Fróði - 21.02.1884, Qupperneq 1
124- blað. AKUREYRI, FIMMTUDAGrlNN 21. FEBRÚAR 1884.
37 38 39
Hið koiiunglega ilanska
laudliiiiiaðarfjelag.
|>etta heiðarlega fjelag, sem svo
mjög hefir eflt framfarir í Danmörku,
var stofnað árið 1769, og er 29. dagur
janúarmánaðar talinn afmælisdagur pess,
en pað var afmælisdagur páveranda
Danakonungs, Kristjáns 7. 1 heil 18
ár á undan, eða frá 1751, höfðu verið
ymsar ráðagerðir um að stofna slíkt al-
mennt búnaðarfjelag í landinu, og 1765
var svo langt komið, að Friðrik 5. hafði,
eptir tillögu Bernstorffs ráðgjafa, fallizt
á áætlun um tilhögun fjelagsins, og gert
ráðstöfun til að greiða fyrir stofnun pess.
En pessi konungur dó skömmu síðar,
og málið drógst úr hömlu.
Hirschnack hjet maður, og var for-
ingi (kapteinn) í herliðinu. J>að var
hann, sem fyrstur kom fótum undir fje-
lagið og kallaði saman fund til að stofna
pað 5. des. 1768. Fundarmenn kusu
pá úr sínum flakki Martfeldt nokkurn,
er síðar var mjög parfur maður 1 fjelag-
inu, til að semja fjelagslögin, og áttu
síðan í sama mánuði 2 fundi með sjer
til að ræða frumvarp hans. Eins og
pað var samþykkt af fundarmönnum,
var pað í 300 greinum og prentað sem
fjelagslög með pessari fyrirsögn: „Plan
og Indretning for det Danske Landhus-
holdningsselskab, oprettet for at op-
muntre ved Priser og Præmier Land-
manden, Konstneren og Haandverks-
manden udi Hans Kongelige Majestæts
samtlige Kiger og Lande“.
Eptir petta var haldinn fyrsti reglu-
legur fjelagsfundur 29. jan. 1769. |>ar
greiddu fjelagsmenn í fyrsta skipti árs-
tillög sín, 10 ríkisdalir frá hverjum, og
pá voru embættismenn fjelagsins kosnir.
í íjelagið gengu allmargir góðir menn,
sem höfðu einlægan vilja til að efla fram-
farir ættjarðar sinnar, en enginn af
stofnendum var eiginlega af bændastjett-
inni og svo liðu fjöldamörg ár, að varla
nokkur bóndi var fjelagsmaður, pó fje-
lagið allra helzt hefði pað fyrir mark
og mið að bæta hag bændanna.
Sem vænta mátti á peim tímum var
pað eitt fyrsta fyrirtæki fjelagsins að
leita halds og trausts hjá konunginum,
sem pá var alvaldur og allt i öllu. Pje-
lagið fjekk pá einnig fljótlega tilkynning
frá ráðgjafanum um að hans hátign
hefði allra mildilegast veitt pví: 1. Sína
konunglegu vernd og náð með leyfi til
að heita konunglegt fjelag. 2. Að fje-
lagið mætti hafa svo lagað innsigli, sem
pað hafði beðið um leyfi til og sent kon-
ungi uppdrátt af, og að lakkið, sem haft
væri undir petta innsigli mætti hafa
hvern pann lit sem fjelagið vildi. 3. Að
hans hátign, til enn frekara merkis um
sína konunglegu náð og velpóknun, vildi
allra náðugast leggja til fjelagsins á ári
eins mikið og 20 reglulegir fjelagsmenn,
og enn fremur veita pví 1000 dali á ári
í prjú ár.
Sama ár fjelaginu veitt undan.
pága frá pví að borga burðareyri undir
brjef sín og sendingar. J>etta voru ekki
svo lítil hlunnindi eins og pá stóð á,
enda notaði fjelagið undanpágu pessa til
pess að senda öllum helztu mönnum í
Danmörku og Koregi skrifuð og prentuð
brjef um að fá menn til að ganga í fje-
lagið, og svo lög fjelagsins og skýrslur
um fyrstu athafnir pess. Fyrir petta
gengu eigi svo fáir í fjelagið úr báðum
pessum löndum.
