Fróði - 24.01.1883, Side 4

Fróði - 24.01.1883, Side 4
93. bl. I E 0 Ð 1. 1883. 34 |_________________35__________ | 36 tkip til fiskiveiðanna, og til tryggingaf þvi, að ekki væri farið kringum þetta boð var iagt ríkt á, að öll skip, sem gerð væru út hvort heldur til verzlunar eða fiskiveiða eða hvorstveggja jafuframt, skyldu^hafa íslenzk leiðarbrjef, og mjög stróng skilyrði sett fyrir því, að þessi leibar- brjef fengjust, sbr. opið brjef 7. marz 1787, 1.—3. gr. — Fyrirskipunin um að hafa eingöngu innlend skip til verzlunar a Islandi er afuumin með lögum 15. apríl 1854, 1. gr., sömuleiðis er úr gildi fallin fyrirskipunin um, að skip, sem gerð eru út til fiskiveiða við Island, skuli hafa' islenzk sjóleiðarbrjef, sem einmitt attu að vera til sönnunar um þjóðerni skipanna, án þess þó að þessi síðar nefnda fyrir- skipun sje með berum orðum af numin. f>egar nú er að gætt, í hve náið sam- band. verxlun og fiskiveiðar innlendra manna hafir verið sett í löggjöfinni, og hve naið samband er á miili þessa hvoru- tveggja í framkvæmdinni, þar sem sömu skipin, sem höfð hafa verið til vöruilutn- inga, jafnframt hafa verið gerð út á fiski- veiðar; þegar ennfremur er að gætt, að tilskip. 13. júní 1787 saman borin við opið brjef 7. marz 1787. opið brjef 18. ágúst 1786, ö. og 7. gr., og opið brjef 6. júní 1787, 13. gr., bera með sjer, að fyrirskipuuiu um að hafa innlend skip til fiskiveiða, ef ekki eingöngu, þá þó eink- um og sjer ( lagi hetír verið sett til aö tryggja verziunar sambandið við útlendinga, og þegar loks er að gaett, að sú íyrir- skipun er ur gildi fallin , að skip , sem gerð eru út til fiskiveiða við Island, skuli hafa íslenzk sjoleiðarbrjef til að sanna þjóðerni sitt — en sjóleiðarbrjefin voru eina tryggingin fyrir, að þessu boði væri hlýtt — þá verður yfirdómurinn að álíta, að þó fyrirskipunin um að hafa innlend skip til fiskiveiða við ísland ekki sje með berum orðum upp hatín, þá sje hún ó- beinlínis úr gildi fallin jafnframt fyrirskip- yninni nm að hafa innlend skip til verzl- unar á Islandi og jafnframt fyriskipuninni um íslenzk sjóleiðarbrjef sem sönnun fyr- ir þjóðerni skipanna. þar að auki sýnir 5 gr. í tilskip. 12. febr 1872 um fiski- veiðar útlendra við ísland og fl., að jafn- vel útlend fjelög mega hafa útgerð til (iskiveiða á íslandi og verka þar afla sinn, ef þau að eins eiga þar hús, án þess aö þeiin sje gert að skyldu að nota innlend skip til slikra fiskiveiða. En þó svo væri að fyrirskipunin ( tilskip. 13. júní 1787, I. kap., 10. gr. um, að þegnar konungs skuli nota ínnleud skip til fiskiveiða við Island, væri enn ( gildi, eins og gert er ráð fyrir í málshöfðunarskipuninni, þá er engiu hegning lögð við þvi, þó að út af þessu sje brugðið, með því að löggjafinu eins og aður er á vikið, hefir ætlast til að hin íslenzku sjóleiðarbrjef væru næg tryggfng í pví efni; sjer í lagi getur yfir- dómurinn ekki fallizt á þá skoðun , að heimild hafi verið til að beita hegning- uuni í 4. gr. sama kapítula, sein eptir orðum sínum að eins á við utlendiuga, gegn bjjpti móti 10. gr., því bæði er það, að sú hegniug, að skip og vörur skuli upp tækt, ekki á allskostar vel við, þegar sa, sein brotið fremur, ekki er eigaudi skipsius og útgerðariunar, enda sýuir II. gr tilskipunarin nar , að löggjafiuu ekki hefir ætlazt til, að þessari heguiug væii beitt viö innlenda meun. Sama er um tilskipun 12 febr. 1872 um fiskiveið- ar utleudra við Island o. fl., sein breytir tilskipun 13. juni 1787 að því er suertir ólöglegar fiskiveiðar útlendiuga, að hegu- mgar akvarðanir hennar ekki verða heiin- færöar upp á aibrigði gegu lyrirmælum tilskip. 