Fróði - 22.01.1880, Page 4
2 bl
F R.6 D I.
1880
22
kr. a
G50, 00
búfræði í búnaðarskólannm að
Steini (Stend) í Noregi. . . . 200,00
— Páls Jónassonar úr þingeyj-
arsýslu, styrkur til sama náms
í sama skóla................ 200, 00
— Halldórs Hjálmarssonar úr Suð-
urmúlasýslu, styrknr til sama
náms í búnaðarskólanum í Mó
i Noregi.................... 200, 00
— Einars Guðmundssonar að
Hraunum í Skagafjarðarsýslu,
ferðastyrkur til Noregs að
kynna sjer Ðskiveiðar og fl.
í þess háttar................. 500, 00
— Jóns Ólafssonar á Sveinstöð-
um i Húnavatnssýslu, verðlaun
fyrir jarðabætur. ....... 250,00
Samtals kr. 2000, 00
Árið 1879.
Til Einars Guðmundssonar að
Itraunum ( Skagafjarðarsýslu,
ferðastyrkur til Noregs . . . 500,00
— Sigurbjargar Friðriksdóttur af
Akureyri, styrkur til að nema
ostagjörð og smjörgjörð í
Danmörku..................... 200, 00
— gripasýningar í SkagaQarðar-
sýslu........................ 200,00
— gripasýningar í Eyjafirði. . . 100,00
— Pjeturs Pjeturssonar búfræð-
ings í Ilunavatnssýslu styrkur
til að ferðast um og leiðbeiua
við jarðabætur............... 200, 00
— Sveins Sveinssouar búfræðings
í Eyjafjarðarsýslu laun fyrir
leiðbeining við jarðabætur. . 800,00
Samtals kr. 2000,000
Ilið íslenzka fornleifafjelag.
Fjelag þetta er nýlega stofnað í Reykja-
vík, og tökum vjer hjer upp nokkrar
greinir úr lögum þess til að sýna, hvert
ætlunarverk það heör settsjer og hvernig
skipulag þess er.
»Tilgangur fjelagsins er að vernda
fornleifar vorar, leiða þær í Ijós, og auka
þekking á hiuum foruu sögum og siðum
feðra vorra.
Fjelag vort starfar að því, að þær
fornleifar og mannvirki, sem enn kunna
að finnast á íslandi og ei verða fiutt á
forngripasafnið, nái vernd og þeim verði
haldið við, eptir því sem bezt má verða,
hvort sem er með lögum, er fjelagið mun
reyna að fá framgengt, eða öðrum ráð-
stöíunum.
Enn fremur starfar fjelag vort aðþvj
að leiða fornleifar í Ijós, og mun þetta
verða gert á sem tryggilegastao hátt, bæði
til þess að stöðvar þær, er rannsakaðar
verða, eigi raskist, að fundnum munum
verði haldið saman óskertuin, og að ekk-
ert það verði hulið eða ókunnugt, sem
við fundinn ga;ti aukið kunnáltu manna
á fornum hlutum. þannig mun fjelagið
láta rannsaka vísindalega hinn forna al-
þingisstað vorn á þingvelli, í fyrsta lagi
lögberg, til þess að ganga ur skugga um
23
vafa þann, sem um það er vakinn, svo
og leifar a.f búðum og öörum mannvirkj-
um , sem þar kunna að vera eptir, enu
fremur staði þá, er hof hala verið á eða
þing haldin, hauga, gömul virki o. fl.
Ætlunarverk fjelagsins er og að auka
kunnáttu þjóðar vorrar með því að fræða
almenning um fornleifar og sögulega þýð-
ingu þeirra. Fjelagið heldur því til forn-
gripasafnsius öllum þeim munum, ergeta
haft þýðing fyrir sögu vora og lifernis-
háttu á hinum liðna tíma, þannig að menn
með safui þessu geti, að því leyti sem
trekast má vera, rakið lífsferil þjóðar vorr-
ar um hiuar liðnu aldir. Að þessu styrk-
ir og fjelagið með því að gela út tíma-
rit með fornfræðislegum ritgjörðum og
skýrslum um aðgjörðir þess, svo og sjá
um, að halduir verði á hverju ári að
minnsta kosti tveir íyrirlestrar um forna
íræði, og skal ávalt annan þeirra halda á
ársdegi fjelagsins hinn 2. águstmáuaðan>.
Tillaga fjelagsmanna er anuaðhvort
2 kr. á áii hverju, eða 25 kr. í eíit skipti.
Fjelagsmenn fá ókeypis tímarit það, er
Ijelagið gefur ut, og aögöngu að fyrir-
lestrum þeiin sem haldnir verða. Aðallund-
ur verður haldinn 2. dag ágústmánaðar
annað hvort ár, það ár, sem alþingi kem-
ur samau, og þar kosnir embættismenn
fjelagsins. Forseti fjelagsins til næsta
alþiugissumars er kosinn af stofnendunum
herra landfógeti Árni Thorsteinssou.
