Fróði - 23.06.1883, Qupperneq 4
109. bl.
I R Ó Ð 1.
1889.
226
þetta efni er, sem voniegt er mikiö
rætt í blöOunum, og enska þingiO hefir
nú f skyndi samiö lög, sem bauna ab
búa til eöa veizla nieö þess konar efni
nema meö injög miklum takmörkunum.
Engin dæmi eru sögð aö vera til þess
á Englandi, aO nokkur lög hafi veriO
samin á jain stuttum tíina sem þessi
Lagafrumvarpið var tvívegis tekiö til um-
ræöa sama daginn í fulltrúadeild þings-
ins, samþykkt óbreytt og svo jafuskjott
sent til hölðiugjadeildarinnar, sem einn-
ig flýtii sjer að ræöa það tii fuliuustu
og samþykkja þaö.
Eldíjalliö Etna á Sikiley hefir nú
í vor gosið all ákait. í Kataníu liafa
íjölda margir menn yiirgehO hús og
heimili og búa í tjölduin úti á víða-
vangi. Alla tíö síðan um jafndegi í
vor hafa þar gengiö landskjálítar opt á
dag, svo húsin og allir hlutir f þeim
hafa leikiö á reiöiskjálfi, en dunur
miklar hefir veriö aö heyra f jörö niðri
og öskumekkir og gufumekkir hafa
svifiö í loptinu. — Mikill sægur íerða-
manna úr óörum löndum hafa þyrpzt
þangaö til aö sjá þessa nylur.du og
margir þeirra reynt aö ganga á fjalliö.
en oröiö aö hverfa aptur á miöri íeiö.
1 hinni fróðlegu og skemmtilegu
landafiæöisbók Benedikts Gröndals.
Akureyii 18ö2, segir frá Etnu á þessa
leið:
,A Sikiley er Etna, hún er hiö
mesta eldfjall í Noröurállunni og hefir
gosiö frá alda ööli; trúöu forumenn
a6 Vúlkanus hefði þar smiöju og Ijeti
jötna lýja járn og gull. Etna er
tuttugu íerhyrníngsmílur viö rótina og
er mjög aö líðandi upp á tojpiun,
sýnist hún því eigi eins há og menn
skyldu ætla. Frá Krists fæöingu hefu
hún gosið aö jafnaöi ljóruin sinnum á
öld og ojit ógurlega, hefir Katanía
helzt oröið fyrir því tjóui, þar hún
liggur viö rætur Ijallsins og hraunið
lennur þar olan. “
Akureyri 20. júní.
Alþingismenn Eyíirðinga hjeldu fund
hjer 2. þ. m. með nokkrum af kjós-
endum sínum.
Um ymsar lagabreytingar var par
talað, svo sem um breyting á framfærslu-
lögum þurfamanna, og á launalögunum
við vikjandi því að fá af numin eptir-
laun embættismanna og aukaborgun til
lækna fyrir ráðleggingar.
J>ar var talað uin banka, um póst-
mál, uin styrk af landsfje til að konia
á fiskirækt, og ymislegt fleira. Eu uin
jiað varð fundarmöunum skrafdrjúgast,
að i'A afnuminn ábúðarskattinn og lausa-
ijárskattinn. Vildu bændur í einu hljóði
lá afnuminn annanhvorn þeina, en komu
sjer ekki saman um hvorn skattinn
skyldi heldur reyna að útiloka. Sumum
jiótti ábúðarskatturinn óþolandi en lausa-
íjárskatturinn aptur þolandi, en aðrir voiu
á gagnstæðri skoðun. Arnljótur Olafs-
son lagði það til, að aliieuia báða
227
pessa skatta, eu leggja aptui- útíiutnings-
gjald á ull, kjöt, og lifanda peniug, svo
mikið, að gjald það til landsjóðs nemi
bjer uin bil jafn miklu og lausafjárskatt-
urinn, en ábúðarskattinn áleit hann
að laudsjóður gæti misst fyvst um sinn,
ineð pví að leggja minua ije til efiingar
búnaði o. ii. Sýndi banu fram á, aö
sanngjarnt væri, að á sveitavarning
væri lagt útflutningsgjald, ef sveitabænd-
ur losuðust við áðurnefnda skatta, þar
sem sjávarbændur yrðu nú að borga út-
fiutningsgjald af varningi sínum, fiski
og lýsi, í staðinn fyrir spítalagjaldið, sem
áður hefði verið. Báðir þingmennirnir
sýndu fram, á að langt um eriiðara og
kostnaðarsamara væri að leggja toll á
útlendan glisvarning og kaffi, sem sumir
fundarmenn bjeldu fram, vegua þess
toliheimta af þess konar varningi yrði
langtum kostnaðarsamari enn inuheimta
útíiutniugsgjaldsins. Bændur aðhylltust
þessa tillogu í einu hljóði, og var þing-
mönnuin falið, að reyna að koma þeirri
breytingu á skattalögunum frarn á þing-
inu í sumar, að afnuminn yrði ábúðar-
skatturinn og lausaijárskatturinn, en
aptur lagt útílutningsgjald á ull, kjöt og
lifanda pening.
