Fróði - 18.05.1880, Blaðsíða 2

Fróði - 18.05.1880, Blaðsíða 2
12. bl. F R 6 D 1880. ' 3G 137 138 lægru leigumála, enn liaun yrði fyrir bráðabyrgð- ariinuoina, eins eg iaodshöfðingifln belir tefeið fram. J>ar sem svona steudor á, er allt oðru máli að gegna, enn þar sem er að gera um aðra eins eptirgjöf, eins og landskuldaruppgjöf á tómthúsinu Hóls- húsum í Vestrnannaeyjum, er yfirskoð- lögu halda þeir fast fram í hinum síðari ar tíl ábúðar á ný, ueina með enn lillögum sínum, en bæta þó að lyktum við: «Ef svo brýna nauðsyn ber til að veita slika linun, að ekki verði þeðið eptir því, að samþykki fjárveitingarvalds- ins sje fyrirfram útvegað, þá má sjálf- sagt veita hana til bráðabyrgða með bráða- byrgðarlögum, en á annan hátt ekki». í svörum sinum heflr landshöfðiuginn tekið ymislegt frain, sem sýnir hversu óhagkvæmt það gæti verið fyrir ábúend- urna, og endajafnvel landsjóðnuin í óhag, efslík linun í þjóðjarða-afgjöldunum yrði að biða eptir samþykki löggjafarvaldsins. Jeg fæ eigi betur sjeð, enn að þessi skoð- un landshöfðingjans sje að vísu á mikl- um rökum byggð, og það því fremur, sem hjer er optast nær eigi nema nm lítilræði eitt að gera, og það einmitt þeg- ar svo heflr staðið á, að þær skemmdir hafa orðið á jörðinni af náttúrunnar völd- um, að ábúandinn hefði yfirgeflð jörðina, nema hann hefði fengið bráðabyrgðalinun í eptirgjaldinu o. s. frv. Með þessum srná linunum og eptirgjöfum á landskuld- unum heör mjög opt verið komið í veg fyrir að þjóðjarðir í Skaptafellssýslu hafi lagzrt í eyði, vegna sands- og vatna- ágangs — og sumpart hafa þær orðið til þess, að ábúendurnir hafa unnið margfalt meira, enn linuninni heflr numið, að því að bæta skemmdirnar, og til að afstýra þeim. Jeg vil taka til dæmis eptirgjöflua sem veitt var með landshöfðingjabrjefurn 19. des. 1S76. J>ar er einum ábúanda veitt 20 aurar fyrir hvert dagsverk af 100, tveim öðrum 25 aurar hvorum lyrir hvert unarmennirnir vitna til, að ráðherrann hafi ekki viljað veita, uema með fjárlög- um, því þar áttu engar ófyrirsjáanleg- ar skemmdir af völdum náttúrunnar sjer stað Öðru máli er að gegna, þegar svo stendur á að Ijöldi þjóðjarða verða undir eins lyrir svo rniklum skemmdum, að linunin, eða eptirgjöíiri í eptirgjaldinu þyrfti að nema mjög miklu, eins og átti sjer slað áSkriðukiausturs- og Suðurmúlasýslu-jörð- um í öskufallinu 1875. það virðist rnjög ísjárvert, þegar svo stendur á, að láta umboðsvaldið hafa rjett á að gefa svo og svo mikið eptir af afgjöldum þjóðjarðanna eptir eigin vild. þegar um svo miklar og almennar skemrndir er að ræða, virði.-ts'ú tillaga yfirskoðunarmannanna eiga mjög vel við, að linunin verði veitt með bráða- byrgðaiögum, ef eigi verður beðið eptir samþykki fjárveitingavaldsiris fyrir fram. þar sem um mikið tje er að tefla á það sjállsagt að vera aðalreglan, að löggjaf- arvaldið eitt veiti linuniria. Til þess þar á móti að greiða úr hinu, þegar svo stendur á, að er að ræða um lítilfjörleg- ar skemmdir eða endurbætur á eiustöku jörðum, er koma upp á það og það ár- ið, svo að hvorki verði með öllu bundn- dagsverk af 20, allt í sandmokstri af|ar hendur umboðsvaldsins með að veita túnum ábýlisjarða sinna, sem án efa er ein hin erfiðasta vinna, og hinum fjórða 25 kr. fyrir 25 dagsverk í sandrnokslri og að auki fyrir 900 faðma langan tún- og traðargarð þessar og aðrar eins eptirgjafir virðast miklu fremur vera laud- sjóði í hag enn óhag, því hver yrði af- rakstur siíkra jarða, ef þær legðust al- gjörlega í eyði? það virðist auðsætt, að hinn fyrsttaldi, hinn bláfátæki ábúandi á Sauðhúsnesi, sem er eitt hið Ijelegasta býli í Alptaveri, auk þess sem það árlega gengur af sjer fyrir sandfok, helði getað haft meiri arð af því að vinna huudrað dagsverk (nærfelt 17 vikur!) á annan linun eða eptirgjöf til bráðabyrgðar á eptirgjaldinu eptir þjóðjarðirnar, — og til þess jafriframt að koma í veg fyrir að umboðsvaldið hafi alveg óbundnar hendur, og geti veitt meiri linun eun góðu hófi gegnir, þá hefir mjer komið til hug- ar, hvort eigi mundi tiltækilegt eptirleiðis að ætla í fjárlögunum einhverja vissa upp- hæð, t. d 200--oOO kr., um fjárhags- tímabilið, sem umboðsvaldinu væri heim- ilt að verja, sumpart til bráðabyrgðar eptirgjaldslinunar á þjóðjörðum þar sem sjerstök þörf væri á, sumpart til þókn- uriar eptir rnálavöxtnm til peirra ábúanda, sern gerðu einliverjar þær endurbætur, ei væru til verulegra bóta ábýlurn þeirra. Að öðru leyti ætti löggjalarvaldið að kveða á um eptirgjatirnar, þar sem þær þyrftu að nema rneiru, enn þeirri npphæð, sem ákveðin væri til þess í fjárlögunum. hátt, heldur enn að vinna þau á ábýlis- jörð sinui gegn 20 kr. eptirgjöf í afgjald- inu. það verður líka að gæta þess, að þóit löggjafarvaldið veitti slíkar linanir og eptirgjaflr í hvert skipti, þá kæmi það svo löngu seinna fram við hlutaðeigend- ur, sem optast eru fátækliogar, er eiga fullt í fangi með að standa í skilurn með eptirgjaldið eptir ábýlisjarðir sínar það 1 c, . e , 0T ~ , / .!