Fróði - 13.08.1883, Page 4

Fróði - 13.08.1883, Page 4
112. bl. I R Ó Ð 1. 1883 2ö2 undir að gota rjett við aptur, það sem tiallast hefir í búskap hans á umliðn- um harðindaárum, og margir munu iiafa nokkra von um það, eí hagstæð veðrátta hjeldist til lengdur. Nágranni minn sagðj við mig nýlega : nNú höf- um vjer glöggt dæmi þess, hversu inisjalnt árin gefast hjer á landi, hvernig bezta grasár kemur á eptir hinu mesta grasleysisári, og hversu misjafn afli bænda er á sumrum eptir veðráttu og öðrum kiingumstæðum. Hann sagði að aldrei yrði búskapur vor tryggur lyr enn að vjer kæmumst svo langt að geta í góðu árunutn haft óeytt nokk- uö af afla vorum til þess að geta gripið til f þeim hörðu, með öðrum orðum, vjeryrðum að kosta kapps utn uð auka efni vor þegar vel Ijeti, því þá mund- uin vjer þola þó þau rýrnuðu nokkuð þegar harðæri kæmi og sá sem engan afgang hcfði á góðu árunuin mundi lljótt verða ósjálfbjarga á þeim hörðu. liann sagði að ógæfa svo margra væri að þeir eiddu langtum meira þegar gott væri í ári, svo afgangurinn yrði lítill eða enginn þó mikið aflaðist, en veg- urinn til að komast í efni og geta stað- ist harðindi væri, að afla sem mest og eiða scin minnstu, sem Jósep forðum.“ Jeg gat ekki vel mælt í inóti þessu, þó jeg sje einn af þeim sem hefi feng- ið orð fyrir að bera ekki mikla um- hyggju fyrir morgundeginum. Nú verð jeg að hætta og íara að hugsa um heyskapinn eins og hinir. Frá li,æreyjiiin. 1 vor, 29. dag maímánaðar, voru liðin rjett 25 ár frá því er landi vor herra amtmaður Hannes Finsen kom sem em- bættismaður til Færeyja; hann var þar fyrst nokkur ár landfógeti áður enn hann varð amtmaður. þennan dag, sem nefnd- ur var, hjeldu Færeyingar honum veizlu í minningu þess, að hann hafði verið þar fjórðung aldar, og á þeiin tíma áunnið sjer ást og virðingu eyjabúa sem ötull og samvizkusamur embættismaður, og engu síður með mannúð sinni og ljúfmennsku hversdagslega. I samsætinu var honum tlutt kvæði á Færeysku, sem vera má að margir af lesendum Fróða hafi gaman af að sjá, því það er sjaldgæft, að Færeying- ar, frændur vorir, láti nokkuð prenta á sinu mali; sem er allra mála líkast íslenzku, og hvert barn á Islandi gæti lesið og skilið. Færeyingar hafa vikublað sitl • Dimmalættingn á döDsku, og er það fyrir þá sök lítt útgengilegt á íslandi, þar sem það mundi hala marga áskrifendur, ef það væri á Færeyisku, því Islendingar bæði þurfa og vilja hafa viðkynningu við Fær- eyinga. Veizlukvæðið til herra Finsen, með laginu: „þú stóðst á tindi IJeklu hám“, hljóðar svo: Tá vetur fer og kemur vár, Fuglar í flokkum higar lljúgva, 263 Um sumarið í frið teir búgva, Men tá ið halla tekur úr, Sum skjótast teir til ferðar búgvast, Til betri lönd teir fara drúgvast, Har fuglaæti meiri er, Og kuldin minni skaða ger. Eitt ein fuglur higar fleyg, Og vetur kom og vetrar tleiri Og fundu hann i sama reiðri, Til burt at fara hann ei beyð, Tí ást hann skjótt við landið legði, Og fuglaflokk sum búgv har hevði; Slíkt vekir treyst og vinskap við, Slíkt gloymir ei smáfuglalið. Nú seint vær munum gloyma tað, At mandómsárini tey beztu, At mandómsverkini tey flestu, Tú virkaði á hesum stað. Tak tí á tínum heiðursdegi Við tökk frambornari við gleði. Harrin hann greiði væl tin veg! Hans milda hond vælsigni teg. Fjallasóley. Und fjallstindi blómgast svo fögur sem