Fróði - 15.12.1880, Blaðsíða 2
28. bl.
F R Ó Ð f.
330
1880.
328
329
siður hefir ríkt í landinu heil hundrað I svarti dauði. Af Noregi hjelt Magnús
ár, þá mun pað hverjum manni auðsætt,' í’ó sjállur eptir Yíkinni og svo íslandi.
að sannri menntun hefir á pessu tírna-; Höfðingjar Svía gerðu síðar uppreist
bili farið talsveit aptur en ekki fram. móti Magnúsi og tóku til kouungs yfir
f>á er pjóðin raunar hætt að dýrka sig systurson hans Albrekt af Meklen-
engla og helga menn, en í stað- i borg. Stóð sú styrjöld, er af pessu leiddi,
inn er komin rótgróin trú á drauga mörg ár, par til Magnús konungur
og forynjur í liverri krá; um allt land j drukknaði 1374. Síðan var Hákon son-
er kominn sægur af galdramönnum, íur ^ans konungur Norðmanna og ís-
magnaðri enn nokkru sinni í heiðni, og i lendinga 6 ár. Hann hafði fengið
pó hver peirra sje nú tekinn á fætur
öðrum og brenndur lifandi á báli, pá
hjálpar pað ekki neitt. Hafi pjóðin
nokkru sinni setið í vanpekkingar og
villu myrkrum, pá sat hún pað pá, prátt
íyrir alla upplýsing Guðbrands biskups
og annara kirkjuskörunga. — En pað
væri jafn órjett að kenna petta sjálfri
siðbótinni út af fyrir sig, sem pað er ó-
rjett af síra |>orkatli að kenna kapólsk-
unni sjálfri um, að hún hafi slökkt ljós
menntunarinnar.
'það munu varla finnast margar
nnssagnir eður ónákvæmni í söguágripi
pessu að pví er tímatalið snertir, en eitt
atriði er par pó, sem verið gæti athuga-
vert. Höfundurinn getur, sem vænta
mátti, pess merkisatburðar, er ísland
komst undir sama konung sem Danmörk.
l_Tm petta er kveðið svo að orði, að fs-
land hafi gengið ásamt Noregi undir
„Danaveldi“, og er sagt, að petta liafi
gerzt 1388. Vjer ættum eptir pví enn
að hafa 8 ár fyrir oss til að búa oss
undir að halda minningu um 500 ára
samband vort við Dani. En að pví er
aðrar sögubækur skýra frá, víkur pessu
eigi panuig við. Um pað leyti sem Is-
land gekk undir Noregskonung varð
höiðingjaskipti í Noregi. Hákon gamli
Hákonarson Sverrissonar dó 1263 í
Kirkjuvogi í Orkneyjum, og Magnús
sonur hans, er kallaður var lagabætir,
tók við ríki. Eptir dauða Magnúsar
1280 tók konungdóm Eiríkur somu- hans, ■
prestahatari, og rjeði ríki til pess er
hann dó 1299. á arð pá konungur
annar sonur Magnúsar lagabætis, Há-
kon, hinn fimmti með pví nafni, og hinn
síðasti peirra konunga, er komnir voru
i beinan karllegg frá Haraldi hinum
hárfagra. Hákon pessi, er kallaður var
háleggur, átti engan son, en dóttir hans
Ingibjörg var gipt Eiríki hertoga I Svi-
pjóð, syni Magnúsar konungs, er nefnd-
ur var hlöðulás. Byrgissonar jarls. |>au
Eiríkur hei-togi Magnússon og Ingibjörg
Hákonardóttir áttu son, er Magnús
hjet, og var hann tekinn til konungs í
Svípjóð prjevetur 1319, og á sama ári
erfði hann konungdóm í Noregi eptir
Hákon afa sinn. Magnús Eiríksson, að
auknafni smekkur, var síðan konungur
Svía, Norðmanna ogíslendinga til 1355,
en pá varð hann að afsala sjer í hend-
ur syni sínum Hákoni (6.) konungsvaldi
í mestum hluta Noregs fyrir pá sök, að
megn óánægja var með Norðmönnum af
pví, að konungur sat sjaldan í Noregi
og landstjómin gekk par á trjefótum,
en yms óhöpp steðjuðu að, par á meðal
Margrjetar, Yaldemarsdóttur, Danakon-
ungs, og átti við henni son, er Olafur
hjet. J>egar Yaldemar konungur dó
1375, var Ólafur Hákonarson kosinn
konungur í Danmörk, en pá var hann
5 vetra, og 5 árum síðar, er Hákon
Noregskonungur faðir hans andaðist,
erfði Ólafur Noregsríki eptir hann. |>að j
rar pannig árið 1380 er Danmörk, Nor-
egur og ísland sameinuðust undir einum
og sama konungi. — Ólafur bar kon-
ungsnafn 7 ár eptir petta og dó 1387,
tæplega 17 ára gamall. Margrjet drottn-
ing móðir hans var pá kosin til ríkis-
stjórnar í Danmörku og svo í Noregi,
enda skömmu síðar í Svíaríki, er Albrekt
konungur var rekinn frá ríki. Norð-
menn kunnu pví pó ekki vel að standa
undir konustjórn, og Margrjet ljet pví
1389 systurdótturson sinn, Eirílc af
Pommem, 6 vetra dreng, taka konungs-
nafn í Noregi, en fám vetrum síðar var
Eiríkur einnig til konungs tekinn í Dan-
mörku og Svípjóð og krýndur í Kalmar,
sem konungur yfir öllum Norðurlöndum
1397.
|>essar fáu athugasemdir eru engan
veginn gerðar við sögu síra þorkels til
pess að spilla fyrir henni. J>ótt hún
sýnist hafa nokkra smávegis galla, pá
eru kostirnir miklu fleiri, og hún má
vera kærkomin allri alpýðu manna, sem
alls eigi hefir tíma nje tækifæri til að
kynna sjer æfisögu pjóðarinnar með
lestri margra stórra og fágætra bóka.
