Fróði - 23.06.1883, Qupperneq 1
F r ó ð i.
IV. Ár.
109. blað.:
AKUEEYRI, LAUGARDAGLNN 23. JÚNÍ
1883.
217
218
219
er vjer byrjuðu:n 4. árgang blaðs I
vors 'um nýársleytið, gátum vjer í mjög
Stuttu máli um árferðid á liinu um liðna :
ári, og var saga vor svo rjett sögð, sem
vjer bezt vissutn og pekktum. Engan
veginn var par glæsilega lýst hag lands-
ins eður fólksins, sem eigi var heldur
orsök til, en eigi heldur reyut að segja
liaun aumari eun haun var, eiula var
hann fullaumur, pótt eymdiu væri eigi
orðum aukin. Oss kom pað því sízt í
hug, að maður er heima á í öðru landi,
og sem ólíklegt er að sje miklu ná-
kuunugri búuaðarhögum bjer innan-
lauds heldur enn vjer, skyldi verða svo
grarnur af áður nefnduin greinarstúf vor-
um, að hann gæti eigi á sjer setið nema
að senda oss aðíinningar og ávítur fyr-
ir. Hinn góðkunni meistari Eiríkur jVIagn-
ússon, er að maklegleikum heíir á síð-
ari tímum fengið lof fyrir ötula fram-
göngu í því að safna gjöfum á Eng-
landi handa peim, sem bjargarskortur
venju fremur vofði ytir á umliðnum vetri,
vegna hins óhagstæða tíðaríars, hefir
sent oss brjef [>að er hjer fer á eptir,
og sjáuin vjer ekki hvað honum hefir
getað gengið til að skrifa slíka óluud-
arpulu, sem virðist vera eingöngu byggð
á misskilningi; pví vjer viljum ekkiætla,
að útúrsnúningar þeir og hártoganir,
sem brjef hans er svo auðugt af, sjeu
til búnar móti betri vitund. — Mr. Ei-
ríkur er mjög fram um pað, að lá pessu
brjefi sínu komið á prent, og vjer vilj-
um ekki synja honurn um liðsemd vora
til pess, pó vjer álítum brjefið mjög ó-
líkt mörgu öðru, er sami höfundur hetir
ritað, og sjeum hræddir um, að færri
liluti lesenda blaðs vors finni í pví fróð-
leik eða skemmtun.
J>að virðast vera að eins tvær litlar
málsgreinir, sem höfundinum hafa gram-
ist. Vjer sögðum, að eðlilega hefði verið
pröngt í búi hjá inörgum á nyrðri heim-
ingi landsins í fyrra vor og sumar, en
hungursneyð gæti enginn með sanngirni
kallað pað. Út af pessu stekkur höf.
upp á nef sitt, og fullyrðir pau ósann-
indi, að pessum orðum sje að einhverj-
um stungið, ef til vill sjer. Oss hefir
sannarlega aldrei í hug komið, að bregða
herra E. M. um pað, að hann hati tal-
að eða ritað neitt um hungursneyð á
Xorðurlandi, pví vjer pekktuin ekkert
til slíkra uinmæla hans. Vjer að eins
tókum petta fram um norðurjaðar lauds-
ins, af pví vjer vissum, að fyrir Guðs
náð björguðust menn par gegnum bág-
indi og búpröng, án pess að líða al-
menna hungursueyð í nokkru bjer-
aði, gagnstætt pví seiu átti sjer stað
sumstaðar í hinum umdæmunum, að pví
er sagt var, og vjer höfum enga orsök til
að efa að satt hati verið. — Vjer segj-
um nú almenna hungursneyð, pví í
stuttu almeftuu yfirliti getur ekki verið
talað um annað enn pað sem almennt
er. Jafn vel i bezta ári kann að geta
hitt sig, að einhverjir einstaklingar búi
við sult og seyru. Vjer getum pessa
vegna pess, að vjer pykjumst skilja, að
herra E. M. hafi nokkuð einkonnilega
aðferð pegar hann er „að færa alla hluti
til betra vegar“, samkvæmt peirri lífs-
reglu er hann mun hafa lært I fræðun-
um í ungdæmi sínu.
