Fróði - 09.10.1883, Side 4

Fróði - 09.10.1883, Side 4
116. bl. F R Ó Ð 1. 1883. 310 311 312 taka konungsdóms kröfu bans að erfðum, og gerast foringi þrirra Frakka, erkon- ung kjosa, en flestir halda að ekki muni umbreytast við pað. Á Spáni kom upp nýlega uppreist meðal hermanna í Madrid, og var svo umbúið að yrði víðar, en ekki varð af og svo kafnaði allt saman í fæðingunni. Sundmaðurinn mikli, kaptainWebb, sem synti yfír sundi milli Englands og Frakklands forðum, ætlaði um daginn að synda yfir hringiðuhyl pann, er verð- ur, par sem Níagarafoss fellur í Ketil, 1000 pund voru lögð við, Webb ljet par lífið, sem aðrir peir, er petta hafa reynt. Kanadastjórn ljet pá pað boð út ganga, að hver sá maður, er myndaði sig tíl að reyna að synda par yfir, verði skoðaður sem vitstolamaður og bundinn á hönd- um og íótum. Haí'naskrá þeirra er verðlaun hala unnið við iðnað- ar.-ýninguna í lieykjavík sumarið 1883. (Frarnhald) Annar flokkur. (Verðlaunin minnispeningur úr bronsc) Anna Guðjóhnsen ( Reykjavík, fyr- ir útsaumaða mynd. Anna Stephensen á Akureyri, fyrir blómstursaum. Benedikt Kristjánsson próf. í Múla, fyrir prjónaða trefla o. 11. Bergljót Jónsdótíir á Arnhólsstöö- unr, fyrir áklæöi. Daníel Ólafsson í Iieykjavík, fyrir kvennmannssöðui. Elin Briem á Reynistað, fyrir blómstursaum. Finnbogi Kristófersson á Fjalli, fyrir skákborð. Friðbjörn Steinsson á Akureyri, fyrir bókband. Gemynthe í Reykjavík, fyrir'bókband. Georg Arenz í Kaupmannahöfn, fyrir skáp. Guðlaug Eiríksdóttir í Lundi, fyrir blómstursaum. Guðlaug Jónsdóttir í Hjarðarholti, íyrir pilsbekk. Guðmundur Ásmundsson f Hákoti (livík), fyrir sundmaga. Guðrún Benediktsdóttir á Seyðis- firði, fyrir prjónaða klúta o. (1. Helga Sigurðardóttir í Árbæ, fyrir salúnsofna ábreiöu. Hjörleifur Einarsson á Undir- felli, fyrir vaömál. Hjörtur Hjartarson í Reykjavík, íyrir skrifborð. Ingibjörg Guðmundsdóttir ÍReykja- vík, fyrir blómstursaum. ísafoldarprentsmiðja, fyrir prentun. Jón Jóakimsson á Þverá í Þing- eyjars., fyrir vefnað. Jón Erlendsson í Ásgeirshólum í Rangárvallas., fyrir rokk. Jónatan Halldórsson á Reykjum í Hrútaf, fyrir sikurtöng. Magnús Stephensen í Viöey, íyrir smjör María Thorgrímsen í Reykjavík, íyrir kvenntreyju og húfu. Martha Stepensen í Reykjavík, fyr- ir blórastursaum. Nikulás Heygaard á Vindfelli, fyr-> ir saumakassa. Ólafur Eiríksson á Brúnum, fyrir málverk. Ragnhildur Ólafsdóttir á Lundum, fyrir vefnaö. Sigríður Sæmundsen í Kaupmanna- höfn, fyrir málverk. Sigurður Jónsson f Reykjavík, fyr- ir skrúfskera. Stefanía Siggeirsdóttir í Hraungeröi, fyrir vefnað. Pórunn Ólafsdóttir í Nýjabæ, fyrir skatteraða samfellu. í* r i ð j i flokkur. (Engin verðlaun en viðurkenningarbrjef). Ágústa Sigfúsdóttir f Reykjavík, fyrir skattering. Birgitta Jósepsdóttir í Krossavfk í Vopnaf., fyrir vaðmál. Björg Jónsdóttir í Reykjavík, fyrir vefnað. Bjórg Schou í Reykjavík, fyrir svuntu og dúk. Bjórg Fórðardóttir í Reykjavík, fyrir ábreiðu. Björn Bjarnarson jarðyrkjum, fyrir uppdrætti. Brynjóifur Bjarnarson í Engey, fyr- ir ost og smjör. Daníel Símonarson f Reykjavík, lyrir kvennmanussöðui. Dýrleif Sveinsdóttir á Akranesi, fyrir vaömál. Eggert Laxdal Aknreyri, fyrir sölu- sokka og vettlinga. Einar Ásmundsson í Nesi fyrir ferðakistur. Fiiippus Stefánsson á Kálfafelli, fyrir