Fróði - 12.07.1881, Síða 4
47. bl.
F R 0 Ð 1.
ISSl
206
207
20S
að málið hlyti aldiei annað enn heima-j
skírn, þar sem vjer svo opt höfuin fengið i
slík andsvör upp á þau lög. er þingið !
lieíir samið, og líkur hefðu verið til, að
þeir hefðu Ijeð samþykkt.
í öðru lagi er það ljóst fyrir hverri
heilbrigðri sjón og skynsemi, að Islending-
ar gerðu sjer langt um meiri sóma og
álit hjá öllum þeim þjóðum, er unna
landi voru, ef vjer þannig tækjum oss
saman með eindrægni og dug og sjálf-
viljugum framlögum til að ía þessu fram-
gengt, án þess að þurfa að leita sam-
þykkis Dana og eiga framkvæmd máls-
ins undir náð þeirra.
|>etta sýnist ef til vill mörgum fijótt
á að líta að sje að reisa íslendingum
hurðarás um öxl, en er það þó engan
veginn, ef vjer gáum vel að. Jeg vil
setja dæmi þannig: Sveitabæir á land-
inu geri jeg sjeu 9300, á hvern þeirra að j
meðaltali læt jeg koma 38 kr. 7 aura. |
Enn framar geri jeg að 2 búendur sjeu á |
sjötta hverjum bæ, og fæ jeg þá 10,850 ■
bændur; kemur þá á hvers liluta að með-;
altali 32 kr. 63 aur. Efnaða vinnumenn
og húsmenn til samans geri jeg 6000, og !
á hvern þeirra að meðaltali 5 kr., sem j
gera 30,000 kr. íbúðarhús í kaupstöð-
um og verzlunarstöðum á landinu geri
jeg 400, og á hvert þeirra að meðaltali
40 krónur.
Nú vil jeg setja 5 ár til að safna
og borga út þetta ije; verður þá að með-:
altali hjá bóndanum hvert ár 6 kr. 53 aur.,
hjá húsmanni og vinnumanni 1 kr., og ■
á hvert íbúðarlnís í kaupstað og verzl- j
unarstað að meðaltali hvert ár 8 kr. '
Með þessu lagi ætla jeg að iiestuin yrði
það næsta lítið tilfinnanlegt að greiða
sinn hluta, en gera þó landi sínu mikið
gagn og sóma. Isfirðingur.
F r k a 1 jþ i o g i.
llpiijgí var seíí, sem
lög gera ráð fyrir, fostudaginn 1. þ. m.
—- Kl. llj| söfnuðust alþingismenn saman
í dyrasal hins nýja þinghúss og gengu
þaðan til lcirkju. Var þar haldin guðs-
þjónustugjörð, og prjedikaði síra Eiríkur
Briem, prestaskólakennari og þingmaður
Húnvetninga. Ræðutexti hans var: sálm-
ur 25. 4.
Úr kirkjunni gengu þingmenn í þing-
sal neðri deildar, og setti landsliöfðingi
því næst þingið; eptir að hann í snjallri
ræou hafði minnzt á byggingu þinghúss-
ins, sem að ílestu leyti.er vel af hendi
leyst, og lesið upp brjef konungs til
þingsins. Skoraði landshöfðinginn því
næst á elzta þingmanninn, Pjetur biskup
Pjetursson, að stýra þinginu, sem aklurs-
íorseti til bráðabyrgða. Voru þá rann-
sökuð lcjörbrjef þingmanna, er aliir Voru
mættir, og voru þau öll álitin gild. |>á
var kosin forseti hins sameinaða þings,.
Bergur amtmaður Thorberg, og svo und-
ir stjórn hans varaforseti Tryggvi Gunn-,
arsson og skrifarar Eiríkur Kúid og Ei-
ríkur Briem. þar eptir voru kosnir 6
þ.jóðkjörnir þingmenn til nð sitja í efri
deild þingsins með hinum konungkjörnu,
og urðu fyrir kosningu: Asgeir Einars-
son, Benedikt Kristjánsson., Einar Ás-
mundsson, Sighvatur Árnason, Skúii
jþorvarðarson og Stefán Eiríksson.
Að því búnu aðskildust þingdeild-
irnar, og kaus neðri deildin sjer tii for-
seta .Tón Sigurðsson, varaforseta J>ór-
arinn Böðvarsson og skrifara Eirík Briem
og Magnús Andrjesson. En efri deiki
forseta Berg Thorberg, varaforseta Árna
Thorsteinsson og skrifara Magnús Ste-
phensen og Benedikt Kristjánsson.
