Fróði - 20.07.1880, Blaðsíða 4
ur enn með 35 kr.; aptur er sagt, að
harðtiskur sje borgaður með 60—-80 kr.
eptir gæðum (einkanlega hjá einum kaup-
manni). — Að forni venju var presta-
stefna haldin 5. p. m.; hjelt síra Jónas
Guðmundsson, prestur að Staðarhrauni,
ræðuna, og pótti hún ágæt. — I dag
var haldinn bókmenntafjelagsfundur, og
voru fundarmenn 28. Hið helzta sem
sem meðal annars var ákveðið, var að
taka upp aptur íslenzku frjettirnar, er
mörgum pótti leiðinlegt að missa. I stjórn
fjelagsins voru kosnir hinir sömu og áð-
ur, nema fjehirðir var kosinn landfógeti
Arni Thorsteinsson. — Nóttina hins 6.
p. m. voru laxakistur Thomsens brotnar
mönnum optar kost á að fá vörur með
góðu verði mót borgun út í hönd.
J>að heíir frjetzt að á Sauðárkrók fáist
95 aurar fyrír 1 pd. af hvítri ull, og að
peir sem leggja inn talsvert fái 1 kr 4 'A> a.
fyrir pundið.
Yerðlag á íslenskum vörum við Gud-
manns og Höepfners verzlanir á Akur-
eyri 15. júlí:
Hvít ull....................pd. 0, 90*
Haustull pveginn .... — 0,80
Mislit ull..................— 0, 65
Tólg........................— 0, ,30
Æðardún.....................— 10, 50
Hákarlslýsi.................tunna 33,00
J>orkalýsi..................— 28,00
enn á ný, en af hvaða völdum vita menn
eigi; mun hann lijeðan af „eiga í vök að
verjast“ með pær.
Útskrifaðir úr lærða skólanum i
Reykjavik 1880:
1. Hannes Hafsteinn 1. eiixkunn 97 stig.
2. Jónas Jónasson . 1. 92 —
3. Pálmi Pálsson . . 1. 83
4. Jón Jakobsson . 2. 77 —
5. Lárus J>orlákssoix 2. 77 —
6. J>orgr. þórðarson 2. 75 -
7. Sigfús Bjarnarson 2. 57 —
8. Emíl ScÍxou . . . 2. 55 —
9. Rútur Magnússon 2. 49 —
Akiireyri, 20. júlí.
Yeðrátta. |>að sem af er pessu
sumri hefir verið heitt, kuldaköst komu
að sönnu stöku sinnum í vor, pað síðasta
í öndverðum júní. síðan hefir hver dag-
urinn verið öðrum heitari opt 15 °R. í
skugga. Allt af hafa verið purviðri og
mjög sjaldan rignt, grasspretta hefir pví
eigi orðið eins góð og ætla mætti, tún I
eru að vísu víðast með betra móti og
sömuleiðis vatnsveitingaengjar, aðrar engj-1
ar eru aptur víða varla í meðallagi enn
pá. Almennt var byrjað að slá 12 vikur
af sumri.
Aflabrögð. Fiskiafli hefir í vor
og sumar verið lítill á innan verðum
Eyjafirði, en í júní og júlí hafa margir
fiskað- vel út hjá Hrísey. Hákarlsafli er
hjer og á Siglufirði almennt í minna J
lagi, pó sum skipin hafi aflað vel. 3
síldarveiðaskip frá Noregi hafa haldið til
hér á firðinum um tíma, og hafa aflað vel.
Y e r z 1 u n. Kaupstjóri Gránufjelags
Tjet flytja til Oddeyrar með gufuskipinu
Camoens frá Englandi 12. p. m. 30
poka af mais, 20 af maismjöli, 50 af
hveitimjöli, 15 af kaffi, 5000 pd. afhvíta-
sikri, 4000 af púðursikri. 7 tunnur af
steinoliu og 50 skippd. af ofnkolum. Yör-
ur pessar voru seldar frá 14. til 20. p. m.
„í Stærri kaupum“ móti borgun út í
hönd í ull eða peningum, öðruvísi feng-
ust pær eigi; fjekkst ekki minna keypt
enn poki af maisnum, hveitinu ogkaffinu,
100 pd. af sikrinum o. s. frv. Yerðið á i
peim var: 1 poki mais (230 pd.) 15 kr., J
1 poki maismjöl (250 pd.) 16 kr., 1 poki j
hveíti (250 pd.) 30kr. til 32kr. 50a., 1 pd
kaffi 77 a., 1 pd. hvítasikur 36 a., 1 pd. í
púðursikur 30 a., 1 pd, steinolía 15 a., J
1 skippd. ofnkol 5 kr. Yörur pessar
flugu út par eð öllum póttu pær ódýrar; j
er pví eigi ólíklegt að Gránufjelag gefi:
Saltfiskur stór...............pd 0,14
----smár ..... — 0,10
ísa............................— 0,08
Gufuskipin. „Phönix“ lagði hjeðan
á leið til Khafnar 10. p. m. Til Seyðis-
fjarðar fóru með honurn amtmaður Christi-
ansson og frú hans, kaupstjóri Tryggvi
Gunnarsson og fleiri. Phönix flutti hjeð-
an 106 hesta. „Camoens" kom frá
Englandi 12. p. m., með pví umboðsmað-
ur Eggert Gunnarsson, er dvalið heíir er-
lendis frá pví í marzmánuði. „Arctur-
us“ kom pann 15. frá Khöfn; með hon-
um ungfrú Laufey Bjarnardóttir í Lauf-
ási. Og frá Seyðisffi’ði aptur amtmaður
Christiansson og frú hans.
