Fróði - 27.08.1883, Qupperneq 4

Fróði - 27.08.1883, Qupperneq 4
113. bl. I R Ó Ð 1 1883 274 275 JáVti og í prjú ár var kanu öruggur En pegar minnst varði kom pað reiðarslag er fór með hana. Eldspíturnar var stranglega bannað að búa til og selja í fiestum hinum pýzku ríkjum, og var sú eiua ástæða færð til, að pær gætu or- sakað eldsvoða. Um pessar mundir var í íleiri lönd- um farið að búa til eldspítur eptir Kam- inerers, og enskur litjasali, Walker að nafni, reyndi enda að tileinka sjer heið- urinn fyrir að hafa i'undið pær upp. jaegar eldspíturnar kömu aptur til jjyzkalands frá Englandi, fór lileypi- dómurinn í sambandsríkjunum smám saman að minnka, pví hinir hag- fróðu Englendingar sáu, að eldsvoðahætt- an var svo lítilsverð í sambandi við pá, hagsmuni er af eldspítunum voru, og nokkru síðar var bannið úr lögum num- ið í sambandsríkjunum, en pví miður of seint fyrir Kammerer, hans litlu efni voru farinn og heilsan líka, og árið 1857 dó hann á vitlausraspítalanum í Lud- w igsborg. (Dimmalætting). llitt og þetta. — Yið keisarakrýninguna í Moskva voru margir frjettaritarar fyrir yms stói- biöð frá mörgum löndum. Aður enn peir fóru heim aptur paðan, buðu peirhinum rússneska ritverði, ríkisráði Vagonof, til miðdagsverðar í Grand Hótel. Um 60 útlendingar og liússar áttu pátt í pví, og tóku allir í móti heiðursgestinum með lóíaklappi. Eptir enta máltíð var mælt fyrir otai mmnum og drukknar skálar, og kom pað ljóslega fram, að par voru samankomnir meim, sem ekki aó eins gátu skriíað heldur einuig talað. iSjerhver mælti á sína tungu, pví ekki kunnu peir Kússnesku, og vildu svo ekki hafa meira við eitt enn annað hinna málanna. iSjerstaklega var tekio eptir pví, að milli hmua frónsku og pýzku biaðaritara var rígur, og sýndu peir hvorir öðrum virðingarskort með pví að standa ekki upp hvorir um sig, er hinir mæltu fyrir minni. Kjett áður enn peir fóru úr bænum gáfu peir ritverðinum ljómandi fallega myndageymslubók, er i voru myndir af peim öllum; tvær silfurljósapípur giit- ar og dýrindis ritföng, var petta talið 1500 rúbla virði, gripi pessa gáfu peir lionuin tii minningar um veru sína í höfuðstaðnum, og í pakklætisskini fyrir gestrisni hans og ínannúð. T)1 hirðstjórans, greifa Yoronzef Dasehkof, sendu allir frjettaritararnir pakkarávarp eða rjettara sagt ijögur, pví Erakkar sendu eitt, |>jóðverjar annað og Rússar hið priðja, en Englar, Ame- ríkumenn, Svíar, Hclllendingar og Danir komu sjer saman um að skriía allir undir Ijórða ávarpið. Aptur var peim bverjum fyrir sig geiinu ínynnispeningur úr silfri, nálægt 5 rúbla virði, á framhlið hans er mynd keisarans og konu hans með nöfnuiu peirra og undirskriptinni: Krýnd í Moskva 1883, en á hinni hiið- inni var myndaður ríkisöruinn með uudir- skriptinni: Guð veri mcð ossl — Maður nokkur á þýskalandi helir höfðað mál í móti nábúa sinum fyrir það, að nábúiun lialði skorið á reipi er hann hafði heingt sig í.—Maðurinn kærði nú nábúann fyiir að tiafa brotið heimilisfriðhelgina, og krefst að liariu sje dæmdur eptir þýzkum hegniugarlögum, er ákveða hegningu eða sektir fyrir að spilla aunara eign. Dómur er ekki fallinu í tnáliuu. Af Eyjafirði voru í vor gerð út 16 þiljuskip tii hákarlaveiða, af peim týnd- ust tvö í fyrstu ferð, og tvö tepptust í ís vestur við Strandir mikinn hluta vertíð- annnar. Alli sumra þiljuskipanna er nú með lang mesta móti, og setjum vjer hjer skýrslu um hve mikla hákarlslifur pau hafa flutt í land á Eyjafirði og Siglutirði, en auk pess hafa tvö eða prjú selt uokkuð af liíur á Isalirði Akureyrin . . . . 