Fróði - 22.01.1880, Blaðsíða 1

Fróði - 22.01.1880, Blaðsíða 1
I 2. blað. Akureyri, fimratudaginn 22. janúar 1880. Amtsrádsfiinttwr. (Framhald.) J»4 var yfir skoðaður reikningur jsfnaðar- sjóðs amtsins fyrir 1878. Ilafði forseti eigi getað senthann í tækan tíma til hinna kosnu amtsráðsmanna, með því nokkur fylgiskjöl hafði vantað. í reikningi þess- urn eru talin ýms gjöld til fangahúsanna 1 nmtinu, þótt viðhald þeirra sje með lög- um 2. nóv. 1877 lagt á landsjóðinn frá 1 jan. 1878. En bæði var það, að sumt af þeim kostnaði, sem hjer var færður jafn- aöarsjóðnurn til útgjalda á árirru, var i rauninni frá árinu á urrdan , og svo var hinu öðru þannig varið, að þó hinir keyptu mttnir væru eigi útvegaðir fyrri enn 1878, þá liefði að rjettu lagi átt að vera búið að útvega þá fyrri. Amtsráðinu virtist því srnngjarnt, að jafnaðarsjóðuriun borgaði þenrran kostnað í þetta skipti. Annars á- leit amtsráðið að fangahúsið í Húsavík væri mjög óþarft og að eins til kostnaðar- auka. Tvær smáar leiðrjettingar voru gerð- ar, sem teknar verða til greina í reikn- irignum fyrir 1879. jþví næsl voru yfrr farnir reikningar nokkurra sjóða, sem eru undir umsjón arntsráðsins, allir fyrir árið 1878. þessir sjóðir eru: 1. Búnaðarsjóður Norður- og Austur- amtsins. 2 Jökulsárbrúarsjóðurinn í Norðurmúla- sýslu 3. Gjafasjóður Guttorms þorsteinssonar. 4. Gjafasjóður Pjeturs þorsteinssonar. 5. Legat Jóns Sigurðssonar. 6. Gjöf Jóns Sigurðssonar til Valiahrepps. 7. Styrktarsjóður handa fátækum ekkjum og munaðarlausum börnum í Eyja- fjarðarsýslu og á Akureyri. 8. Gjald til búnaðarskóla í Norður- og Austuramtinu. Forseti fram lagði brjef frá sýslumanni Norðurmúlasýslu, er fór þess á leit, að amtsráðið leyfði sýslunefndinni þar að leggja allt að 30) kr. af sýsluvegasjóði íil brúar á Eyvindará í Suðurmúlasýslu. Arntsráðið sarnþykkti, að verja mætti til brúar þessarar allt að þriðjungi af þessa ars sýsluvegagjaldi Norðurrnúlasýslu, og | ef nauðsyn þætti til bera jafumiklum hluta 1880. Voru samþykktar tillögur úr Norður- rnulasýslu um það hverjir vegirþar skyldu taldir sýsluvegir. Forseti fram iagði brjef frá bæjarfógeta á Akureyri, þar sem hann tilkynnir, að Akureyrarkaupstaður afsali sjer tilkalli til u stofu þeirrar í fangahúsinu, þar sem amts- bókasafnið er geymt þá komu ti' umræðn tvö brjef frá lands- böfðingjanum, þar sem hann leitar álits amlsráðsins um það, hvernig verja eigi vöxtum af styrktarsjóði handa þeim, er bíða tjón af jarðeldi. Tillögur beggja sýslunefndanna í Múlasýslunum um þetta efni voru fengnar og hafðar til hliðsjón- ar. Amtsráðið lagði fyrir sitt leyti til í | þessö málij að helminginum af þessa árs j vöxtum af sjóðnum — en þeir eru taldir um 800 kr. — vaeri varið þannig, að bú- fræðingarnir Jónas Eiríksson í Suðurmúla- sýslu og Guttormur Vígfússon i Norður- múlasýslu fengi hvor fyrir sig 200 kr til að ferðast utn hvor í sinni sýslu og l ið- beina mönnum í því sem lýtur að fram- förum í búnaðarefnum Arntsráðið vildi koma því til leiðar, að í hverri sýsiu þessa amts væri að minnsta kosti einu búfræð- ingur lil að ferðast um, og að sýslen launaði honum sjálf með tiltölulegum styrk ér landsjóðh meðan fje verður veitt til þessí fjárlögunum. þessi regla er nú þegar kom- in á i Húnavatnssýslu, og mundi einnig á komin í þingeyjnrsýslu, ef búfræðingur sá, er þar var ráðinn til þessa, hefði eigi and- azt á næstliðnu vori. Hinn helming vaxt- atina