13. júni 1787, 1. kap. 10. gr., þvi að tilskipuu 12. febrúar 1872 er sett til að vernda fiskiveiðar innlendra manua fyrir yfir gaugi ullendra fiskimanna, en ekki til að tryggja það , að iunlendir menn reki fiskiveiðar lögum samkvæmt. Samkvæmt þvi, sem að lramau er sagt, hlýtur yfirdómurinn að vera a sama mali og hjerabsdóiriurinu um það, aðhiuu kærða beri að dæma sýkuan al kærum hius opinbera í þessu rnali, og ber þvi að staðíesta hjeraðsdóminn. Allur ko'stuaður sem af máli þessu leiðir, þar á meðal malaflutningslaun tilsóknara og svarainanns fyrir yfirdóminum, sem ákveðast 12. kr. hauda hvorum þeirra, greiðist úr opin- berum sjóði. Rekstur málsins í hjeraði og sókn og vörn þess fyrir ytírdóminum hefir ver- ið lögmætt. |>ví dæmist rjett aðvera: Hinn áfrýjaði hjeraðsdómur í máli þessu á óraskaður að standa; allur lög- legur kostnaður af málinu, þar á meðal málaflutningslaun til sóknara og svara- manns fyrir yfirdóminum, málaflutnings- mannanna Pals Melsteðs og þorsteins Jónssonar, 12 kr. til bvors, greiðist úr opinberum sjóði. Auglýsingar. Finsk lestrarbúk imeð orðasafni eptir Jón A. Hjultalín, fæst innhept hjá Friðbirni Steinssyni á Ak- ureyri íyrir 3,50 kr. Piltar sem voru í fyrra á Möðru- vallaskóianum geta fengið á Möðru- völluui arkir þær, sem þá vantar í Ensku lestrarbókiaa fyrir 2,90 kr. Eikarmálað kofort með einhverju í, kom í sumar meö strandferðaskipi og var ómerkt, þar sem enginn hefir vitjað þess er það enn geymt hjá mjer. Akureyri, 16. jan. 1883 Einar Ilallgrímsson. Útgefandi vg prentari : lijörn J 6 8m ii Enginn kvöldveröur nema einn spönn af olíusætu. Allir mjög ináttfainir en hughiaustir. Þriðjudagur, 11. okt. Suð- vestan-kafald og verðum því að halda kyrru lyrir. Ekkert til matar nema einn spónn af olíusætu í heitu vatni, enginn viður í nánd við oss. Miðvikudagur, 12 okt. Síð- asti spónninn af olíusætu í heitu vatni, rniðdegisveröur, huefafylli af grasi, sem vjer lundum og suðuin síðan handa oss. Vjer erum orðnir svo inagnþrota, aö vjer getum varla sótt í eldinn. Sama suðvestan kaíaldið. Fimmtudagur, 13. okt. Grasa- seyði. Veðrið harðnar. Ninderniann kemur eigi. Vjer ráðum oss eigi fyrir veðrinu og að sitja urn kyrt er sama sein að svelta til dauða. Uppúr iniö- deginu lógðum vjer samt ai stað og koiuumst eina mílu, komum vjer ann- aðhv .rt að annaii á, eða vjer gengum yfir bug á sömu ánni Lee vantar, menn sendir að leita hans, hann haföi lagst fyrir að biða dauðans. Vjer lögðumst fyrir undir moldarhakka við ána og lásuin allir „laðir vor“. í kvöld harðnar veðnð, nóttin var voða- ieg. Föstudagur 14. okt Gra<a- vatn til moigunverðai; miödegisverð- ur einn spónn af sætri olíu og grasa- vatn. Aiexia skaut eina rjúpu, súpa .'oðin af henni. Laugardagur 15. okt. Morgunverður grasavatn og 2 gómul stigvjel. Jeg hætti að liugsa til aö komast lengra. Alexia og Lee geta eigi framar verið á íótum. Reykur >ást í suöri í rökkrinu. Sunnudagur 16. okt. Alexia er að berjast viö dauðann. Ujeldum guðsþjónustu. Mánudagur 17. okt. Alexia er að gefa upp andann. Læknirinn skírði hann (hann var heiðinn Eski- inói). Jeg las Bbæn deyjanda maniis", í dag er afmælisdagur herra Collins, hann er nú fertugur. Uin sólarlag dó Alexia, vjer breiddum yfir likið flagg. í’riðjudagur 18 okt Veö- ur er kyrrt og bærilegt. Báruin likið út á ána og hlóðum ísi að því, það var greptrunin. Miðvikudagur 19. okt. Lækn- irinn leitaði að betra skýli handa oss og iluttuni. vjer í það í rökkrinu. F i m m t u d a g u r 20. o k t. Sól- skin og frost. Lee og Knuck rjett viö dauðann. Föstudagur 21. okt Knack fannst Örendur uin miðnæturskeið milli m'n og lækr.isins. Lee dó seint um daginn. Jeg las sbæn deyjanda manns“ áður enn hann skildi v ið. Laugardagur 22. o k t. Vjer erum svo máttfarnir að vjer getum eigi borið líkin út á ísinn. Læknir- inn, Collins og jeg bárum þó líkin úr augsýn. Jeg gat eigi horft á þau. Sunnudag ur 23. o k t. f*að dregur óðum af oss, gátum þó fengið uægilegt f eldinu áður enn dimmdi. hjeldum guðsþjónustu. Vjer höfum kvalir í fótunum, erum skólausir; Mánudagur 24. o k t. Þessi nótt var hörð. 2 næstu daga, er ekki skriíað f dagbókina. F i m m t u d a g u r 27. o k t. Ivar- sen dauðvona. Föstudagur 28. o k t. Ivarsen dó snemma í morgun. Laugardagur 29. o k t. Dress- ler dó í nótt. Sunnudagurinn 30. okt. — 140 dagurinn frá því er Jeannette fórst í ísnum — standa þessi oið í dagbókinni: »Boyd og Gorts dóu í nótt herra Collins er að skilja við“, Eru þau hin síðustu, er sjóliðsforingi de Long skrifaði um rauna-för þessa, áður enn hungur og hönnungar eiuuig slitu æfi hans.

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.