Hið annað sum meistaranum mis-
líkar við oss er pað, er vjer sögðum,
að mönnum mundi reynast drjúgara
pað sem þeir öfluðu sjálfir enn pað, sem
þeiin væri gefið. Ut af pessu leggur
hann mest, pví þar pykist hann ná sjer
niðri. þessi kenning, hversu staðgóð
eða staðiaus sem hún kann að reynast,
er engan veginn ný, og Islendingar
muuu varla vera einir um að pekkja
„þann leyndardóin pjóðhagfræðinnar".
Maður sem þykist svo kunnugur hlut-
anna eðli, sem höf. þykist vera, ætti að
j vera sá mannpekkjaii að vita, að ölluin
porra manna er hætt til að spara síður
það sem fengið er fyrirhafnarlítið heldur
enn hitt sem aflað er með erfiðismunum.
Um útlendu gjatírnar sögðum vjer, að
pær væru að vísu allra pakka verðar. —
Orðin „að visA' pýða hjá oss, og venju-
| lega í bókmáli, sama sem atviksorðið
víst, sannarlega, o. s. frv., en herra
E. M, mispýðir pau, og lætur pau vera
sett til að draga úr, en ekki til að herða
á megiiiorðinu er pau stauda við. jpess-
ar og þvílíkar tilraunir höfundarins -að
suúa út úr orðum vorum, til pess að
pau skuli lita út fyrir að hafa aðra pýð-
ingu enn pau í rauninui hafa, eru pví
kynlegri, sem vjer getum ekki betur sjeð,
enn að honum og oss komi í rauninni
mjög vel saman um flest eða öll veru-
ieg atriði í máli pví, sem hjer er um-
talsefnið, pað er að segja hallæris- eða
hailærisgjafamálinu. Vjer álítuin útlendu
gjafirnar sannariega allra pakka verðar,
happa tilfelli, að sínu leyti sem læknis-
lyf gefið inn við sjúkdómi. En vjer viljum
hvetja hvern og einn til að reyna að við-
halda heilsu sinni sem bezt, svo að hann
purfi sem sjaldnast og helzt aldrei'læknis-
dóma við, því petta álítum vjer notadrjúg-
ara og happadrjúgara, pótt engan lækna-
skort eða læknisdómaskort væri að óttast.
Oldungis eins álítum vjer heillavænlegra
fyrir bændur, að reyna eptir mætti, að
stunda atvinnu sína með dugnaði, ráð-
deild og sparsemi, enn að gera sjer Von
um að komast í efni af gjöfum annara.
Vjer álitum enn að fyrri stefnan verði
drjúgari í hverjum skilningi sem vera
skal, hversu skrafdrjúgt sem meistara
Eiríki verður um drýgindi hinnar siðari.
Erjef herra Eiríks Magnússonar
hljóðar svo :
Heiðraði ritstjóri.
í bfiiði yðar ('91., 9. jan., 1883)
les jeg í greininni „Arferð umliðið ár : —
1. „A öllum nyrðri helming landsius
var pví eðlilega pröngt í búi bjá
mörgum, en hungursneyð getur eng-
inn með sanngirni kallað pað."
2. „Ymsar erlendar pjóðir hafa skotið
saman gjöfum til að bæta úr mat-
arskorti og fóðurskorti, sem leitt
hefir af hinu harða árferði, sem
raunar má telja að hjer hafi verið
nú hátt á þriðja ár samfleytt. Eru
pessar gjafir að vísu allra þakka
verðar, en hitt mun pó reynast
mönuuin drjúgara, sein þeir afla
sjálfir með dugnaði, ráðdeild og
og góðar sem hjálparmeðal í snöggu ó-
sparsemi, heldur enn hitt, sem gef-
ið er“.
Má jeg leyfa mjer að bregða pess-
um greinum upp við ljós ársins sem iið-
ið er, almennrar reynslu og heiibrigðrar
skynsemi í blaði yðar?
Skyldi svo vera, að fyrri greininni
sje stungið að mjer — að einhverjum
er henni stungið, sem á að hafa farið
með pá ósaungirni, að segja að hung-
ursneyð hafi verið i Norðurlandi, árið
sem leið — pá er því skjótsvarað, að
jeg hefi aldrei, hefi hvergi íarið með pá
ósanngirni, hvorki í ræðu nje riti.
En pess get eg um leið, að pó jeg hefði
sagt, að hungursneyð hefði komiö við í
Norðurlandi árið sem leið, pá hefðu
slík ummæli varla náð pví að heita ó-
s a n n g í r n í.
En pröngt var í búi fyrir norðan