Fróði - 10.07.1880, Blaðsíða 4

Fróði - 10.07.1880, Blaðsíða 4
10. bl. 1' R Ó ð í. ím. 190 pingniannsefiii, og munu margir hafa augastað á honum. Nú pykjast menn ekki vilja kjósa tvo presta, og er pá undir komið livort nokkur hóndi, innan sýslu, treystir sjer til að bjóða sig fram til pingmennsku. Til orða hefir komið milli einstakra manna.að biðja Magnús caud. Andrjesson að bjóða sig fram. Hann geta menn skoðað sem Árnesing, þó hann sje nú í Reykjavík; hann er, að vitni merkustu alþingismanna, eitthvert bezta og pjóðlegasta pingmannsefni, enda orðinn kunnugur pingstörfum; og hann hefir almennings orð á sjer fyrir sam- vizkusemi, svo ekki parf að óttast fyrir að hann verði „stjettardrægur41 pó hann sje prestsefni. ÍCn prátt fyrir petta er ef til vill við pví að búast að sýslan verði án hans fyrir framtaksleysi og ósamholdni; pví hætt er við hann bjóði sig ekki fram óbeðinn; hann er ekki gefinn fyrir að „trana sjer fram“, sem menn kalla; en væri hann beðinn, mundi liann finna sjer skylt að skorast ekki undan. Menu ættu að nota undirbúningstím- ann! |>að má teljá með tíðindum að út lítur fyrir að bæði hjeraðslæknir og sýslu- maður pessarar sýslu verði húsviltir í fardögum, (eða svo gott). Báðir hafa reynt að fá jörð til ábúðar — sein þeiin er nauðsynlegt —• en ekki tekizt. þetta getur verið til lærdóms fyrir ping og stjórn. Mundi ekki hagkvæmara að ætla hverju embætti vissa ábúðarjörð, handa embættismanninum, pó launin væri þá nokkuð lægri? Margir horfa vonaraugum móti brún- um á þjórsá og Olvesá, og sumir eru farnir að sjá í auda vagnvegina seiu smámsaman rnuni verða lagðir að þeim og frá, og kvíslast víðar og víðar út með tímanum. Aptur eru aðrir hræddir um að einhver premillinn verði pvítil hindr- unar að fyrirtækið fái framgang; pað er eiiis og peir haldi að Island geti ekki borið gæf’u til að koma sliku stórvirki áfram. En fáir munu peir — pó peir finnist kannske — sem óska elcki eptir að fyrirtækið komist áfrarn, af þeirri á- stæðu að peir sjá sjer ekki persónidega hag við pað. Slíkur hugsunarháttur, sem of lengi hefir elt eptir af. er nú óð- um að deyja út, sem betur ier! I llendar Irjeílir. Kaupmannahöfn, 27. maí. (Eramhald.) A Italíu eiD ávallt fiokkadrættir miklir á pingi. þar eru tveir aðal- ílokkar, er kalla sig lrainfaramenn og apturhaldsmenn, og eru framfaramenn langt um fieiii að tölu, og hafa því iiaft rádaneytið úr sínum flokki nú í langan tíina En þar brennur sama við og sumstaðar annars staðar, að hver sá af iramfaramönnum sem nokk- uð þykist eiga undir sjer meira enn þorrinn, reynir aö koina sjer upp flokki, og hamast svo á móti þeim, sem þá eru í stjórninni, þangað til þeir eru lrá, og svona gengur koll at kolli. Fyrir svo >ein einu misseri koinu tveir mestu ílokkforingjarnir af framlaramöunum, þeir Cairoli og Depretis, sjer saman um að mynda ráðaneyti í sameiningu, og voru þá þeirra flokkar í meira hluta á þinginu. Crispi, Nicotera og Zanar- deiii heita cnn ilokksforingjar meðal iramiarainanna á þingi: þeir höíðu að- ur verið stækir óvinir, en nú ieið þó ekki á löngu íyrr enn þeir koinu sjer saman um að levna á alian hátt að 191 192 sigrast á þeim Cairoli. Þetta heppn- aðist þeim nýlega að nokkru leyti með tilstyrk apturlialdsmanna, og þeir Cairoli sögðu þá undir eins af sjer. Umbertó konungur komst þá í staudandi Yand- ræði, því að liinir voru ekki svo mann- margir að liann gæti myndað ráðaneyti úr þeirra flokki. Hann tók það loks til bragðs að slíta þinginu og efna tii nýrra kosninga. Nú er verið að velja og lftur helzt út íyrir að þeir Cairoli verði olan á, eins og áður. Á R ú s s 1 a n d i lielir Melikolf gcn- ið vel Iram í að refsa „Níhilistum“. Núna nýlega (2tí. maí; voru 10 dæmd- ir, sem hann haföi náð f og það voru allt saman menn af hærri stigum og vel incnnlaðir. Einn þeirra var læknir að ncfni Weymar, sem iiaíði tekið þátt í ólriðnum milli Rússa og Tyrkja og staðið frábærlega vel í stöðu sinni þar. Einn af þessuin mönnum, sem Saburoff hjet, var dæmdur tii að liengjast, en hinir flestir til margraí ára þrælkunar i Síberíu, sem ekki á I að vera miklu betra. I S v í þ j ó 0 liefir Oakar konung- ur loksins orðið að láta nokkuð undan iandmannaflokknum, sem í mörg ár heíir verið í meiri hluta á þingi. De Geer fríherra, sem áður stóð