Fróði - 09.10.1883, Side 1
F r ó ð i.
IV. Ár.
116. blað.
AKUREYRI, MIÐYIKUDAGINN 9. OKTÓBER
1883.
301
302
303
Atliiigasenidir
eptir
pórarin Böðvarsson
„Um ríki og kirkju og aðskilnað peirra
eptir Benidikt Kristjánsson, pingmann
Norður-J>ingeyinga“.
(Pramh.).
Jeg veit að hinn heiðraði höf. í
Fróða samsinnir petta með mjer og
undir eins pað, að hann hati sagt pað
í ógáti, að ætiunarverk ríkis og kirkju
sje með öllu ólíkt, og að aðskilnaðar-
garður hans milli ríkis og kirkju hljóti
undir eins að falla. Eða má jeg minna
höf. í Próða á annan mjög merkan
höfund, H. v. Miihler, dr. í guðfræði,
lögum og heimspeki og ráðherra í Ber-
lín. Hann segir: „Ætlunarverk ríkis-
ins er að fullkomna alla í samfjelagi
við guð og með guði; meðalið til pess
er, að efla endurnýjung og endurfæðing
hrers einstaks með boðun fagnaðarer-
isins, með pví að setja lög og fram-
fylgja peim eptir guðs boðum með mátt-
ugri hendi“*. Ef að höf. hefði penna
rjetta skilning á tilgangi ríkisins, pá
kæmi honum án efa ekki til hugar, að
skrifa svo langt um „aðskilnað“ á ríki
og kirkju. Höf. kemur með pá merki-
legu spurningu: „Gerir hann sig pá
ekki sekan í pví vantrausti, að kirkjan
hrynji, kristnin líði undir lok, ef hún
er ekki reyrð saman og studd af n a u ð-
ungarlögum ríkisins". Jeg hefi ekk-
ert tilefni gefið til pessarar spurningar.
En ef okkur kemur saman -am, að pað
sje guðs orð og hin helgu sakrament,
sem sameina kristna menn, og ef að
pau lög, sem bjóða boðun guðs orðs og
iðkun hinna helgu sakramenta, eru
„nauðungar“-lög, getur okkur pá ekki
komið saman um, að peir, sem boða
guðs orð hlýða, pví og hafa hin helgu
sakrament um hönd, muni verða færri,
ef pessi „nauðungarlög11 eru numin úr
gildi? Að pað sjeu „hinir veraldlegu
drottnar einir sem slíkir, sem veittar
eru hinar nauðsynlegu náðargáfur kristni
guðs til uppbyggingar“, er vísdómur,
sem að líkindum engum hefir komið til
hugar öðrum enn höfundinum, og eigi
(* Grundlinien einer Philos. der Staats-
und Rechtslehre nach evang. Princ.
(bls. 191).
pað að vera dregið út af nokkru í kirkju
tíðindunum, pá er pað alveg rangt. I
kirkjutíðundunum sefíir: „Ekkert er
fráleitara enn að ætla, að ríkið eða
pjóðfjelagið, pað æðsta samband manaa
á jörðunni, pað samband, sem er aðal-
hjól veraldarsögunnar, eigi að vera á-
hrifalaust af kristindóminum11. Um
pessi orð segir höf.: „Málsgrein pessi
hlýtur að vera sprottin af trúleysi eða
óskiljanlegri hugsunarvillu“. f>essi orð
höf. eru óskiljanlegur og miður góð-
gjarn útúrsnúningur og óskiljanleg
lokleysa. f>að er ljóst, að í málsgrein-
inni er talað um pað pjóðfjelag , sem
er aðskilið frá kirkjunni, og er pjóðfje-
lagið borið saman við önnur lægri fje-
lög, svo sem sýslufjelög og sveitafje-
lög, og álítur hann pá vott um trúleysi
að segja, að pjóðfjelagið eða ríkið sje
yfir öðrum fjelögum, svo sem sýslufje-
lögum og sveitafjelögum ? Yæri ekki
rjettara fyrir presta að spara að bera
pess konar á borð fyrir almenning?
