Fróði - 11.08.1882, Page 2
80. bl.
F R Ó Ð 1.
1882.
232
233
234
og flutt hann verkaðan til Frakklands
eða Englands, er mnndi leiða til pess,
að miklu fleiri frakkneskar fiskiskútur
kæmu pá enn hingað til.
Yið pví má ætíð búast að reynt
verði að fara kringum lögin. pegar pau
hafa veikar hliðar, og hags von er öðru-
megin. Jeg er hræddur um að petta
komi fram strax í sumar. Jeg hefi
frjett að unglingsmaður efnalaus frá Is-
landi, sem hefir verið í Noregi í vetur,
sje búinn að taka að sjer sem eigandi
tvö eða fleiri norsk síldarveiðafjelög;
pað er látið heita svo, sem hann eigi
nætur og báta, og par af leiðandi veið-
ina, en hann selji svo aptur pað sem
aflast af síld til Norðmanna. þetta er
að far/i hraparlega kringum landsins
lög, og er liklegt að sýslumenn gæti
sin betuf enn áður. ]?ví miður munu
jfleiri íslendingar hafa í hyggju að gera
líkt hragð og unglingnr pessi. Mjer
pykír leitt að purfa að skrifa, eins og
jeg sje að leggja móti Norðmönnurn og
tekjum fyrir Iandsjóð, en á hinn bóginn
pykír mjer hörmulegt, að íslendingar
skuli ekki hafa lög síns lands í peim
heiðri, að peir vilji forðast að hjálpa
útlendingum til að fara kringum pau,
ekki sízt pau lög sem geyma í sjer einn
pann dýrmætasta rjett, sem fiskimenn
og sjávarhændur á íslandi eiga, pann
rjett, að peir sem eru rjettir íslenzkir
boi'garar, eða pegnar Danakonungs
— verð jeg pví miður að bæta við —
liafa einir, og engir aðrir; rjett til að
fiska inni á fjörðum, og í landhelgi.
jpessi rjettur er landsmönnum svo mikils
virði, að pað má eigi fleygja honum burt
fyrir stundarhag fárra manna, að minnsta
kosti er ekki nokkurt ríki í heimi, sem
vill gefa pennan rjett frá sjer. Er pað
pví vonanda, að sjómenn á íslandi gæti
síns rjettar og gagns í pessu efni, bet-
ur enn hingað til, með pví. að ganga
eptir pví við sýslumenn sína, að pessi
peirra rjettur sje verndaður , svo sem
lög framast leyfa.
Jeg geng að pví vísu, að mörgum
muni falla illa í bráð, ef mjög miklar
hindranir verða lagðar fyrir síldarveiðar
Norðmanna, sem næstliðin tvö ár hafa
svo mjög auðgað landsjóðinn, og pá er
landshluti hafa fengið, en par með er
ekki sagt, að síldarveiðarnar leggist
niður, pótt strangar reglur verði settar.
íslendingar sjálfir eiga nú að manna
sig upp, og reka veiðina sjálfir. Svo
eru og Norðmenn vel komnir að flytja
búsetu sína til íslands og stunda sild.
arveiðina par sem reglulegir borgarar.
þau getur orðið til auðlegðar fyrir pá,
og gott fyrir landið að fá vana og dug-
legn sjómenn í skarðið fyrir pá, sem
flytja árlega til Ameríku. |>að fer svo
fjærri, að jeg álíti pað rjett að amast
við peim Norðmönnum, sem eru reglu-
lepa búsettir á íslandi; pað era eið-
nngis veiðar þeirra Norðmanna, sem
fiska inni á fjörðum, en eru ekki reglu-
lega búsettir, sem jeg álít landinu skað-
Iegar.
J>egar fram líða stundir, og kmds-
menn sjálfir fara af alefli að stunda
síldarveiðina, og setja mikið af eign
sinni í áhöld til pess, pá verða peir
fegnir að lög pau eru til í landinu, sem
verja útlendingum að taka veiðina og
ágóðan úr höndum sjálfra la^dsmanna.
Smápistlar til ritstjóra „Fróða4.
II.
