Fróði - 23.11.1882, Side 3

Fróði - 23.11.1882, Side 3
1882. F E Ó Ð 1. 89. bl. 343 STÚLKUR í LAUGALANDSSKÓLA. Aðalbjörg Ketilsdóttir, frá Miklagarði í Eyjafirði. Aona Jónsdóttir, frá Mýri í Bárðardal. Friðbjörg Guðjónsdóttir, frá Lundar- brekku í Bárðardal. Guðbjörg Stefánsdóttir, frá Garði í Mý- vatnssveit. Gunnlaug M. Gunnlaugsdóttir, frá Skipa- lóni í Hörgárdal. Margrjet E. Loptsdóttir, frá Staðarhóli í Siglufirði. Sesilía A. Bjarnardóttir, frá Yakursstöð- um í Vopnafirði. Sigríður E. Sigurðardóttir,frá Sandhaug- um í Bárðardal. Sophie Jensen, frá Oddeyri. pórunn M. Andrjesdóttir, frá Möðruvöll- um í Hörgárdal. J>óruun S. Jónsdóttir, frá Krossavík í Vopnafirði SKÓLARÖÐ MÖÐRU V ALL ASKÓL A eins og hún varð við byrjun nóv. 1882. Efri bekkur. 1. Árni Hólm Magnússon, frá Æsu- stöðum í Eyjafirði. 2. Guðmundur Davíðsson, frá Hofi í Möðruvallasókn í Eyjafjarðarsýslu. 3. Ólafur Jónsson, frá Hallgilsstöðum í Möðruvallasókn í Eyjafjarðarsýslu. 4. Björn Árnason, frá Skuggabjöi’gum í Dalsmynni í J>ingeyjarsýslu. 5. Brynjólfur B. Bjarnason, frá Geita- skarði í Húnavatnssýslu. 6. Guðmundur Ögmundsson, frá Steins- holti í Árnessýslu. 7. Ólafur Thorlacius, frá Melgerði í Eyjafjarðarsýslu *8. Friðbjörn Bjarnarson, frá Vestarikrók- um í Fnjóskadal í Júngeyjarsýslu. Neðri bekkur. 1. Hjálmar Sigurðarson, frá Dagverðar- nesi á Rangárvöllum í Rangárvallas. 2. Sveinn Ólafsson, frá Firði í Mjóa- firði í Suðurmúlasýslu. 3. Bjarni Jónsson, frá jpuríðarstöðum i Eyðapinghá í Suðurmúlasýslu. 4. J>orgils |>orgilsson, á Möðruvöllum. 5. Bjarni Bjarnarson, bróðir nr. 8 í efri bekk. 6. Eggert Snorrason, frá Siglufirði. 7. Guðm. Ágúst Guðmundsson, frá Mýr- um í Dýrafirði í ísafjarðarsýslu. 8. Sigurður Júlíus Sigurðsson, á Möðru- röllum. 9. Árni Bjarnarson, frá Merkigili í Skagafjarðarsýslu. 10. AViggo Emil Wedholm, frá ísafirði. 11. Björn Finnbogason, frá Vakursstöð- um í Vopnafirði í Xorðurmúlasýslu. 12. Friðrik Guðjónsson, frá Garði í Fnjóskadal í Júngeyjarsýslu. 13. J>órður Gunnarsson, frá Höfða í Höfðahverfi í Júngeyjarsýslu. 14. Sigfús Sveinbjarnarson, frá Akureyri. *) Var veikur. 344 j 15. Stefán Árnason, frá Steinstöðum i Yxnadal í Eyjafjarðarsýslu. 16. Gunnar Sveinsson, frá Egilsstöðum í Fljótsdal í Norðurmúlasýslu, 17.1 Sigurður Ketilsson, frá Miklagarði í Eyjafjarðarsýslu. 18.2 Jón Bergmann Guðnason, frá J>verá í Yxnadal í Eyjafjarðarsýslu. Hitt og þetta. FYEIEHUG UÐ LOFTFEEÐ AÐ NOEÐ UESKA UTINU. Enskur maður , Cheyene að nafni, hefir nú í full tvö ár starfað að því að undir búa ferð norður að heimskauti, og er áform hans að fara hana í loptinu, pví pann einn veg álítur hann pangað færan. Er svo til ætlað, að prír miklir flugbelgir verði hafðir til ferðarinns r. í sumar var Cheyene vestur í Ameríku til pess að fá Ameríkumenn í fjelag við sig og til að ráða sjer par förunauta. Flugbelgina á að gera á Englandi, og er ætlað á, að peir kosti allir prír milli 70 og 80 púsundir króna. Ætlar Cheyene fyrst að fara með belgi sína ó- uppblásna til New York, pví paðan á eiginlega að hefja norðurferðina. Á skipi er „Grinnel* heitir skal svo fyrst halda norður á flóa pann, sem kennd- ur er við helgan Patrek, en par hafa áður fundist kolalög allmikil ofanjarðar. J>ar á að byggja hús og koma fyrir á- höldurn til að gera gas úr kolunum og fylla með pví flugbelgina. Síðan, er byr gefur, ætlar Cheyene að leggja upp og út á loptknörum sínum premur í flota, og vonast hann að geta komizt alla leið norður á skautið á 18—24 klukkustund- um, en vegalengdin er 500 mílur ensk- ar. Með hverju loptskipi á að flytja sleða og bát og nesti til fullra 7 vikua. J>á á og hvert loptfar að taka með sjer grannan málpráð, og rekja hana út á leiðinni, svo fregnir geti borizt milli norðurfara og fjelaga