Fróði - 31.05.1880, Síða 4
13. bl.
154
F R Ó Ð I.
1880.
155
156
nú þökkuöu sveitamenn fyrir aö fá
80 pd, af höröum matfiski á 12 kr.
eða fyrir 20 pd. smjörs, og lieföi þá
sjávarmaöurinn þriðjungi meira verð
fyrir fisk sinn heidur enn að hafa lagt
hann í verzlunina.
Um ullarvinnuna er þaö
að segja, að hön er eigi á háu stigi
hjerna á n e s i n u, þó er hún í fram-
för bæði að því hvað mikið er unnið,
hvaö vel er unnið og hve margbreytt,
og hefir framförin verið mest hin síð-
astliðnu 10 ár. Vefnaðurinn norð-
lenzki þykir oss hjerna vestra ásjáleg-
ur, en oss virðist hann fremur varp-
lítill, laust ofinn og eigi nógn vel
þæfður og þvf haldverri enn vor. Hjer
á nesinu er hvergi prjónavjel nema á
Breiðabólstað á Skógarströnd ; hún er
lítil kringlótt; henni fylgja 4 hólkar,
eru 84 nálar á þeim gisnasta en 120
á þeim þjettasta ; í henni er talsvert
prjónað einkum sokkar og er prjónið
ór henni eins og bezta handaprjón en
eigi er gert ráð fyrir að lljótar sje
prjónað enn svo að 6 stundir gangi
að jafnaðartali fyrir hina sömu til að
prjóna, sauma saman, þæfa og móta-
draga fullstóra sokka, og kostar það
50 aura og mun vera lítið. Að koma
fyrir prjóni á þennan hátt er hjer
mjög hagkværat; því tafarlausar stúlk-
ur gera vel komi þær fullkomnum
sokkuin af, að prjóna þá og þæfa, á
4 dögum.
Menntunin er á framfarastigi.
Meiri hluti fólks kann betur og lakar
að skrifa, en allfæstir kunna rjettritun
eða reikning svo vel sje. Barnaskóli
hefir verið haldinn í Stykkishólmi í
vetur ogáBreiðabólsstað sagttil drengj-
um. í Isafold er þess getið að þeir
síra Jakob á Sauðafelli og síra Jón í
Hjarðarholti vilji koma upp kvenna-
skóla, og eru nokkur líkindi til að það
takist, því áhugi fólks er að vakna að
mennta stólkur. Frú Þuríður Kóld og
systir henuar frú Guðrón Sveinbjarn-
ardóttir hafa nú í nokkra vetur sagt
til stólkum, og á Breiðabólsstað heíir
í vetur verið eins konar kvennaskóli,
hafa 5 stólkur verið þar alllangan
tíma að neina ymsa handavinnu, eink-
um fatasaum, og þar að auki skrifl
og reikning af ungfrú Ásthildi Guð-
mundsdóttur, sem bæði er vel að sjer
og líka hin lægnasta til að kenna.
SkaptafellssýsJu, 15 apríl.
Síðustu dagana af febrúar og fyrstu
vikuna af marz var talsverður snjó-
krassi og nokkuð frost; en 7. marz
gerði landsunnan hláku, svo snjó tók
alveg upp, og hefir síðan hver dagur-
inn Verið öðrum betri allt til þessa,
svo varla verður sagt, að frosið hafi
á pollum á nóttunni. Gróður kominn
talsverður í jörð, tún orðin næstum
algræn, og mun víðast vera tekið til
að vinna á þeim. Mæla það flestir,
að þeir inuni trautt jafngóða vetrartíð.
