Máni - 25.06.1881, Side 7

Máni - 25.06.1881, Side 7
133 MÁNL 134 lítur út fyrir grasbrest œikinn, mór er seint tekinn upp og sáð í jarðeplagarða sökum klaka í jörðu. Kosningar til alpingis. í norðurmúlasýslu eru kosnir: Héraðs- læknir porvarður Kjerúlf og sýslumaður Benidikt Sveinsson. í Árnessýslu : Biskupsskrifari Mar/ni/s Andrésson og fyrverandi alþingismaður þo rlákur Guðmundsson í Hvammkoti. Prestaköll veitt. Arnes í Strandasýslu sira Steini Stein- seu í Hvammi. Gilsbakki í Borgarfirði bisk- upsskrifara Magnúsi Andréssyni. Presthólar í pingeyjarsýslu kand. theol. Eiríki Gíslasyni. Smávegis. (Aðsent). Stefna núverandi tíma? Doðií trúarefnum?skrifstofu- og nefnd- arstjórn? allar bestu afurðir landsins fiuttar utan, en flutt inn í staðinn til manneldis, þurr kornmatur og svart baunavatnsefni, skildingar þeir, er slæðast inn með í landið ganga út aptur í tollana er alþingi setur, munaðarvörur og glysvarning. Innlendir sjálfri sér, að ef hún hefði undir eins látið hanu sjá sig eins og hún átti að sér að vera, og hefði hann svo viljað kvongast henni, þá mundi hún hafa lifað með honum sælasta lífi. þ>á hefði það verið ógjört, er nú var fram komið. Hún ásakaði sjálfa sig fyrir það, hve heimskulega hún hefði glaðst, er hún var orðin laus og liðug, þegar faðir hennar hafði gefið henni leyfi til, að lifa ó- gipt alla æfi, ef hún vildi. Hún sagði þá við sjálfa sig: «Hvað eiga þessar ásakanir að þýða? — Sérðu þá eptir, að þú skyldir eigi verða konan hans?» — Hún hlaut að játa með sjálfri sór, að hún sá eptir því. En þetta átti aldrei nokkur lifandi maður að fá að vita, nei, a 1 d r e i n o k k u r n t í m a! Nú var farið að dimma. Máninn var kom- inn upp, en enn þá sat Anua giafkyr á sama stað. Hún heyrði, að móðir hennar kom heim og brátt var kallað á hana. menn bolast frá veiðiskap sínum, sökum yfirgangs útlendra fiskimanna í helstu veiði- stöðum landsins, og verður landið nær aldir líða, eingöngu verstöð þeirra ef eigi er að gjört i tíma? Gamrn'l a/darmadur. rfjff Hvenær skyldi kom framhald fróð- leiksgreinarinnar «Almanak, drstíðir og Merkidagam í þjóðvinafélagsalmanakinu, sem hætti við 31. maí í almanakinu «1879» skyldu þeir herrar, vísinda monnirnir í Höfn hafa sofnað yfir greininni? — Bóksali nokkur kom frá Reykjavík til Akureyrar og var staddur þai í búð hjá kaup- manni einum, er tók honum með mestu kurteisi: «þér komið frá Reykjavík, hvað er best að heyra þaðan»? spurði kaupmaður. — «Ræður prestsins», svaraði bóksalinn. «Já náttúrlega, en eg meinti hvaða tíðiudi væru þaðan»? — «Stjórnartíðindin». «Jú, en sleppum nú því. Hvað er nýtt þar»? — «Hvítar baunir». «Skilurðu migekki. Hvað ber helstvið í Reykjavík»? — «Snikkararnir optast». «Með leyfi aðspyrja: hvert er nafn yð- ar vinur minn?» mælti kaupm. ákaflega reið- ur. — «Á Akureyri er eg af heimskingjun- um kallaður Vinur minn, en í Reykjavík heiti eg . . . bóksali. Anna fer inn, — «Guð hjálpi mér, barn, fólkið segir, að þú sórt ekki farinn að borða kveldmat enn þá», sagði móðir hennar, »eg hef verið hjá honum Vogel, oberstlautenanti. Við þurftum að tala um þennan Nobiling og svo um hina dæmalausu framtaksemi og dugnað yfirdómarans í löggæslunni. Eg spái því, að við fáum ekki lengi að hafa hann hjá okkur. Hann verður sjálfsagt tekinn til höfuðstaðarins. En þú mátt til með að borða; það er langt síðan að lagt var á borðið». — Æ, mér finnst eg ekki vera svöng». — «Auminginn, eg get vel trú- að, að þú sért ekki með sjálfri þér nú eptir allt þetta, en þú verður að borða, því annars verðurðu veik». — Móðir hennar neyddi hana til að borða, síðan bauð Anna góða nótt og gekk upp á herbergi sitt. J>ó fór hún ekki að hátta eða sofa. Hún sett- ist við opinn glugga, og hana dreymdi um

x

Máni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Máni
https://timarit.is/publication/111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.