Fróði - 12.07.1881, Side 2
47. bl.
F E Ó Ð 1.
1881.
200
201
202
Af Tyrkjum og Grikkjum er
það að segja, að málutn þeirra er kom-
ið í allfriðvænlegt horf fyrir miiligöngu
störveldanna. Grikkir ætla nú að láta
sjer nægja með það land, sern stórveld-
in hafa getað nuddað Tyrkjum til að
láta af hendi rakna. Svo er um satn-
ið, að Tyrkir skuli rýma landið smátt
og srnátt fyrir Grikkjum, þannig að
þeir sjeu þaðan allir á brautu í sept-
emherlok. Nú er ekkert eptir nema
efndirnar. — Abdul Asiz Tyrkjasoldán
dó fyrir fjórum árum eins og kunnugt
er, og var lengi í altnæli, að hann
hefði ráðið sjer sjálfum bana á þann
hátt að hann opnaði sjer æð á hand-
legg og ljet sjer blæða til óiífis ; en
nú er kominn upp sá kvittur, að Soldán
muni hafa verið ráðinn af dögum, og
eru ymsir grunaðir, svo sem mágar
soldáns þess sem nú er, Mahmud Da-
mat Pascha og Nuri Pascha, og svo
Midhat Pascha, sem einusinni var stór-
%-ezír og um nokkur ár hefir verið
landstjóri í Sýriu: allir þessir menn
eru settir í varðhald og rannsókn hafin
i' málinu.
Alexander Eússakeisaii Ijet nýlega
út ganga auglýsing til þegna sinna,
þar sem hann skorar á alia góða menn
að veitast ða til að uppræta iilgresi það,
sem nihiiismus er kallað; talar hann
mikið um „einveldi af guðs náð“, en
minnist ekki á stjórnarbót, og iiefir
auglýsing þessi mælzt illa fyrir. — A j
sunnanverðu RússJandi í hæ.iunnm
Kiew, Odessa og víðar, urðu snemma í
þessuin mánuði mikil brögð að Gyðinga-
ofsóknum; sölubúðir Gyðinga voru rænd-
ar, en sjálfir þeir barðir og illa leikn-
ir, og sumir fengu bana; en eltki Ieið
á löugu, áður óeirðir þessar urðu
sefaðar.
1 miðjum þessum mánuði gekk
Rudolf krónprins í A u s t u r r í k i að
eiga Stefaníu, d‘ ur Leópolds Beigíu-
konungs; fór brúðkaupið fram í Wien,
og var mikið um dýrðir.
Sp á n v erj ar halda þjóðháífð mikia
á þessum dögum í minningu þess, að
þjóðskáld þeirra Calderon dó þann 25.
maí 1681 ; það eru þannig 200 ár síðan.
L i t i ð e it t
lísia lúita- «g- eiBJíi-jarí^kí
e p t i r
Jónas Eirílcsson búfræðing.
II.
Fljótasta aðferð við túnsljettun er:
að plægja og spaða upp púfurnar og
dældirnar alveg jafnt að haustlagi, láta
síðan stykkið eiga sig pannig yfir vetur-
inn. þegar piðna tekur á vorin, verður
að sæta pví að hei-fa með tindaherfi yfir
hnausana á hverjum degi 3 til 4 um-
erðir, jafnótt og peir piðna; með pví
nióti fæst moldin vel mulin. Bar eptir er
áburðinum dreift jafnt vfir allt stykkið,
svo að vanalegt hjólsleðahlass komi á
lneija o j[j faðma. Að pví búnu er á-
burðuiinn herfaður niður í 2 umferðum.
Síðan skal sá höfrum á stykkið. hjerum-
bil 5 pottum á hverja 10 □ faðma.
Svo er kornið kerfað niður, að pað hyljist
moldu.*
rFaare-Svingel (Festuca ovina)
Eug----------(--------elatior
jóegar bafragrasið er orðið 8 til 10
pumlunga hátt, er pað slegið, og mun j
pað sem optast vera búið að ná peirri í
hæð að bærilegri tíð snemma í júlí, eink- J
um ef snemma er sáð**. í seinna sinni
mun stykkið verða slegið seint í ágúst
og um haustið verður að plægja pað,
pvert við pað sem pað var plægt í fyrstu.
Svo er nauðsynlegt að viðhafa sömu að-
ferð, sem getið er um hjer að framan,
að pví einu undan skildu, að stykkið verð-
ur að plægja upp i beð eður teigi er
liggi eptir ballanum, mun moldin verða
svo vei mulin við pað, að gjörandi sje að
sá grasfræi næsta vor***. Sje stykkið
pd.
. 3
0 Thimothei (Phleum pratense)
Hvidklöver (Trifolium repens)
Galax (Anthoxantum odoratum). 1
Smyle-Bunke (Aira flexuosa) . . 1
ö • Engelsk-Reigræs (Lolium perenne) 1
Lancebladet-Kjæmpe (Plantago
lanceolata).....................1
14
pegar jörðin er mýrlend eða deig-
lend. verður að velja helzt pær fræ1i»g-
undir, sem vaxa á deiglendi. Fræblönd-
unin á pví að vera hj^r um bil pannig:
votlent, er nauðsynlegt að ræsa pað lok- j
□
/Thimothei (Phleum pratense) . .
