Fróði - 23.06.1883, Side 2
109. bl.
í R 6 Ð 1.
1883.
220
221
222
eptir síðasta vetur ; það er mjer óhætt
að fullyrða nú, sje jeg er. Upp á mín-
ar eigin spýtur voga jeg að stiga feti
lengra, og segja, að liið síðast liðna
sumar muni hafa rymkað lítið um bú-
prengslin fyrir norðan eins og pau voru
undan vetrinum. Jeg vil ekki taka að
mjer að kveða á um það, hvað pjer
hUgsið yður með orðunum „pröngt í
búia, en jeg vil skýra mönnum, hvað
jeg vil láta pau táknn. pegar jeg fer
með pau sjálfur, svo að jeg spari mörn-
nm fyrirhöfnina að reyna að misskilja
mig eða færa orð mín úr stað. Jeg tel,
að pröngt sje í búi, ekki einungis pegar
manneldi pver svo. að menn hnfn ekki
fúllan málung matar daglega, heldur og
pegar Ijáreldi prýtur sro. að gripir geta
ekki fengið daglega kviðfylli; pegar
#menn og skepnur lifa við horforða.
fívorttveggja mun hafa átt sjer stað
nyrðra. árið sem leið, pó misjafnt hafi
að kveðið. Eptir sumarið stóð hagur
Xorðurlands svo, „að hevskapurvarð nl-
mennt hinn minnsti. sem menn muna“,
og „mjög mörgu var lógað af fje á haustinu,
pnr sem pað hafði eigi áður fallið í vor-
hnrðindunum“ — par var nú harðindaleif-
unum reyndar fækknð líka. þetta er
yðnr lýsing á búhng Norðurlands ífyrra
haust.
Nú komu gjafirnar erlendis frá til
pess, að stöðva, pað sem pær náðu.
pessa miklu lógun kvikfjárins; pær komu
til pess. að bjarga, pað sem pí%r náðu.
peim bústofni, er eptir stóð, undan síð-
asta vetri og vori. Meginhluti peirra
var peirrnr tegundar, aðgeta verið mann-
eldi í viðlögum.
Jeg tel vist, að pessar gjnfir
hafi lent, hvað helzt, hjá peim. er menn
töldu, að hefðu brýnustu pörf fyrir pær
í>iggendunum mun óhætt að skipta, yfir
höfuð, í tvo flokka: — 1. dugnaðar-,
ráðdeildar- og sparnaðar-menn; — 2.
dugleysingja, órarzíu-skepnur og land-
eyður. Jeg pekki marga, er heyra hin-
urn fyrra flokki til, sem harðindin skildu
við í allri raun og veru gjafa, p. e.
líknar-, hjálpar-purfa, að haustlag-
inu; peir eru eins dugnaðar-, ráðdeild-
ar- eg sparnaðar-menn, eptir sem áður,
eins og kappinn er eins kappi fyrir pvi
pótt hann megi eigi við margnum.
Nú er, eptir yðar kenningu, pað
„drjúgara, sem menn afla sjálfir með
dugnaði, ráðdeild og spvsemi, lieldur
enn hitt, sem gefið er“. J>essi orð eiga
sjer góðan stað, efhlutarins eðli
sannar pau; annars ekki. Eðli hlut-
arins er nú í pessu máli h a g u r pigg-
enda, h á tts em i peirra ímeðferð
cfna sinna, og tilgangur gjafanna.
— Jeg leiði hjá mjer, að sinni, að fjöl-
yrða um pað, að gjafirnar komu í stað
pess sem ekki var til, sem flestum mun
pykja fullt meðalmannsverk að dr^gja.
1. Hagur peirra er págu. Var
hnnn pörf ? J>að sjezt ekki af orðum
pað orð lýsa rjett eðli hans, af pvi að
yður pyki gjafirnar „að vísu", p. e. reynd-
ar, „pakkar verðar“. En pað hefði pær
ekki verið, og pað hefðuð pjer víst ekki
talið pær, hefðu pær komið niður á
ópörf. ópyrft. Að pví er jeg hefi
getað bezt sjeð og reynt, komu gjafirn-
ar í b r ý n a p ö r f. — J>að vottar og
grein yðanglöggt.
2. Háttsemi piggenda í m e ð f e r ð
e f n a sinna. f>egar dugnaðar-, ráð-
deildar og sparsemdar-mann prýtur efni
til að bjarga sjer og húi sínu, og honum
kemur gjöf, til pess að teygja par fram
líf skepna sinna. er björg peirra brestur,
verður pá slík bjargargjöf honum ódrjúg-
ari. afpvi, að húner gjöf, enn
ígildi hennar mundi hafa orðið, ef hnnn
hefði aflað pess eins og hann var mað-
urinn til, í sveita síns andlitis? Aforð-
um yðar er að sjá, sem slíkt sje óyggj-
andi og almenn reynsla. Jeg leyfi mjer
að fullyrða, að reynslan hafi aldrei
snnnað sh'kt; að orð yðar sje stað-
laus.