Skiptjón. Báti hvoldi með 6 mönn-
um úr Svarfaðardal 8. p. m. utan til á
firðinum. Menn pessir voru á heim leið
úr fiskiróðri, 4 drukknuðu en 2 varð
bjargað af kjöl.
•f 21. p. m. andaðist Sigurður Jóns-
son, bóndi á Hálsi í Svarfaðardal.
Síldarveiðafjelag er nú að mjmdast
hjer við Eyjafjörð. Er svo til ætlað að
höfuðstóll fjelagsins verði 20,000 ki’ónur,
er sje skipt niður i tuttugu hlutabijef;
1000 krónur hvert; verða 10 hlutabrjef
tekin í Alasundi í Noregi, og önnur tíu
hjer við Eyjafjöi’ð og hafa pessir pegar
tekið sjer hlutabrjef: Sýslumaður Stefán
Thorarensen, hjeraðslæknir þorgr. John-
sen, kaupstjóri Tryggvi Gunnarsson, verzl-
unarstjóri Jakob Havsteen, Gránufjelag,
Jón bóndi Antonsson í Arnarnesí. |>or-
steinn bóndi |>orvaldsson á Hámundar-
stöðum, vei’zlanstjóri Snorri Pálsson og
Einar ódalsbóndi á Hraunum. Skilmál-
ar um veiðina og innbyrðis viðskipti á
milli deildarinnar hjer og í Noregi eru
samdir og allar líkur til að Norðmenn
gangi að peim. (Eptir Nortiingi.
I 12. blaði „Fróða“ er einhver ónefnd-
ur náungi að tala um pað, að verð sje
of hátt sélt á Gunnlaugssögu ormstungu,
er jeg gaf út í vetur, og talar hann fleira
um verðhæð bókai’innar. það er annað-
hvort að pessi sami maður er ekki góð-
ur í reikningi eða J>á hitt, að hann er
mjög svo ókunnugur útgáfum bóka og
verði á bókum. það getur hver maður
sjeð hve mikið örkin kostar í Gunnlaugs-
sögu og svo parf ekki annað en bera
hana saman við aði’ar sögur og sjá hvort
verðið er of hátt sett í samanburði við
pær, einkum pegar tekið er tillit til vönd-
unar á útgáfunni og fráganginum á bók-
inni. Reykjavík 15. júní 1880.
Kr. O. porgrímsson.
*) í gær var hvít ull við pessar verzl-
anir sett upp í 95 aura pundið.
„S S U L D“.
Eigandi og ritstjóri: Jón Ó l a f s s o n.
4. ár Skuldar er með myndum. í þeim
blöðum er komu með Arcturus síðast er
mynd af Kristjáni IX. og Nordenskiöld.
Skuld er hið fyrsta og eina blað á ís-
landi er færir lesendum sínum myndir, og
rnunu peir allir kunna útgefandanum
pakkir fyrir. Af pví pað er mjög dýrt
að láta grafa myndir og einnig að fá
þær lánaðar, eru myndablöð ætíð tölu-
vert dýrari enn önnur blöð; þetta ereigi
tilíellið með Skuld, hennar 4. ár er eigi
dýrara að tiltölu enn hin blöðin pó mynda-
laus sjeu. það væri pví líklegt að margi)’
keyptu petta eina myndablað vort, sem að
öllu leyti er vel út gefið.
Aðalfundur Gránufje-
lagsins verður haldinn á Akureyri laug-
ardaginn 11. september næstkomandi.
Akui’eyri, 10. júní 1880.
Fjélagsstjórnm.
„V r ó ð i“
kemur út tvisvar og
prisvar í mánuði, alls 30 arkir um ái’ið.
1. ár kostar 3 krónur iixnanlands en er-
lendis 3 kr. 60 aura og er selt með
pví skilyrði að pað sje borgað fyrir
lok októbernxáixaðar. Sjerstök blöð kosta
12 aura. |>eir sem vilja gerast kaxxp-
endur Fróða eru beðnir að snúa sjer til
útgefandans; einnig má panta blaðið
hjá verzlunarmenni Aðalsteini Jónssyni á
Akui-eyri, gestgjafa Sigmundi Matthíassyni
á Seyðislirði,. bóksala Kiistjáni þorgríms-
syni í Revkjavík, hjei’aðslækni |>orvaldi
Jónssyni á Isaíxrði og yfir höfuð hjá öllunx
útsölumönnum pess. I Hanmörku er
Fróði til sölu hjá J. Hammernxuller
í Kaupmannahöfn (Dronningens-Tvæi’-
gade 16.).
Síðari helmingur 1. áx’S Fróða
(16—30 blað), sem nú er að byrja, verð-
ur seldur sjerstakur fyrir 1 krónu og 50
aura, með pví skilyrði, að hann sje borg-
aður fyrir lok októbex-mánaðar.
þanri, sem konx til mín úri í látúns-
kassa á næstliðnum vetri til aðgjörðar,
en fjekk annað úr í staðinn, bið jeg að
gjöra svo vel og hafa skipti við mig
aptur. — Urin má pekkja sundur á pví að
uppdráttar-hjólin, er sjást undir glerinu
að baka til þá upp er lokið, eru úr lát-
úni á pví sem hann hefir fengið, en úr
stáli á pví sem jeg hef eptir.
Akureyri, 24. júní 1880.
Magnús Benjamínsson.
]>ann 4. p. m. fannst hjer í bænum
peningabudda, með dálitlu af pen-
mgum í. Má eigaixdi vitja hennar á
prentsmiðju „Fróða“.
— Lausakaupmaður Fog
kom hingað í fyrradag, og byrjaði að
verzla í gær.
fitgefandi og preotari: B j 5 r n J ú n 9 s o n.