Fróði - 31.05.1880, Síða 1
F R Ó D I.
I. ÁR.
13. blað. Aknreyri, mánndaginn 31. maí 1880.
145 146 147
67ni liiiiiaðarfjclög’.
I 2., 3. og 4. blaði P r ó ð a stendur
alllöng ritgjörð eptir herra Svein Sveins-
son búfræðing, par sem hann mælir fast-
lega fram með pví að stofnað verði eitt
stórt búnaðarfjelag hjer í norður- og
austuramtinu i líking við búnaðarfjelag
suðuramtsins. Um petta mál hafði herra
Sveinn rætt á almennum fundi á Akur-
eyri í haust, áður enn hann fór til Dan-
merkur, par sem hann hefir dvahð i
vetur.
J>ó pessi tillaga sje í alla staði góð
og gagnleg, pá höfum vjer eigi orðið
pess varir, að nokkur hafi látið sjer
hana að kenningu verða, eða gert nokk-
uð til pess að fá menn til að ganga í
slíkt fjelag. J>að er sennilegt, að hefði
herra Sveinn verið hjer í vetur, mundi
hann hafa reynt að koma fjelaginu á
fót, enda parf petta fyrirtæki að hafa
duglegan og ótrauðan forgöngumann,
eigi nokkuð úr pví að verða. Af stærð
og strjálbyggð pessa lands leiðir marga
erfiðleika fyrir stór fjelög og petta gerir
marga ófúsa til að ganga í pau, með
pví svo fáir geta gert sjer von um að
fá tækifæri til að hafa afskipti af stjórn
og framkvæmdum slíkra fjelaga fyrir
sakir fjarlægðar frá peim stað, par sem
fjelagsfundina verður að halda og fje-
lagsstjómin að hafa sínar stöðvar. I
almennu búnaðarfjelagi fyrir allt norður-
og austuramtið yrði Akureyri sjálfsagt
að vera fundastaður og stjórnarstöð,
eins og Reykjavík er í búnaðarfjelagi
suðuramtsins, en á Akureyri gætu fáir
fjelagsmenn úr Múlasýslunum eða Húna-
vatnssýslu sókt fundi nema með miklum
kostnaði, og jafnvel yrði pað allerfitt
fyrir Skagfirðinga og Norðurpingeyinga.
Fæstir fjelagsmenn í pessum hjeruðum
gætu pví gert sjer von um að hafa nein
afskipti af fjelagsmálum önnur enn að
greiða tillag sitt; hvorki gæti neinn
peirra búizt við að komast í fjelags-
stjómina nje einu sinni að greiða at-
kvæði um, hverjir í henni skyldu vera
eður um önnur shk efni, og mundi petta
mjög draga úr áhuga manna að styrkja
fjelagið. Reynslan sýnir að pannig
gengur hka í sunnlenzka fjelaginu, pví
í öllum peim sýslum amtsins, sem fjar-
lægar eru Reykjavik. eru sárfáir fje-
lagsmenn, og tala peirra fjölgar htið
pótt hinn ötuli forseti fjelagsins, herra
Halldór Friðriksson, geri allt sitt til að
fjölga peim.
I 4. blaði F r ó ð a er enn fremur
getið um tihögu, er fram kom frá herra
Eggert Laxdal á sameiginlegum fundi
hinna smáu framfarafjelaga í ymsum
hreppum Eyjafjarðarsýslu og Suðurping-
eyjarsýslu um pað að stofna samband
milli pessara fjelaga og gera pau öll
deildir eins fjelags í hjeraðinu báðum
megin við Eyjafjörð, eður á pví svæði,
er nú sækir kaupstefnu á Akureyri.
|>essari tillögu var vel tekið, nefnd sett
til að semja frumvarp til fjelagslaga og
dagur ákveðinn til almenns fundar í vor
(7. júní) til að út kljá málið. í 15.—16.
blaði Norðlings er prentað frumvarp
nefndarinnar, og allt útlit er til pess að
mál petta fái skjótan framgang. I sum-
um öðrum hjeruðum pessa amts hefir
hku máh verið hreyft, t. a. m. í Skaga-
fjarðarsýslu, en mihi Eyfirðinga og
Skagfirðinga er nú lofsverð keppni í
ymsum framfaramálum, sem margir
munu hafa tekið eptir, svo sem með
stofnun kvennaskóla, verzlunarfjelaga,
gripasýninga o. fl. A fundi hinna Ey-
firzku framfarafjelaga í vetur var pað
hka ætlun fundarmanna, að hvert hjer-
að norður- og austuramtsins mundi fyrr
eða síðar stofna svipaðan fjelagskap inn-
an sinna takmarka, og pessi hjeraðafje-
lög svo að lokum sameina sig í eitt
stórt samfjelag fyrir amtið aht.