[Eng-Rævehale (Alopecurus pra-
tenses)......................
jKryp-Hvein (Agrostis stolonofera)
\Hunde — (----------- canina) . .
ræsum, svo ræsi sje milli hvers teigs; er j
vanalegt að lúka peim starfa áður enn •
plægt er í fyrsta sinn****. Teigirnir eru j
sem optast hafðir 12 til 24 feta breiðjr, j
og fer pað eptir pví hvort stykkið er j
vott eða hálfþurrt, mun lögulegast eður ;
útsjónar fegurra að hafa toigina alla jafn- j
breiða á sama túni. Ekki má gleyma pví j
að bera á stykkið mulda mykju, sem j
blandin befir verið svarðarmold og heifa J
hana saman við moldina. Siðan skal sá j
rúg og höfrum blönduðum saman til j
helminga, svo að hjerumhil 1 peli komi
á hvern □ faðm. jjþegar búið er að j
herfa kornið niður, skal sá grasfræ |
rúml. 40 pundum á hverja 900 □ faðma. |
Síðan er „valtari"***** dreginn yfir stykk- j
ið sem bæði hylur eða prýstir fræinu nið- j
ur, í moldina og sljettir hana.
jþær grasfrætegundir, sem sáð er,
skal blanda fyrst saman. Fræblöndun
ásendna og purrlenda jörð á að vera
á pessa leið:
ÍHvidklöver (Trifolium repens)
f Mark-Rapgræs (Poa trivalis)
(Mose-Bunke (Aira sæspitosa)'
2
2
. 1
1
. 2
14*
mun
*) Hafrana er bezt að panta fráXor-
egi, frá Hálogalandi eöa J>rándheimi;
pví peir vaxa hjer betur enn hafrar
frá Danmörku.
Ivorngrasið vex fljótara og
verða fullvaxið til sláttar í miðjum júlí;
pá er grasið einnig talsvert farið að
vaxa, sem trauðla mundi vera, ef korn-
grasið hefði eigi hlíft og skýlt hinum
ungu spírum pess, pegar pær koma upp.
Hafi maður hentugan purkvöll við hend-
ina, ræð jeg til að flytja á hann grasið af
stykkinu**, pví pá fyrirhofn fær maður
borgaða með meira grasi, pegar stykkið
er slegið í seinna sinn, sem ckki má
slá seinna enn 18 vikur af sumri svo að
pað hafi nægan tíma að grænka upp
aptur.
Að pessi sljettunafaðferð horgi sig, parf
enginn að efa, sje rjett aðfarið oghent-
ugleikar á að við hafa hana. Mun engin
ofætlun fyrirmann.sem vanur er plægingu,
að plægja með vönum hestum 225 □
faðma á dag, sje pýfið ekki mjög stórt,
svo hægt sje að plægja viðstöðulítið.
Jeg vil pví í stuttu máli sýna fram á
hvað sljettun á einni dagsláttu eða 900Q
föðmum hjer um bil muni kosta, sje pessi
aðferð höfð.
**) ]pað mun sem optast vera óhætt að
sá höfrum undir eins í byrjuninni á
maí; pví á Stend og víðar íNor
egi var peim sáð strax, pegar jörð-
in var svo píð að hægt var að hylja
kornið.
1. ár.
A.
r 4
Plógkarl .
2 hestar .
Plógur og
dng . . .
Plæging:
kr.
aur.
dagsverk.
. 4 kr. á dag
aktygi 1 kr.
16, 00
16. 00
4, 00
***)J>að er nú eiginlega elcki eptir
kunstarinnai reglum að sá grasfræi
undir eins á öðru sumri, en pó
held jeg að pað megi takast, s\o
framarlega sem moldin fáist vel
mulin og blandin kröptugum áburði.
A Stend er skipt um sæðistegundir
pannig; 1. ár hafrar (fullvaxnir),
2. ár rótarávextir, 3. ár vorsæði
(fóðurvikke, vicia sativa og hafrar-
til samans), 4. ár grænhafrar (slegn-
ir áður peir verða fullvaxnir), 5. 6.
7. 8. og 9. ár gras. Túninu er
skipt í 9 staði og pessar sæðisteg-
undir ræktaðar á víxl á hverju
stykki.
****) Sjá Nr. 115—116 aflY. árgangi
„Skuldar“, 139. og 140. dálk.
*****) Sjá rit Sveins búfræðings um
j ar ðyrk j uverkfæri.
B. Herfing:
3 dagsverk
Maður ... 3 kr. á dag . . 9, 00
*) Allar pessar frætegundir fástí fræ-
verzlunum í Kaupmannahöfn; parf
eigi annað enn panta pær paðanog
tlltaka, að fræið sje annaðhvort
upprunalega frá Noregi eðurnorðar-
lega úr Svíaríki. Til pess að kaupa
fræið parf áreiðanlegan mann, sem
hefir vit á, hvert fræið er gott („spire-
dygtigt“) eður ekki.
**j Sje pað gert, verður rótin ekki eins
hæld eða troðin eins og hún verður
pegar heyið er purkað ásljettunni,
einkum pegar ópurkar ganga. A
öðru sumri mun sljettunni gera pað
lítið til, pó purkað sje á henni, pví
pá er íótin orðin nokkurn vegin föst.