Fróði - 09.10.1883, Síða 3
1883.
I R 6 Ð 1.
11 fi. bl.
307
fyrstu geta menn ekki sjeð, að pað breyt-
ist í gufu. Vatnsdroparnir hafa í raun
og veru eigi náð suðuhita, pótt peir virð-
ist umkringdir hinum glóanda málmi,
Að lokum gufar vatnið pó burt. Or-
sökin til pessa er, að pá er vatninu var
kastað niður á málminn gloanda, breytt-
ist jafnskjótt dálítill hluti pess i gufu.
J>essi gufa verður svo nokkurs konar hlíf
utan um vatnsdropann, svo hann snertir
eigi málminn beinlínis, eða hið glóanda
yfirborð hans. J>annig fer ávallt er
vatnið mætir snöggum og fjaska miklum
hita, og svo er um fleiri vökva.
J>á er vatnið er í gufuformi, hefir
pað, eins og áður er sagt. miklu meira
rúmtak. |>egar pað er í sinni vana
mynd penst pað lika út við hitann. Af
þesssm áhrifum, er hitinn hefir á vatnið,
liggur næst að ætla, að kuldinn hafi al-
veg gagnstæð ábrif á pað. Innan vissra
takmarka er pessi ætlun alveg rjett. Að
vissu stigi pjettist pað við kuldan og
penst út við hitann. Eptir að pað hefir
náð hinu vissa hita-stigi, + 4° C. fylgir
pað eigi hinni almennu reglu. 1 stað
pess að penjast út við hita og pjettast
við kulda, sem flest önnur efni gera,
penst pað ut við kuldann. J>egar vatnið
er á pessu hitastigi -f 4° C, pá er pað
pjettas't, og hefir pá hinn sjerstaklega
eiginlegleika, að pað getur panizt út
hvort sem pað er kælt eða hitað. Fyrst
vatnið, sem er svo þýðingarmikið í nátt-
úrunni, er að pessu leyti undantekning
frá almennu lögmáli, liggur næst að ætla,
að góðar og gildar ásæður sjeu til pess.
J>að er heldur eigi ástæðulaust. Vjer
getum Ijósast skilið ástæðurnar með pví,
að gera oss hugmynd um, hversu ólik
hlutföll vor 1 lifinu myndu verða þeim,
sem eru, ef öðruvísi hagaði til, ef vatnið
hefði eigi penna eiginlegleika. Gamla
ísland myndi þá vera óbyggilegt hverj-
um manni og öll hin norðlægu lönd. |>á
mundu vötn og ár á stuttum tíma botn-
frjósa, og aldrei piðna fullkomlega npt-
ur. Fiskur og önnur vatnndýr myndu
líða undir lok, í köldum klaka. Brunn-
ar og uppsprettulindir myndu botnfrjósa
við fyrsta frostið, pá myndum vjer standa
á heljarþröminni af pvi að vjer hefðum
pá ekkert til að svala porsta vorum.
f>etta ásigkomulag væri allt annað enn
farsælt, en petta sjerstaklega eðli vatns-
ins kemur i veg fyrir pað, og er pað
næsta pýðingarmikið.
En vjer skulum nú athuga betur
hvernig á pví stendur að pað hefði pess-
ar afleiðingar, ef vatnið fylgdi almennu
Jögmáli. Fyrst verðum vjer að gá að
þvt, að hvor líkami verður pvi pyngri
því meíra sem hann prýstist saman.
jþannig er járnstykki við 0° hita miklu
þyngra enn jafnstórt stykki við 200°
hita af sama málmi. J>annig myndi
ákveðið rúmtak vatns við 0° vera pyngra
enn jafnmikið við + 4° C., ef annars
hið almenna lögmál hefði gildi par.
(Framh.).
308
Frjettir citlendar.
eptir
Bertél E. 0. porleifsson.
Kaupmannaböfn, 29. ágúst.
Agústmánuð allan og seinni hluta
júlímán. hafa gengið rigningar miklar
og óstöðug tíð um Norðurlönd, hefir
pað verið til hnekkis mjög fyiir korn-
rækt, en einkum uppskeru. Leit um
tima svo út, sem allt skorið korn mundi
spillast fyrir mönnum, og voru kaup-
menn til vona og vara farnir að hækka
verð á pví korni, sem þeir böfðu keypt
i fyrra, en pá komu purviðrisdagar
nokkrir, svo nýting varð i meðallagi.