* • -x » . ■ í. .... ... Sýslunefnd Skagfirðinga átti fund og það anð, að þeim vrði biðm mjog o- i - ... • » , > . , . .. * ■ . , . ; ,neö sJer a Reynistað 18. febr. næstl. hentug ef ekki obærileg. Auk þess væri . ... . , .. og voru tekin til umræðu þessi mál: þa loku fyrir það skotið, að umboðsrnenn- I b/.i„ J ' ’ loyslureiknigar voru yfirlitmr irnir gætu samið við ábúandann og feng- ; 0g samþybþtir- ið hann til að vera kyrran við jörðina j 8ý*»liiiieín<larfiiiiriair. Hreppsreikningar, Odd- með því móti, að honum yrði veitt bráða- | viti fram lagði endurrit af fundagjörðum byrgðaliuun í eptirgjaldinu. þessi drátt- j hrcppsnefnda árið lö79, áætlanir um ur muudi því eiualt verða til þess, að ; tekjur og gjöid sveitarsjóðanna, skrár ágangsjarðirnar legðust algjörlega í eyði j um niðurjöfnun útsvara, sveitarsjóðs- svo árum skjpti, og yrðu svo eigi tekn- ) reikninga og vegasjóðsreikninga hvers j ráðgjafa og landshöiðingja utn 1500 hrepps mcð fyigiskjöluin. enn framar reikning kiáfdráttar á Hjeraðsvötnum. Oddviti haíði rannsakað reikninga þessa og yíirfór nfi sýslnefndin þá og sam- þykkti allar athugasemdir, er oddviti hafði gert. Kvennaskólamál. Reikn- ingur kvennaskólans í Skagafirði fyr- ir 1878- 79 var endurskoðaðui og álitinn rjettur. Skipulagsskrá og reglu- gjörð fyrir skólann var samþykkt, og á- lyktað að senda þa:r landshöfðingja til staðlestingar. þá var sókt um styrk til skólans af jafnaðarsjóði amtsins, allt að 200'kr. og ákvað nefndin að veita skólanum svo mikið af sýslusjóði að það yrði, :ið meðtöldu því er aíntsráðið kynni að veita. 350 kr. svo skólinn gæti fengið þær 700 kr. úr landsjóði er hann á kost að fá. Sýsiunefndin áleit nauðsynlegt að byggja sem fyrst hús iianda skólanum, og virtist henni vel til fallið að Skagafjarðar og Húua- vatnssýsla sameinuðu sig um einn kvenna- skóla; ályktaði nefndin því að lei,ta sainkomulags um þetta við sýslunefnd Húnvetiiinga. Hrossamarkaður. Ráö- stöfun var gerð til þess að hrossa- ntarkaður yrði haldinn í vor. einkum til að kotna betra skipulagi á hrossa- sölu til Englendinga. Nefndin vildi ábyrgast aö Englendingar fengi 130 hross, 2—3 — 4 vetra, ef verðið yrði eigi minna enn 45—55—65 krónur. Y firsetukvenna skipun. Yfirsetukona var sett með ráði hjeraðs- læknis í einu umdænti sýslunnar. Pó s t nt á 1. Nefndin vildi íara þess á leit, að póstur sá sem nú gengur frá Víðimýri að Ilofsósi yrði látinn ganga að Ilaganesi í Fijótuin og þar stofnað- ur brjefhiröingastaður. B ú n a ð a r f j e I a g. Eptir til- lögnm sýslunefr.darmannsins í Lýting- staðahrepp var samþykkt. að nefndar- menn íækju að sjer að hvetja menn, hver í sínum hrepp, til að ganga í bfin - aðaríjelag fyrir sýsluna og styrkja það nieð hæfilegum fjártillögurn. t. a. m, 2 króna árstillagi eða 20 króna tiilagi í eitt skipti. Ef almenningur viidi sinnart þessu var ætlast til að haldinn yrði al- mennur hjeraðsfundur til að ráðgast um skipulag fjelagsins og samþykkja lög fyrir það. Fjallv egabætur. Nefndin vildi fara þess á leit við landshöfð- ingja að hann veitti 1000 kr. til að leggja veg á Vatnsskarði og aðrar j 1000 kr. til vegagjörðar á Siglufjarð- ! arskarði. Bróagjörði r. Oddviti skýrði j frá, að hann hefði jafnað niður og innheiint brfiargjald á næstliðnu vori sömuleiðis sýndi hann skýteini fyrir aðgjörðum sínum til undirbónings brfi- argjörðar á Kolbeinsdalsá og Hjalta- daisá. Brfiin á Kolbeinsdalsá er að mestu fullsmföuð og verður sett á ána í vt,r. Trje haía verið keypt í bróna á Hjaltadalsá, en auk þess sem hón er ósntíðuð, verður að kosta miklu fje til að gera færan veg að henni. Enn fremur var til sýnis brjef

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.