Vjer viljum voua að margir veröi til
að ganga í þetta fjelag og styrkja það
meö tiilögum síntim, svo framarlega sem
það er meira enn í orði kveðnu, sem
þjóð vor hirðir um að þekkja til hlýtar
sögu laudsins og háttu forfeðranna. Hið
nýja alþingishús er eigi eingöngu byggt
til þess, að eigi þurli lengur að kveða
»Ekkert þinghus eiga þeir» o. s. frv.,
heldtir fullt eins mikið til þess að firra
landið þeirri minnkun, að hafa ekki hús-
rum handa forngripasafni síuu og lauds-
bókasafninu. þegar forngripasafuið þann-
ig hefir feugið sæmilegt hús, og fornleifa-
fjelagið vöxl og viðgang fyrir almennan
áhuga landsmanna, þá hið fyrsta hetir
þjóðín sýnt í verkinu, að hún er enn sem
fyrri söguþjóð.
Akureyri, 20. jan. 1880.
Ujeðan af Akureyri er fátt að segja,
bæjarbúurn helur liðið bærilega það sem
af er vetrinum, þó munu allmargir eiga
hjer með erfiðaramóti sökum þess, að
fiskiafli var hjer litill næstliðið sumar og
haust og jarðeplauppskera í haust einrtig
með lang minnsta inóti. A barnaskól-
anuin eru nú í vetur 32 börn, sem eru
öll úr bænum nema eitt, er börnunum
skipt í 2 deildir eða bekki; 2 eru fustir
kenuarar við skolann og tímakennari í
söng. Akureyrarbúar eiga nú mikið og
vænt barnaskólahús, er það gömul söiu-
búð er keypt hafði verið og bæjarstjórn-
in Ijet gera mikið og vel við í surnar,
í húsi þessu eru 3 kennslustofur all-
stórar, en í vetur brúkar skólinn að eins 2
þeirra. ( blöðunum hefir verið næst-
liðið ár opt getið um framfarafjelagið
23
bjer, ráðagerðir þess og framkvæmdir,
fjelag þetta var stofnað hjer í fyrra vetur
og er nú um það bil að vera ársgamalt.
t vetur hefir það gengizt fyrir að
koma hjer á sunnudagaskóla, sem
sóttur er af allt að 20 manns bæði
körlum ogkonum, er þar kent 3—4 tíma
á hverjum sunnudegi skript, rjettritun,
reikningur og danska, sömuleiðis hefir
fjelagið komið á leikfimiskenslu á sunnii-
dögum, kenua þeir hana Ernst apótekari
og Schiöth bakari kauplaust, yfir 30
ungmenni hjer í bænum nota þá
kennslu. þá hefir Ijelagið gengizt fyrir
samekotum til endurbóta veginum milli
kirkjunuar hjer og kirkjugarðsins. Enn
fremur er það eptir tllmælum þess að
ritstjóri Skapti Jósepsson hefir haldið
hjer í vetur 4 vísindalega fyrirlestra, og
er ráðgjört að hann haldi íyrirlestra þessa
við og við í vetur. Yms fleiri fram-
faramál mun fjelagið nú hafa á prjónnnum,
sem vjer hirðum eigi að nefna að svo
komnu. í fyrra suinar samdi bæjarstjórn-
in hjer um það við Gránuverzlun á Odd-
eyri að hún Ijeti byggja braut npp Odd-
eyri frá verzlunarhúsunum, er nú farið
að aka grjóti til brautargjörðarinnar, svo
vonandi er, að eigi dragist lengi úr þessu
að koma henni upp; það er fullkomin
þörf, á að braut þessari væri haldið áfram
aila leið inn á Akureyri, en sýslan mun
eiga að sjá um vegabætur milli Akur-
eyrar og Oddeyrar, svo liætt er við
að bærina vllji eigi leggja fje til
þeirra. — Vöruverð er hjer alveg hið
hið sama nú eplir nýárið og áður var.
í Gránuverzlun kostar nú rúgur 100 pd.
8 kr. 50 a., bankabygg 100 pd 14 kr.,
bannir 100 pd. 11 kr. harður fiskur 1 pd.
10 til 16 a. eptir gæðum, smjör 60 a. og
66, fínt satt 1 tunna 5 kr. grólt 6 kr.,
ofnkof i skippd. 6 kr., steinolía 1 pd. 28 n.,
kaffi 1 pd. 85—90 a., sykur 1 pd. 50 a.
(hvítur sykur 45a.), neftóbak lpd. 1 kr 50 a ,
munntóbak 1 pd 2 kr., brennivín 1 pottnr
75 a.. járn 1 pd. 18 a , og er hið sama
'verð á flestum þessum vörum í binum
verzlununum A nokkrum vörutegundum er
orðin skortur hjá kaupmönnum, svo sem
kaffi, sykri og tóbaki, og enda farið
að tala um skort á matvöru.
AugSýsingar.
— Auglýsingar verða teknar í „Fróða*,
kostar 5 kr. iyrir heilan dálk, 50 aura
fyrir livern þumlung af longd dálksins,
ininni auglýsingar kosta 30 aura.
gigf 1. ár „Frnöa“, sem ko«tar 3 kr.,
er selt með því skilyrði, að það sje
borgað íyrir lok októbeimánaðar þ. á.
— Iljá undirskrifuðum er til sölu
ineð góðu verði nýr bátur fjórróinn
með veiðarf.erum
Akureyri, 20 jan. 1880.
Hállgrímur Magnússon.
Næsta blað langardaginn 31. þ.m
tí'tgefandi og prentari: B jörn Jóneeon.