Höfundurinn hefir auðsjáanlega álitið
rjettara, að bæta sem skjótast til bráða-
byrgðar úr pessum vandkvæðum, heldur i
enn að enn pá skyldi líða ár eptir ár, |
svo sjálft sögulandið ætti ekki kennslu-1
kver í sinni eignu sögu handa ungmenn- j
um. En pess er að óska og vona, að j
hann láti eigi hjer við lenda, heldur j
verji kröptum sínum og tíma, svo sem
hann frekast má við koma, til að full-
komna petta verk, er hann einn hefir
orðið til að byrja.
Nokkrar athugasemdir
um
skó^yrkjn á íslamll.
(Eptir J. B. búfræðing).
J>ar eð pað er alkunnugt, að skógarnir
hjer á landi eru í bágbornu ástandi, og
svo lítur út, sein pjóðin láti sig petta
litlu varða, með pví euginn hefir orðið 1
til pess um langan tíma að rita um
pað efni, pá væri pað ef til vill ekkj
! með öllu óparft, að fara fáum orðum um
j nytsemi skóganna, viðurhald peirra og
eflingu, ef pað kynni að geta vakið áhuga
nokkura á pessu máli.
Eitt af pví sem maður opt sjer fyrir
augum sjer og heyrir talað um, er hið
mikla tjón, sem skriður og sandrennsli
gerir á túnum og engjum manna. það
má einnig með sanni segja, að sjaldan
er of mjög um það fengizt, pví tjón petta
er á sumurn stöðum ómetanlegt, par
sem snjór og vatn rífa upp og færa með
sjer sand og leðju yfir hina beztu bletti
er menn ráða yfir. Ættum vjer pví ekki
að skyggnast um eptir einhverju pví, sem
stöðvað gæti sandrennslið, ef ekki að
öllu, pá pó að nokkru leyti?
Ef vjer aðgætum hvar sandrennslið
er algengast, pá sjáum vjer að pað er í
bröttum, nöktum eða pví sem nær nöktum
íjallshlíðum. Strax og hlíðarnar eru
grasi eða lyngi vaxnar verða skriðu-
föllin sjaldgæfari, sökum pess að urtirnar
binda jarðveginn, og hindra vatnið á
framrás pess að hlaupa með pvílíkum
hraða, sem pað mundi hafa gert, ef
ekkert hefði orðið til mótspyrnu. Enn
sjaldgæfara mun pað pó vera, að skriður
falli par sem skóglendi er, pví pó hinar
smærri urtir bindi jarðveginn að miklu
leyti, pá komast pær pó aldrei í sam-
jöfnuð við trjen (skógana), sem breiða
rótaranga sína víðsvegar kringum sig,
og senda pá einnig langt niður í jörðina,
opt svo álnum skiptir. Skógarnir hlífa
einnig miklu betur fyrir skriðum sökum
jafnfennis pess, sem í peim er; snjórinn
í peim piðnar heldur ekki með pvílíkum
hraða, sem á bersvæði, en aptur á móti
miklu jafnara, pví trjen hindra pað, með
pví pau gefa bæði skugga og skjól, svo
hvorki sól nje vindur hafa eins beinan
aðgang að snjónum. Af pessu getum
vjer sjeð, að pað væri mjög mikils virði, ef
fjallshlíðar vorar væru orðnar skógi
vaxnar, einungis vegna sandrennslisins,
sem par með væri komið í veg fyrir. J>ó
er petta langt frá að vera hin einu not,
sem maður hefir af skógunum, pví nyt-
semi peirra kemur fram bæði beinhnis og
óbeinlínis; beinlínis kemur hún fram í
pví, sem vjer tökum af peim bæði til
beitar* og höggs, óbeinlínis par á mót
með pví peir hafa betrandi áhrif á lopts-
lagið; peir skýla fyrir stormum og næð-
ingum, auka regn og hita, eða rjettara
sagt jafna hvorutveggja, svo skóglendi
sjaldan líður skaða af stormum eða pur-
viðrum, pví saggi helzt par lengur á
vorinu, einnig rignir optar um sumartím-
ann í skóglendi enn á bersvæði**. Sein
*) Að beita í skógana, meðan peir eru
í uppvextinum, er ekkí ráðlegt, að
minnsta kosti ekki á meðan peir eru
svo smávaxnir, að skepnm'iiar geti bit-
ið af þeim toppinn, því bítist hann af,
deyja trjen.
**) Af pví regni sem fellur í skóglendi
nær til jarðarinnar einungis í greni-
skógi 40—120 ára gömlum 47,til
49,16%, í furuskógi 30 ára gömlun;
55..8% og í beykiskógi 100—-120 ára
gömlum72,i0°/o; liitt taka greinar og blöð