fyrir j ráðaneytinu, hefir vikið, og Arvid Posse greifi komið í staö hans, sein áður var forseti í neðri málstofunni og ein- hver helzti maðurinn í landmanna- llokknum. Ymsir af ráðgjöfunum, sem áður voru, eru þó enn, svo að breyt- ing þessi er að líkindum meiri í orði enu á borði. Óikar konungur feröað- ist til Noregs fyrir skömmu, eins og hann er vanur á ári hverju, og í þetta skiptið bjuggust Noiðmenn við að liann mundi kveða eitthvað upp úr með ráðgjaf- arnáliö, sein þeim er nú íyrir mestu. Pví máli er þannig farið, að ráðgjafarnir í nursku eða ríkisráöin, sem Norðinenn kalla þá, hafa ekki setu á stórþinginu, og verja því ekki gjörðir sínar munn- j lega, eins og í öðrum löndum, þar sem þingbundin kv.nungsstjórn er. Allt verður því að iara fram skriflega milli þingsins og ríkisráðanna, og ligg- ur í augum uppi hvaða tímatöf það muni vera auk annara meinbuga, sem S á þessu eru Bændavinir vilja því j breyta þessuin ákvöiðunum í stjórnar- j i skránni, enda heíir breytingin verið i í samþykkt hvert árið eptir annað og | nú þetta árið með enn ineira atkvæða- ! fjölda enn fyr. Allt fyrir það heíir j þó stjórnin þraugað þetta fram af sjer tiingað til, og eins gerði konungur nú, j enda þótt þingmenn kæini ílokkum | saman til iians, meðan hann var í Kristjauíu, og bæðu haun að samþykkja breytinguna. Óskar konungur er og j ekki sagður mjög sjálfstæður í skoðun- um, en vel menntur er hann og ail- laglega hagmæltur. í liaug einum við SandafjÖrð í Noregi hafa nýlega fundizt einkar sögu- legar fornmenjar. Ilaugurinn liggur nálægt sjó og hcfir í fornöld legið fast við sjóinn. Pegar búið var að j grafa ið—21 fet niður, ráku menn! j sig á skip með öllum reiða, hjer um bil 60 feta langt. Litlu framar enn I um sigluskeið var dálítið hús með seti í, sem haldið er að reist hafi verið um leið og skipið var iagt í hauginn, og höfðingi sá lagður í, sem skipið átti. Pað er talið eflaust, að þetta inuni iiala verið víkingaskip og sje um 1000 ára gamalt, eða írá tfmuin Har- alds hárfagra. Bátar liafa fyrr íund- izt í haugum, en ekkert skip er kom- izt í samjöfnuð rið þetta að allri stærð og gerð. Sannar og þetta auk þess fullkomlega frásagnir í sögum vorum, að menn kafi verið lagðir í skip dauð- ir og heygðir á þaun hátt, ef nokkrir hafa annars cfast um sannleika þeirra sagna áður. — Iljá oss væri og ósk- andi að Fornleifafjeiaginu gæti vaxið svo fiskur um hrygg, að það fengi efni á að grafa í gamla hauga, sem vjer höfuui nálega eins og mý á mykju- skán; það þætti mjer ólíkt fallegra enn að róta öllu upp á Pingvöllum, þar sem lítið mun að finna, en mörgu hægt að spilla, ef ekki er því betur að farið. Iljeðan úr Danmörku er fátt að telja í frjelta skyni. Á þingi geng- ur allt friðsamlega, nema það sem vinstrimannallokkarnir eru að lmýta stundum iivorir í aðra. Lög um varnir á sjó eru nú samþykkt af báðum þingum, en eríiðara gengur ineð hin um varnir á landi, því að þar ganga ; hægrimenn sumir í iið með tveimur af j vinstrifiokkunum að fella frumvarpið. ( Er því ekki víst enn þá liyað um það frumvarp verður. Laugardaginn 22. þ m. andaðist einn af lönduin vorum iijer í Höfn, sein Isíendingum heima mun aö góðn kunnur. Pað var SigurðnrHanscn, assistent undir dómsmálastjórninni. Sig- urður hafði ntí þrjá um sextugt, en hafði verið mjög heilsutæpur hin síð- ustu árin og legið allt af rúmfastur öðru hvoru. Hann var ljúfmenni hið mesta og því elskaður af öllum, sem kynni höfðual lionum. Hannsvar nýorðinn heið- ursfjelagi Bókmenntafjelagsins, en hafði áður verið skrifari þess síðan 1851. og ymislegt ritað fyrir það, sem pient- að hefir verið, svo sem í skýrslum um landshagi o. fl Jarðarfor hans fer frain á inorgun, 28. þ- m Danska herskipið „Ingolí" (skips- foringi Jessen), kom hingað 4. þ. m.; daginn eptir fóru hjeðan bæði frakknesku her- skipin er hjer höfðn legið í hálfan mánuð. Gfrána kom tilOddeyrar með timb- ur frá Noregi tí.þ. m. „Pll«lIÍX4í kom hingaðfráReykja- vík í gær. Með skipinu eru margir ferðamenn, par á meðal landfógeti Árni Thorsteinsson, lector Sigurður Melsted, síra Stefán Thorarensen á Kálfatjörn, kaupmaður Y. Eischer (allir með frúr sínar) og einn frakkneskur vísindamaður. Utgefandi og prentari: B J 5 r n J ó n s s o u.

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.