peirra, sem eptir verSa við Patreksfjörð. Á flota pessum er gert ráð fyrir að verði 17 manns og að auki 3 Eskimóar, er fá skal á Græn- landi til fararinnar. Cheyene ætlar, að svæðið umhverfis norðurskaut muni vera eyjahaf ísum pakið og ófært hverju sjóskipi. — Ráðagerðirnar um að skapa á- kaflega stórt stöðuvatn í eyðimörkinni Sahara í Suðurálfu eru nú teknar til rannsóknar af nefnd vísindamanna, sem frakkneska stjórnin hefir kvatt til pessa. Fjelag nokkurt hefir sótt um leyfi til að framkvæma petta fyrirtæki, og ætlast fjelagið ekki til annars styrks af stjórn- arinnar hálfu, enn að fá ókeypis líttnýtt land, par sem fjelagið ætlar að grafa skurð suður úr Miðjarðarhafinu til að leiða paðan vatn suður í eyðimörkina. 1) Kom svo seint að hann gekk eigi undir próf. 2) Sömuleiðis. 345 — Hin nýju alpýðuskólalög á Frakk- landi, sem gera pað að skyldu, að hvert barn gangi í skóla, og afnema trúar- bragðakennslu Jesúíta í skólunum, hafa fengið góðar viðtökur víðasthvar í land- inu. Að eins 6 af fullt 80 fylkisráðum eða amtsráðum landsins hafa verið mót- fallin pessum nýmælum. Eitt af hin- um merkustu blöðum J>jóðverja segir um pessi skólalög Frakka, að fyrir pau muni pjóðin skjótlega taka peim fram- förum, að Frakkar verði enn af nýju forkólfar annara Norðurálfuþjóða. — Frakkar eru nú jafnt og stöðugt að veita sveitastjórnum og hjeraðastjórn- um í landinu meiri og meiri rjettindi til að ráða til fullnustu sínum sjerstak- legu sveitarmálum og hjeraðsmálum. J>eir eru nú æ betur og betur að sjá og sannfærast um pað, að traustasti grund- völlur frelsis og framfara er sá, að pjóð- in sjálf sýsli beinlínis um sín eignu mál og ráði peim, að svo miklu leyti verða má, og hafi af peim allan veg og vanda, en að yfirstjórn alls landsins hafi að eins sem fæst allsherjarmál að annast. J>essi fáu ár sem liðin eru síðan Frakkland gerðist lýðveldi eru par orðnarsvo mikl- ar framfarir í öllum greinum að engin dæmi eru til slíks í Norðurálfunni. FRÁ SÍLDARVEIÐI NORÐ- MANNA hjer víð land í fyrra sumar er skýrt í „Nordisk Tidsskrift for Fisk- eri", og voru eptir pví sem par segir gerð út frá 7 bæjum í Noregi 187 skip til pessa veiðiskapar. Skipin höfðu öll til samans farmrúm fyrir 16,827 smá- lestir (tons) og 1,799 skipverja. Síldar- afli peirra allra varð 167,705 tunnur, sem kostuðu frá fyrstu hendi 15 krónur tunnan. Eptir pessu hefir hvert síldar- veiðaskip fengið að jafnaðartali nærri 900 tunnur eða hjer um bil 13J pús- und króna virði, en öll saman talsvert yfir hálfa priðju milíón króna. Frá eugum norskum bæ voru gerð út svo rnörg skip sem frá Haugasundi, pví paðan gengu til síldarveiðanna rjett 100 skipa, með 9446 lesta (smálesta) farmrúmi og 870 manna, Á pessum skipum fengu skipverjar ákveðin dag- laun eða vikulaun og svo hlut af aflan- um. Vikulaunin voru frá 7 til 14 krón- ur og allt að 20 kr. formannanna, en fæði varð hver að kaupa sjer sjálfur. Aflanum var skipt panuig, að helming hans fengu eigendur nótanna fjórða hlut fjekk skipið og annan fjórða hlut skip- verjar til skipta sín í milli. Aflinn á pessum hundrað Haugasundsskipum varð að samtöldu minni enn hann var að meðaltali á öllum hinum norsku skip- um, pví Haugasundsskipin fengu sam- tals 76,422 tunnur af síld, eða rúmlega 764 tunnur hvert að jafnaði. Af pessu fengust á Eyjafirði 38,216 tunnur, á Mjóatirði 15,186 tunnur, á Öeyðisfirði 9,794 tunnur, og á 5 öðrum fjörðum til samans 13,226 tunnur. Oldungaráðið eða efri deild alþing- is Bandafylkjanna í Norðurameríku hefir falið forseta eða lögsöguinanni landsíns að kveðja til alþjóðafundar í Washington til þess að fá því fram- gengt, að aliar þjóðir kæmu sjer sani- an um að telja lengdina á jarðarhnett-

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.