Fróði - 27.08.1881, Page 4

Fróði - 27.08.1881, Page 4
51. bl. F R Ó Ð 1. 1881. ---— 254 255 256 •j* 1. p. m. ljezt hjer í bænum hin góðfræga höfðingskona frú Sophíe JaJco- hine Havsteen, kona Jóhanns kaupmanns Havsteens, 68 ára gömul. Nótt os; dagsbrún. pó næturhimin hyldu ský, Og hryndi regn á Joldarhjúp, Brím dagsins lireinu heiði í Sig hóf við austur-fjöll og djúp. Og eins á meðan æskan skín Vor unaðsdagsbrún skýlaus hlær, J>á hryggðargrbna hjartans dvín, Er hyarma tára-reyni þvœr. i. n. Aðílutt fólktilNýju-Jórvíkur í inaimánuði, er leið: 117,482. Þar af írá Englandi 10,790, fráírlandi 18,879, frá. Skotlandi 2275, írá Austurríki 3574, írá Svíþjóð 16,523, fráKanada 11,418, frá Kíua 1405, frá Hollandi 2800, og frá Ítalíu 1783, frá ÞýzkaJandi 34,310, frá Danmörku 2060, frá Noregi 6812. í sumar vildi það til á Færeyjum, að barn eitt (stúlka þrevetur) hvarf frá foreldrum sínum, og var lengi leitað, en fannst eigi. fá er úti var öll von, að barnið fyndist, gekk faðir þess npp á fjallið þar fyrir ofan (Loysinga- fjall); er það girt hamrabelti á alla vegu, og að eins mjótt einstigi til upp- göngu. f*á er hann kemurupp á fjallið, finnur hann þar treyju barnsins og varð honum við það hughægra. Hundurhans hljóp á undan honum. Litlu síðar finnur hann barnið; lá það þar rólegt uppá fjalltindinum og leið að öllu leyti vel. Það er næsta óskiljanlegt, hvernig þetta þrevetra barn hefir getað komizt upp bratta og klettótta fjallshlíð, 2000 feta liátt yfir sjávarmál. Yerðlag bjá Akureyrarkaupmönnum varð bjer næstliðna sumarkauptíð viðun- anlegra enn útlit var fyrir í vor, og mun það liafa orðið: biðja hann um það. Jónas hafði aldrei lært að biðjast fyrir, hvorki háttnje lágt. í fyrstu þótti honum bænagjörð kerlingar nokkuð kátleg En smám saman fór honum að íinnast mikið til um, að gömulkona skyldi þora að tala svona fullum hálsi við guð almáttugan, og hann ímyndaði sjer, að kerla sú mundi hafamerg í kögglum og mundi geta ráðið við nokkra karlmenn. Hann ætlaði sjer þó að verða ekki fyrri til að hefja samræður. Hann beið, þar til er grannkona hans varð vör við hann og mælti til hans. Konur hafa gaman af að tala, og það þótt hetjur sje. Samræðan óx orð af orði og þau urðu bráðum nákunnug, þótt þau hefði aldrei sjezt. þau urðu að hafa eyrun líka fyrír augu. 1 fyrstu var það opt, að Jónas svaraði ónotalega og hrokalega, þótt hún mælti til hans vinsamlega. En kerling svaraði jafnan svo blíðlega oghógværlega, að Jónas hætti brátt öllum ónotasvörum. llonum hafði í fyrstu þótt lítiðtil þess koma, að ræða við konuna ókunnu, en Á íslenzkum varningi: hvítull 80 aur. pd., misl. ull 50 aur., hákarlslýsi 45 kr. tunnan, þorskalýsi 36 kr. tn., salt- fiskur, málfiskur 18 aur. pd., smáf. 13 a., ýsa 10 a., harðfiskur 60—80 kr. skpd., heilsokkar 66—70 aur., hálfsokkar 45—50 aur., fiugravetlingar 65—75 aur., æðar- dúnn 12. kr. Á útlendum varningi: rúgur hver 200 pd. 21 kr., bankabygg 200 pd. 28 kr., haunir hver 200 pd. 26 kr., maís- mjöl hver 200 pd. 18 kr., maís ómal. 16 kr., kaffi hvert pd. 80 aur., brenndur sikur hvert pd. 50 aur. , hvítur sikur 45 aur., púðursikur 40 a., svenskt skeifnajárn 20 a., ljáir með bakka 2 kr. 40 a. Á Sauðárkróki og Blönduósi er mælt að hvít ull hafi verið borguð með 88 a. hvert pd., og í Reykjavík saltfiskur stór 62 kr. hvert skpd. Auglýsingar. — Hjermeð aðvarast landsetarnir á Möðruvallakluusturs umboðsjörðum, setn og einnig gjaldendur Möðruvallaklaust- urs kirkju, sem enn eiga ógoldin áfallin gjöld til umboðssjóðsins og kirkjunnar, um að greiða gjöld þessi til mín fyrir 8. september næstkomanda, þar þau að öðrum kosti verða tekin lögtaki. Akureyri, 15. ágúst 18 81 Pjetur Sæmundsson settur. í hókaverzlunFriðbjarnar Steinsson- ar fæst nýprentað vasakver handa alþýðu um ýmiskonar kaupoyri og almenn gjöld hjer á landi, og margt annað, er hver maður þarf að vita. Yerð 40 aurar til 1 krónu. Ljóðmæli. eptir Sigvalda Jónsson Skagfirðing. Reykjavík 1881. Kostar í kápu 1 krónu. 