Fróði - 27.01.1882, Blaðsíða 3
1882.
F B Ó Ð 1.
62. bl.
19
20
einsfyrir Á rt ú n s o g B ú s ta ða
landi, sem gerður var að veiðiítaki
til hagsmuna fyrir stofnánir pær, er vjer
áður nefndum. En eins ljóst og petta
er eptir máladaga pessum, sem eru
grundvallarlög hinnar svo nefndu „Lax-
Veiði í Elliðaám11, eins skýlaus er laga-
saga pessarar ítaksveiði allan pann langa
aldur frá 1235 til 11. desemb. 1853,
er konungur seldi hana í hendur íöður
kaupmanns pessa Thomsens, sem allir
pekkja.
Menn gleymi pví sem sje ekki, að
pessi ítaksveiði = löglegi veiðirjettur fyr-
ir Ártúns og Bústaðalandi, vel að merkja
ákveðin og einskorðuð eins og
hún var eptir máldögunum 1235, kom
undir konung ásamt jörðunum með Ell-
iðaánum og óskertum veiðirjetti
peirra allra, nema Artúns og Bú-
staía, er hann var með lögum írá kom-
inn við máldagana við siðabótina og öld
eptir öld gerðu konungarnir ekki hina
minnstu breytingu á pessu laxveiða ítaki
til skaða eða veiðirýrnunar fyrir jarðirn-
ar ofar með ánum, en vitna pvert á móti
í öllum ráðstöfunum, öllum úrskurðum
og öllum brjefum um „laxveiði í Elliða-
ám“ í hina öndverðlegu heimild og
grundvallarskrá máldagans 1235. Menn
lesi rentukammersbrjef 2Ö. apríl 1749
til amtmanns Pingel um rjettinn til lax-
veiða í Elliðaám, Lagas. III bls. 10,
konungsúrskurð 9. maí 1 7 57, Lagas.
III bls. 275, sem sýnir að einu leytinu,
að laxakistur hafi verið orðnar tíðk-
anlegar að sjálfsögðu eptir peirri reglu í
Jónsbók; hver maður má gera veiðivjel
í sinni á, en pó svo, að fiskur megi fara
upp eptir á hverri fyrir henni, og að
hinu leytinu, að meðalarðurinn af lax-
veiðinni í 6 undan farin ár hafi að eins
verið 4 mörk 8{j, segi og skrifa fjögur
mörk og fimm sjöttu hlutar úr skildingi,
svo hverjum gefur að skilja, hvort árnar
muni hafa verið pvergirtar, svo hver lax-
branda værí tekin, er upp í árnar leit-
aði, og er í pessu tilliti sannfærandi að
bera saman konungsbrjef 27. marz 1770;
um samk.ynja veiðiítak í Laxá í Húna-
vatnssýslu, sem við siðabótina einnig
hafði gengið undir konung, Lagas. IX.
bls. 125, par sem fyrirboðið er að hafa
veiðibrellur, er hindri laxfórina. Enn-
fremur konungsúrskurð 27. jan. 1761,
III. bls. 424, pá konungsúrsknrð 30.
nóv. 1775, Lagas. IV. bls. 456, pá
rentukammersbrjef 3. júní 1786, Lagas.
Y. bls. 263, pá rentukammersbrjef 28.
febr. 1795, Lagas. VI. bls. 200.
Hver maður getur nú sannfærzt um
pað og sjeð pað eins og hendurnar á
sjer, að petta eru skýlausir og óhrekjan-
legir, sögulegir og lagalegir vitnisburðir
um pað, að veiðin í Elliðaám == hið sjer-
skilda veiðiítak fyrir Ártúns og Bústaða
landi var enn bæði að staðarlegum tak-
mörkum og að veiðirjettinum sjálfum ó-
breytt, og sjer í lagi sýnir petta kon-
ungsúrskurður sá, er rekur lestina, dags.
11. maí 1853, og sem afsalsbrjefið 11.
desember s. á. er byggt á. Hjer ræðir
ekki um veiðirjettinn í öllum Elliðaám,
ekki um pvergirðingar, eða um neinn
pann veiðimáta, er skert gæti veiðirjett
annara jarða fyrir ofan, heldur að eins
um Artúns og Bústaða land, og p a n n
veiðirjett, sem pessum jörðum geti til-
heyrt. J>eita sjest par að auki ljóst af
pví, að kaupmaður D. Thomsen sál. gat
eptir beinum orðum konungsúrskurðar-
ins aðeins fengið pann veiðirjett keypt-
an, sem hann pá var í málaprætu um
við stjórnina, pví konungsúrskurðurinn
einskorðar söluna við pessa prætu, og
gat pannig hvorki beinlínis nje óbeinlín-
is snert jarðirnar fyrir ofan eður veiðirjett
peirra, er kaupmaður Thomsen átti ekki
hið minnsta tilkall til; en hún var eins
og allir vita að eins veiðin fyrir Ártúns
og Bústaða landi, sem voru eignarjarðir
hans, og einmitt til að gera pað tvímæla-
laust er bæði veiðisvæðið til tekið í
afsalsbrjefinu 11. desember 1855, frá
21
T ' "• ------------------------
Stórahyl við Árbæ út að Árbæjarhöfða að
austan og Gelgju eða Geldingstanga að
vestan, og svo í annan stað tekið fram,
að veiðina megi að eins nota sa mk væmt
peim lögum, er p á giltu um veiðar
eða s e i n n a yrðu sett, pví með pessu
tvennu var girt fyrir, að kaupandinn á-
sældist veiðirjett jaiðanna fyrir ofan.
