Fróði - 27.01.1882, Side 2
16
nm er þeim mun verri enn rán og pjófn-
aður að pessu leyti, að segja má, að
ræninginn og pjófurinn fiytji að eins fjeð
úr einni hendinni í aðra, úr einum vas-
anum í annan, en sá, sem eyðileggur
veiði, hann ónýtir atvinnuna, auðsupp-
sprettuna sjálfa, svo enginn hvorki hann
nje aðrir hafa gagn af.
petta allt horfir pjóðin á með opn-
um augum, og landstjórnin gerir pað
sjálfsagt líka; pess vegna vill pjóðin og
heimtar, að petta óhæfuástand sje burtu
numið, en landstjórnin sjálf kveður við
pvert, og segir með dremilegri skipun-
arraust: nei! pvergirðingar kaupmanns
Thomsens í Elliðaánum eru helgur hlut-
ur; hver sem áreitir pær í orði eða á
borði rýfur grið á lögum landsins, al-
inenningsfriði og almenningsheillum.
3. J>að er nú ómaksins vert að graf-
ast eptir pví, hvað landstjórninni get-
ur gengið til, að ganga svona í berhögg
við pað, sem er hennar helga skylda og
ætlunarverk, að efia hag lands og pjóð-
ar. Lítum pá á máhð frá sjónarmiði
málsaðila sjálfra, frá sjónarmiði peirra,
sem við árnar búa, frá sjónarmiði rjett-
lætisins og jafnrjettisins, þessara helgu
lögmála mannfjelagsins, að allir skuli
njóta sömu laga, að enginn skuli bera
annan ofurliða, eða auka rjettindi sín
með pví, að misbjóða og traðka ann-
ara rjetti, sbr. stjórnarskrána 61. gr.
En landstjórnin kemur sannarlega ekki
betur klædd til dyranna á pessu sjón-
arsvæði.
Eigi færri enn sjö eigendur og ábú-
endur jarða peirra, sem að Elliðaánum
liggja, hafa í höndum eignarskjöl og
byggingarbrjef, sem afdráttarlaust heim-
ila peim veiði í ánum, hverjum á og
fyrir sinu landi, samkvæmt landslögum
vorum og óbrygðulli venju að fomu og
nýju; og viti menn: pessi eignarskjöl eru
hvorki meira nje minna enn aftakslaust
afsal Danakonungs sjálfs, sem fyrir hönd
hins gamla danska ríkissjóðs, er vjer
17
18
allir könnumst við sællrar minningar,
seldi á sínum tíma jarðirnar með ö 11-
u m rjettindum til lands og vatns, að
engu undan skyldu, einstökum mönnum
fyrir umsamið kaupverð. Fyrir peim af
jörðunum, sem enn eru óseldar eignir
landsjóðsins sjálfs, hafa leiguliðarnir
pann dag í dag í höndum byggingar-
brjef, sem embættismenn landsins, er
hlut áttu að máli, hafa gefið, og sem
heimila peim fortakslaust öll rjettindi
og hlunnindi, sem jarðirnar geta haft
og pa,r á meðal veiði í Elliðaánum.
Á hinn bóginn hefir kaupmaður
Thomsen, sá er pvergirðir árnar og ó-
nýtir pannig alla veiði í peim fvrir pess-
um eigöndum og ábúöndum jarðanna of-
ar með ánum, í höndum afsalsbrjef einn-
ig frá Danakonungi, sem umráðanda
ríkissjóðsins, er fortakslaust skuldbindnr
hann til að veiða í neðsta hluta ánna,
sem honum að eins er seld veiði i, á
p a n n hátt, er samkvæmur sje lands-
lögum vorum, peim er pá voru og seinna
verða sett, og er pess enn að geta um
petta afsalsbrjef, að pað er tugum ára
j'ngra (11. desemb. 1853) enn pau, er
konungar gáfu fyrir hinum jörðunum, er
ofar liggja, og ónýtt er veiðin fyrir. Eru
pau afsalsbrjef öll gefin út á árunum frá
1812 til 1838, eins og sjá má af jarða-
tali Johnsens, sem allir pekkja,
Setji menn pví svo, sem eigi er, að
kounngur hafi 11. desember 1853 selt
eður viljað selja annan eður meiri rjett
til veiði í Elliðaánum enn pann, sem
staðizt gat með fullkomnum veiði-
rjetti jarðanna ofar með ánum sam-
kvæmt binum eldri brjefum, sem voru
pegar pinglesin á varnarpingi jarð-
anna, pá hefði sú sala verið alveg ónýt
og marklaus, pví sem seljandi eigna ríkis-
sjóðs eður landsjóðs eru konungar háðir
öllum hinum sömu lögum og skyldum
sem aðrir og geta pví ekki, fremur enn
hver annar maður, selt tveimur hinn sama
hlut, eður eins og hjer stóð á afs&lað fyrst
laxveiðirjettinn fyrir jörðunum upp með
Elliðaánum með afsalsbrjefunum 1812
til 1838 og síðan selt hann á ný öðrum
manni með afsalsbrjefi 11. des. 1853,
án pess hin seinni sala hefði verið alls-
hendis ómerk gagnvart handhöfum hinna
eldri afsalsbrjefa. En pað fer fjarri, að
sliku máli sje hjer að skipta, er öll af-
salsbrjefin eru í beztu samhljóðan hvert
við annað og alveg samkvæm landslög-
um, að hver eigandi jarða að Elliðaán-
um fyrir oían veiðisvæði kaupmanns Thom-
sens skuli eiga veiðirjettinn óskertanfyr-
ir sinni jörðu.
