Fróði - 23.06.1883, Qupperneq 3
1883.
I R Ó Ð 1.
109. bl.
223
224
225
ugt ura koll að ríða. Að bera raótlajti
sitt karlmannlega, er gott. En engin
karlmennska er í pví. að þykjast heldur
vilja fá áfallið og yfirvofanda böl eins
bölvað og verða vill, heldur enn að
þiggja aðstoð mannlegrar líknar til að
lina fiað sem er, og afstýra þvi sem yfir
vofir. |>vi hvað er mannleg likn þegar
! svo ýtra nauð rckur eins og átti sjer
stað á íslandi í fyrra? Er hún annað
enn hið ýtrasta úrríeði til að firra menht-
að mannfjelag skaðvænum afleiðingnm
almenns voða. þegar sýnt er, að krapt-
ar fjelagsins sjálfs eru komnir að prot-
Um í haráttunni , samtök menntaðs
mannkyns til að hrökkva við sameigin-
legum óvin og verjast sem bezt? Gróð-
ur er tilgangurinn, að minnsta kosti. og
eigi veit jeg betur enn úrræðið sje bið
eina viturlega, sem menn pekkja. pegar
svo hráðlega parf við að shúast sem
Venja er i harðærum. J>að pýðir litið að
fara pá að vefjnst i vnfa-spurningum um
drýgindamun sjálffengins mygglu-rudda
-Og bruna-skána við kornhnefa gefinn ut-
án úr löndum. fíitt er karlmannlegra.
menntnðum mnnni. að minnsta kosti.
Snmboðnara. að stvðja að pví, er stutt
verður, að gjofin nái tilgangi sinum sem
bezt: að afstýra voðanum : að láta held-
tir hreina tilfinningu og mannvit mfta
pýðingu gjafnrinnar enn miðlungi vit-
Urlegnn fjórðungs-rembihg. — Hvar
hnldið pjer að Horðurlahd stahdi í ár,
ef pað verður sama isárið og i fyrrn.
eða pví líkt, eins og isrekið i Atlants-
Imfinu pví miður virðíst pegar að ögra ?
Mig skal undra pað stófum ef bændur
nyrðta hafa einskis annars að lokum að
geta um gjafirnnr enn ódrýgindanna, pó
i alia staði ónógar væru til að gegna
binni miklu pörf er fyrir hendi var.
Ekki skuluð pjer taka orð min svo,
að mjer pvki Eróði ekki nógu pakklátur
fyrir gjafirnnr. J>ess konar smá-skap
er ekki mitt skap; enda mun enginn
bregða mjer um pað, sem mig pekkir.
En úr pví, að pjer fóruð að minnast
gjafanha á annað borð i biað-máli og
sem ritstjóri. lá víst margt annað nær af
parflegra tagi að segja um pær, enn að
pakka pær að fráskildum ódrýgindunum
sem i peim lægju. Menn skyldu hafa
búizt við, að sveitarfjelög og gjafa pigg-
endur væru rækilega minnt á að verja
peim forsjállega eptir tilgangi gefenda :
að bjarga bústofns-leifum með peim, allt
er hyggindi og ráðdeild gætu við komið.
Menu skyldu hafa biflzt við , að sjá
fræðandi samanburð áranna 1780—83
við árin 1880—83. Mjer, að minnsta
kosti, pykir merk og mikil pýðing liggja
i samanburði peirra ára, bæði inn á við,
pað er snertir heima-sögu íslands, og
út á við, pað er snertir Island eins og
pjóðar-ögn í sambandi við menntaðan
heim. Og ekki hvað sizt mundi íslend-
ingum hafa verið pörf á pví, að brýnt
væri fyrir peim, hversu púsundfalt ljett-
ara pað er, að afstýra pungu liallæri i
tíma með pvi, að leita allra leyfilegra
bragða að bjarga bústofni manna,
en með pvi að láta allt freka á reiða
andvaralnusrar mikilmennsku, og — pað
kemur ekki til yðar — montarasknpar.
eins og veður og vindnr knýja. Slíkt og
pvílikt hefðu verið gjafanna beztu pakk-
ir, af pvi, að hugvekjur i pessar og aðr-
ar áttir, miðaðar við ástand iandsins eins
og pnð vnr fog er) hefðu verið gjafannn
nppfylling og gjöfurunum til gleði. En
að vera að vega gjafir af pvi tagi, sem
hjer ræðir um á metnm norðlenzkrar
drýgni í miðjum hliðum. pá er hún er i
baráttu við höfuðskepnumnr, pað finnst
mi’er vægnst sagt ótilhlýðilegt. Hjer er
ekki nm neina gjöf að ræðn. er til gjaldn
h'ti. um enga eptirtöluheiglun sviðings,
heidur um eptirtölulausa hjálp, um lið,
sem pjáðri pjöð er veitt til að geta
betur staðist baráttu, sem fyrir manna
sjónum leit út til að bera mundi menn
ofurliði par sem harðast ljek. |>nð er
samvinna menntaðrar mannúðnr rjettandi
peim hjálparhönd. sem vnnmáttkari er, svo
að hann komist heldur af og heim til
húsa. enn verði úti á miðri leið. J>að
er blöðum íslands og blaðamönnum
skömm. að líta á pær sömu augum og
einn eða tveir nflandsins örgustu dónum
hafa gert og ef til vill gera enn. J>ær
eru pá rjettu auga litnar og rjett metn-
ar, pegar pær eru skoðaðar eins og
gjafari ætlast til. Gjafari færði pær i
peim tilgangi að hjálpa til að af stýra
hallæri, með pví — ekki að kenna fs-
lendingum ofát eins og peir dónar halda
fram sem jeg á við, heldur — að bjarga
meiru af gripum sínum enn peir höíðu
föng til fyrir hendi. |>ett var vitlega
gert og mannúðlega; en að vilja ekki
bjarga fyrr enn allt er komið í algleyming
sultar og seyru er eins heimskulegt, eins
og pað er villingum (savages) einum
samboðið. Fróði kafnar illa undir nafni.