Framan af hafði fjelagið pá stefnu,
að eins að heita verðlaunum fyrir pað,
ef vel væri leyst af hendi ætlunarverk,
er pað sjálft til tók, og sem ymist voru
verkleg eða vísindaleg, pó svo, að jafn-
an voru efst á blaði pau sem að jarða-
bótum lutu. í janúarmánuði 1770 voru
í fyrsta skipti á fjelagsfundi tiltekin 20
ætlunarverk, sem mönnum var boðið að
vinna til verðlauna fyrir, og voru 10
peirra verkleg og 10 vísindaleg. Verð-
launin skyldu vera minnispeningur úr
gulli eða silfri, stærri eða minni, og síð-
ar var tekið upp á, að veita sumum
silfurbikar að verðlaunum og hafði petta
verið enskur siður.
Kúmið leyfir eigi að segja hjer sögu
Landbúnaðarfjelagsins, eða skýra frá
athöfnum pess síðan pað var stofnað,
en árangurinn af framkvæmdum pess í
Danmörku er ákaflega mikill landinu til
framfara í mörgum greinum, sjer í lagi
í jarðyrkju og kvikfjárrækt. í stjórn
Ferðir Serpa Pinto’s i Afríku.
eptir
porvald Tlioroddsen.
(Framh.). Margir peirra fara pegar
á unga aldri langar ferðir um upplönd
Afríku, bera verzlunarvörur sínar á bak-
inu, og fá fyrir pær gull, fílabein og
præla; ef peir gætu vel lýst ferðum sín-
um á prenti, mundu menn eflaust vita
meira um Miðafríku enn nú. í pessum
ferðum eru peir opt árum saman, og
fara fótgangandi mörg hundruð mílur.
|>eir eru friðsamir, og pó peir kaupi og
selji præla, pá fara peir pó eigi í ófrið
til pess að ná í hertekna menn til sölu,
eins og svertingjum í Afríku annars er
títt. J>egar svo ber við að styrjöld ber
að höndum, eru þeir engu síður enn aðr-
ir svertingjar að hreysti og grimmd.
Annars segir Pinto um pá, að þeir sjeu
bæði siðlausir og svikulir, pegar svo ber
undir; peir tala mikið um ferðir sínar
og meðal þeirra pykir það hin mesta
frægð, að hafa komið í lönd, sem eng-
inn þeirra, áður þekkti.
I júnímánuði 1878 hjeldu peir
Pinto norður að ánni Cuanza, og fóru
yfir hana á gutta-perkabát, sem þeir
höfðu meðferis. Landið er hjer enn hærra
en sunnar, og smáár og lækir hafa graf-
ið sjer djúp gil hjer og hvar, jurtagróði
er margbreytilegur og landið hið feg-
ursta; sumstaðar eru skógarnir svo pjett-
ir að þeir urðu að sneiða fyrir pá, pví
að eigi var tiltökumál að komast í gegn-
um pá. Svertingjar þeir, er par búa,
eru að sköpulagi og siðum töluvert líkir
peim, sem búa í Bihé, en allt öðruvísi
hvað starfsemi og framtaksemi snertir.
J>eir búa í allra frjófsamasta landi en eru
pó bláfátækir. Konurnar starfa dálítið
að jarðarrækt, en karlmenn eru húðar-
letingjar, flatmaga undir trjánum, eða í
kofunum allan daginn og hreyfa varla
hönd nje fót. J>ar fæst mikið af vaxi,
en pó er verzlun með það mjög lítil-
fjörleg. Seinna meir gætu pessi hjeruð
orðið ágæt fyrir nýlendur Evrópumanna,
jarðvegurinn er frjófsamur, loptslagið
heilnæmt og fljótin skipgeng. Nú hjeldu
þeir fjelagar aptur austur á við, og fór
pá landi að halla í austurátt og fljót að
renna í þá stefnu. Mestur hluti Suður-
afríku er í lögun líkastur flatri skál, út
með börmunum er fjöllótt og hálent, en
svo jafn hallandi niður að miðju. I
miðjunni eru fjófsöm lönd og flatlend,
ótal vötn og ár, loptslag saggasamt og
óhollt, víða risavaxnir skógar, eða gras-
sljettur með kafgrasi, sem tekur manni
yfir höfuð, sumstaðar mýrar og grunn
saltvötn. Milli Miðafríku og Suðuraf-