14. júií tapaði jeg á Seyðisfirði beizli einhverstaðar á svæðínu frá Garð- húsi og út að Fjarðarstekk; beizlið var með nýu höfuðleðri, brúkuðum tauinum, fornuraj á rnstöngum með látúnskúlum á og tvöfaldri járnkeðju danskri. Hvern sem hefir fundið beizli þetta bið jegaö brátt varð honum það ljúf skemmtun. þrenntvar það, sem gjörði áhrif ástálhjarta hans: kyrrðin i dýflizunni, sem hann gisti í, rödd náttúrunnar, sem hann heyrði neðan úr gryfjunni frá froskunum; þótti honum sem hún kallaði á sig að koma úl í skógana fögru og til frjálsa lífsins þar, sem hann hafði nú misst. Og hið þriðja var röddin úr klefanum til hliðar, rödd frá mannlegu brjósti, sem bar tií lians vinarhug. Samt sem áður hjelt Jónas fast fram kröfu sinni, að verða hengdur í JNyrðra- bæjar landareign og í Nyrðrabæjar gálga. Eptir nokkra daga kunni Jónas alla æfisögu nágrönnu sinnar upp á sína tíu fingur, En um æfi sjálfs sín þagði hann enn eins og steinn. Hún fjekk ekkert orð úr honum í þá átt. Konan gamla hjet María. Hún var ekkja, auðug að fje. Hún hafði átt Hollin gestgjafa, sem átti veitingahúsið 'iKrónun. Ekki átti hún barna. þá er hún var sextug var hún kærð um galdra. halda því til skila til mín mót sann- gjornum fundarlaunum. Vallaneshjál. í Norðurmúlasýslu, 24. júlí 1881 Steingrímur Sigurðsson [50 a. Þú, sem tókst beizli með góðuin, járnstöngum (vantaði annan segul- naglann) og kaðaltaumuin af gráum hesti á Jónasens plázi á Akureyri 30. júlf næstl., en Ijezt aptur í staðinn beizl- isræfil með koparstöngum, gerðu svo vel og hafðu aptur beislaskipti, kunn- ingi, það bráðasta; annarslætjeg yfir- valdið finna þig, því jeg hef grun á, hver þú ert. Stokkahlöðum, 3 ágúst 1881 SveinbjörnÞorsteinsson. Fyrir 30 aura fæst 1 bók af hvítum pappir, sem gott er að skrifaá, hjá Birni prentara á Akureyri. Hjá sama fæst þykkur umbúðapappír, kápu- pappír með ýmsum litum, brjefapappír og fleiri pappírstegundir. — 4. þ. m. týndist milli Akureyrar og Oddeyrar hnakktaska með 12 örkum af pappír í. Finnandi er beðinn að skila henni til útg. „Fróða“, og verða fund- arlaun horguð. Fjármark Bjarnar Sigurðssonar í Götu í Fellnahrepp í Norðurrnúlasýslu, stýft hægra, biti lraman, og hálfurstúfur framan vinstra og brennimark: B S. — Hjer með viljeg biðja þá, er eiga gamlar hækur íslenzkar, einkum þær, er fágætar eru, og þeir vildu selja, að senda mjer afskrift af titilblaði þeirra, og skýra um leið frá, hvort bókin er skemmd eða ekki; er vel líklegt, að jeg síðar meir kaupieða vísaði á kaupendur að mörgum slíkum bókum, sjeu þærlít- ið skemmdar. Akureyri, 30. júlí 1881. Björn Jónsson (prentari.) — í amtsráðið fyrir norðan og austan er endurkosinn Einar Ásmunds- son, alþingismaður; en til vara Skapti ritstjóri Jósepsson. títgefandl og preutari: Björn Jóusson. Auðug galdranorn er fásjeður fugl. Fimm seinustu árin höfðu flestar fátækar og ljótar konur í Nyrðrabæ verið brenndar fyrir galdra. Hver galdranorn varð að nefna einhverjar samsekar, og vandlæti og skyldurækt galdradómandanna óx við hverja brennu; því varð brátt að fara að taka til fríðra, ungra og auðugra kvenna. Margar konur höfðu verið hart leiknar en engin þó jafn hart og María þessi. Og engin hafði heldur verið önnur eins hetja og hún. Fimmtíu og átta sinnum hafði verið reynt að pína hana til sagna, og hún ekki meðgengið neitt að heldur. Dómararnir voru orðnirnæstum sturlaðir. Að dæma síkna konu, sem hafði verið pínd til sagna fimmtíu og áttasinnum, það var frágangsök; en að dæma hana til brennu, þótt hún raeðgengi ekkert, það tjáði ekki heldur. (Framh.)

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.