Að pví er petta atriði kemur til
hins síðara ofangreinda flokks piggenda.
pá má nú víst fullyrða, að reki að hinn
fornkveðna, að vgjörn verði hönd á venju“,
og gjöfin verði slíkum engu drjúgari 5
höndum enn sjálf-fengin efni; en hvað
miklum mun ódrjúgari hún verði, ætla
jeg enginn sje kominn til að segja. Afæt-
an mun optast verða söm við sig, hvort
sem hún leggst á eiginn feng, eða ann-
ars gjöf. £ó virðist mjer enda pessir
menn hafa fremur freistni enn ekki, að
fara. eins og dugnaðar-, ráðdeildar- og
sparnaðar-mennirnir, með hinar erlendu
gjafir: eptir
3. t i 1 g a n g i peirra. |>essar gjafir
komu ekki til að seðja mann-hungr:r,
heldur til pess, að bjarga bústofni manna,
pað er næmi. f>egar hallæri er komið í
algleyming og hungursneyð er 5 sveit.
og mönnum p á koma gjafir, p á neita
jeg ekki, að gjafir verði ódrjúgar. En
pað er ekki peim að kenna. a: ekki pví.
að pær eru gjafir. heldur misvæginu
milli parfar og úrlausnar. Mannbjörg
í hallæri kemur vanalega pá fyrst fram
utan að, er fólk hefir gengið hálf-hungr-
að í lengri tið, hefir lagt af og látið á-
sjá, meira eða minna. f>egar svo kemur
björg á heimilið, hvort sem hún er dug-
fengin eða líkn-lagin, er hún pví nær
æfinlega, langt um of ónóg til að vera
fullnaðar-úrlausn peirrar parfar, peirrar
pyrftar, sem fyrir bendi er; er pví upp-
unninn tíjótt, og búvitringarnir í kring
segja: ,.f>að má sjá pað svona! hiti
mun pó reynast mönnum drjúgara. sem
peir afla sjálfir með dugnaði, ráðdeild
og sparsemi, heldur enn hitt sem gefið
er“. f>etta er og satt, pegar pann-
ig stendur á; meðan rnenn eru að draga
við sig og hungra sig út, pá gengur
björg seinna til purðar, enn pegar nýr
bjargarfengur kemur að draga menn út
segir sig sjálft, pegar svo stendur á sem
hjer er tekið fram. — En pað er ástand
sem, að eigin yðar vitni og minni vit-
und. átti sjer ekki stað fyrir norðan ár-
ið sem leið, nje, ef tilvill, á sjer par stað
enn. Gjafirnar fara pví ekki ofan í
hungrað fólk. heldur hungrað íje. Að
pær verði ódrjúgari, r.ð öllu samtöldu,
enn fúkinn sem nú fyllir bóndans garð,
um allt Norðurland, pó saman sje feng-
inn með sóma og dugnaði. ætla jeg sje
enn ósannað, pó pjer og Fróði prjedik-
ið pað; eptir lögum heilbrigðrar skyn-
semi og eðli hlutarins á pað að revn-
ast allsendis ósatt. Litum á hlutinn
sjálfan, og skoðumst fyrir hvar ódrýg-
indin sýni sig. Er pað í traðgjöf?
Væri svo. pá ættu hold gripsins að vega
par nokkuð á móti, og ódrýgitidin verða
meiri i orði enn á borði: að minnsta
kosti verða pnu pá ekki t ó m ódrýg-
indi. En pessu er ekki að beilsa. Engu
heimili á íslandi komu pær gjafir í
haust. að pær. freistuðu nokkurs ilmnns
til að hafa við ægð í gripneldi. Enda
segja Norðlendingar sjálfir. að bústofn sje
hvervetna i voða nyrðra ef i vetri harðni.
En hver veit nema einhverjir geri gjaf-
irnar heldur að manneldi enn gripa. lifi
hátt með hyski sínn. en láti skepnnrn-
ar drepast í sulti og bor. Er pað gjöf-
unum að kenna ? sjálfsagt verður peim
um slikan galdur að kenha, ef sahúað
yrði að pessir menn hefði farið ráðsvinn-
legnr með'gfni sin hefðu gjafírhar ekkí
komið. Annnrs er jeg hræddur um að
jeg verði að kenna mnnnlegri náttúrtt
um brutlið. og halda pví fostu. að gjöf-
unum verði um engar slíkar syndii*
kennt af pvi að pær ertt gjafir, en að
hær hafi reynst sveitar-fjelögunum yfir
höfuð ljettir heldur enn pungi,
enda par, sem pær kunna að hafa kom-
ið niður á r a n g 1 á t u m, p. e. dug-
leysingum, ráðleysingjum og landeyðum.
p>etta er nii djnrft mælt við slíka menn
sem Norðlingar erti — jeg bið fov-
láts ! jeg vildi hafa sagt: — við sliksl
menn sem sumir Norðlingar stagnst á,
í riti ogræðu, að NorðlíngaV sjeu. Ew
rneðan eðli hlutar vottar, að jeg fari
með snnnleikann, leyfi jeg mjer að bera
sannleikanttm vitni með djörfttng, enda
framrni fyrir slíkum Norðlittgttm.
Jeg ætla nti að full-sannað sje af
eðli hlutarins, að pessi setning yðar eigi
við ekkert að styðjast. J>að er éefað,
að hún lætur vel i eyrum suntra Norð-
linga; enn eins 0g pað er ekki allt gult
sem glóir, eins er pað ekki allt vit sem
vel lætur í eyra, nje hyggindi, sem bezt
hljómar.
Jeg pykist sjá að i orðum yðar
liggi fólgin hiu einkennilega tilfinning,
er á sjer ljet brydda við mig er jeg var
á íslandi í fyrra hanst hjá stöku manni
og nefna má drýgð, drýldni, borgin-
mannleik. J>egar vel er farið með hana.
er synd að amast við henni; en hún á