af styrktarsjóðnum áleit amtsráðið að í þetta s-kipti ætti að leggja viö inn- stæðuna En ráðið vænti þess, að bráð- um mundi opnast vegur til ab stofna bún- aðarskóla í Múlasýslunum og ímyndaði sjer, að þá yrði rjettast, að leggja vöxtu þessa sjóös til viðhalds skólanum. Jónas búfræöingur Eiriksson í Suður- múlasýslu hafði beðið nm stvrk tíl að kaupa verkfæri til jarðyrkju og landmæl- inga og síðar hafði komið frá honum ný beiðni um fjárstyrk til að fara til líaup- mrnnaháfnar að læra þar betur búfiæöi. Til þess að uppfylla hina fyrri fjárbón haföi amtsráðið ekki annað fje undir hendi en vöxtuna af búnaðarsjóðnBm, en af þeim höfðu verió sendar 200 kr. til Skotlands til verkfærakaupa eptir álykt ráðsins í fyrra vetur. það sem nú var afgangs í sjóði voru aðeins 70—80 krónur og var eigi hægt að veita af því neitt sem mun- aði til að kaupa plóga, herfi, aktýgí o. s. frv. enda virtist amtsráðiuu eðlilegaát, að þeir sern sæju sjer hagsvon af að rrota slik áhöld, úlveguðu sjer þau sjálfir, hvort heldur það væru einstakir menn eða bún- aðarfjeiög. En amtsráðið veitti þar í mót JónasiðO kr. styrk til að kaupa sjer halla- mæli og jarðnafar, er það áleit honurn ó- rnissandi að eiga. llvað vib veik síðari fjárbón Jónasar um styrk til nýrrar utan 15 ferðar, þá virtist amtsráðinu að honum mundi fyrst um sinn nægja, það er hann heflr lært í búnaðarskólanum að Steini í Noregi, þar sem Jónas hefir fengið mjög góðan vitnisburð í öllum þeim 26 náms- greinum er þar eru kenndar. Leiguliði á jörð er til heyrirlegati Jóns Sigurðssonar haffci óskað að fá ábúðar- jörð sína til eignar í staðinn fyrir aðra jarðeign, er stjórn legatsins áliti jafn- mikils virði og jafngóða eign. Amtsráðið leyfði sjer að bera undir álit landshölð- ingja, hvort stjórnendur legatsins mundu hafa heimild til að semja um slík jarða- skipti Var sarnin ÁÆTLUN um gjöld og tekjur jafnaðarsjóðs Norður- og Austuramtsins á árinu 1880. Gjöld: 1. Til gjafsóknarmála . . . . kr. 400,00 2. — sáttamála.............— 20,00 3. — heilbrigðisinála .... — 150, 00 4. — menntunarmála .... — 500, 00 þar af 400 kr. til kvenna- skólans í Eyjafirði. 5. — kennslu daufra og dumbra..................— 840,00 6. — kostnaðar við amtsráðið — 150, 00 7. — fimmtu afborgunar fanga- húsa kostnaði kr. 2124,66 og vaxta af 23,37 lkr. 34a.— 934,85 3059,5] 8. — óvissra gjalda .... — 272, 49 Samtals kr. 5392,00 Tekjur: 1 í sjóði við byrjun ársins . . . 1392 kr. 2. Niðurjöfnun 16 aura á lausa- fjárhundrað hvert............. 4000 — 5392 kr Kom til umræðu brjef frá umhoðs- manni Eggert Gunnarssyni, þar sem hann fer þess á leit fyrir hönd fjelags nokkurs í Eyjaflrði, er kallað er framfarafjelag Ey- firðinga, 1. að lá 200 kr. styrk til verk- færakaupa, 2. 300 kr. til gripasýningar og 3. meðmæli til hins konunglega land- búnafcarfjelags í Danmörku. Fyrstu bón- ina gat amtsráðið eigi veitt, með því það hafði ekki fje undir hendi til þess. Apt- ur vildi ráðið leggja til þess, að lands- liöfðingi veitti á sínum tima, af fje þvf, er þessu amti hlotnast til efiingar búnaði, hæfilegan styrk til almennrar gripasýning- ar í Eyjafjarðarsýslu, ef sýslunefndin vildi íinna þessu ínáli og sjá urn, að sýningin yrði sem bezt undir búin, og að hún gæti orðið að sem almennustum notum. Með- mæli til landbúriaðai fjelagsius danska vildi amtsráðið gefa framfarafjelagi Eyfirðingi

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.