Fróði - 30.07.1881, Blaðsíða 2

Fróði - 30.07.1881, Blaðsíða 2
48. d1. F R Ó Ð í. 1881. 212 213 214 fer nokkuð talsvert að vaxa,, má ekki við kafa pessa aðferð, svo pað ekki legg- ist fiatt. Yíðast bvar mun svo háttað, að ekki er hægt að hleypa af fyrr enn allt í einu, sakir vatnsleysis; er pá hezt, að láta vatnið standa yfir frá pví á vor- in og par til 8 vikur afsumri. Reynd- ar er eigi hægt að ákveða neinnvissan tíma, hvenær hleypt skal af, heldur verð- ur að haga sjer með pað eptir tíðarfari. Ekki má hjá líða, að hleypa vatninu ar um sóknina, sem hæfastir væru, til j fyrirhöfn peirra, væri svæðið lítið. sem að koma nokkrum sinnum á vetrinum á j hver pyrfti að fara um. En ef prestur- næstu bæi við sig, til að setja börnum j inn áliti, að í sókninni væri eigi völ á fyrir í skrfit og reikningi og jafnvel fleiru, j nógum hæfum mönnum til pessa starfa, og segja peim til eptir pví sem nauðsyn j finnst mjer, að heppilegast mundi að fá krefur. Að vorinu ætti svo. presturinn i mann til að fara um alla sóknina, og pyrfti að reyna börnin, svo framfarirnar sjáist. j pá að launa honum hæfilega. Á haustin parf að sjá fyrir pví, að á fað ersjálfsagt, að til pess að sem hverju heimili sjeu til næg ritföng: papp- h', blek, pennar, steinspjöld og stílar, og röikningsbækur, sem jeg hygg að við a að haustlagi, pegar pað er mórautt I pannig lagaða kennslu mundi bezt að að lit, en pó frítt fyrir aur-burði. Verð-lværi reikningsbók Eiríks, af pvíbetraer ur vatnið pá að standa yfir enginu nokkra daga, svo pað geti setzt. Með pessu móti fæst góð áburðarleðja og fræ, sem vatnið fljdur, og sem setzt á botninn og spírar á vorin á enginu. Idii fræðslu barna j heimahúsmn. |>að er nú vaknaður talsverður áhugi á menntun alpýðu hjá öllum sönnumfram- faravinum, en pví miður heyrast pó ýms- ar raddir í ræðum og ritum í pá átt, að pingið 1879 hafi lagt aipýðupunga og jafn- vel óparfa byrði á herðar með lögunum um uppfræðingu barna í skrift og reikn- ingi. p*á sem telja pessi lög ópörf mun eigi Ijett að sannfæra, pví pað eru helzt peir, sem álíta pað allt nauðsynlegt, sem kitlar peirra eigin tilfinningar, en allt annað óparft. |>að er eðlilegt, að peim iinnist nefnd lög pung á efnum manna, er álíta óhjásneiðanlegt að koma á fót barnaskóla hjer um bil í hverri sókn, ein- mitt til þess að fullnægja lögunum. En skoðum nu hvort petta er óumflýjanlegt. Jeg geri ráð fyrir, að prestarnir, sem svo lengi hafa legiö á brjóstum mennta gyðjunnar, að miklu leytiákostn- ao alpýðunnar, finni einkum köliun hjá sjer til að stuðia sem mest til menntun- ar hennar. Hinu vil jeg eigi trúa, að nokkur menntaður maður sje svo aptur- lialdsgjarn, að álíta lögin ópörf, jafnvel pó> jeg hafi heyrt, að sumum peirra sýn- ist. að ef allir læri reikning, muni pað að eijis leiða til pess, að menn fari að hnýsast í pað, sem peim kemur elclá við, t. d. hreppsreikninga og fl. p. h., en petta leiði til óánægju, ágreinings og alls ills. Og pó sumir prestar hafi enn eigi gert itedt til að fullnægja fyrirmælum uppfræð- ihgarlaganna, er pað liklega sakir ótíðar- innar í vetur; en jeg vona pó, að frost- in hafi eigi farið jafn óttalega með sam- vizkur peirra eins og Skugga-Sveins um árið. fess vegna treysti jeg pví, að prest- arnir geri framvegis alit, er ípeirravaldi stendur, til pess, að nefnd lög nái sem allra bezt tdgangi sínum. En til pess að pví verði framgengt, álít jeg heppileg- ast, að presturinn færi undir eins að að læra af henni tilsagnarlítið. p>etta allt virðist mjer vel mögulegt að fá. En búast má við, að pessir eptirlitsmenn fengjust eigi allir svo vel skrifandi, að peir gætu skrifað vel fyrir, pví peir eru að tiltölu mjög fáir, er pað geta. Ur pessu má að sönnu bæta með pví, að mest not yrði af pessum ferðum, mundu sumir framfara og mennta vinir grennslast eptir, hvað börnin lesa og hver not pau hafa af pví, og benda peim á, hvað |>eim væri bezt að lesa, hvað helzt megi afpví læra o. s. frv., og yfirhöfuð reyna að laga skoðun peirra, eptir pví sem peir væin færir til. jaað er varla hægt að segja, hve miklu góðu yrði komið til leiðar á pennan hátt, ef viljinn væri góður. J>að Pykir ef til vill heldur langt farið, að eptirlit sje haft með pví, hvað Iesið er á kaupa nægilega mikið af prentaðri- for-1 heimilunum til skemmtunar eða fróðleiks, skrift, er nú