Máni - 25.06.1881, Side 4
127
M Á N I.
128
ekkert augnagróm, já mann, sem sagt er að
«viti allt og geli allt", þar að auki sjálfsagt
er besti vinur bréfritarans, það var engin
furða þó honum sárnaði það, að við þessnm
mikla manni skyldi ekki vera gleypt, til þess
að uppljóma ungdóminn með hinni meiri
menntun og upplýsingu, (f að er þó tilvinn-
andi að borga slíkt ríflega). En að bréf-
ritarinn hafi verið svo sljór að geta ekkert
hermt rétt af fundinum, er ekki hugsandi,
allir vita þó að minnsta kosti, að hann er
skarpt og andríkt skáld, líklega kraptaskáld
og útsprunginn af höfuðskáldi, þetta sýnir
að skarpleikurinn er nógur. En hver svo
sem tilgangur bréfritarans hefir verið með
því að birta á prenti jafn ósannann þvætt-
ing og ámiunst bréf í «Mána» er, þá nær
hann honum ekki, því hann má ganga að
því vísu, að hann óvirðir sjálfan sig með því
og engan annan, en það hefir sjálfsagt
ekki verið áformið, auðvitað er að sé rangt
skýrt frá opinberum fundum, hvert heldur
að það er gjört af heimsku eða öðru verra
muni það óðara berast til baka.
Bóndi í Reykjaholtssókn.
— Eg var að því, þegar þér komuð» — haldið
því áfram, þá komumst við að því sanna í
þessu efni» — «Nei», sagði assessorinn,
«það lítur út fyrir, að hinn rétti Hermann
Edlich oigi farangurinn. Nobiling hefir ein-
hvernveginn náð í farangurinn, til þess að
geta verið því óhultari, er hann kæmi fram
sem Edlich». — En hvar er þá Hermann
Edlich»? — <>Hann hefir líklega verið drep-
inn», sagði assessorinn, eins og ekkert væri.
«En þér verðið að fyrirgefa, herra majór,
nú verð eg að yfirheyra fangann. Ef nokk-
uð skyldi bera við, er yður getur varðað
nokkru, skal eg láta yður vita það í dag».
Majórinn fór brott hreint utan við sig.
Honum fannst hann vera sannfærður um,
að assessorinn hefði á röngu máli að standa,
en þó var hann orðinn efablandinn. Mynd-
in var lík Hermanni, en þó var hún af
Nobiling. Hvernig er þessu varið? spurði
Fréttir.
Póstskipið «Yaldimar» hafnaði sig hér
loks hinn 11. þessa mán. eptir hinu alvísa
ráði póststjórnarinnar. Með því komu flest-
allir dansk-íslenskir stórkaupmenn lands vors
frá Khöfn, sem reka verslun hér, og Eggert
umboðsmaður Gunnarsson, sem kvað eiga
von á miklu af vörum sínum með «Camoens»
3. júlí. Ennfremur komu frá Englandi kaup-
mennirnir Páll Eggerts, þ>orl. 0. Johnson
og Jakob Helgason, hafa tveir hinir síðar-
nefndu sett sig hér niður sem kaupmenn;
mun verðið á útlendum vörum hafa heldur
fallið við komu þeirra hér, viljum vér því
óska þeim heilla og hamingju, að þeir gætu
komist enn lægra með ýmsar vörur sínar,
sem nauðsýnlegar eru fyrir almenning, en
gæti að því, að fiytja minna af hégóma-
glingri, þó með gjafverði sé, á móts við
hina eldri kaupmenn vora.
— Hvað vöruverð hér snertir, þá er það
heldur gott, nema á matvöru, sem er afardýr
t. d. mjölsekkurinn 28 kr., rúgtunnan 25 kr.
en þess ætti minna að gæta, þar vonandi er,
að saltfiskur verði í góðu verði, því nú strax
gefur kaupmaður Jóhannessen 56 kr. fyrir
hann sjálfan sig. Hann var svo ólíkur sjálfum
sér, og daufur við miðdagsborðið, að kona
hans spurði hann, hvort hann væri veikur.
Hann sagði frá viðræðum sínum við asses-
sorinn. Konu hans lá við að fallast á mál
assessorsins, en Anna stóð fast á því, að
assessorinn kæmi frarn sem kjáni. Majór-
inn var ýmist á máli konu sinnar, eða dótt-
ir. Að síðustu réð hann af, að fara til frú
Edlich og segja henni, hvernig komið var.
Frúin mundi nú eptir því, að hún hafði lof-
að Hermanni, að senda til föðursystur hans,
en nú þurfti hún ekki að hugsa um það
lengur. — þegar máltíðinni var lokið, fór
majórinn af stað, frúin fór að fá sér mið-
dagslúr, en Anna gekk ofan í aldirigarðinn
og ætlaði að lesa. Hún vildi byrja, en
henni fannst sér það eigi hægt, hugur henn-
ar hvarflaði einatt aptur til Hermanns. |>að
‘ var að nokkru leyti henni að kenna, að svo