Fróði - 14.02.1880, Blaðsíða 2
4. bl.
F R Ó 8 I.
1880
ætli nokkur geti jafnvel fullyrt, að kon-
ungskosningarnar til alþingis hafi ætíð
og undantekningarlaust tekizt svo vel, sem
bezt mátti verða?
Stjórnarskrá vor mælir svo fyrir, að
konungurinn hafi framkvæmdarvaldið í
þjóðfjelaginu, en löggjafarvaldið konung-
urinn og þjóðin í sameiningu. Yjer get-
um eigi ætlað, að þeir sjeu margir, sem
telja það ótilhlýðilegt eða ósanngjarnt, að
þessu valdi sje skipt jafnt milli konungs
og þjóðar á þann hátt, að hvort þeirra
hafi óskertan rjett til að Bemja frumvörp
til laga og leita á þeim samþykkis hins,
og eins að hvort fyrir sig hafi frjálsar
hendur til að veita samþykki sitt eða neita
um það. En þessi jöfnu skipti löggjafar-
valdsins milli konungs ogþjóðargeta eigi
átt sjer stað, nema allir sem greiða at-
kvæði fyrir þjóðarinnar hönd hafi til þess
umboð hennar, eða sjeu kjörnir til þess
af henni. jþað mundi ekki reynast hent-
ugt, að þjóðin kysi suma í ráðaneyti kon-
ungsins, heldur mun fara bezt, að hann
kjósi eingöngu sjálfur sína trúnaðarmenn,
og öldungis sama regla hlýtur að sínu
leyti eins að gilda um þjóðina og hennar
fulltrúa. Eins og konungurinn hefir ó-
takmarkað vald til að neita um samþykki
sitt lögum, sem þjóðin og hennar fulltrú-
ar vilja fá framgengt, eins á þjóðin að
hafa fullt vald til að neita um sitt sam-
þykki til þess, að lög, sem konungur og
stjórn hans vill halda fram, fái gildi. Dæmi,
sem tekið er í »Andvara», sýnir, að vel
getur átt sjer stað, að þótt 17 fulltrúar
þjóðailnnar af 30 neiti einhverri útgjalda-
grein eða álögu á landið í fjárlögunum,
þá getur hún orðið samþykkt, ef að eius
12 þjóðkjörnir með 6 konungkjörnum játa
henni. þessu getur höfundurinn í »lsa-
fold» eigi neitað, og hann veit einnig vel,
að fjáriögin eru meira verð eu mörg önn-
ur lög, þvi í fjárlögunum má heita að
hver lína, eða hver lala, sje eins og sjer-
stakt lagaboð. Hin öfuga regla, að blanda
atkvæðum konungkjörinna þíngmanna sam-
an við atkvæði þjóðfulltrúanna, kemur
sjálfsagt hvergi eins ílla við, eins og þar
sem um fjárveitingar er að ræða, og ef
það er alvara »ísafoidar» að halda sem
mestum hluta fjárveitingarvaldsins til kon-
ungs og stjórnarinnar, þá þarf ekki stóra
stjórnvitringa til að sjá, hvert sú stefna
leiðir, því þar er eigi mörgum blöðum
um að fletta.
llm búnaðarfjelag norðan- og
aus t aulands.
Eptir Svein Sveinsson, búfræðing.
(Framh.)
X meðan efuahagur fjelagsins er lítt
efldur ætti það helzt að verja kröptnm
sínum til að vekja og glæða áhuga hjá
mönnum með að gefa út ritgjörðir fróð-
legs efnis, viðvíkjandi búnaði, en einkum
ætti það að láta sjer ant um innflutning
og úlbreiðslu hentugra jarðyrkjuverkfæra
ymiskonar, t. a. m. framskurðarverkfæra,
sero eru svo nauðsynleg, en lít þekkt
hjer fyrir norðan og austan. það ætti
lika að gangast fyrir að útvega og hafa
á reiðum höndum æfinlega á vorin nægi-
legt útsæði af allskonar fræi af káli og
róum — og enda kartöplum — sem hægt
er að rækta hjer í görðum ; því vöntun
á nýtilegu fræi stendur garðyrkjunni mjög
mikið fyrir þrifum bæði á norðurlandi og
fyrir austan. Suinstaðar fá menn úr
kaupstöðum annaðhvort hálfónýtt fræ
eða alveg óuýtt fræ en sumstaðar fæst
það hreint ekki, hvorki illt eða gott, það
er vonlegt að svo fari, því þegar kaup-
menn hafa ekki vit á að velja það sjálfir
svo kaupa þeir bara eitthvað út í bláiun
og verða þá náttúrlega sviknir af fræsölu-
möununum, er selja þeim þá vöru, sem
þeir geta ekki komið út anuarstaðar.
Ef eitt þess konar búnaðarfjelag væri
stofnað myndu margir verða til að ganga
í það og styrkja það með ymsum hætti.
En þegar fjelagið er ekki til þá tlýtur það
af sjálfu sjer, að enginn hvorki gengur i
það eða reynir til að styrkja það eða mál-
efni þess með neinuin hætti. f slíku fje-
lagi geta hinir beztu menn sem eru í
hinum minni fjelögnm betur neytt krapta
sinna, fengið stærri verkahring og gert
meira en þeir hafa haft tækifæri til að
gera áður. þegar margir saineina krapta
sína veitir þeim Ijettara að velta þungu
bjargi úr götu sinni en ef fáir eru til
staðar. Jeg geri ekki svo mikið úr því,
þó fjelagið geti ekki veitt neinu fjarska
af verðlaunum fyrst í stað, en hitt getur
gert meira gaga, ef hægtværiað ná mörg-
um góðum og framtakasömurn möunum
saman tilað vinnaað einu og sama takmarki;
ef þeir þá hafa góðan áhuga munu þeir
koma mörgum þarfiegum fyrirtækjum í
verk, sem hægt er að gera þrátt iyrir
það, þó þau kunni »ð vera storkostlegri
en það, að efni fjelagsius hrökkvi til þess.