Eptir þenna fyrsta þingfund voru
alþmgisinenn í boði landshöfðingja heima
lijá honum,
Eyrir alþingi leggur stjórnin í þetta
skipti 16 larafrumvörp, 8 fyrir hverja
þingdeild. Fyrir neðri deild þessi:
1. Erumvarp til fjárlaga fyrir áriu 1882
og 1883.
! 2. — til fjáraukalaga fyrir árin 1878 og
187;-i.
! 3. — til fjáraukalaga — — 1880 og
1881.
4. — til landbúnaðarlaga.
5. —- til laga um stofnun lánsfjelags
fyrir eigendur fasteigna.
6. — til laga um útfiutningsgjald af fiski
og lýsi.
7. — til laga um að gefin verði eptir
nokkur hluti af skuldakröfum land-
sjóðsins hjá ymsum hreppum í Snæ-
fellsnessýslu út af kornlánum, sem
þeim hafa verið veitt.
8. — til laga um samþykkt á reikning-
um yíir tekjur og útgjöld íslands
á árunum 1878 og 1879.
Eyrir efri deild þessi:
1. Erumvarp til laga um víxlbrjef fyrir
íslancl.'
2. — til laga um vixlbrjefamál og víxl-
brjefa-afsagnir.
3. — til laga um borgun handa hrepp-
stjórum og öðruin, som hafðir eru
til að semja rjettargjörðir.
4. — til laga um skyldu presta til að
sjá ekkjum sínum borgið með fjár-
styrk eptir sinn dag, og um stofn-
un prestsekknasjóðs.
5. — til laga um breyting á tilskipun
15. deáember 1865, 1. og 2. gr.
6. — til laga um breyting á lögum 27.
febr. 1880 um skipun prestakalla.
7. — til laga um að stjórninni veitist
heimild til að selja nokkrar þjóð-
jarðir.
8. ■— til laga um gjald fyrir rannsókn og
áteiknun skipaskjala.
Boöskapur konungs tíl alþingis.
Ií rist j á n h i n n n í u n d i,
af Guðs náð o. s. frv.
Vora kommglegu kveðju.
þau tíoindi bafa orðið, sem alþingi
| mun þykja harmafregn, að hennar liátign
ekkjudrottning Karólína Amalía og benn-
ar konunglega tign erfðapfinso-sa Karó-
lína eru látnar.
Vjer kunnum alþingi bjartanlegar
þakkir fýrir avörp þau, sem oss hafa
seud verið frá báðum deildum þess, og
fyrir þær heillaóskir, sem eru þar fram
bornar, oss og vorri konunglegu ætt til
handa, eins og vjer af einlægnm hug
kunnum að meta þann vott bollustu og
trausts, sem ávörp þessi bera með sjer,
og þá viðurkenningu, sem alþingi liefir
sýnt viðleitni vorri til þess að efla bag
íslands.
þ>á er hið löggefanda alþingi kom
saman í fyrsta skipti, ljetum vjer í Ijós
þá örugga von, að hin frjálsa stjórnar-
skipun, sem ísland hefir hlotið, mundi
verða hagnýtt af fulltrúum þess til að
efia framfárir og vellíðan landsins, sem
vjer höfðum fyrir auguin. þ>essi von
hefir rætzt á gleðilegan hátt, þar seiu
það heiir tekizt fyrir bappasælan sam-
verknað milli stjórnarinnar og alþingis,
eins og milli beggja deilda þess innbyrð-
is á því fyrsta 6 ára tímabili, sem liðið
er frá því að alþiugi tók til löggjafar-
starfa að koma fram mörgum mikils-
varðandi löguui og ráðstöfunum og með
því að koma til leiðar þýðingarmiklum
endurbótum á umboðsstjórn landsins og
skattamálum, á samgöngum og tí.
Kostnaður sá, sem þetta og aðrar
ráðstafanir, til þess að efia framfarir
landsins, hafa haft í för með sjer fýrir
fjárbag pess, hefir hingað til oröið gold-
inn a-f binum venjulegu tekjum, án þess
að örðugt hafi veitt. En eptirleiðis
hlýtur að komaskarð í tekjurnár, sem
mikið rnunar um, sjer í lagi vegna þess
að lestagjaldið var af numið, og einnig
fýrir þá sök, að orðið hefir að verja
nokkrum hluta af fje viðlagasjóðsius til
kostnaðarins við byggingu á alþingishús-
inu; en stjórnin hefir þó eigi fundið sjer
skylf af þessum ástæðum að koma fra-m
með uppástungur uin nýjar skatiaálögur,
á meðan reynslan eigi hefir sýnt, að ó-
umfiýjanleg nauðsyn sje á þeirn.