rós I fannsprungu sóley, er eyglóar ljós Ur fönninni helköldu frjódöggu býr, En fannskaflinn svalur við kylgju hlýr. Samt verður hún blómleg, svo blómin í sveit Jeg broshýrri’ og fegurri aldreigi leit; _það leikur þó ylblær um algræna strönd, En ískylgja nöpur um jökulrönd. Hún andar þar heiðlopti uppheims að sjer, I albjarta ljósheimsins návist hún er, Hún lítur þar sólbjarman síðast og fyrst, Af sólfalls og árroða blæ er kysst. Og súley, sem elst upp við fannkulda’ og frost A fjöllum, sjer hefir til ágætis kost: í vorskrúði margopt á hausti hún hlær, Er hnígin til foldar er dalrós mær. Bjarni Jónsson. jpessi skip hafa komið: 22. júlí herskipið „Díana“. 23. — Skonnert „Njörd“ frá Bergen til síldarveiða 23. — Galeas „Paust“ frá Haugasundi til síldarveiða. 24 — — „Evigheden“ frá Haugas. til síldarveiða. 25. — — „Fram“ frá Haugasundi til síldarveiða. 27. — — „Edvard“ - Haugas. til s.v. 29. — Skonnert „Anny Eoin“ íráHauga- sundi til síldarveiða. 29. — Galeas „Mars“ fráHaugas. til s.v. 29. — Jagt „Duen“ —--------------------- — 31. — Skonnert „Rota“ til Gránufjel. 2. ág. Jagt „Godtfred“ frá Haugasundi til síldarveiða. 264 2. ág. Gal. „Skjold“ frá Haugas. til s.v. 2. ág. Skon. „Providence,, til lausak. 3. — — „Lagos“ (2. ferð) frá Staf- angri til síldarv. 3. — Gal. „Gefion“ frá Haugas. til sv. 4. — Sköjte „Silden“ frá Stafangri til að seljast. 4. — Jagt „Sophia frá Haugas. til s.v. 4. — — „Svanen“ — — —• 6. — Galeas ,.Republik“ frá Hauga- sundi til síldarv. 6. — — „Solid“ frá Haugas. til s.v. 6. — — „Liberal" —----— — 6. — — „Isafold11 —--til hák.v. 6. — — „Alise“ —---------s. v. 6. — Skonnert „Rektor Steen" frá Haugas. til s. v. 6. — Jagt „Ellen" frá-— s. v. 6. — Galeas „Nordenskjold11 frá Haugasundi til síldarveiða. Auglýsingar. Misprentað í síðasta blaði 252. dálki 16. línu a o. pesti á að verape st, 20. línu a. o. er á að vera: — en Skij) til söiu. Sköjte ,,SaÍ5Íeuí4 — 23,u tons brutto, byggð í Noregi úr góðri eik, og í ágætu standi, fæst til kaups hjá und- irskrifuðum. Hún hefir síðast verið höfð fyrir skemmtiskútu, en er einnig vel löguð til þorskaveiða hjer við land. Akureyri 9. ágúst 1883. Olaus Hausken. — Alþingistíðindin 1883, eru komin 3 hepti af, hjer um bil 40 arkir.. Jeg hef þau til sölu, kosta 3 kr. öll, og til útbýtingar handa hreppunum í Eyja- fjarðarsýslu og næstu hr. jpingeyjarsýslu, mót kvittun frá hreppstjóra. Tíðindin- verða send send kostnarlaust með póst- um lianda þeim sem hafa skráð sig fyr- ir þeim og borga fyrir lok september. „ísafold“ fæst keypt frá 14. bl. til ársloka fyrir 1,75, með góðum al- þingisfrjettum, algjörlega undir stjórn cand. Björns Jónssonar, enda hefir hún nú rækilega kastað ellibelgnum. Akureyri 9. ágúst 1883. Frb. Steinsson. Brúkuð frimerki kaupir Pjetur Sœmundsen verzlunarmað- ur á Akureyri. Utgefandi „Fróða“ selur „Skólafar- ganið“ eptir B. Gröndal og „Hugvekju til sveitamanna“, ritgjörð eptir |>orlák Guðmundsson alþingismann, hvort um sig fyrir 10 aura. T.ipast hefir frá Miövík á Sval- barðsstrónd steingrá liryssa 7 vetra- gömul með uiark sýlt hægra, járnuð á framfótum, með sexboruðum skeifum nokkuð slitnum. Ilversem finnur hryssu þessa, er beðinn að láta ritstjórann vita, mót góðri borgun. Arni Björnsson. Utgefaudi og preutari : Björu Júussuu.

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.