Fróði - 22.01.1880, Side 3

Fróði - 22.01.1880, Side 3
1880 F R 6 Ð I. 2. bl. 19 90 21 Fluttar : kr. 162668, 18 hagstímabilinu — 610625, 28 3. Læknasjóðurinn lagður við land- sjóð..........— 166509, 65 4. Tckjur sem eigi er gerð grein fyrir.........— 101035, 1 3 ! Samtals kT. 1QIQ8H8. 24 Gjöld: 1. Gjöld á fjárhags- tímabilinu . . kr. 462694, 45 ' 2. Eign 31. des. 1877 í við- lagasjóði . . . — 578143,79 Samtals kr. 1040838,24 E11 eptir fmravarpi til þess- ara laga, sem landshöfðinginn lagði fyrir síðasta alþingi, hefði jaínaðarreikningur orðið á þessa leið: Tekjur: 1. Eign 1. jan. 1876: í viðlagasjóði kr. 162668, 18 í jarðabókar- sjóði ..,.— 152324,62 2. Tekjur á fjár- hagstíraabilinu — 610625, 28 3. Læknasjóðurinn lagður við land- sjóð..........— 1 66509, 65 4. Tekjur, sem eigi er gerð grein fyrir en sera líklega er ávinningur við að koraa peningum í innskriftarskírteíni — 24107, 59 Samtals kr. 111 62ö5, 32 Gj öld"T 1. Gjöld á fjárhags- tímabilinu . . kr. 462694, 45 2. Eign 3l.des. 187 7: í viðlagasjóði kr 578143,79 í jarðabókar- sjóöi........— 75397,08 Samtals kc. 11 1 6235* 32 Þegar þessar tvær útgáfur af sama reikningnum eru bornar saman, þá liggur það í augum uppi, að reikningurinn er gleggri og rjettari eins og landshöfðing- inn hefir Iagt hann fyrir alþingi, heldur en ineð því sniði, setn þingið hefir samþykkt hann. Breyting þingsins er eiginlega eingöngu fóigin í því, að það hefir dregið út eign Iandsins í jarðabókarsjóðnuin bæði í upp- hafi og enda fjárhagstimabilsins, svo eigi verður sjeð af reikningi þingsins, að landið hafi átt um nýár 187 6 meira í sjóði en 162668 kr. 18 a. , þar sem reikuingur landshöfðingjans sýnir, að það •áfti þá nærri tvöfalt meira, eða 314992 kr. 80 aura. í endalok fjárhagstíinabilsins virðist landið ekki eiga eptir reikningi þingsins nema 57814 3 kr. 79 a, og að Ijáreignin liafi vaxið á þessum tveim árum urn 4 154'5 kr. 61 e.; en eptir reiknirigi landshöfðingj- ans var íjáreigniu 3f. des. 1877 653540 kr. 87 a. og fjáraukinn á tíinabilínu ekki neina 338548 kr. 07 a VI, Fjáraukalög fyrir árin 1876 og 1877. — Með þessuin lögum er bætt við útgjöld þess fjárhags- tímabils , er hjer ræðir um, 1 1422 kr. 83 a. VII. Fjáraukalög fyrir árin 1878 og 1879. — Með löguin þessum eru veittar 41391 kr. 84 a. til útgjalda frain ylir það, sein heiin- ild var til að greiða eptir fjár- lögunum fyrir hið saina tímabil. Meðal annars eru afþessu 11390 kr. 10 a. til byggiugar vitans á Reykjanesi, en í fjárlögunum voru áður veittar 14000 kr., svo alls hefir kostað að koina þessuin vita upp 25390 kr. 10 a. og gáfu þó Danir lýsingará- höldin, VIII-Lög um vitagjald af skipum. — f*au leggja 20 aura gjald á smá- lest hverja í rúmmáli þeirra skipa, sem sigla íram hjáReykja- nesi, þar sem viti er nú byggð- ur, ef skipið leitar hafna við Faxaflóa, en 15 aura, ef það leggur til hafna annarstaðar á landinu. Undanþegin vitagjaldinu eru herskip , skemmtiskútur og infllend fiskiskip í veiðiferðum. IX. Lög, sem hafa inni að lialda við- auka við tilskipun um póstmál á ísiandi 26. febr. 1872. — Þetta lagaboð er svo látandi: ,Til sendinga með póstum á íslandi verður veitt viðtaka brjefaspjöld- um. Til þeirra