Stórtíðindi eru fá. Ófriðarspár eru
pó með mönnum, eruþær komnaraf pvi,
að pjóðverskt blað, er einkum er talað
að mæli svo, sem Bismarck vill mæla
láta, hefir haft á orði, að Rússar pg
Frakkar gerðust ófriðvænlegir og hefðu
herbúnað mikinn. Flestir ætla að petta
muni að eins grýla, sem Bismarck ætli
sjer að hræða þingmenn með til fjár-
framlaga til herbúnaðar, svo sem bann
gerði 1873, pví að aldrei þykir honum
fullbúnar sóknir J>jóðverja, og fje hrekk-
ur honum illa; pó eru peir sem þykir
pungbúið lopt i miðálfunni, og ætla eitt-
hvað hafa búið undir vinarorðum peim,
sem keisarar Austurrikismanna og J>jóð-
verja kvöddust í sumar, er peir hitt-
ust, og grunnt á pvi góða með Rússum
og Austurríki, allir pekkja vináttu Frakka
og þjóðverja. Svo hefir Englendingum
verið blandað i mál, en peir vilja ekki
heyra pað nefnt, segja sjer sje ekkert
tilefni til að óvingast við þjóðverja og
Austurriki, nje ástæða til að berjast með
Rússum eður Frökkum, við Frakka vilja
peir reyndar vináttu halda, pó pað gangi
skrykkjótt eins og allir vita, og par verði
peir einkum að gjalda varhuga við, enda
hefir opt hlaupið snurða á með þeim í sum-
ar, fyrst og fremst eru þeir Stanley og
Brazza allt af að rífast suður í Afriku,
og vilja hvor um sig svæla sem mest
land undir sig, og verður ekki fyrir sjeð
hve nær peir muni bera hönd i höfuð
hvor öðrum. Svo bætti nú ekki um,
þegar Lesseps stakk upp á og stofnaði
fjelag til pess, að grafa annan skurð
jafnhliða peim gamla gegnum Zueseyðið og
vildi láta Engla leggja fje til, en Frakka
hafa mesta stjórn í böndum, og hafði
fengið Glaðstone til að lofa fjenu. Gekk
pá á hörðu með Englum. Kaupmenn
urðu æfir, og þingið vildi ekki almenni-
lega kannast við einkarjettindi Lesseps
til skurðarins; varð Glaðstone að ganga
frá samningum, en Lesseps heldur sínu
fram, pó hefir lagast nokkuð með þeim
síðan Waddington sendiherra Frakka
kom til Lundúna. Waddington er fædd-
ur og upp alinn á Englandi, lauk námi
sínu í Cambridge, fór síðan til Frakk-
lands og ilengdist þar. Hann ferðaðist
um hríð um Austurlönd og kynnti sjer
siðu manna par. þótti honum vinnast
3UU
par fróðleikur mikill, og einkum var
hans getið að þekkingu á alls konar
myndum og fornum peningum. 1865
bauð hann sig fyrst fram til þingkosn-
inga, en komzt ekki á ping fyr enn 1870,
var hann pá í móti endurreisn keisara-
veldis og varð síðar vinur og samvinnu-
maður Gambettu. Hann hefir haft á
hendi yms ráðgjafastörf, svo sem kennslu-
mála og fl. og var sendiherra Frakka
á Berlinarfundinum. Hann pykir dug-
andi maður, stjórnkænn, laginn og lík-
legur til að geta miðlað málum með
Englum og Frökkum pótt erfitt sýnist
og aldrei trútt, þeim lendir ofvíða sam-
an til pess. Frakkar kosta kapps um
að auka nýlendur sínar og verzlun, og
par er komið við kaun Englendinga, ef
nokkur pjóð reynir að standa þeim á
sporði í pessu tvennu. Hvorirtveggju
eiga annars i mörg born að líta. Á
Indlandi gerast menn æ heimtufrekari
um stjórnarbót og meiri atkvæði og ráð-
i innlendum stjórnar og dómsmálum.
Stjórnin lagði fyrir skömmu pað frum-
varp fyrir ping, að Indar fengu sama
rjett til dómaraembætta ogEvrópumenn
par, en pá risu Evrópuraenn öndverðir,
er par megn óánægja og flokkadrættir
sem stendur.
Svo hefir nú gosið upp ófriður suður
í Zululandi, og um daginn var pað sagt
að Usibepi hefði komið að Cetewayo
konungi óvörum og höggvið í spað allt,
hyski hans, konur og börn og sjálfur
hefði hann látið par líf sitt eptir hrausta
vörn, en pað reyndust ýkjur, að minnsta
kosti er Cetew. á lífi og býr sig að nýju,
en fiokkum hans hefir að roestu verið
drepið á dreif, eður komið fyrir, svo að
hann á erfitt uppdráttar; Englar ætla
að senda nokkrar sveitir pangað suður
eptir. Herskip peirra nokkur liggja
suður við Mauritius til pess að vera par
til taks ef á parf að halda.
Frakkar aptur í móti eiga í ófriði
á eyjunni Madagaskar. tók herforingi
peirra par, Pjerne, ráðsýslumann Engla
par höndum, og kenndi honum að hann
æsti landsmenn til ófriðar við Frakka ,
varð pras töluvert út af pví með Engl-
um og Frökkum, en er pó jafnað. Enn
fremur eiga Frakkar að standa í stríði
austur í Annam, gengur par á bardög-
um en gengur lítið.
Greifinn af Chambord, eður Henrik
konungur 5., svo sem ættmenn hans
Bourbonnarnir kölluðu, andaðist eptir
mikil harmkvæli 23. f. m., læknar segja
að hann hafi soltið í hel. Hann hafði
ekki nærst á neinu í margar vikur,
hjelt engu niðri, og var ekki orðinn ann-
að enn skinn og bein. Hann var fædd-
ur í París 29. sept. 1820, sonur hertog-
ans af Berry, sem myrtur var rjett áður,
og Karolínu frá Sikiley. Hann var
mesta æfi í útlegð og ljet lítið til sín
taka, pótti heldur vænn maður en ein-
þykkur og seinn til framkvæmda og í
pað eina skipti sera honum bauðst kon-
ungsdómur á Frakklandi, vildi hann ekki
pað til vinna að sleppa merki Henriks
IV., „liljunum“, og varð svo ekki af.
J>að er sagt að greifinn af París muni