Osk sú, sem alþingi opt hefir hreyft
og aptur ítrekað við petta tækifæri, að
íje landsius yrði ávaxtað í landinu sjálfu,
hefir af stjórninni verið tekin svo til
greina, sem unnt var eptir pví, sem á-
statt befir verið hingað til, ]iar sem gjör-
völlu því fje, sem fýrir liendi var í við-
lagasjóðnum, hefir smámsaman verið var-
ið til pess að veita láu, sumpart sveit-
arfjelögum og . stofnunum, sumpart ein-
stökum mönnum, gegu veði í fasteignum.
Menn verða samt sem áður að viðurk’enna.
að það sje miður rjett að verja fje við-
lagasjúðsins sjer í lagi á þann hátt sem
^síðast var getið, og verður því að álíta
það æskilegt, að gerð verði breyting á
þessu. J>á er tekið var undir yfirvegun,
bvernig þessu málefni yrði komið fyrir,
svo haganlegt væri bæði fyrir landsjóð-
inn oí; fyrir lántakendur, komst stjórn-
in að þeirri niðurstöðu, að ‘augnamiði
þessu bezt yrði náð í sambandi við fyrir-
hugaða skipun á lánaviðskiptum manna
á íslandi yfir höfuð. Hjeraðlútanda laga-
frumvarp mun því nú verða lagt fyrir
alþingi.
Áuk lagafrumvarps þessa, sem ætla
má að injög mikið sje í varið til eflingar
á velmegun landsins, og sem vjer því
sjer í lagi leiðuin athygli alþingis að,
verða iögð fyrir þingið bæði fieiri ný laga-
frumvörp og svo frumvarp það, sem ai-
þingi þegar er kunnugt, um endurbætur
á landbúnaðarlöggjöíinni, sem eigi var út-
rætt á síðasta alþingi.
J>ar sem alþingi nú aptur tekur til
starfa sinna, eptir að nýjar kosingar hafa
fram farið, og eptir að búið er að reisa
sjerstaka bygging lýrir alþingi, böfurn
vjer þá von og innilegu ósk, að starfi
þess megi verða til heilla og hamingju
íýrir iandið. og heitum voru trúa alþingi
hylli vorri og konunglegri mildi.
Ritað á Amalíuborg, 25. d. maíin. 1881.
Undir voití konunglegu hendi og innsigli.
Cha'Isliasa R.
J. NeUemann.
—- Hjer með kunngjörist að jeg, sam-
kvæmt leyfi amtsins, hefi ásett mjer að
ferðast til Reykjavíkur með póstskipinu
„Arctúrus“ 15. þ. m. og koma aptur
4. eða 5. næsta. mánaðar, að öllu for-
fallalausu. Herra hjeraðslæknir Helgi
Guðnnmdsson á Siglutirði liefir góðfús-
iega lofað að veita embætti mínu for-
stöðu í fjærveru minni og dvelur hann
hjer að öllum líkindum nokkuð af tíman-
anum. f>eir sem vilja vitja hans verða
að leggja honum til hesta.
Akureyri 9. júlí 1881.
porgrímur Jolinsen.
■— Verð á körnvöru á Akureyri:
Rúgur, 100 pd. . . , . '11 kr. 50 a.
Bankabygg 100 pd. . . . 14 — „ -
Baunir . . —■ . . . . 13 — „ -
Mjöl . . . — . . . . 12 — 50 -
Hrísgrjón 1 pd............. 14—15 a.
— Hvít ull gengur nú á 75 aui’a
. Erá jpjóðvinafjelaginu er komið:
Almanak 1882, 50 a., Lýsingíslands eptir
J>orv. Thoroddsen, lkr., Andvari 150 a.
Bækurnar eru á reiðum höndum
handa fjelagsmönnum mót 2króna tillagi
og til lausasölu með ákveðnu bókhlöðu-
verði. Akureyri 24. júni 1881.
__________________Frb. Steinsson.
fitgefanái og prentati: Björu Jóussou.