verða höfð eyðu- blöð, sem íást á öllurn pósthús- um í landinu. Burðareyrir und- ir hvert brjefspjald er 5 aurar og skulu þau vera búin frímerkjum Staðfest 24. okt. 1879. X. Fjárlög fyrir árin 1880 og 1881. í löguin þessuin er gert ráð fyrir að tekjur landsins verði samtals bæði árin 777825 kr. 20 a. En í rauninni má reikna þær meiri, því sú reikningsaðferð er við höfð, að 4 gjaldliðir eru dregnir frá tekjunum áður en þessi uppbæð kemur út, og er þessuin gjaldliðum síðan sleppt í gjalda- kafla laganna. Gjaldliðir þessir eru: 1. Fiinmtugasti hluti af vínfanga- tolii og tóbakstolli, er geng- ur í innheimtulaun , hjer um bil ............... 4082 kr. 2. Umboðslauii og fleiri útgjöld, sem greidd eru af eptirgjaldi þ|óðjarðanna, hjer uni bil........... 19480 — 3. Lestagjald af póst- skipinu, sem hing- að til hefir inált skoða, sem tillag úr landssjóði til Danmcrkur . . . • 143 i 2 — 4. Kostnaður til lands- höfðingjaembættisins 24800 — 8amtals 62674 kr. Ef þessir gjaldliðir hefðu eigi verið dregnir frá tekjunum, heldnr farið með þá eins og önnur útgjöld, þá hefði bæði tekjuupphæðin og gjaldaupphæðiu hækkað um þann mun; því þó t. a. m. tekjur af fasteignum landssjóðsins sjeu í 3. gr. fjárlaganna eigi til færðar uema 71578 kr., þá eru þær í raun og veru áætlaðar hjer uin bil 91058 kr., og að sínu leyti eins er um aðra tekju- liði, sem einhver útgjöld eru dregin frá. Auk þeirra gjalda, sem þegar eru talin, veita fjárlögin á árunum 1880 og 1»81 þessar upphæðir: 1. 'lil alþingis 1881 og yflrskoðunar landsreikninganna, sem kr. a. þingið læturgera . 36800,00 2. —valdstjórnar, dóm- gæzlu 0. s. frv.. . 214270, 74 3. — prestastjettar og prestaskóla .... 66890, 38 4. — læknaskipunar og læknaskóla .... 89628,00 5. —póstgangnaog gufu- skipslerða .... 67820,00 (pósttekjur eru áætl- 6. aðar 20000 kr) — vegabóta og vita 45000, 00 7. (vitagjald áætlað 10000 kr.) — eflingar búnaði. . 20000, 00 8. — latínnskólans í Reykjavík .... 71416, 00 9. — Kvennaskóla, barna- skóla og söngkennslu 12800, 00 10. — fjelaga og safna . 8400, 00 11. — vísindalegra og verklegra fyrir- tækja ...... 6000, 00 12. — eptirlauna og þess- háttar 49700, 00 13. — borgunar fyrirfrara 10000, 00 14. (endurborganir 10000 kr.) — óvissra gjalda . , 6000. 00 Samtals kr. 7047 25, 12 Afgangur áætlaður — 73100, 08 kr 777825,20 Allar upphæðir í fjárlögunum eru iniðaðar við það, aö öll lög stæðu ó- brcytt eins og þau voru, þegar alþingi samþykkti fjárlögin. En þingið sam- þykkti yins nýinæli, sem gera breyting á þessu, eptir því meiri eða minni, sein konungur staðfestir þau fleiri eöa færri. (Framh. í uæsta bl ) Af fje því, sem veitt var i fjárlögun- um 1878—1879 10. gr. G 5 til eflingar landbúnaði og sjávarútvegi, hefir Norður- og Austuramtið fengið 2000 kr. hvort ár- ið. þessu fje helir landshöfðingiun út- býtt þanmg: Árið 1878. fil ferðakostnaðar Sveins Sveinssonar bú- fræðings norður i Eyjafjörð kr. a. vorið 1878................. 200,00 Upp í laun hins sama . . . 250,00 — Önnu Melsteð fyrir að kenna betri meðferð á mjólk . . . 200,00 — Pjeturs Pjeturssonar úr Húna- vatussýslu styrkur til að nema Fiyt: 650,00

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.