Fegar jeg fyrst kom hingað að
Odda og litaðist um sem nýbakaður
benefisiarius frá hinni fögru og fornu
Gammabrekku, sem gnæfir hjer í miðju
tfini beint fyrir ofan bæinn eins og
Akropolis eöa Capitolium Oddastaðar,
— leizt mjer óneitanlega vel á inig,
vel á allt yfir að Iíta, hina fögru
Oddahóla og hjeraðið umhverfis með
hinn stórfellda ogþjóðkennilega fjalla-
hring fyrir ofan og allt uin kring; í
suður og vestur er hafið, og sjezt þó
að eins iítil rönd af sjó, en til skipa
sjezt vel, þegar þau fara leiðar sinnar
mcð landi fram austur eða vestur ; í
hádegisstaö gnæfa Vestmannaeyjar ein's
og risalegir kastalaveggir og bera iiátt
yfir hinar ilötu Landeyjar, sem taka
við fyrir frainan þverá; svo er fjalla-
laust þangað til kemur í útnorðri, aö
Ilellisheiðin tekur við, þá Ingólísíjall
og ííengillinn; bak við hann sjer á
austurhorn Esjunnar, en þá taka við
Súlur og önnur þingvallasveitarfjöll,
þá LaugardaUfjöll og Biskupstungna
og síðan Hreppafjöll, en yfir Biskups-
tungnafjöll biasir Langijökull og þar
austur af Bláfeli og fitnorðurtindurinn
á Arnarfells- eða Hofsjökii, sem nefnd-
ist Biágnýpujökull. Austast í Ytri-
ílrepp aö sjá stendur Búrfeli; þar á
Oddi skógaiítak fornt, þá keinur Bjól-
fell efst í Landinannahreppi. Bá
kemur nú eitt hið frægasta fjall í
þessum heimi, alsystir Etnu og Vesú-
ííuss, og heitir Hekla eöa íleklufell;
er hún hjeðan einna fegurst íil sýndar,
nálega rjett keiluinynduð, og á sutnr-
uin að mestu snjólaus, enda horfir hún
hjer móti sól fir óttustaö eða lítiö aust-
ar, rúmar 4 mílur hjeðan frá Odda,
en þó hálfu nær tii að sjá, þegar iopt
er tæit og bjart. Austur af Hekiu
taka við Vatnafjöll og er þar Torfa-
jökull skainint á bak við, en sjezt
hjeðan líít eða ekki; þá eru Tinda-
fjöll í háaustri og ber f’ríhyrning í
þau svo tindarnir ná yiir, en hann
ber aptur yfir Argilsstaðafjall; suöur
af Tindaíjöílum sjezt hinn lági og sijetti
Goðaiands- (Mýrdals) -jökull og Joks í
landsuöri hinn voldugi Eyjafjallajökull
með Eyjafjðlium og SeJjalandsmúia
undir, og tekur þá við haf og iáglendi,
eius og áður var sagt. *Má því segja
að Oddi standi í miöpunti Kangárvalla-
sýslu og sjezt hjeðan til allra hreppa
hennar nema austur Eyjafjalla. Odd-
iiwi dregur nafn sitt (eins og kunnugt
er) af Rangánum, sem mætast á Odda-
eyrum, en þær eyrar hafa þótt ein-
hver fegursti engjablettur á Islandi
og sama hefir sagt verið um Oddatún.
og enn er hvorttveggja allfrýtt yfir að
lita í góðu veðri. En — (þetta ,ena
— lætur Shakspere Kleopötru segja —
þatta „en“ er böðullinn, sem dregur
eptir sjer sökudólginn) — Þessi dýrð
hefir nú sína annmarka: Oddinn er
orðinu allur annar og rýrari enn hann
áður var bæði af manna völdutn og
náttúrunnar. Fað hefir opt með sanni
verið sagt síðan menn tóku fyrir al-
vöru að tala um landsius gagn og
nauðsynjar, að kirkjustaðir og konungs-
jarðir hafi sjaldau bættir verið, en«ia
þótt ríkisinenn hafi á þeim setið; sf o
er og um Oddann, hjer sjást engin
forn eða ný mannvirki eða jarðabætur,
nema „staður og kirkja í góðu standiK :
kot eru hjer 5 í túninu, en ættu eng-
in að vera, áður voru þau þó íleiri; í
tíð Árna Maghússonar, 8; er leigumáli
á þeim frá gamalli tíð ailt of mikill
og veldur slíkt örbyrgð í hverfinu, ör-
tröð og óreglu og kemur þó þyngst
niöur á staðarhaidara sjáifum, Áður
hefir nú þessi tilhögun verið sök sjer
en nú þegar göss þetta er rýrnað un
helming eöa meir er slíkt óþolanc
Jörðin gengur nefnilega óölluga af sj‘
aí vatna- og sandágangi ; engjar v 1.
hálíar eptir, að sogu, og sandur kom-
inn hjer fratn að túninu, en áður gekl
graslendi langt upp eptir öilu hjeraC
En þótt Oddinn megi inuna fífil sin
fegri, er hann þó annar bletturinri
sein heita má að eptir sje aí' hinum
fornu, fögru fíangán óilum, hinn blett-
urinn er hinn svo neindi Völiur; er
það þýft en viðivafiö svæði, sem ligg-
ur iijeðan beint fyrir ofan undir Bjól-
íell að sjá, og er ágætt beitiland og
eiga það bæiruir Kirkjubær vestari og
Varmidalur. AJit annað má kalia
komið undir saud, og hefir hið síðasta
ofviðri svo að segja eytt það sem eptir
var. Urn storm þann, svo og harð-
indin og uslan á jórðmn hjer eystra,
er jeg búinn að skrifa mig uppgefinn,
bæöi í útlend og innlend blöö; máttu
taka skýrslu mína um það úr Kvíkur-
blöðunum. Jeg hef og meira að segja
áformað, ef jeg get, aö skreppa til
útianda í sumar og reyna til að styrkja
þar að samskotum til iíknar þessu
fólki, og einkum tnínurn sóknarbörnum.
Ef þið Norðlingar viijið vita hvaða
þjóð iijer búi og um þeirra menntuu
og manndómsbrögð. þá skal stuítlega
á það minnasf. Fólk er hjer elns
vænt og föngulegt eins og annarstað-
ar (þvf fornlegra sein að nær dregur
fjöliunum); enda ef til vill bráðþrosk-
aöra enjeg hefi vanist á Vestfjörðum og
á Suöurlandi. En ekki sjezt hjer forn-
mannasvipur eða sáíarþróttur á fólki
freruur enn vestra, ncma miður sje.
Þó hefi jeg sjeð hjer fáeiua menn með,