fæst hjá summn bóksölum, en pó væri pess full pörf; pví í heima- pó eigi nema á dönsku, sem er mjög mikill galli. J>ó álít jeg miklu betra fyr- ir börn, að skrifa eptir heuni, enn lje- legri forskript frá sínum í hvert sinn, eins og nú er títt (ef til vill 5 — 6, er rita ólíka hönd), pví pað er peim, sem lærir, til ómetanlegs skaða. Ætíð vant- ar pó stafi í dönsku forskriptina, og svo er mjög óviðfeldið, að börn, sem aldrei læra dönsku, purfi að skrifa eptir danskri forskript. Og mjer liggur við að segja, að pað sje íslenzkum bókmenntum til minnkunar, að menn purfi að nota hana. Margir peir, sem helzt gefa út bækur, hugsa minna um, að fullnægja sönnum pörfum alpýðu, enn æskilegt er. Undir eins pyrfti að fást á komanda hausti vönduð og fullkomin prentuð forshrift á íslenzhu, sem nú hlyti að seljast mjög vel, ef menn ætla sjer að hlýða uppfræð- ingarlögunum, svo sem pörf og sómi pjóðarinnar krefur. Eengist pannig lög- uð forskript og peirri reglu væri fylgt, sem hjer að framan er drepio á, mun mega treysta pvi, að börnin geti í heima- húsum náð peirri fullkomnun í skrift og reikningi, sem lögin heimta. Auðvitað er, að húsbændur purfa að láta ungling- ana hafa nægan tíma og halda peim til að nota hann vel; hljóta peirpá aðkom- ast að raun um, að pað verði affarabetra enn að koma peim í burtu, nema pá sakir óhlýðni, sem síður ætti sjer stað með pessu eptirliti. Og hvað sveitar- ómögum við víkur, finnst mjerað peir, sem halda pá, ættu eigi að láta koma til pess að pað pyrfti að koma peim niður ann- arsstaðar á sveitarinnar kostnað; pví pað er eins og „að taka af öðrum rekkjuvoð- arendanum og bæta viðhinn“. En mjer finnst tilhlýðilegt, að hlífast heldur vfið, að færa niður meðgjöf með niðursetning- húsum lærir unglingurinn í raun ogveru mest að öllum jafnaði, og heimílinu er sannur hagur að pað sje sem mest og bezt; pað á að vera skóli, par sem ungl- ingurinn geti lært pað, sem sæmilegt er, en eigi ósóma og hugsunarleysi. Jegá- lít, að ekkert sje betra til að mennta mann, enn einroitt pað, að vilja mennta aðra; eða hvað gerir manni eiginlegri eign pað, sem hann hefir lært, enn að kenna pað öðrum? Enginn rná skilja orð mín svo, að jeg sje mótfallinn barnaskólum; en eins og hagar til víðast til sveita, finnst mjer mjög óhagkvæmt, að purfa að koma börnum í skóla til að læra skrift og reikning frá byrjun. J>að er skoðun mín, að pegar unglingurinn er orðinn svo fær í skrift, að hann getur ritað nokkuð hratt eptir fyrirlestri, pá sje fyrst tími fyrir hann að fara í unglirigaskóla eða bænda- sköla, sem óskandi væri að kæmust á fót hið fyrsta liœjilega mða. Ritað í aprílmánuði 1881. Yinnumaður í Jringeyjarsýslu. n..ust:iiu í húsvitjan og grennslist eptir i um peirra, er drengilegaferst að mennta Þess heíir vcrið óskað í Fróða, að blaðinn yrði sendar skýrslnr úr hinum ýmsu sveitum landsins um blaða kaup og bóka, svo þar af megi nokkuð ráða, hvernig ástatt er með menntun og framfaralöngun í hverri sveit fyrir sig. Og um leið er kvartað yfir, að menn verji meira fje fil vínfangakaupa, til að firra sig viti, enn til blaða og bóka kaupa, til að glæða vitjö. I3að er nú víst eigi rjett, að allir oigi hjer óskilið mál. En við þvf geíur blaðið ekki sjeð á annan hátt en þann, að birta skýrslur, sem koma, því þær eiga að sýna mis- muninn, sem í þessu tilliti á sjer stað. Og það er hvöt fyrir þá, setn ekki kunnáttu nllra barna í sókninrii i skrift og reikningi, eða láti annan vel hæfnn mann gera pað, hafi presturinn svo er- vitt prestnkall, að ástæða sje til pess. S\o ætti presturinn að halda fund með sóknarniönnum, og með ráði og aðstoð sóknarneindarinnar fá pá menn víðs veg- þykjast eiga þetta orð skilið, til að þa. Hinum, sem vanrækja pað, errjett jgefa {jjQ Sanna til kynna. Enda er að sem fiestir vilji styðja tilgang borgað hálfverkið, með vanvirðunni. peir, | Hklegí, sem kjörnir væru til pessa eptirlits, sem blaðsins, sern auðvitað er sá, að vekja nrinnst er á hjer að framan, yrðu aðláta keppni hjá mönunm í því að afia sjer sjer nægja sem laun pá ánægjuríkumeð- j þeirrar þekkingar og menningar, sem vitund, að þeir vinna pjóðirmi sannarlegt fæst aí iestri gnðra rita; því keppnin gagn; enda yrði eigi injög tilfinnanleg | vaknar, þegar það sjezí, í hvaða sveit-

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.