752 tunnur Arskógsströndin . 176 — Baldur .... . 500 — Elliði . 240 — Eyhrðingur . . . . 326 — Gestur .... . 287 — Hermann .... . 634 — Hringur .... . 96 — Mínerva .... . 215 — Pólstjarnan . . . . 72.1 — Sælor Stormur .... . 607 — Víkingur .... . 378 — Ægir . 340 — Ur 5 tunuum af lifur verða 3 tunn- ur af lýsi. Einna bezt og jafnast öfiuðu skipiii eptir mitt sumanð, öll eru pau nú komin og hætt. — Gránufjelagið setti upp á Oddeyri í vor gufuvjel til að bræðu með lifur, a þunu hatt að hleypa heitri gulu i liírina svo Iiuii bráðni, og hefir nokkuð verið brætl pur i sumar; er ætlað að lyrir þannig brætt lýsi muni fást heldur hærra verö erlendis. Skipakomur í pessum mánuði 10. Skonnertbrig „Thor'1, frá Haugasundi til síldarv. 10. Jagt „RapidL frá Skudesnæs til s.v .0. Brig „Norden*1, —- Haugs. til síldarv. 11. Galeas „Rap,„ — Haugas. til sild v 11. — „Baltic“—- — — — 13. Herskipið írakkneska „Allier“. 13. Skonnert „Nikulina*', 2. ferð til síld- v.tjel. Tr. G. 15. Póstskípið „Laura“ frá Kaupm.h. 15. Brig „Hilda“, frá Skudesnæs til s.v. 16. Gufusk.„ Ingeborg“, fráHaugas. tils.v. 16. Slúp „Rap“, frá Bergeu til síldarv. 16. Jagt „Magdalena“ frá Berg. til — 16. Skonnert „Spesnova“, með kol til G .f.l. 18. — „Assur“, fráStafangri til s.v. 18. — „Æolus“,— Haugas. til s.v. 20. — „Skjold“, frá Haugas. til s.v. — Nýtt gjafukorrisskip átti að leggja af stað hingað til luudsins frá Ivaiipmunna- hölii 10. agúst með 4 eða 5 þú<. tuunur á þessar halnir: llevkjavík, SiyKkisliólm, Patreksfjörð. Reykjarfjörð, Borðeyri. Sunð- árkrok, Siglufjörð, Akurevri. Ueitir Syl- phiden, norskt gufuskip. linn freinur hufði Bomuy 2ö0 til B.víkur huua Bangvellingum og Arnes- ingiirn. (l-.ptir Isafold) Auglýsingar. Dppboðsauglýsing. Eptir beiðni frú KatrínarEin- a r s d ó 11 i r hjer í bæuum verður mánu- dag þ. 24. september uæstkomandi kl. 11 f. m selt við opiubert uppboð eiguar og íbúðarhús hennar hjer i bænum samt ymislegir búshlutir. Söluskilmálar munu verða augiýstir við uppboðið. Skrifstofu bæjarfógeta á Akureyri 10. ágústm. 1883. S. Thorarensen. — Pá, sem skulda mjer fyrir um- liðna árganga „Fróða“, vil jeg biðja að muna eptir þvf nú í haust. Inn til mín má skrifa hjá kaupmönnum á Akureyri, og viö allar verzlanir Gránu- fjelagsiris. Jeg vona ciunig að allir kaupendur blaðsins, sem geta, borgi'mjer fyrir októbermánaðar lok þ. á. , því iiú eru ekki eptir nema 7 blöð af ár- gaiiginum. Utg. „Fróða“. Brúkuð frimerki kaupir Pjetur Sœmundsen verzlunarmað- ur á Akureyri. — Alþingistiðindin 1883, eru komin 3 hepli af, hjer um bil 40 arkir. Jeg hef þau til sölu, kosta 3 kr. öll, og til utbýtingar handa hreppunum í Eyjafjarð- arsýslu og næstu hr. þiugeyjarsýslu, mót kvittun frá hreppstjóra. Tiðindin verða send kostnaðarlaust með póstum handa þeim se:n hafa skrað sig fyrir þeim.og borga fyrir lok september. Utgrfandi „Fróða“ selur «Skólafar- ganið» eptir B. Gröndal og «Hugvekju til sveitamanna», ritgjörð eptir þorlák Guðinundsson alþingismann, hvort um sig fyrir 10 aura. Fjármark þorstems Einarssonar á Oddeyri: Sýlt bæði eyru og hófbiti aptan liægra. Brenniinark Sigurðar Sigurðssouar á Akurcyri S. Húnv. Itgcfaijdi og preutari: bjoru Júuaeou.

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.