Fróði - 11.08.1882, Side 3
1882.
F R Ó Ð 1.
80. bl.
235
236
237
það sem jeg kalla, fornutn svip og
yfirbragði og er hinn helzti þeirra hinn
níræði öldungur og auðmaöur Guö-
mundur Brynjúlfsson á Keldum, og
sumt af haus allgjörvulega kyni. En
að öðru leyti má lýsa Rangvellingum
og bornum saœan við Njáluhugmyndir
vorar líkt og skáldið Vinje lýsír þrænd-
um í Noregi nú á dögum.
BRíð eg inn um Gunnars garð,
geir er týndur, brostinn álmur,
burt er allur ægisbjálmur,
gnapir fy*rir skildi skarö“,
kvað jeg um Fljótshlíö hjer uin árið,
og er meiningin aö hjer sem annar-
staöar ersagan hetja og virkilegleikinn
vesælingur* En þó fólk sje hjer ekki
síður í sjálfu sjer enn aunarstaöar, og
hafi sjerstaklega sýnt mjer ulla velvild,
get jeg ekki þagað yíir því, að bjer
er einn fornmaður eptir, sem enda á
friði, enda hagar hjer svo til að allt
v erð u r aö ganga saman. Núeru rncnn
aö reyna til að koma dálítilli reglu
á þetta, einkum hinn nýji stórbóndi
hjer, læknir Bogi í Kirkjuhæ, en Róm
var ekki byggö á eánum degi, enda
er mönnum hjer stór vorkunn, því
fækki fjeð og hrossin, sjá menn sjer
ekki fært að halda efnum og afkomu.
Þó játa allir hinir skynsamari, að þessu
þurfi aö kippa í lag, og aö höfðatal
an geri litiö til, því fje mundi stórum
batua ef það fækkaði og hrossin fækk-
uðu í högunum. jþá cr hiröing á fjen-
aði og húsabygging á ekki háu stigi,
en einnig f þeirri grein er altnenning-
ur fariiin að rumska og þeir að fjölga,
sem öOrum eru til fyririnyndar. En
þegar jeg tala um þaö sein miöur fer
hjer, má jeg ekki þegja yfir kostun-
um. Atorkumenn viö heyskap og aö
Njálutímum þótti öllu spilla, en það | drætti hcfi jeg hvergi þekkt meiri enn
er hann Rjófstólfur Vani! Menntun-j þjer a Rangárvöllum ; fyrir sinn mikla
ar- og framfara umbrot aldarinnar; fjenað og hin mörgu hross, sem erfið-
viröast og eru minni eptir því, sem i leikarnir n e y ð a þá til að iiafa, afla
austar færist, og er það eðlileg afleið- ' þe*r stórheyja, þegar slæjur eru að fá,
ing vega- og samgöngu erfiðleikans ; þv* eptlega, og sumstaðar ávalit, vanta
þess vegna er óguðlegt, hve ragir lands- : a^ar slæjur heima ; sækja þeir þvf
menn ern, að styrkja til að bæta veg- hávaðann af heyjutn fram í Landeyjar
jna hjer eystra, eiukum með brýr yfir eöa í guilkistu íioitamanna, hma miklu
stórárnar; þaö eru þær, sem mest Safarœýri (hún gefur í beztu árum af
draga úr öllutn viðburöum og framför-
uin í þessuia hafnalausu sýsluin. Eins
og stendur, eru mönnuin nær allar
bjargir bannaöar nema landbúnaOurinn
og eintrjáningsleg kauptfðarviöskipti við
sjer 60—70 þúsund hesta); er því
heybandsvegur ailra upp-Rangvellinga
2 — 4 iníiur og enda iengri. Menn
eru og lijer hagsýnir með efni sín og
í viöskiptum og varia nokkur óreglu-
einhverja hina dýrustu og erfiðustu j !»aöur með eyðsiu og ofdrykkju. Húsa
verzlun á landinu, (þó í sjáffu sjer í byggingar eru hjer rýrar, sem eðlilegt
sje heiðarleg og sje stýrt af ágætum j er vegna aðdráttanna, og þó á frainíara-
manni) jeg meina Eyrarbakka, Hrossa- veg‘ miklum frá því, sem var f gain-
salan hefir veriö talin hin helzta aha manna ininnuin; þá sást ekki súð
aukageta þessarar sýslu, en í raun
rjettri er henni eða hennar gróöa líkt
varið eins og ef menn sæktu gefins
þorskhansa til Grænlands; kostnaöurinn
eða rjettara að segja skaðinn viö upp-
eldi ofmargra hrossa og þann usla,
sein af því leiðir, er margfaldur við
þann haguað, sem tryppið leggur í
hendina. þegar það er selt. í*á er ör-
tröðin og útigangsvaninn hjer annað
vöggumcinið og komu aflciðingar þessa
iniskunarlaust niður á tolki hjcr í vet-
ur. Til forna átti sýsla þessi víðast
hvar góð afrjettariönd, enda beztu
nauta- og sauðfjárhaga heima; nú fyr-
irfinnst hvorugt, en sauðfjeð er enn of
margt og, eins og sjálfsagt er, eptir
því ónýtt, eitthvert óuýtasta sauðfje á
öflu íslandi. þetta marga fje og eins
Krossagrúinn hefir gengið hjer sem logi
yfir akur og enginn getað haft sitt í
#) Ilvað skyldi vera á móti þvf aö
ímynda sjer, að sagan helöi ekki
eins getað nefnt þá Hvolsbræður
Bakkabræður, og í staðirin fyrir
Skarphjeðinn , Grftnur, Ilelgi sett:
Gísli Eiiíkur-Helgi? eða að þeir
feðgar Valgarður og Mörður hefði
undir heppilegu kringumstæðum
hlotið góöa graískript í Norðaufara
jafuvel IJjúðóIh?
