Fróði - 22.09.1881, Blaðsíða 1
53. blað. Akurejrri. flmmtudaginn 22. september 1881.
269 270 271
Frá alþingi.
I.
Eitt af máluin þeim, nr rædd
voru á alþingi ísumar, varfrumvarp
til landamerkjalaga. I hvorri
þingdeildinni fyrir sig höfðu einstakir
þingmenn þegar á öndverðum þingtím-
anum samið frumvörp um þetta efni,
meira eða minna löguð eptir frumvörp-
um þeim, er fram höfðu komið á þing-
unum 1877 og 1879. Þingmaður
Dalamanna, síra Gnðmundur Einarsson,
varð skjótastur til að koina sínu frum-
varpi á framfæri, og stungu þá aðrir,
er höfðu fruinvörp á prjónunum um
sama efni, sínum undir stól. 11. jtrlí
var þessu frumvarpi síra Gudmundar
útbýtt prentuðu mcðal þingmanna, og
tók neðri deild þingsins það skömrau
síðar til fyrstu umræðu. Var kosin
5 manna nefnd fil að hugleiða þaö
og voru nefndarmenn auk síra Guð-
mundar þessir: Benedikt Sveinsson,
Jón Jónsson, Lárus Biöndal og þor-
lákur Guðmundsson. Nefnd þessi
klofnaði í tvennt, þannig aðJónJóns-
son var á annari skoðun on hinir aðrir
nefndarmenn. Meiri hluti nefndarinnar
breytti nokkuð írumvarpi síra Guð-
mundar, en hjelt þó eins og hann
þeirri stefnu, að laga frumvarpið eptir
því horfi, sem málið var í á þing-
inu 1879, þar sem minni hluti hjelt
því fast fram, að landamerkjalögin ættu
aö byggjast á frumvarpi alþiugis 187 7.
Afleiðingin af þessu varð sú, að hvor
hluti nefndarinnar samdi sitt fruinvarp
síðast í júlímánuði og var báðura þessum
frumvörpum útbýtt prentuðum 1. ágúst.
Fruravarp meira hluta nefndarinnar
var því næst rætt í neðri deildinni og
samþykkt óbreytt við 3. umræðu 12.
s. m., en frumvarpi minna hlutans hafn-
að. Nú gekk málið til efri deildar-
innar og var þar sett þriggja inanna
nefnd í því við 1. umræöu 15. ágúst.
Nefndarmenn voru: Jón Pjetursson,
Magnús Stephensen og Sighvatur Arna-
son. Gjörði nefnd þessi nokkrar breyt-
ingar á flestum greinum frumvarpsins,
og samþykkti deildin þær allar Var
málið þar fullrætt 22. ágúst, og gekk
síðan aptur til neðri deildar, er sam-
þykkti það við eina umræðu með
breytingum efri deildarinnar og afgreiddi
það sem svolátandi
Laudasnerkjalög.
1. gr. Skyldur er hver landeigandi
að halda við glöggum landanierkjumj
fyrir jörð sinni, hvort sem hann býr á
henni sjálfur, eða leigir hana öðrum.
Umsjónarmenn peirra jarða, sem ekki
eru einstakra manna eign, hafaogsömu
skyldu að gæta, að því er til slíkra jarða
kemur. Hin sama regla gildir einnig um
afrjetti og aðrar óbyggðar lendur, að pví
leyti því verður við komið.
2. gr. |>ar sem eigi eru glögglanda-
merki, er náttúran heíir sett, svo sein
fjöll, gil, ár eða lækir, en sjónhcndmg
ræður, skal setja marksteina, eða hlaða
vörður á merkjum með hæfilegu milhbih,
svo merki sjeu auðsjen, eða og hlaða
merkjagarð eða grafa merkjaskurð. Eru
báðir þeir, er land eiga að merkjum,
skyldir að ieggja til jafnmikla vinnu að
gjöra merkin glögg. Nú vill annar vinna
að merkjasetning, en hiun alls ekki eða
þá minna, og skal þá bera það mál und-
ir 5 búa, og meta þeir, hve mikið skuli
að merkjum starfa það sumar.
3. gr. Eigandi eða umráðamaður
hverrar jarðar er skyldur að skrásetja
nákvæma lýsing á landamerkjum jarðar
sinnar, eins og hann veit þau rjettust.
