Máni - 25.06.1881, Qupperneq 5
129
M Á N I.
130
skpnd., þó aðrir geíi ekki eða láti uppskátt
nema 50 kr. Ullin mun enn þá eigi vera
hér meir en 60 aur., en það vona menn að
hún nái kaffipundinu; gott kaffi fæst nú á
68 aur. pd. hjá hinum nýju kaupmönnum
móti peningum. J»að er eitt, sem oss furð-
ar stórlega á, að kaupmennirnir á Eyrar-
bakka skuli standa sig við að selja rúg á
24 kr. sem hér er 25 kr., og gefa fyrir ullina
5 aurum meira en hér; mikill er munurinn
þar, fyrir 10 áram var sú verslun einhver
hin vesta á suðurlandi, en nú í 6 ár hefir
hún eflaust verið hin besta.
— 23. þ. m. kom «Nancy» til Fischers-
verslunar, er það eptir henni haft að hún
hafi fundið á Eyrarbakkaflóanum stórt Ame-
ríkanskt timburskip með möstrum uppi, en
rifnum seglum og alveg mannlaust.
— Nýprentað í prentstofu Einars fórð-
arsonar: Sýslumannaæíir eptir Boga heitinn
Benidiktsson á Staðarfelli, með viðaukum
eptir J. Pétursson, yfirdómara, 1. h., er ná
yfir J>ingeyjar- og Eyjafjarðarsýslur, gefnar
út af Rvíkur deild bókm.fcl. Yerð 3 kr., og
er til sölu bjá bókverði deildarinnar.
— í prentstofu ísafoldar: Tímarit bók-
var komið fvrir honum. Hefði hún ekki leikið
svona á hann, hefði honum aldrei komið til
hugar, að þykjast vera«social-demok.»og asses-
sorn.hefði aldrei komið tilhugar, að taka hann
fastan,jafnvei þóttmynd Nobil. hefði verið enn
líkari honum. Anna ásakaði sjálfa sig. Hún
varð enn fremur að játa, að Herm. var lag-
legur og mjög viðfeldinn maður, að hann
bauð af sér besta þokka og var sérlega
gamansamur í viðræðum. En hve mjög
hún kenndi í brjósti um hann fyrir það, að
þurfa nú að sitja í dimmri dýflissu um svo
fagran munardag. Anna var mjög einbeitt
stúlka. Hún réð nú með sér, að reyna að
frelsa Hermann sjálf úr díflissunni. Hún
flýtti sér að hafa fataskipti, gekk til ráðhús-
sins og var þá assessorinn að yfirheyra Her-
mann í annað sinn. Hún krafðist þess, að
hún yrði yfirheyrð og kvaðst mundi gefa
áríðandi upplýsingar. Hún gjörði assessorn-
menntafél. 1. h. annars árg. Enn fremur
Árbúk fornleifafélagsins fyrir árið 1881.
Verð 5 kr.
Mannlát og slysfarir.
Skúli Magnússon sýslumaður í Dala-
sýslu andaðist 30. f. m. eptir stutta legu;
hann var skarpvitur maður og góðgjarn. Ný-
lega er og dáinn skáldið Ólafur Bjarnar-
son, prestur að Hofi á Skagaströnd; hann
var veikbnrða að líkamsatgjörvi, en afburða-
maður að sálarkröptum. Benidikt Gabriel
skólagenginn maður og heppinn smáskamta
læknir á vesturlandi, fyrirfór sér í fyrra mán.
Nálega fyrir viku síðan féll stúlka á 8. ár-
inu ofan í hverinn hjá Reykjum á Skeiðum;
hún var borin heim lifandi en dó um morg-
uninn eptir. 1 þessari viku fórust 3 menn
af bát í Ölvesá, er ætluðu frá Kaldaðarness-
hverfinu upp í Ölves eptir mó; á bátnum
voru 6 manns, on er hann kom á flot er oss
sagt að báturinn hafi verið svo lekur að vatn-
ið rann allstaðar inn í hann, en þó héldu
mennirnir áfram, þangað til eigi varð leng-
ur róið; drukknaði þar Árni bóndi frá Hösk-
uldsstöðum í Kaldaðarnesshverfi, sonur hanu
um skriflega boð með þjóni einum og var
Hermann þegar látinn fara burt, en hún
koma inn í dómsalinn. Assessorinn tók henni
mjög kurteislega og þegar þjónninn ætlaði
að fá henni stól, til að setjast á, tók ass-
essorinn hann af honum og bar hann sjálf-
ur til hennar og bauð henni hann. — »þér
ætluðuð að gefa mikilsvarðandi upplýsingar,
fröken Körner». — «Já». — «Má eg biðja
yður, að gjöra svo vel, að segja oss þær».
Anna sagði í stuttu máli frá því, er við
hafði borið heirna hjá henni um daginn, og
hvað hefði komið Hermanni til að þykjast
vera «social-demokrat». — «Hm., það er
rétt eins og þetta skyldi vera kafli úr skáld-
sögu, sagði assessorinn. — «Takið af mér
eið», mælti Anna, — «pess þarf ekki, frök-
en. Yiljið þér gjöra svo vel, að bíða fyrir
utan, eg ætla að yfirheyra fangann».
Anna sat fyrir framan skjálfandi af