f>au orð, sem jeg hafði vitnað til eptir
Guizot, að bæði ríkið og kirkjan mundu
niðurlægjast og veikjast, ef pau væru
aðskilin, hrekur hann með pví einu að
segja, að Guizot hafi verið „einstreng-
ingslegur apturhaldsmaður í stjórnar-
málum“, og með pví svipt konung sinn
ronungstign og sjálfan sig stjórnar-
valdi. En mannkynssagan ber Guizot
)að vitni, að hann hafi sjeð í gegn og út
í æsar, að hann hafi sjeð upptök og
rætur allra stjórnfræðislegra stofnana
og leitt eðli peirra í sannara og bjart-
ara ljós enn nokkur annar á Frakk-
landl*. og satt að segja held jeg, að
hann hafi haft ljósari hugmyndir um
ríki og kirkju enn höf. í Eróða. Um
apturhald hans vottar sagan , „að pað
hafi verið hans vilji, að enginn hefði ó-
takmarkað vald, heldur að peir beztu
og duglegastu rjeðu mestu, og sann-
leikurinn og rjettlætið kæmi i ljós"**, en
að fávísir og sljógir menn hafi ekki
pekkt hann rjett. Alít jeg ráðlegt
fyrir höf. að kynna sjer pað, er háskóla-
kennari Pedezerts hefir ritað um Gui-
zot í Le Christianisme au XIX siécle
1864, n. 47—48. Er par meðal ann-
ars sagt, að Gu. hafi haft í samein-
ingu anda siðabótarmanna og frakk-
*) K. Fr. Beckers Verdenshistorie,
femtende Deel bls. 37.
**) Becker, sextende Deel bls. 482.
neskan anda En með pessum anda
meinar frakkneskur háskólakennari ekki
„apturhalds11 og ánauðar anda, eins og
höf. í Fróða. Guizot spilaði ekki
stjórnarvaldi úr hendi sjer, eins og höf.
segir, heldur hætti sjálfur við stjórnar-
mál 1848 og varði eptir pað lifi sínu
fyrir biblíufjelagið og kirkju mótmæl-
enda. Testament hans ber vott um
guðrækni og sannarlegt frelsi í trúar-
efnum. Enn pá merkilegri enn ummæli
höf. um Guizot er samt sú spurning
hans, hví háskólakennari R. Nielsen sje
ekki settur á bekk með Vinet og S.
Kirkegaard! J>að hefir vissulega eng-
um manni komið til hugar, að setja
pessa 3 menn á sama bekk. J>rátt fyr-
ir villu Vinets um aðskilnað á ríki og
kirkju, var hann fullkomlega kirkju-
legur maður. Villa hans lá í pví, að
hann misskildi tilgang ríkisins og
hafði of lágar hugmyndir um ætl-
unarverk pess. Hann hefir með mik-
illi málsnilld ritað mikið um ríki og
kirkju. S. Kirkegaard hefir par á móti
í rjettum skilningi ekkert ritað um pað
efni; hann vildi svo sam hann gat vera laus
við hvorttveggja, bæði ríkið og kirkjuna, en
um fram allt kirkjuna. Guð var hjá
honum að eins Guð hins einstaka, ekki
guð safnaðarins; Kristur var frelsari
pess einstaka, ekki frelsari heimsins.
„Vinet hafði ekkert sameiginlegt við
spíoninn í pjóuustu sannleikans, en pví
meira við kristinn sannleiksvott“*. Hver
sem er á sama sjónarmiði og Kirke-
gaard, getur ekki einu sinni beðið pess-
ari bæn, „til komi pitt ríki“. R. Niel-
sen hefir skrifað merkilegar bækur um
heimspeki og náttúruvisindi, en ekkert
sem nokkru skiptir um aðskilnað á
ríki og kirkju; mundi hann lítils sakna,
pó kirkjan væri alls ekki til. J>að er
pó líklega ekki meining höfundarins, að
skilja kirkju og ríki eptir hugmyndum
Kirkegaards og Nielsens. J>ar sem hann
ber á mig, að jeg hafi sagt, að Vinet
hafi tekið pá hugmynd, að aðskilja ríki
og kirkju, frá Rosseau og Voltaire og
mótmælir pví sem ósönnu, þá mótmæli,
jeg pessum áburði sem alveg röngum.
Jeg segi að eins, að rótin til pessarar
hugmyndar, að aðskilja ríki og kirkju, sje
runnin frá áður nefndum mönnum, pað
er, að peir hafi fyrstir manna farið
*) Den kristelige Ethik af Martensen.
Den alm. Deel bls. 289.