Skal þar getið þeirra ítaka eða hlunn-
inda, sem aðrir menn eiga í land hans,
svo og þeirra, sem jörð hans á í annara
manna lönd. Merkjalýsing þessa skal
hann sýna hverjum þeim, er land á til
móts við hann, sem og eigendum lands
þess, er hann telur jörð sína eiga ítak
í, og skulu þeir rita á lýsinguna sam-
þykki sitt, hver fyrir sína jörð, nema
þeir álíti lýsing hans eigi rjetta.
4. gr. J>á er landeigandi hefir fengið
alla, er hann á að sýna merkjalýsing
sína eptir 3. gr., til að rita samþykki
sitt á hana, skal hann fá hana sýslu-
manni í hendur til þinglesturs á næsta
manntalsþingi.
Nú er landamerkjum breytt frá því,
sem verið hefir, með samningi eða á
annan hátt og skal þá sá, er land hefir
fengið við breytinguna, láta þinglýsa
gjörningi þeim á manntalsþingi hinu
næsta á eptir.
5. gr, tíýslumaður skal á manutals-
þingi grennslast eptir, hvort úkvörðuiium
þeim, sem settar eru í 1.—4. gr., hafi
verið fullnægt; sannist það, að eigandi
eða umráðamaður jarðar, hafi vanrækt
skyldu sína, skal hann sekur um alltað
20 kr., er renni í sveitarsjóð.
Nú hefir einhver ekki fullnægt á-
kvæðum laga þessara í 5 ár frá því er
lögin náðu gildi, enda sjeu engar lög-
sektir fyrir hvert það ár, er hður úr því.
6. gr. Sýslumaður skal hafa löggilta
landamerkjabók, til að rita í allar
merkjalýsingar, samninga og dóma um
landamerki, sem á þingi eru lesnir.
7. gr. Ef eigendur eða umi'áðamenn
jarða skilur á um landamerki eða ítök,
skal sá, er þrætu vill ljúka, stefna liin-
um með 7 nátta fresti á varnarþing rjett,
en hið rjetta varnarþing er það, sem
sýslumaður ákveður innan þeirrar þing-
hár, er jörð varnaraðila liggur í. Leigu-
liði er rjettur umboðsmaður varnaraðila,
enda hafi varnaraðili ekki tilnefnt ann-
an. Á þingi skal sýslumaður nefna átta
valinkunna óvilhalla menn fulltíða í dóm,
og skal því næst hvor málsaðila nefna
tvo úr dóminum. Nú vill annarhvor
málsaðila eigi úr nefna, og skal þáhinn
ryðja fyrir báða. Nú vill málsaðili enn
ryðja úr merkjadómi, og fellir þá sýslu-
maður fullnaðarúrskurð um það mál að
lögum. Verði þá dómur ruddur, skal
sýslumaður skipa annan mann í þess
stað, er úr vjek. tíýslumaður og þeir 4,
er rjett verða kvaddir, skulu skipa merkja-
dóminn og stýrir sýslumaður honum.
8. gr. Nú mætir varnaraðili en sak-
araðili eigi, og skal hann þá greiða varn-
araðila 3 krónur fyrir hvern þann dag,
er hann fer venjulegum dagleiðum fram
og aptur heim til sín, enda sje stefna
lians ónýt. Sje varnaraðili sá, er eigi
mætir, skal sýslumaður fyrir hans hönd
nefna menn úr dómi. Mæti hvorugur,
fellur það mál niður.
9. gr. J>á er merkjadómur er skip-
aður, skal merkjaganga ákveðin á þeim
degi og stundu, er hæfa þykir eptir at-
vikum og árstíma, þá jörð er auð, svo
glöggt megi sjá, hversu landi og lands-
nytjum hagar. Frestur skal jafnan sett-
ur svo langur, frá skipun merkjadóms
til merkjagöngu, að gjöra megi ráð fyrir,
eptir atvikum, að málsaðilar hafi nægan
tíma til að útvega sjer skilríki þau öll
og vitni, sem föng eru á, enda má og
sýslumaður lengja frest þann, reynist
hann ónógur fyrir annan hvorn málsaðila
eða báða þá. J>ó má frestur ekki lengri
vera en 18 rnánuðir.
10. gr. Á tilteknum tima skulu máls-
aðilar og dómendur ganga á merki.
tíkulu þeir, er í dóm voru nefndir, rita
nöfn sín undir eiðspjall, áður þeir taki
til starfa. Að því búnu skulu dómendur
allir kynni sjer vanalega landsháttu og
land það, er málsaðilar kalla sjer, hvor