Fjenaðarhöldin eru yfir höfuð
f ágætu lagi, eins og vonlegt er; og þó
heybyrgðir manna væru sumstaðar
með allra minnsta móti í haust, þá
lítur svo út sem þær muni endast vel
hjeðan af Hið eina óveður, sein
komiö hefir á vetrinum, var bylurinn
á nýársdag, og í honum hef jeg heyrt
að hafi fennt til dauðs nokkur hross f
Mýrdalnum, 30 kindur í Iljörleifs-
höfða, og 14 ær á Ytri-Ásum í Skapt-
ártungu hjá fátækum bónda. Á Sauð-
felli í Öræfum var ofveðrið svo mik-
ið, að nokkuð af fje og 1 hesti sló
niður, og dauðrotaðist.
II e i 1 s u f a r manna var ágætt, þangað
til nóna um páskana fór kvefsóttin að
ganga í austursýslunni, og hafa marg-
ir legið í henni, helzt eldra fólk, en
fáir dáið. Fyrri í vetur hafði tauga-
veiki stungið sjer niður í Mýrdalnum,
og fáeinir andast þar, en eigi getið
neins er nafnkenndur sje.
A i 1 a b r ö g ð hafa lítil sem engin
verið, að því er til hefii spurzt, hjer í
sýslu hingað til; bæði gæftalítið og
fiskilítið í vestursýslunni, og mjög
fiskilítið í austursveitunum þó gefið
hafi. í Hornafjarðarósinn hafði hlaup-
ið fiskur seinni hluta inarz, en mjög
lítið náðist af honum. Hákarlsaili dá-
lítill f Lóni, en aptur l'yrir austan
Lónsheiði, f Álptafirði, var fyrir
skeminstu sagður hlaðafli af vænum
þorski.
Trjáreki hefir verið talsverður,
og sumstaðar mikill, fyrir allri sýslunni,
síðan áleið vetur. Hafa það helzt
verið plankar og nokkuð af fírkants-
trjám. Margt af þessu mun veru
rjettgóður viður, en aptur er sumt
brunnið og sumt nokkuð maðkstungiö.
í byrjun þ. in. rak franskt fiskiskip
upp á sker fram af Vestrahorni, og
er mælt það sitji þar fast, að miklu
leyti í kafi; verður eigi komist út að
því fyrir brimi og boðum, nema í
mestu blíðu og ládeyðu. Mamalaust
var það, og er ætlað að skipverjar
hafi komist á annað skip, því nóg er
af fiskiskútunum fram af austursýslunni.
Eitthvað er sagt að íarið sje aö reka
af skipi þessu, bæöi siglutrje, segl,
þilfarsbrot og tunnur, flestar tómar,
nema jafnvel eitthvað af eplasýru
(most) í sumum ; en allar fregnir um
það eru ógreinilegar enn.
Auglýsingar.
Miðvikudaginn þann 23. dag júnímán.
næstkomandi verður deildarfundur Gránu-
fjelagsins haldinn á Akureyri í húsi gest-
gjafa L. Jensens.
Oddeyri, 27. maí 1880.
J. V. Havsteen.
£r3r* fslenzk frímerki brókuð kaupi
jeg fyrir 2 kr. hundraðið og 1| eyrir
í minni kauputn. Frb. Steinsson.
Fjármark Valvesar Finnbogasonar á
Mógili áSvalbarðströnd: Sneitt a. h fj. fr.
sýlt vinstra. Brm. ValV FS.
