Fróði - 27.08.1883, Síða 2

Fróði - 27.08.1883, Síða 2
113. bl. T R Ó Ð 1. 1883. 268 Sýningin á að standa yfir hálfan mánuð, og mun jeg, ef jeg lifi til, geta hennar síðar, pegar jeg fæ betra tóm til. Niðurröðunin á sýningarmununum er mjög snotur og haganleg, eptir pví sem húsrúmið leyfir. Eiga forstöðu- menn sýningarinnar skilið þakklæti lands- manna fyrir dugnað pann og vand- virkni, er þeir hafa sýnt í pessu rnáli. KVÆÐI sungið við byrjun iðnaðarsýningar í Reykjavik 2. ágúst 1883. Lag : Eylafjnrftur finnst oss er. Áfram kallar eylíft hljóð Allan heiminn, hverja pjóð: «Eflið framför, eflið dáð, Einnig djörfung, prek og ráð». petta eitt, getur greitt göfgum pjóðum blómga slóð; J>að má færa fögur gjöld: frelsi, heiður, gull og völd. Heim til vor við heimsins skaut Hefir rödd sú greitt sjer braut, Til að vekja land og lýð, Lipta hug að fegri tíð. Hvað oss hjá hulið lá, Hvað vor dugur orka má: Eræðsla sú er fyrsta spor Fram á nýtt og betra vor. Meðan allskyns óvægt stríð Eyðir byggð og pjakar lýð, Meðan fjártjón heptir hönd, Hafís girðir fósturströnd: J>á er fátt fram í átt Flug sem beini vængjum hátt; Að eins gegnum ís og praut Eygir vonin fegri braut. |>ótt vor framför, pótt vor list J>yki lítil allra fyrst, J>á á Alberts ættarströnd Enn pá marga snillingshönd, Sem oss má sæmdir fá, Sýnir bezt livað land vort á, Vekur framför fjör og dug Frjálsra drengja prek og hug. í>. E. i f Teitur Fiiiiiho^ason dýralæknir og járnsmiður i Eeykjavík, fæddur 24. ág. 1803, dáinn 24. júlj 1883. Fölna laufin falla viðir ; fyrnast menn sem trjen í skóg, Elhn kemur, aflio rjenar, opnast loks- ins grafar pró; Eins fjekk pennan öðling bugað elli fyrst og síðan hel, Sæmdarmann, er sanntrúr nægði sinni stöðu lengi og vel. Gengirm er hinn gamli smiður, garpur fyrrum pótti sá, 269 Hvort sem yfir andlits sveita afls frá loga geislum bx-á, Eður hann f bæar bræðra bandalag með fjöri gekk, Framför hverja fús að efla, fornan slíta vanans hlekk. J>ótt hann lærdóms leið ei præddi, lærði’ hann vel að pekkja heim, Og með gætni gangstig valdi grandvar fjærri vondra sveim; Nóg var prekið, ótrauð iðjan. ánægt geð við lífsins kjör, Hyggjan ráðvönd Guði gefin , glaðværð hrein og manndóms fjör. Er ei kyn pótt öldruð ’falli eik að sinni móðurgrund, !>ó er auðn og pðgn í lundi pegar eptir fallsins stund; Öldung látinn ástmenn trega; ítra minn- ing geymir bær, |>ar sem lengst hann var að vonum virt- nr bæði’ og kjartakær. |>ökk sje föllnum fremdarmanni fyrir liðna heiðursdvöl; Borgmanns kranz úr blöðum grænum bindið hans að svartri fjöl! Hver er loksins hrósun betri heldr’ en nytsamt æfistarf, f>ví pó dupt að dupti verði, dæmið tök- um vjer í arf? Stqr. Th. Frjettip ftitleiidar. Frá útlöndum er að frjetta útlit fyrir góða uppskeru. Hitar voru ákaf- lcga miklir í Danmörku og i J>ýzkalandi og víðar fyrri part júlímánaðar. Af fiskiveiðum í Noregi er svo sagt í brjefi paðan í júnímánuði: „Yertíðinni er nú lokið, og hefir aflast mjög illa, svo að síðan 1874 hefir ekki jafn lítill fiskur fengizt, hjer við bætist að svo lítur út sem porskveiði við Finn- rnörk muni alveg misheppnast. Hjer af leiðir eðlilega, að saltfiskur verður i háu verði. Auk pessa er almenn umkvörtun um megurð á fiski og Ijettleika, og af pví leiðir að meðalalýsi er komið í mjög hátt verð, 280 kr. tunnan-'. Frakkar hafa aflað vel á fiskiflota sínum hjer í kringum landið í vor og sumar. Kolera hefir geisað á Egiptalandi síðan seint í júnímánuði og fækkað fólki drjúgum. Pestin kom upp í borg peirri er Damiette nefnist, og breiddist hún