J>essi tilhögun, að hafa lítið búnaðar-
fjelag eða framfarafjelag í hvem sveit,
er aptur sameini sig í hverju hjeraði í
stærra fjelag, virðist eiga betur við allan
porra manna og vera líklegri til að
komast fijótlega í ganginn. Hún hefir
pann kost. að pá geta allir fjelagsmenn
haft mein afskipti af fjelagsmálum, og
strjálbyggðin og erfiðleikarnir á sam-
göngunum verða samheldinu síður til
hindrunar. J>á geta margir komizt að
til að ráða meira eða minna í stærri
eða smærri fjelagsdeild og fjelagsmenn
í hvem sveit geta hæglega sókt fundi
sveitarfjelagsins svo opt sem peir vilja
og hinir áhugameiri einnig fundi hjer-
aðsfjelagsins, en fundirnir eru lifið og
sáhn í hverju fjelagi. J>að eru miklar
hkur til að með pessu lagi vakni meira
kapp og áhugi til framkvæmda heldur
enn í einu stóru og almennu fjelagi,
pví pó framkvæmdir pess geti orðið
stærri, hljóta pær að verða færri. Sveita-
fjelögin og hjeraðafjelögin eru líkleg til
að afkasta minni stórvirkjum, en langt
um fieiri og smærri umbótum er geta
dregið sig saman og orðið eins miklar
í raun og veru eins og pær, er hið
stærra fjelag mundi koma í verk —
margt smátt gerir eitt stórt. J>egar menn
athuga nákvæmlega hvað biinaðarfjelag
Sunnlendinga afrekar á ári hverju með
svo góðri stjórn og svo miklu fje sem
pað hefir, pá geta menn sjeð, að pað er
pó ekki svo mikið að eigi megi við pað
jafnast með peirri tilhögun, sem hjer er
gert ráð fyrir. Hennar aðalkostur er
sá, að hún er Vel fallin til að halda
fjelagsmönnum vakandi og starfandi og
keppandi hverjum við annan innan
sveitar, sveitunum hverja við aðra og
hjeruðunum hverju við annað.
En pótt búnaðarfjelög eða framfara-
fjelög sjeu stofnuð í sveitum og hjeruðum
á pann hátt og með peirri tilhögun,
sem hjer er talað um, pá er par með
engin hindrun lögð í veginn fyrir pað,
að stórt og almennt fjelag með ein111
stjórn og engri deildarskipting geti orð-
ið stofnað hjer í norður- og austuramt-
inu, eins og herra Sveinn hefir lagt til.
Vjer ætlum að slíku fjelagi sje engan
veginn ofaukið fyrir pað. í Danmörku
hefir hið konunglega landbúnaðarfjelag
lengi staðið og lengi starfað með heiðri og
sóma að framforum landsins, en engu að
síður eru par jafnframt mjög mörg
smærri búnaðarfjelög í ömtum og hjeruð-
um landsins í líking við pau, sem hjer er
gert ráð fyrir. 011 pessi smáu búnaðar-
fjelög á Jótlandi hafa um nokkur ár
verið í sambandi sín í milli, eða mynd-
að eitt samfjelag (Foreningen af jydske
Landboforeninger), og einmitt nú í vet-
ur hafa smáfjelögin á Sjálandi verið að
stofna pvílíkt innbyrðis samband. Yjer
ætlum að Sunnlendingum væri gott að
stofna, jafnhliða sínu stóra búnaðarfje-
lagi, smáfjelög í sveitum og sýslum.
J>au mundu reynast hentug til að auka
og efla framfarir búnaðarins, einkum í
hinu smáa og almenna, og til að halda
áhuga og viðleitni allrar alpýðu vakandi.
Hið stærra fjelag hefði nóg að starfa
fyrir pví að stórum og nýjum fyrirtækj-
um. Helzt vildum vjer pó óska, að
fjelag petta gerðist almennt og öflugt
landsfjelag, en landsmenn aflir fyrir
sunnan, vestan, norðan og austan hefðu
jafnframt sveita- og hjeraðafjelög í lík-
ing við framfarafjelög Eyfirðinga og
J>ingeyinga og ymsra annara í einstök-
um sveitum landsins.
Brjef úr Árnessýslu.
J>að mun vera tilgangur „Fróða“,
meðal annars, að færa lesendum sínum