Fróði - 09.01.1883, Blaðsíða 2

Fróði - 09.01.1883, Blaðsíða 2
91. bl. F R Ó Ð 1. 1883. 4 skamta sjer hlýðnina við pau eptir geð- þótta. Hjer kemur fram siðferðis- spillingin sem af lögunum leiðir. J>á er menn pykjast ætla að bæta sjer upp ójöfnuðinn með undanskotum, pá skapa peir enn nýjan ójöfnuð, og gera illt verra. Hitt tekur pó út yfir, að með pessu venjast menn á að lítilsvirða sann- leikann ; en sannleiksástin er undirstaða allra andlegra framfara, og pví skilyrði allrar sannrar farsældar. I pví efni má enga freistni leggja fyrir menn. Lög- gjöfin ætti að sporna við pví svo sem unnt er. En einmitt hún sjálf hefir freistað manna í margar aldir og hefir með pví sýkt svo hið siðferðislega líf pjóðarinnar, að pað getur ekki læknast fyr enn búið er að „burt sníða grein lastanna“, með öðrum orðum: taka fram- talið úr lögum, sem skattaundirstöðu. J>á fellur lausafjárskatturinn með. En eitthvað verður að setja í staðinn. Að miða skattinn eingöngu við jarðadýrleik- ann, mun mega álíta úttalað um, pví allir vita, að efnahagur fer ekki eptir jarðarstærð, pó að jarðamatið væri rjett, sem heldur er ekki til að ætlast. Setj- um að endurskoðunin heppnist vel; samt getur fast á kveðið jarðamat ekki orðið rjett til lengdar, pví tímarnir breytast og jarðirnar með, eins og ann- að. Tiltækilegast mundi að safnajarða- skýrslum svo sem fimmta hvert ár; og kyggja á peim jarðaskrá fyrir næstu ár' jafn mörg. |>að yrði ekki erfitt nema í fyrsta sinn; síðan yrði skýrslan byggð á hinni næstu á undan, nema par sem gildar ástæður krefðu breytinga, og yrði pá jafn framt að til færa ástæðurnar ræki- lega. Á pann hátt stæði jarðamatið sífelt til bóta. J>ó væri óneitanlega bezt að purfa ekkert jarðamat. Yæri nú hvorutveggju sleppt lausafjárframtali og jarðahundraðatali, hvernig á pá að bæta landsjóði upp skattamissinn, og prestum og kirkjum missi tíundarinnar ? Handa landsjóði verður að leggja á toll. Ef til vill liggurí sjálfu sjernæst, að leggja hann á ymsa miður nauðsyn- lega innflutta vöru; samt er ekki víst að með pví fáist næg fjárupphæð; og hætt er við að sú tollálaga yrði marg- brotin og útheimti kostnaðarsamt eptir- lit, og pað sem helzt mælir með henni, nfl. að menn geti sparað við sig slíka hluti um pað sem tolhnum nemur, missir gildi sitt, pá erpess er gætt, að efmenn gerðu petta — sem peir raunar gera ekki — pá rýrnaði útsalan hjá kaup- mönnum að sama skapi, og pað hljóta peir að bæta sjer upp með verðhækkun. Lágur útflutningstollur á landvöru, svo gem 2 aurar af hverju ullarpundi og 1 e. af hverju tólgarpundi, gerði landsjóð íhaldinn. eða par nálægt; hann væri óbrotnari og eptirlits hægari; hann færði ekki gjaldið af landbúnaðinum yfir á aðra atvinnuvegi, sem um innflutnings- toll er sagt; tollurinn kemur manni jafnt til útgjalda, hvort" sem hann leggst á kaup eða sölu, pó fer útflutningstollur- inn nær efnahag manna að öllum jafn- aði, kaupmanni er sama hvort hann borgar tollinn eða lætur bónda fá pen- inga í skattinn, en ætla parf hæfilegan borgunarfrest; að kaupmenn tvöfaldi, eða margfaldi tollinn, sjer í hag, er tómur hugarburður, pað segir sig sjálft að sje keppni í verzlun, bjóða kaupmenn í vörur hið hæsta verð sem peir treysta sjer til að standast við, hvort sem tollur er eða ekki; en sje verzlunarkeppnin engin, setja peir verðið svo lágt sem peim sýnist, hvort sem tcllur er eða ekki. Á hross má leggja útflutningstoll, en hafa hinn pá pví lægri. Nautpeningur ! má vel sleppa að svo stöddu; engar á- lögur eiga að hvíla á pvi, sem menn hafa beinlínis til að lifa af, í íandinu sjálfu, en par til má telja kýrnar ekki sízt. Svo er og gott að menn fái hvöt til að auka kúabúin sem mest, pví í peirri grein er landbúnaðinum einna helzt fram- fara von. Um gjöld til kirkna ætti löggjöfin sem minnst að skipta sjer, hún á að eins að veita hverjum söfnuði vald til að skapa sjálfum sjer gjaldreglur; pær mega vel vera raisinunandi eptir pví, hversu ástatt er í hverjum söfnuði; en eptir peim ætti svo sóknarnefndir að innheimta