Fjelagsmenn geta kvatt til slíkra fyrir-
tækja og kanaske líka að nokkru leiti
stutt að þeim eða styrkt þau af efnum
fjelagsins ef nauðsyn krefur. J>ess kon-
ar fyrirtæki eru t. a. m framsknrður og
vatnsveitingar á Skútustaða engjum við
Mývatn, þóroddstaða engjurn í Köldukinn,
eða í Hólminum í Skagafirði, og hafa t.
a. m. fyrirkomulagið við þetta líkt og við
framsknrðinn í Staðarbyggðarmýrum. það
er eins vel hægt að korua þeim við á þess-
um stöðum og eins rnik.il þörf, því það
eru eins margir bæir sem eiga heyskap
að sækja að öllum þessura stöðum eins og
á mýrunum á Staðarbyggðinni. J>að er
líka hægra f'yrir marga fjelagsmenn i sam-
einingu að koma á gripasýningum viðs-
vegar um kring, en ef fáir væru að berj-
ast við það. Menn ættu líka að gera sjer
far um að koma almenningi í skilning um
hvað það er óviðurkvæiniJegt að brúka á-
burðiun til eldiviðar, þar sem hægt er
aö fá svörð ellegar annað eldsneyti. þetta
og fleira þess konar heyrir undir verkahring
fjelagsins.
J>að hefir verið talað um að stofna
eitt búnaðarfjelög fyrir alt landið, er skyldi
vera eitt höfuðfjelag, svipað eins og hið
stóra danska búnaðarfjelag, sem er fyrir
aila Danmörku, eða búnaðarfjelag Skota
42
sem nú í næstliðin huudraft ár hefir
með öllu mögulegu móti hvatt til
framfara í öllum greinum búnaðarins, og
hefir átt mestan og beztan þátt í þvi, að
hefja þetta land upp úr fátækt og niður-
níðslu, þannig að það nú er flestum lönd-
um fremra í kvikfjárrækt og landbúnaði.
En vegna þess að það á Rklegast nokk-
uð langt í land með stofnun slíks als-
tierjarfjelags á íslandi, þá sýnist mjer
ekki skynsamlegt að biða eptir þvi með
stofnun þessa fjelags hjer norðanlands,.
heldur ættu menn einmitt að byrja og það
strax á því að stofna sjerstakt fjelag fyrir
Norður- og Austuramtið, eins og jeg hafi
nú minnst á. það er ekki hætt við því
að menn með þeim hætti myndu spilla
fyrir stofnun slíks alsherjarfjelags fyrir
allt landið, heldur myndu menn ineð
þeim hætti einmitt greiða götu þess seinna1,
bæði með þvi að vekja hjá mönnum á-
huga hjer norðan- og austanlands, og lika
með því að safna saman nokkrum sjóðir
er þá gæti seinna meir aukið grunnstofn
fjelagíins. Mörgum myudi þykja það
sanngjarnt, að Norðlendingar og Austfirð-
ingar legðu til slíkt fje, ef búnaðarsjóðirnir
úr Suður- og Vesturamtinu legðu sitt fje
til; því þegar fjelagið er ítofnsett svo mun
ekki einn Ijórðungur landsins eiga meíra
tilkall ti! fjelagsins en annar, þó þeir í
fyrstu kynnu að leggja misjafnt til.
Sýslunefndarfuudur Eyfirðin»a.
Sýslunefnd Eyfirðinga átti fund með
sjer á Akureyri 26.-29. f. m. og hafði
á fundi þessum 22 mái til meðferðar.
Hin helztu þeirra voru þessi:
Nefndin samdi samkværnt vegalögum
15. okt. 1875, 4. gr. tillögur um það,
hverjir af byggðavegum sýslunnar skyldu
vera sýsluvegir og ákvað að það skyldi
vera:
a. veguriun af Akureyri að Öxnadalsheiði,
b. vegur út af þeim vegi að Heljardalshei&i,
c. vegur frá Elálsá í Svarfaðardal að Bögg-
verstöðum.
d. frá Iívíabekk í Ólafsfirði fram á Láheiði,
e. frá Siglufjarðarkauptúni uridir Siglu-
fjarðarskarð,
f. af Akureyri að Saurbæ,
g. af Brunnáreyrum austur að Vaðlaheiði.
þá gerði sýsluuefndin áætlun um
vegagjörðir á sýslvegunum komanda vor,
og skyldi tii þess verja 1300 kr. ; meira
fje var eigí til í vegasjóði sýslunnar.
Hreppsreikningar fyrir næstliðið far-
dagaár voru framlagöir, og til þess að
rannsaka þá og úrskurða voru kosnir
sýslumaður Stefán Thorarensen og pró-
fastur Davíð Guðmundsson.
í kjörstjórn til alþingiskosninga var
ineðal sýslunefndarmauna kosinu síra
Davíð Guðmuudsson, og meðal annara
kjósetida síra Daníel Halldórsson.
Nefndinni barst brjef frá fundi er
haldínn var um sama leyti á Akureyri,
þess efnis að sýslunefudin gengist fyrir
almennri gripasýningu fyrir sýsluna á
Oddeyri 8. júní næstk. þessu máli tók
sýslunefndin hið bezta og kaus þegar