Fróði - 22.01.1880, Side 2
2. bl.
16
F E ó Ð I.
18
1880
ef formaður þess sendi fyrst greinilega
skýrsiu um aldur, athafnir, fjelagsmanna-
tal og efnahag þessa fjelags, því um allt
þetta var amtsráðinu að svo komnu lítið
kunnugt.
þá var rætt um annað bónarbrjef frá
Eggert umboðsmanni Gunnarssyni, þar sero
haun beiðist 1. fjárstyrks til kveunaskól-
ans í Eyjafirði af amtssjóði, 2. ábyrgðar
fyrir láui, er kvennaskóli þessi kynni að
fá úr landsjóði og 3. meðmæla amtsráðs-
ins til að útvega skólanum fjartillög er-
lendis. Ilina fyrstu af þesstun bænum
liaíði amtsráðið þegar veitt með því að
ánafna skólanum 400 kr. styrk í áætlun
um gjöld og tekjur jafnaðarsjóðsins næst-
komanda ár. Hvað aðra bænina snertir,
þá var amtsráðinu eigi nógu kunnugt um
efuahag skólans, eða um það, hversu vel
er sjeð fyrir viðhaldi hans framvegis. Virt-
ist ráðinu bert til fallið, að sýslunefnd
Eyfirðinga tæki að sjerstjórn kvennaskól-
ans eptirleiðis, og að hún útvegaði hon-
um fje að láui á sína ábyrgð, ef skólinn
þvrfti lán að taka. Samþykki til að taka slíkt
lán, er sýslunefndinni þætti nauðsynlegt,
vildi aintsráðið fiislega gefa henni. þá
vildi amtsráðið gefa umboðsmanni Eggert
Gunnarssyni sin beztu meðmæli til þess að
utvega þessari þarflegu stolnun fjárstyrk
erlendis.
Uin búnaöarfjelag norðan- og
austanlands.
Eptir Svein Sveinsson, búfræðing.
A fundi sem haldinn var á Akureyri
10. október í haust, stakk jeg upp á því
að nauðsynlegt væri, að stofnað yrði eitt
búnaðarfjelag fyrir Norður- og Austur-
amtið í heiid sinni, líkt og sunnlenzka
búnaðarfjelagið er fyrir Suðurland, og
færði jeg nokkrar ástæður til fyrir því,
að vöntun á sliku fjelagi væri stöðugt að
veröa hjer tilQonanlegri og auðsærri Jeg
gat þess, að það væri mest sunnlenzka
búnaðarfjelaginu að þakka, að Sunnlend-
iugar væru orðnir Norðlendingum fremri
i ýmsum jarðabótum, sem eins væri hægt
að korna við bjer. Fuudarmenn þeir, sem
lil staðar voru, tóku vel undir þelta mál-
etni, og voru samþykkir því, að vert væri
að halda því frain. Jeg ritaði síðan á-
skorun til framfarafjelags Eyörðinga um
að það vildi takast á hendur að veita
þesau málefni fylgi sitt. [Ivernig framfara-
íjtílagsinndur sá, er haldinn var á Munka-
þverá 17. s. m. hefir tekið þessu málefni
er mjer ekki kuuuugt, þareðjegvar kom-
inn í burtu fyrir tjeðan fuudardag. Jeg
aúla nú stuttlega að minnast á nauðsyn
og nytsemi þess konar fjelags fyrir Norð-
ur- og Ansturland, eptir sem injer kein-
ur það lyrir sjónir.
Að bmmðarljelög sjeu nvtsöm og nauð-
synieg eiukuin á íslaudi, þar sem vjer
lifum allir at' landbúnaði, en svo inargt
er í vanhirðingu i þeirn efuum, munu
fiestir sams'inna ; en stofnunin og fyrir-
komulagið á fjeluguiium er það, sem
rutnu eru ekki sanidóma urn livernig bezt
J
muni vera. Að bæði Norðlendingar og
Sunnlendingar viðurkenni riytsemi þessara
fjelagasýuir það, að þess konar fjelög hafa
verið stol'nuð á báðurn slöðum, en mun-
urinn á fyrirkomulaginu er það, sein hefir
gert, að árangurinn hefir orðið svo ólik-
ur fyrir Norður- og Suðurland. Fyrir
sunnan er einungis eitt búnaðarfjelag
sem nær líka yfir allt Suðuraintið ; fyrir
norðan eru mörg sámfjeiög, enda inuan
einnar sýslu, en snmstaðar eru þar á
móti engin fjelög.
Vegna þess, að þetta fyrirkomulag á
fjelögunum norðan- og sunuanlands hefir
nú staðið í nokkur ár andspænis hvort
öðru, þá eru menn búnir að fá töiuverða
reynslu fyrir, hvernig það gefst hvort fyrir
sig, en ávextirnir hafa orðið harla ólíkir.
Sunnlenzka búuaðarfjelagið var stofn-
að fyrir 42 árum síðan, nefnil. árið 1837;
það byrjaði fyrst einungis með 200 kr.
sjóði (Krieger amtmaður gaf heiminginn
þar til). Við iok ársins átti það 1460 kr.i
voru þá í því 105 fjelagsmenn, 1839 voru
í því 176meðlimir, og það átti þá 4600 kr.