kirkjutekjurnar. Um gjöld til presta væri sama að segja, ef peir væri skoðaðir sem pjónar safnaðanna; en meðan ríkiskirkja er, og ríkið heldur prestunum blýföstum í sinni pjónustu og undir sínum umráðum, pá er ekki annað rjett enn að landsjóður launi peim eins og hverjum öðrum embættismönn- um. Að pessi eini flokkur ríkisembætt- ismanna er látinn sjálfur innheimta sín- ar tekjur og pað í misjöfnum skuldastöð- um, pað er allt annað enn jafnrjetti. Einn hnútur er enn óleystur: sýslu- nefndir purfa að hafa mælikvarða til að jafna eptir sýslusjóðsgjaldinu á hrepp- ana,og hann getur orðið nokkuð vandfund- inn. |>ó mun að öllum jafnaði mega j eiga undir pví, að meðal fólkstala nokk- urra næst liðinna ára í hverjum hreppi, saman borin við meðal hlutfall milli verkfærra og óverkfærra, og meðal hlut- fall milli sjálfbjarga manna og purfa- manna í sama hreppi á sama tíma, sje að minnsta kosti eins áreiðanlegur vel- megunar mælikvarði eíns og lausafjár- framtal og jarðarhundruð. Aðferðin gæti verið pannig: meðal fólkstala, með- altala verkfærra fram yfir óverkfærra, og meðtala sjálfbjarga manna fram yfir purfamenn, leggist saman, deilist svo aptur með liðatölunni, og meðaltalan, sem pá kemur út, verði hlutfallstala hreppsins, er sýni hluttöku hans i út- gjöldum sýslunnar. J>ó væri víst betra að taka tillit til enn fleiri hluta, sem sýslunefndin getur fengið skýrslur um; taka skyldi pó í öllu, sem miðað er við, meðaltal frá sömu árum, nema knýjandi ástæður sjeu til að gera undan tekn- ingu, sem pá yrði að gera eptir tillög- um hreppanefnda og með sampykki amtsráðs (eða fjórðungsnefndar á sínum tíma); gildi pað sampykki að eins fyrir eitt ár í senn. |>yki pörf á að halda sjerstökum amta- (eða fjórðunga-) sjóð- um mun mega fylgja sömu reglum með gjöld til peirra. J>að er annars von- anda að sá tími sje í vændum, að sýslu- fjelög og fjórðungafjelög ef svo vill, geti farið að setja sjálfum sjer gjaldreglur. — |>etta er ritað til að vekja menn til umhugsunar. Br. J. * * * J>ótt vjer tökum pessa ritgjörð í blað vort, svo skoðun höfundarins geti komið í ljós, pá er pað eigi pann veg að skilja, að vjer sjeum honum í alla staði samdóma. J>að er hvorttveggja að skattamál landsins er of umfangs mikið til pess að rita um pað í stuttu máli, og svo eru lítil líkindi til, að næsta al- pingi geti tekið pað til meðferðar, par sem svo margt annað í löggjafarefnum vorum parf nauðsynlega að færa í lag, en skattalögunum hefir nýlega verið breytt til stórmikilla bóta frá pví er áður var. Vjer sjáum pví eigi að svo komnu pörf á að lýsa yfir skoðun vorri á málinu. Bitstjórnin. Ágirip af skýrsín Halldórs búfræðings Hjálmarssonar um ferðir hans og jarðabótavinnu í Suður- pingeyjarsýslu sumarið 1882. Samkvæmt pví sem sýslumaður Benedikt Sveinsson hafði samið um við mig fyrir hönd sýslunefndar Suður-J>ing- eyinga, hóf jeg ferð mína að heiman frá Haukstöðum í Vopnafirði 15. júní, sem pó var seinna enn ákveðið var sökum illviðra og ófærra fjallvega. Hjelt jeg fyrst að Hjeðinshöfða til að finna sýslu- mann að máli, og vísaði hann mjer fyrst að Langavatni. J>ar byrjaði jeg 23. s. m. á flóðgarði við svo kallaða Klambrakvísl, og voru pá ekki komnir nema 3 af peim 5 piltum, sem með mjer skyldu vinna í sumar sinn úr hverjum hrepp. Við penna garð vorum við 8 daga, og gengu fyrstu dagarnir til að skera strengi og flytja að, par ekki var hægt að fá góða veltu fyr enn langt frá. Síðan var byrjað að hlaða kampa í kvíslina, og voru peir hafðir 6 álnir á hæð og 19 álnir á breidd, urðu peir all stæðilegir. Milli kampa pessara var smíðuð rambyggileg grind úr heilum 9 ánla trjám. Gregnum grind pessa er vatninu ætlað að renna á sínum tíma, en pegar vera skal verð- ur kvíslin stífluð við grindina með renni- borðum, og mun pá stíflan halda inni svo miklu flóði, að á aðra mílu verður að ganga kringum pað. Alls voru unnin á Langavatni 106 dagsverk, auk hesta sem hafðir voru til aðflutninga. Garðurinn var um 30 faðma að lengd

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.