*
•m
S
r
cD'
Z
c
s
»
X)
«■
-
s
4«
•iijBjpnnqJBijJBf i
jnijBqsJBijpqv
•CI[8|B(J9K
jnjpjaqniBi
•jinnsÍBq
ran j[JbasSbq
•pnnd oi ‘JQiJld
•pund x
•sniBjq nppisjav
'pcnd oi
Bjjaq nniiisijnBg
•pund
OT ‘oupisjfH
flS
S
‘3d
s
-s
m
&
*
%
sf
<C
U
*«S
fa
■c
•JBJlod
8 ‘is.jlBqsjocj
■JBjjod
8 ‘isftsqjBiiVH
pcnd
08 ‘jnqsijiaijiBH
•puud
08 ‘jnqsimBg
•U||B X ‘l5mIJVA
•puod i ‘3[pi
•pund i ‘Jofrag
•pund
T ‘llB T!IS!W
•pund
1 ‘lln »JJH
•BísdjqiB^inqv
•jQjsaqjBtj'jQqy
[[buibS
-JQ?0A JUqQBg
•JQJ0A
-»AJ JU(JQ«g
*VJÍ0A
Q — £ ‘jhqu«s
«Oaoo*to«osOí>íooco
cT x*' co'(Ncoatfcí
iOOOOOO»OOiOt>COfO
^ ^ co c^r coT cm'
X) rH.O^CONCOiOOOCO
^I^GOCOOiOt-COHCM
oj oT oT qvT c<T cm" gvT qíT oT
f- X (M O _ Tþ VMO l> X
XCOtO H * -vflHlO
00 Ci iO co t^ co' co'
H OO
T* Th O
OOhO
e ^COOCOvji
OXtOCOQ
. Qi Qi cT qT
■'t O 05 o I> h
CM >0 co X) oo H
CO CO O N CQ [> QO 05 ^ f>T
L- O O
q^o
ovT o' oí
co 05 (M CO 05 iO
L— C- L-
eo OJ OO
co XO
^coo
CO o o
0(MIO
G5X CO
hcoco
CQ M CM OJ (M CM CM CM CvfcM
COHO
xoo
« 05 LO
lO lO
GM tO ’-H
tO Vji U-
cori co cm cmcmcmcmcm
05 H O
CO^— o
o'cM 10"
CO (Mto
zo (M C-
05 LO O
H iO tO
O lO CO ’
C5COO
o co o
CO CO tO
GO H CO
o o X
CM iO ^
OOOC5(J5OO«HC0
CO <M Oi _ „
CO H !M “ “
O t>- 05 O u*
CO rf (MO^
rtCM(MtO(M>^L-Hh*
^COCOCO «0 CO co ^ co ^
05t>»CDQCDTþHO^L-
iO »0 O O »Q CO P L— kO o
(MOv-hOlOCOOOCOO
iO‘OtO>f>í1'^>íÍTí''^L0
o ÍC q o (M C5 H C£) 'C H
i-c-O'OOtHCOOc—
• XMMO^^^tOCi^
J3 iOhXOXCOG5CO(MO
' cG r-i (M kO icT CCf O ^ ^ CO
«0 O- L— -H ■ýþ tQ tQ ^ fO
G5 'O L-
co co o
O !>•
XOO
OIQSopjBJ J
jquní[ qom j^
•«j?0a 8—g
‘íæquuij; jájj
OCOCOOCÓrH *H0CO^
^G5^005XXCOI>G5
Ci O CO «0 kff
C'- L'- COlOiOiQCOO>OCO
(MCO^
(M 05 CO
O ih c- co cq
O CO CO 05 CM
t—i :0
05 CO 05 t> kO CO 05 H CO O
o ‘O kC tí« co
iO CO 05 co H
co co
H
(MCO^G5t>HCOiCX^
o co Th CM o
CM (M ^ t> co
co t>-
cc co
COCOl>(MO»GC-COOt-
lOCOO
O c- o
Oh^>-
lOtOOCOCO
iO 05
iO *o
COCOt^0OI>*’-h(M,^O5CO
iOcO-Ot-^!MCO^H
COíO t> O CO O.CO CO^CO (M.
^'0(M6hq'm(M’hCC
05 05 X CO t> CO 05 O t^* G5
tc
o
co
u.
o
5L í-
,H 3
3
O ^
O
PÖ Ji
SgÆ
= «
3 p-
co t-
'A 3
a ■£
K o
W Z
> a
cö
. 'ö
GQ
ac
o
í 03 63
! 5 g
, ao
i !=
1 jjC Cð
! cn sa
b’tgefandl og prentari: B j ö r n J ó n s s