Að það gekk svo fljótt í fyrstu með að
safna i sjóð fjelagsins var mikið því að
þakka, að konungur gaf þvi 2000 kr. árið
1838. 1863 var fjelagið búið að veita
í allt rúmar 2000 kr. í verðlaun fyrirjarða-
bætur og þess konar, og uin 340 kr
fyrir verkf'ært til jarðabóta, en fyrir
prentun á skýrslum og ýmsum ritgjörð-
ubi 1400 kr. Fjelagsmeun voru þá 112
og sjóðurinn 10,000 kr. 1876—77 voru
útgjöld þess um 1700 kr. nefnil. 740 með
ýmsu móti til jarðabóta, 48 til verðlauna
fyrir jarðrækt, 460 til að kaupa mjólkur-
áhöld, 360 til að kaupa jarðyrkjuverkfæri
og 130 tii að prenta skýrslur fjelagsins
og til ýmsra smá útgjalda Eigur þess
voru orðnar þá rúm 14000 kr. Fjelags-
menn eru um 220. það sem fjelagið
lagði sig rnest eptir í fyrstu var það, að
hvetja meun til að leggja sig eptir að
iljetta þýfið í túnunum og að hlaða vall-
argarða, einnig gafþað við og við út rit-
gjörðir um ýmisleg fróðieg málefui jarð-
yrkju við víkjandi og búnaðarmáiefnum.
það ijet fyrst smíða sjerstök verkfæri til
að sljetta með þýfi, og útvegaði við og
við ýmisltíg jarðyrkjuverkfæri, svo sem
plóga, lierfi, kerrur og framskurðarverk-
færi. Fyrir 10 árum síðan útvegaði það
tii Suðurlandsins danska vatnsveitiuga-
menu utan af Jótlandi, og ljet þá kenna
mönuuin vatusveitingar allvíða suunau-
og vestanlauds. Fyrir 7 áruin síðan út-
vegaði það fyrst íslenzkan búfræðing til
að ferðast uin kriug hjeráiandi; að þetta
hafi verið þarft, er nú almennt viðurkennt,
því nu liefir það verið tekið upp eptir
því víðsvegar um kring, og nú er einn
búfræðiugur látiun ferðast uin kriug í
hverju amti og suinstaðar tveir. það helir
líka styrkt íslenzkar stnlkur til að ferð-
ast utn og leiðbeina mönnum í ostagjörð
og srojörverkun, svo leiðis sem þetta tíðk-
ast utau lands. Fjelagið inuleiddi líka
fyrir mörgurn árum framskurðarverkfæii
á Suðurlaiuli, sem ekki voru þekkt fyrri
eii mörgum árum seiuua norðanlands.
þegar byrjað var á framskurðinum f Stað-
arbyggðarmýrum. þannig befir það með
ýrnsnrn bætti eptir efnum aukið og eflt
frainfarir snnnanlands í mörg undan fariu
ár, og þessn fjelagi er það eflaust ai>
þakka, að það er búið að gera iangtum
meira af jarðabótum á Suðurlandi en fyr-
ir norðan, og að menn hafa meiri áhuga
á þeim þar en lijer. fnifnasljettur eru
svo sem hvergi stundaöar hjer norðan-
lands og girðingahleðsla ekki heldur, þar
á móti er það víða syðra Menn kunna
þar almennara tii vatnsveitinga og stunda
þær líka betur en hjer nyrðra, og þó
meðferðinni á áburðinum sje engan veginn
hælandi þar, þa er hún þó víða skárri en
hjer uorðanlands. Samt þrátt fjrir það
þó sunnlenzka búnaðarfjelagið hafi kostað
mikln til ýmislegra fyrirtækja, þá hefir
það stöðugt eflzt og aukizt og stendur
enn þá á fðstum grundvelli, jafnvel þó
allir þeir máttarstólpar sjeu nú brostnir,
sem það hvildi á í fyrstu, því allir hinir
upphaflegu stofneudur þess eru nú liðnir
Ulldir lok. (Framh. síbar).
t k ® íéi í ií lög',
sem síðasta alþingi hefir samþykkt og
konungur st.aðfest, 19. sept. 1879.
I. Lög utn kirkjugjald af húsum. —•
Af öllum húsuin, sem eigi eru
notuð við ábúð á jörð, er metin
sje til dýrleika, skal húsráðandi
greiða til sóknarkirkjunnar 5 aura
af hverju 100 króna virði t
húsinu.
II. Lög um löggiltan verzlunarstað
við Jökulsá á Sólheimasandi.
— |*ar skal vera löggilíur verzl-
unarstaður frá I. júní 1880-
III. Lög uin kaup á þeim þrein hiut-
um sillurbergsnámans í ílelgu-
staðai'jalli og jarðarinnar Helgu-
staða, sein landssjóðurinn ekki á.
— Ráðherra Islands helir um-
boð til að kaupa þetta fyrir ailt
að 1 6,000 kr.
IV. Lög uin breyting á lögum um
bæjargjöld f Eeykjavfkurkaupstað
19. okt. 187 7, 2. giein a. —
Lóðargjald af torfhúsum , er fært
niður úr 3 aururn í 2 aura fyrir
hverja O alin, er húsin standa á.
Staðiest 10. okt. 1879.
V. Lög um samþykkt á reikninguin
um tekjur og útgjöld lslands á
áruuum 1876 og 1877.
Ef jafnaðarreikningur væri
saminn um íjárliag iandssjoðsins
á fjárhagstímabili því, sem hjer
ræðir um, og reiknmgur sá lát-
inn vera ineð saina sniði, sem
reikningar annara sjóða venjulega
hafa, þá yrði jalnaðar reilcu-
ingur þessi samkvæmt lögunum
í stuttu ágripi þannig:
Tekjur:
1. Eign l.jan. >87 6 í viðlaga-
sjóði .... kr. 162668, 18
2. Tekjur á fj;ir-______________
Flyt: kr. 16266», 18