svipuskapt. Guömundur Magnússon f Helludal, fyrir rissmát. Guðríöur Pálsdóttir á Sandfelli í Öræfura, fyrir milliskyrtu. Guðrún Knúdsen í Rcykjavík, fyrir brúðu. Guðrún Matthíasdóttir í Reykjavík, fyrir brúöu. Gunnar Hafliðason í Reykjavík, fyr- ir líking af báti með rá og reiða. flafliði Eyjólfsson í Svefneyjum, íyrir saltlisk. Helgi llelgason f Reykjavík, fyrir uppdrætti. Hólmfríður Rósenkrans í Reykjavík, fyrir brúðu. Ingunn Jónsdóttir á Melum f Hrútaf., íyrir kvennbol og gólfábreiöu. Jensína Matthfasdóttir í Reykjavík, fyrir brúðu. Jóhannes Jónsson á Stekkjarflötum í Eyjaf., fyrir stólkamba. Jón Erlendsson f Keldudal, fyrir reizlu. Jón Gissurssun f Útblíð (blindur maður), fyrir táakörfu. Jón Ólafsson á Sveinsstööum, fyr- ir sööul. Jón Sighvatsson f Eyvindarholti, fyrir bezli og reiða. Jón Sigurðsson á Gautlöndum, fyrir Mývatnshettu og millipilsbekk. Jón Þórarinsson í Reykjavík, fyrir skrúfskcra. Jónas Sveinsson í Víöirgerði í Ef. fyrir rokk. J. Schou f Reykjavík , fyrir stein- mynd af Jóni Sigurðssyni. Katrín Ólafsdóttir á Brciöabólsstað, fyrir vefnaö. Katrín Forvaldsdóttir f Reykjavík, fyrir vefnað og prjónles. Kristján Ásmundsson í Reykjavík, fyrir karlmannssöðul. Kristjana Zoega í Reykjavík, fyrir blómstursaum. Lárus Lúðvígsson í Reykjavík, fyrir stígvjel. Magnús Einarsson á Hraunum, fyrir Ijósastjaka Margrjet Egilsdóttir í Reykjavík, fyrir morgunskó. Oddur Eyjólfsson á Sámstööum, fyrir tvö grafin nautshorn. Páll Einarsson (dáinn) frá Scgni í Kjós, fyrir grafnar beindósir. (Framh). Nýtt stafrófskver eptir Valdimar Asmundarson, er nýprentað í ísafoldarprentsmiðju í Reykjavík, vand- að að öllum frágangi, með ekki færri enn 11 leturbreytingum. Kverinu er skipt í VII. kafla. Af I. kafla eiga börnin að læra að þekkja stafina og kveða að smáorðum. í II. kafla eru smásögur, í, III. kafla er getið nokk- urra dýra. ÍIV. kafla er minnst á lönd og jojóðir. í V. kafla atriði úr mann- kynssögunni. I VI. kafla tölur, greinar- merki, skammstafanir, helztu stafsetning- arreglur o. fl. í VII. kafla eru heilræði, málshættir o. tí. Kverið fæst sunnanlands hjá Sigurði prentara Kristjánssyni í Reykjavík og norðanlands hjá undir- skrifuðum. Kverið kostar 40 aura, og sendum við það kostnaðarlaust raeð pósti hverj- um sem pantar pað og sendir andvirði í peningum, frímerkjum eða ávísun til einhvers kaupmanns. Bjórn Jónsson (Utg. Fróða). — Týnzt hefir á Akureyri beizli með koparstöngum, látúnskeðju (krókinn vantaði), stönguðum, nokkuð mjóum taumum. Finnandi er beðinn að skila pví sem fyrst til útgefanda „Fróða“, og fær hann þá góð fundarlaun. — Jeg óska að fá duglega formenn 4 tvö ný hákarlaskip. Ef til vill geta þeir fengið part í skipunum, ef þeir óska þess. J>eir er þessu boði vilja sæta, snúi sjer sem fyrst til Olaus Hausken. — 360 faðmar af 4 þuml. hákarla- stjórafærum fást hjá mjer fyrir gott verð. Olaus llausken. — Stórkaupmaður CARL PETER- SEN í Kaupmannahöfn, sem áður var í fjelagskap við stórkaupmann F. Holme, hefir sent amtmanninum yfir Norður- og Austuramtinu 200 kr. í peningum, til að útbýta milli fátækra og bágstaddra manna hjer í nærsveitum í Júngeyjar- sýslu og Eyjafjarðarsýslu, sem eru í verzlun við Gránufjelagið. Otgehtudi ug pr»ut»ri: tíjöru Jóusiou,

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.