|>ó menn vildu sjálfir kjósa sjer
vitnisburði sögunnar, vitni laga og sann-
leika, pá gætu pau ekki verið glöggvari
eða skýlausari en pessi og mýmörg önn-
ur, sem ekki er unnt að telja í blaða-
grein. En öll sýna pau og sanna, að
pvergirðingarveiði kaupmanns Thomsens
er í raun rjettri ekki annað enn sjálf-
tekin r jettlaus og lagalausveiði.
(Niðurl.)
Sókafr egn.
Nýlega eru út komin áprent i Reykja-
vík LjóðmæH eptir SteÍDgrlm Thorsteins-
son, á forlag Kr. Ó |>orgrímssonar,
prentuð í prentsmiðju ísafoldar
J>ess gerist eigi pörf, að fara mörg-
um orðum um bók þessa, pví flestir
landar vorir, eldri sem yngri, pekkja áð-
ur nógu mörg af hinum fögru kvæðum
höfundarins til pess að vita hvert af-
bragðs skáld hann er. í pessari ljóða-
hók, sem inniheldur yfir 300 blaðsiður,
er safnað á einn stað allmörgum af
kvæðum skáldsins, er áður hafa verið
prentuð í ymsum bókum og blöðum, og
sem menn hafa dázt að og haft um
hönd sjer til ánægju; pví órjett væri að
segja annað, enn að meiri hluti landa
vorra hafi pó svo mikla fegurðartilfinn-
ingu. að hann kunni að greina slík
kvæði, sem kvæði Steingríms eru,
frá mörgu pvi ómyndar-bragsmíði, er
pví miður sprettur upp hjá oss helzt til
mikið af. —• í bókinni er par að auki
mjög margt af ljóðmælum, er eigi hafa
áður verið kunn alpýðu manna, og sem
engu siður enn hin bera með sjer hina
sömu snilld.
maðurinn þessn leyndarmáli að Keimer,
en hann hugsaði sjer að verða fyrri
til, og Ijet hið skjótasta ganga úf
boðsbrjef til blaðs, er hann ætlaði aö
stofna. Aöferðin, sem Franklín hafði
til að ónýta þetta bragö, er mjög ein-
kennileg. Þaö kom áður eitt blað út
í bænum og hafði komiö í nokkur ár,
en var óttalega ljelegt, og hjekk á
horriminni aö eins fyrir það, að ekki var
við annaö blaö aö keppa. Af því
Franklín hafðí nú eigi ráð til að byrja
undir eins á sínu blaði, fór hann til
og einn af vinum hans, og skrifuðu
þeir nú skemmtilegar og góðargreinir f
blaðið, hverja á fætur annari, sem
útgefandinn auðvitað varð harla feginn
að fá til prentunar. „Með þessn móti“
segir Franklín „hneigðist alþýða að
blaðinu, og fáir sinntu boðsbrjefi Keimers,
sem jeg og gerði skop að í hinu blað-
inu. Engu að síöur byrjaði hann blað
sitt með ekki íleiri enn 90 áskriföndum,
og eptir hálft annað misseri bauð hann
mjer eignarrjett þess fyrir mjög lítiö
verð. Jeg hafði nú veriö við þessu
búinn, keypti blaöið undir eins og hjelt
þvf svo áfram, en það varð mjer á
íáin árum til stórmikils gróöa“.
Hann koinst nú bráðum í mikið
álit hjá löndum sínum. Um þessar
mundir stolnaöi hann bókasafn til út-
láns, hið fyrsta, erstofnað var í Ameríku,
og varð það mjög mikið og auðugt
síðar, þótt eigi væru nema 50 samlags-
mcnn í fyrstu. Safn þetta notaöi hann
sjer dyggilega til menntunar þegar í
upphafi þess. Hann var á hverjum
degi vanur að verja nokkrum tfma til
að lesa, og var það hin eina dægra-
stytting, er hann gaf sjer tóin til.
Eptir því sem þekking hans óx, eptir
því óx og álit hans í þjóðfjelaginu.
Hann hafði nú meiri og ineiri afskipti
af landsroálum, og var orðinn líklegur
til að gefa sig við engu öðru, þegar
eitt atvik varð til að snúa huga hans
f aðra átt um hríð, og olli því, að hann
gerði merkilega uppgötvun, er hann
hefir ef til vill oröið frægastur íyrir.
Jþar kom til bæjarins maður nokkur,
dr. Spence, og haföi til sýnis yms
rafmagnstól. Tilraunirnar, sein hann
gerði með þeim, voru raunar ekki
merkilegar, en þær voru nýlunda
fyrir Franklín, og hann sökkti sjer
nú niður í að hugsa um þetta efni.
Rannsóknir þær, er hann geröi til að
finna oðli rafmagnsins, vöktu h)á honum
grun um, að skyldleiki mondi vera
milli rafmagnsneistans og þruinuleipturs-
ins.
(Framhald.)