paðan út um landið, til stórborganna Kairo, Alexandriu, o. s. frv. Ymsar varúðarrt’glur hafa verið settar í löndum Norðurálfunnar til að fyrir byggja, að pestin berist pangað. iMikið hefir verið talað um að grafa nyjan skipaveg gegnurn Súezeyðið, þvi hinn gamli þykir helzt til pröngur, og hefir þessu mest verið hreift á Englandi. Gladstone fór því að semja við Lesseps, 2rU sem stób fyrir að grafa gamla skurðin og er formaður hlutafjelagsins þess, er til þess lagði fje, og þykist haía einkaleyfi til að grafa nm þær slóðir. Samdist þeim svo gömlti mönnunnm, að Englands stjórn legði til 8 milíonir punda af ríkisfje, en Lesseps sæi svo um gröftinn. f>egar þetta varð kunnugt á Englandi, fjekk Gladstone þung ámæli -ymsra blaða, þar á meðal «Times», og margra ríkra rnanna fyrir þessa ráðsmennskn, og allt útlit var til að þetta mal myndi fá þung- ar undirtektir á þingi. Gladstone sýndi nú sem optar hve mikils hann virðir al- mennings viljann, og riftaði þvf samningn- um, sem Lesseps gaf fúslegu eptir, við þvi höfðu Englendingar varla búizt, en mega nú siálfum sjer um kenna. |>etta varð þó til þess, að Lesseps hafði þegar sent yerkfræðinga til að skoða og mæla skurðarstæðið, og gerir hann allar ráðstaf- anir til að grafa eptir sem áðnr. Frakkar hafa átt í ófriði á eynni Madagaskar. tóku par bæ einn með her- valdi og liafa haldið honum. Konsúll Englendinga í bænum, póttist hafa orð- ið fyrir ójöfnuði af Frökkum. varð af pví illur kur heima á Englandi, bæði á pingi og i blöðunum, og stjórn Engla krafðist yfirbóta af Frökkum, en ógreini- legar frjettir voru um mál petta, og var ætlað, að saga Englendinga væri mjög ýkt, en Frakkar lofuðu öllu góðu er ná- kvæmar upplýsingar um atburðinn á Madagaskar væru fengnar. A eyjunni Ischia, sem liggur í Tosk- anahafinu. skammt suðrestur af Neapel, varð voðalegur landskjálfti 28 júlí. Eyja pessi hefir myndast af jarðeldi, en síðan 1302 hafa par ekki verið eldgos, en 1881 kom par stór landskjálfti, sem mik- ið eyðilagði, pó minna enn nú. Hún er hjer um bil I7i □ míla að stærð, og voru á henni um 24.000 íbúar fyrir penna síðasta landskjálpta. Bær heitir par Casamicciola (sem nú er að mestu hrun- inn í rústirj. kunnur fyrir heitar laug- ar og fagurt rítsýni. þangað fóru opt margir sjer til heilsubótar. og voru par 1.500 aðkomumenn er umbrotin urðu, par á meðal margt heldrn fólk frá þýzka- landi, Frakldandi og Ítalíu. og missti raargt af pví lífið. Jarðskjálptinn stóð yfir 15—20 sekúntur. Fy'rsti kippur- inn var svo mikill, að menn köstuðust til langar leiðir, og þegar á eptir komu tveir minni kippir. á undan heyrðust drunur miklar í jörðinni, og sjórinn ólgaði, en á eptir sáust ekki handaskil fyrir brenni- steinsgufu er gaus upp úr jarðsprungun- um og kæfði marga þá er heilir voru. Eptir umbrot pessi var útlitið á eynni svo átakanlegt og liryggilegt að pví varð eigi með orðum lýst. I frjetta þráðsfregn frá Neapel til „Times“ var _sagt frá pví hjsr um bil á pessa leið: 011 eyjan Is- chia má heita pakin rústum og líkum, frjettapræðir, pósthús og allar opinber- ar byggingar eru eyðilngðar, nema leik- húsið, pó kviknaði í þvi, en eldurinn varð slökktur. Af sumum húsum hrundi að eins pakið og loptið, en veggirnir stóðu, mörg hrundu pó alveg saman og mjög fá voru óskemmd. Meðal þeirra er lífi hjeldu, sem margir eru særðir eða limlestir, er hin mesta neyð, þar sem hýbýlin eru hrunin, og gjörsamlega vant- ar brauð, Ijós, vatn, læknislií o. s. frv. Gufuskipin flytja íólkið hundruðum sam-

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.