Heim og saman við petta kemur nú
saga laxveiðar peirrar, sem kaupmaður
Th. er nú eigandi að 1 pessum litla
hluta ánna niður viðsjóinn.
Máldagi. sem lesa má í fornbrjefasafni
íslands 1235 skipar fyrir um sjerstaka
ítaksveiði á pessu svæði, og var
henni eptir vissum reglum skipt á milli
Yiðeyjarklausturs, Langaneskirkju, Nes-
kirkju og Yíkurmanna, eptir dráttum
peim sem máldaginn ákveður að megi
fram fara á viku hverri. Einmitt pessí
máldagi leggur meðal annars b 1 á 11
b a n n gegn öllum pvergirðingum í án-
um eður hindrunum fyrir frjálsri göngu
fyrir laxinn upp í og upp eptir ánum,
með pví hann bannar að við hafa veiði-
brellur í ánum nema með ú t f a 11 i
sjávar ; með a ð fa 11 i sjávar og á öll-
um helgum tíðum skyldi árnar helg-
ar fyrir öllum veiðiskap. J>etta og ekk-
ert annað er hin forna lagaákvörð-
un og einskorðaða ítaksveiði, sem
kölluð var og kölluð er æ síðan veiðí eða
laxveiði í Elliðaánum. J>es.-i veiði eða
veiðirjettur, sem pannig kom og kemur
ekkert við og átti og á ekkert skylt við
veiðirjettinn fyrir nokkurra peirra jarða
landi, sem með ánum búa eða liggja,
nema tveggja peirra neðstu, Ártúns og
Bústaða, sem ítaksveiðin staðarlega nær
yfir. Með öðrum orðum, pessi ítaksveiði
var löglegur veiðirjettur að
Franklín ekki að lítast á blikuna, og
þegar hann liafði hugsað sig um rjeð hann
al, að segja skynsonium verzlunarmanni,
er hann hafði kynnzt við á leiöinni
v estan um hafið, upp alla sögu. „Pessi
vinur minn“, segir Franklín, „opnaði
augun á mjer, og kom mjer til aö
sjá, hver maður landshöfðinginn var.
Hann kvaöst vera viss um, aö lands-
höfðingi heföi ekki skrifað citt einasta
orð mjer til meðmælis og að enginn, sem
þekkti hann, tiyöi honum til nokkurs
lilutar. Hann hló að þeirri hugsun, að
landshöfðingi skyldi gefa ávísun eða
ganga í ábyrgð íyrir peningaláni, þar
sem hann alls ekkert lánstraust hefði“.
Franklín stóð þannig einmana og
og allslaus uppi í ókunnu landi. En
þótt eigi horfðist vænlega á fvrir honum
bilaði honum þó eigi hugur, heldur
reyndi hann uieö öllu móti að fó sjer
eitthvaö aö starfa. Þetta tókst honum
og, svo hann gat haft ofan af fyrir sjer,
en engan veg sá hann til að komast
heim til Ameríku fyrir fjeleysi. Herra
Denham, verzlunarmaðurinn, sem áður
er getið aö Franklín hafi kynnzt við
á leiöinni til Englands, bætti úr þessu.
Hann fór aptur til Ameríku, stofnaöi
verzlun í Philadelphíu og tók Franklín
f sína þjónustu með viöunanlegum
launum.
Eptir fárra mánaða verzlun andaðist
Denham, og enn stóð Franklín uppi
atvinnulaus. Hann fór þá í annað sinn
tii Keimer’s gamla húsbónda síns, er
haföi nú fengið sjer betri húsakynni
og betri áhöld, þó hann væri enn
jafn illa að sjer í iön sinni sem þá,
er Franklín hafði verið hjá honum.
Ekki gat þó Franklín veriö lengi f
þessum stað, því Keimer haföi ekki
tekiö hann í öðrum tilgangi enn þeim,
að láta aðra verkamenn sína læra af
honum það, sem hann kunni betur, og
þegar þetta var fengið ýtti hann Frank-
lín burtu frá sjer.
Nú gerði Franklín samning viö
einn af sínum samlagsþjónum, er hjet
Meredith, og sem átti efnaða foreldra,
um það, að þeir stofnuðu sjer prent-
smiðju f fjelagi í Phíladelphíu. Mere-
dith lagði til allan fjestofninn, en
Franklín þar í móti alla umsjón og
stjóm, og upp frá þessu byijar hið
eiginlega æfiskeið Franklíns. Nú voru
prenttól pöntuð frá Lundúnum, hús
tekið til Ieigu og prentsmiðjunni komið
í gang. Feir fjelagar sáu sjer bráðum
veg til að stofna blað; en af því
Franklín hafði verið svo ógætinn, að
segja manni, scm bauð honum vinnu
sína, frá þessari fyrirætlun, þá skaut