Á N I.
124
arsamleg gjöf af hendi Dana þá munu
flestir, sem það mál skilja hugsa á annann
veg, einkum munu vinþjóðir íslands bæði
Bretland hið mikla og Amerika skoða sjálf-
forræði íslendinga öðruvísi enn náðargjöf.
J>að eru einmitt þessar þjóðir, sem hvetja,
örfa og virða allt það hjá oss, sem getur
einkennt oss, sem sjálfstæðaþjóð, þær dáðst
að voru fagra máli, þær tala vel um hina
alþekktu gestrisni landmanna, þær hrósa
vorum einkennilega og skrautlega kven-
búningi, og vér erum sannfærir um, að þær
mundu gleðja sig yfir því að sjá hinn bláa
fána með hvíta fálkanum blakta víða um
hinn menntaða heim.
Viðvíkjandi skautbúningi íslenskra kvenna
má lesa eptir menntaðan mann frá Ame-
ríku þessi orð sem voru prentuð í Nýárs-
kveðjunni 1. jan. 1880:
«þ>jóðbúningur hefir meira að þýða,
«heldur en menn almennt álíta, þá menn
«sjá hann ; hann sameinar en sundurdreifir
«ekki þjóðerninu, og er pantur jafnréttisins.
«í sögunni er hann ekki framkominn af
«sundurgjörð, eða af því, að sérviskufull
«klæðatíska hafi leitt hann í lög, heldur er
eigi lítið varið í, að hafa slíkan lögreglu-
stjóra og var þeim að detta í hug, að halda
honum kjöthátíð, svo sem ofurlítinn þakk-
lætisvott. þ>að þótti mönnum undarlegt, að
majórinn og hans fólk skyldi hafa látið
þennan fant leika svona á sig, og þegar
inajórinn var á leiðinni heim frá skemmti-
göngu sinni, gat hann ekki skilið, hvernig
á því stóð, að bæjarbúar veittu honum
svo sérstaka eptirtekt og hver maður
glápti á hann. Honum datt i hug, að
það kynni að vera saumspretta aptan á
frakkanum sínum, eða að eitthvað væri að
fatnaði sínum, sem hann hefði enga hug-
mynd um sjálfur. Hann flýtti sér heim.
fegar hann var nær því koininn að húsi
sínu, sá hann, að lögregluþjónn bar brott
farangur Hermanns. Hann gekk til mann-
sins og spurði, hvernig á þessu stæði, en
þjónninn sagði, að herra majórinn vissi víst
«hann eins ávöxtur jafnra framfara, eins og
«tungutnálið sjálft er, enda fulikomlega eins
«einkennilegur, og það».
Eitt stig í þjóðlega stefnu er hinn nýi
endurrisni þjóðbúningur karlmanna, sem hra
P. A. Löve lét búa til eptir fyrirsögn herra
gullsmiðs Sigurðar Vigfússonar, varaforseta
fornleifafélagsins. Búningurinn var sýndur
við einn fyrirlestur í fornleifafélaginu er hra
Sigurður hélt um búnað í fornöld; þótti öll-
um búningurinn mjög fallegur, og eiga sér-
lega vel við að hann yrði almennt tekinn
upp sem skraut- eða viðhafnarbúningur fyr-
ir karlmenn, bæði af því, að hann væri fyrst
og fremst «klassiskur», og þar næst ætti
einkar vel við kvenbúninginn, þar að auki
hefir búningurinn þá kosti, að hann getur
bæði verið ódýr og eins mjög kostbær, allt
eptir efnum og smekk hvers eins. Búningur'
inn sem sýndur var við þetta tækifæri, var
blár kirtill úr góðu klæði, lagður að neðan
með gullborða og í kringum hálsins, á borð-
anurn voru saumaðir þórshamrar úr svört-
um silkitvinna, buxur úr sama efni, sem
náðu rétt niður fyrir knén, hvítir sokkar,
og utan um kálfana vafinn rauður lindi, um
að Hermann væri tekinn fastur. — «Tekinn
fastur! hvers vegna?» þ>að vissi þjónninn
ekki. Majórinu lét kalla konu sína og dótt-
ir; sögðu þær honum alla málavöxtu. —
«Er assessorinn genginn af göfiunum ?» æpti
majórinn, «Eg hef þekkt Hermann frá því
hann var barn, en það hafið þið ekki gjört.
Eg má til að tala undir eins við assessorinn.»
Majórinn flýtti sér burt og hitti assessor-
inn í dómstofunni og ætlaði hann að fara að
rannsaka farangur Hermanns. — Assesssor-
inn mælti: «Mér þykir það mjög íllt, herra
majór, hve svívirðilega hefur verið leikið á
yður. — «Leikið á mig!» æpti majórinn,
«það hefir enginn gjört. Yður hefir hræði-
lega skjátlast, herra assessor, þér hafið tek-
ið saklausan mann fastan.» —Eg skal sýna
yður mynd af bróðir dr. Nobiling. jparna er
hún.» — «Jú, það er reyndar svipað Her-
mauni Edlich, en þó . . . en þó hefir hann