eða þii nema á stórbæjum. Af jarða'
bótum eru túngarðar víðast komnir
upp og miklir ög víða góðir inatjurta-
garðar; að túnasljettum kveður minna,
enda eru tún í þessari sveit optast
annaðhvort sljett af oáttúrunni eða þá
engin til. Vatnsveitingar miklar
eru hjer hvergi neina í Fljótshlíð, þar
eru þær almennar og merkilegar, og
er einhvcr fyrsti upphafsmaður þeirra
hinn gamli búhöldur Oddur á Sáinstöð-
um. Ovíða má hjer annars koma
þeirri jarðabót við. Hlöður eru hjer
erin sárfáar, valda einnig því fremur
eríiðieikar á viðaraðdráttuin ei:n vilja-
leysi. |>ó hafa stöku menn allgóðar
hiöður, t. a. m. heiðursbóndinn Árni
á Reynifelli.
að sein Island vantar — sagði
Pliny Miles við Bjarna rektor — er
þrennt: vegi—vegi og —vegi. Eins
segi jeg: það sem hjer vantar cr þrennt:
brýr, brýr og brýr! Pað er óösmanns
æði að segja tnönnum að spjara sig
eins og frjáisir tnenn, ef höndur þeirra
eru bundnar.
Árnessýslu 6. maí 1882.
Með góunni harðjmði hjer veðurátta
og hjeldust harðindi fram yíir pálmasunnu-
dag. l>á hatuaði uokkra daga; en á
annan í páskum rak á norðan kafald
með frosti og stormi, linnti síðan ekki
kuláanæðingum fyr enn í gær, optast með
rokviðri og stundum kafaldi en þess á
milli var svo mikill sandburður í lopti að
kafaldi var verra. Mest var harðviðrið
frá 24. f. m. til 2. þ. m.; þá er sagt að
landauðn haíi orðið sumstaðar íRangár-
vallasýslu, af sandroki og vikurhríð og
er þaðan mjög bágt að frjetta. En ept-
ir því sem heyrzt hefir er svo að sjá sem
mesta harðviðrið hafi eigi náð austurfyr-
ir Seljalandsmúla, og eigi vestur fyrir
; Hellisheiði. — |>ó heyafli væri í lang-
minnsta lagi í haust höfðu menn þó svo
við búizt hjer í sýslu, að vandræðalaust
; hefði orðið yfir höfuð að tala, ef batnað
hefði með sumarmálum. Og eptir þaon
tíma eru menn hjer eigi vanir að þurfa
{ að gefa útipeningi fulla gjöf eða, að stað-
| aldri. Emla urðu nú hoyþrot almenn,
! og sárfiir sem hjálpað gátu; það voru
j þeir einir sem höfðu komið fyrir sig heyja-
fyrningum að undanförnu. (Hvað á verð-
laun skilið ef ekki það?) Eyrarbakka-
skip, sem að landi var komið, komst
ekki inn á höfn fyr enn nú; svo þaðan
náðist ekki korn til fóður drýginda.
Yarla getur hjá því farið að útipeninga-
íellir verði talsverður, einkum ef ekki
rakar bráðum, pví jörðin er riijög ó-
holl eptir sandrokið.
það er sorglegt að sjá að framför-
in, sem vjer höfum verið svo drjúgir yfir
um nokkur undanfarin ár, er mjög svo
ónóg, og varla annað enn hugarburður.
þ>að er næsta lítið sem árferði þarf að
harðna til þess, að hún fari alveg um
koll. Menn þurfa að læra nýtt búskap-
arlag, sem trygging sje að. Ætli fram-
förin komizt aldrei svo langt að menn
læri að hafa jafnmikil eða meiri not af
færri skepnum betur höldnum enn af
fleiri miður liöldnum og í sífelldri vogun?
|>ví ætti að mega vænta eptir.
Sýslunefndin hjelt fund sinn dagana
25.—29. f. m. Hið helzta er þar gerðist
var þetta: Skoðaðir hreppareikningar og
sýslureikningur. Svarað útásetningum
við afrjettarreglugjörðina en henni ekki
breytt í neinu verulegu. Tekin ályktun
um sýsluvegi og veitt fje til þeirra. Amts-
ráðið enn beðið að gera Ásveg að sýslu-
vegi og 200 kr. áætlaðar til bráðnauð-
synlegustu viðgerða við hann, uppá
væntanlegt sampykki ráðsins. En skyldi
pað bregðast, bundust 6 hreppar fyrir
afborgun hinna 200 kr., þeir er sízt
mega án pess vegar vera. Amtsráðið
var beðið að útvega lærðan vatnsveit-
ingamann, á opinberan kostnað, er skoði
alla pá staði í sýslunni sem spursmál
gæti verið um að vatnsveitingum megi
við koma, og leggi ráð á hvernig peim
verði komið í verk og hvernig þeim skuli
haga til pess að sem mest not megi að
verða. — Ályktað var að kjósa skyldi
1 mann í hverjum hreppi í búnaðarnefnd
íyrir sýsluna, er standi fyrir framkvæmd-
um tii búnaðar íramfara, undir sýslu-