ef hann skyldi nota neyð íslands til
pess að hjálpa sótsvörtum barbörum til
að láta par illt af sjer standa , sem
peim væri skyldast að láta taka til sín
til góðs.
J>að er eptirtektavert að bera sam-
an mannúð menntaðra pjóða við fram-
farir sumra íslendinga á pessum tím-
uiu. Nú er verið að safna stórsjóði í
Mansion House handa Yestureyjum
(Skotlands eyjum) af pví að uppskera
fórst par fyrir í fyrra. |>ar er ekki
mannhungur, en yfirvofandi neyð, af pví,
að jarðyrkjar hafa ekki efni á að kaupa
útsæði. Engurn manni dettur í hug hjer
að fara peim fantaskap fram, að ekkert
liggi á hjálpinni, pví hungrið, með allri
pess kvöl og örvæntingu, sje ekki enn á
skollið. Engum dettur hjer í hug að
fara að prjedika pá hjátrú, að gjafir til
Vestureyja inuni reynast ódrýgri enn
pað sem aflað er með dugnaði og spar-
semi, af pví peir vita, að enginn dugur
nje sparnaður drýgir pað sem ekki cr til.
J>að eru fslendingar einir, sem pekkja
pann leyndardóm pjóðhagfræðinnar!!
Cambridge, 17. april, 1883.
Yðar, með virðingu,
Eirílcur Magnússon.
Fyrirspurn.
Til hreppanefnda Eyjafjarðarsýslu.
Eyfirðingur, sem jeg ekki nafngreini
að svo komnu, hefir í brjefi einu, er jeg
ekki nákvæmar til gréini að sinni, lýst
pannig pörfinni fyrir. og meðferðinni
á gjöfunum er jeg flutti heim í fyrra
haust:
„í Eyjafirði er engin neyð og hefði
ekki orðið petta ár (1883), pó engar
gjafir hefðu komið ; gjafirnar í petta sinn
eru að eins til pess. að sumir jeta i vet-
ur meira enn peir hefðu ella gert, enn
verða jafnfeitir eptir á sumarmálum“.
Vilja hreppanefndir Eyjafjai-ðar-
sýslu ekki vera svo góðar, að skýra mjer
frá pví, hvort það er satt, að engin önn-
ur pörf enn pessi hafi verið fyrir gjaf-
irnar, og peim hafi að eins verið varið
á penna hátt.
Cambridge, 17. apríl 1883.
Eiríkur Magnússou.
Frjettir útleiiflapé
í miftjutn marzmánufti var gcrft
filraun íil að sprengja f lopt upp með
„dynamit" hin stóru og skrautlegu hús
í Lundúnum, þar sem utanríkisstjórnin
liefir aösetur, og flciri stjórnarskrifstof-
ur eru, en stórbyggingar þessnr eru í
nánd við parlamentshúsift (alþingishúsift).
Glæpamenn þcir sern tilraunina gerftu,
komu sprengiefninu fyrir f glugga vift
innganginn aö einni skrifstofnnni og
þar kviknaði í því. Varö þar vobiest-
ur* mikill og brotnuftu mjög og lirundu
hinir öflugu steinveggir á þá lilift þcss-
ara stórhýsa. En þó grjóthríftin yröi
ákaflega mikil, þá fór svo heppilega,
enginn maftur beiö bana af. Vagnar
margir, sem voru á ferö fram og aptur
á strætinu úti fyrir, köstuðust þó um
koll og jörftin kipptisttil einsogímikí-
um landskjálfta á allstóru svæfti. Full-
trúadeild þingsins sat einmitt á fundi
þegar þessi vobrestur varö og sló ótta
tniklum á þingmenn. Lítilli stund áft-
ur satna daginn haffti átt aö sprengja
í lopt upp skrifstofu blaösins „Times“,
en ílátið meö sprengiefninu fannst og
varö hiit af lögreglu uiönnum áður
enn það varð aft tjóni.
Það er annars aft kalia daglega,
sem einhverjar íregnir koma um spreng-
ingar eða áíormaðar sprengingar á
Englandi. Lögregluliftift hefir fundið í
fleirum enn einuin staö byrgöir af
sprengiefni og sprengivjelum, sem írsk-
ir eyftileggendur hafa dregið saman til
aö brjóta Iiús og drepa menn. Uin
*) Vobrestur sem er fornt orð, er bjer
haft yfir hið útlenda explosion.