Veðrátta. Vorið var hjer mjög
kalt og gróðurlaust fram að íardögum,
en síðan haia verið hlýindi og gróið
iljótt. Hafís er sagður mjög nærri landi,
var hann fyrir skömmu fastur við títrand-
ir, svo norsk skip urðu að hverfa frá
honuin á leið til Isafjarðar. Beztiíiski-
afii heíir nú um tima verið út hjá tírís-
ey og út í íjarðarmynni. Hákarlapilju-
skipin hafa aiiað ákaiiega ínisjafnt, suin
mikið, eu sum varla neitt.
jpessi útlend skip hafa komið hing-
að í sumar, auk peirra er áður haía
nefnd verið hjer í blaðinu:
17. maí Skonort „Bota“ til Gránufje-
lagsverzlunar.
23. inaí Skonort „Lacos“ með kul til
O. Housken.
30. maí Skonort „Carl Peter“ með salt
til Gránuíjelagsins.
30. maí Jagt „Union“ frá ííoregi til
síldarveiða.
3. júní Skonort „Rósa“, (2. ferð) til
Gránuijelags.
6. jání Galeas „Stord“ frá Bergen til
sildarreiða.
8. júuí Skonort „Gladstone“ með salt
til E. E. M. og E. L.
11. júní Jagt „Nordstjernen11 frá Hauga-
sundi til síldarveiða.
11. — Jagt „Kariiie11, frá Haugasundi
til síldarveiða.
11. júuí Galeas „Falken“ frá Hauga-
sundi til síldarveiða.
12. júní Galeas „Sverdrup1* frá Bergen
til sidarveiða.
— Póstskipiö BLára“ kom frá Reykja-
vík austan um land 14. þ. in. og fór
ajitur 16 veúur um land til lieykja-
víkur. Meö henni komu hingaö: skóla-
ZZ8
stjóri Hjaltalín frá Reykjavík, kaup-
inaöur Jónassen írá Kaupmaiuiahöfn,
síra Pjetur Jónsson, sein veitt er Háls
prestakall f Ftijó-kadal. Með henni
tóku sjer far hjeðan til lieykjavíkur:
kandidat Þórhallur Bjarnarson er liingaö
koin frá Kaupmannahöfn í iiæstliönum
niaírnánuöi, og alþingism. Einar Ás-
inundsson. Landlæknirinn og póstuieist-
arinn f Keykjavík voru meö skipinu, á
embættisferö kringain landiö.
Auglýsingar.
— Niðursoöiö sauöakjöt og rjúpur
með fleiru frá niðursuöu GránufjelagsiiH
á Oddeyri fæst til kaups við verzianir
fjelagsins hjer og á Vestdalseyri, enn
fremur í Reykjavík hjá herra konsúl
N. Ziinsen og á lsafiröi viö verzlun
herra A Asgeirssonar.
Oddeyri 13. júní 1883,
J. V. Havsteen.
Ljósmyndir.
Undirskrifadur tekur daglega ljós-
myndir. Geta því peir er vilja láta taka
at sjer myndir suúið sjer til míu.
Akureyri 8. júní 1883.
^ li. Schiöth.
Eiisk lestrarliók með orða-
safni eptir Jóii A. Iljaltaiín fæst inn-
hept hjá Friöbirni Steinssyni á Akur-
eyii fyrir 3,50 kr.
Aöalfundur Gránufjelagsins verður
haldinu a Akureyri í húsum Jensens gest-
gjafa hiun 12. september næstkomanda á
hadegi.
Stjónarnefnd Gránufjelagsins.
— íbúdarhtis lijer í bænum
er tii sölu, liúsió er nieð 4 vönduðuin í-
búðarherbergjum og 4 ofnum. Útgef-
audi Fróöa visar á seljaudann.
Leifur,
blað se.n Islendingar í Ameríkn gefa út,
læst í bókaverzlun minni fyrir 8 króuur
árg., sein greiðast eiga lyrir fram.
Frb. Steinssou.
— Tapast befir frá Einarsstööum
í Reykjadal, brún hryssa, með hvíta
aöra nósina — inig minnir þá vinstri
— meö eyrnarinarki: hálftaf ír. biti
apt. liægra; liamarskorið vinstra; aljárn •
uö ineö sexboruöum skeifum stálsoönuin
í hæla, en pottsettum í tána Hryssa
þesai var fra Oirastöðum í Ilún&vatns-
sýslu og kom til inín í fyrra vor; sögö þá
atta vetra gömul. Hver scm getur hand-
samað hryssu þessa er beðinn aö koina
henni til útg. Fróöa fyrir góða borgun.
Einarsstööum 24. júní 1883.
Metúsamel Magnússon.
Brennimörk : Si>:urðar Jónssonar i IJald-
ursheimi: llaldursli l’jeturs Jonssouar
á Gaullondum : I’ é t r
Utgefaudi ug [jrtíutari: lijöru Júnsð'ju.