Fróði - 25.04.1884, Blaðsíða 4

Fróði - 25.04.1884, Blaðsíða 4
130. bl. I B Ó Ð 1. 1884. 118 119 120 sem allir ætta aö vilja, hann veröur að íá sjer tíöindin sjálf. Til þess nú að sýna, aö þessi skoðun mín sje alvara en engin uppgerð, þá hef jeg tekið mjer fyrir hendur aö skrifa upp helzta inntak úr nokkrum stjórnarbrjefum með lít- ilsháttar skýringum fyrir alþýðu, og vil jeg hjer meö senda yöur ofurlítiö sýnishorn aí þessu verki mínu, ef þjer vilduð ijá því róm í yðar heið- raða blaöi, svo það geti sýnt sig, hvort alþýða vill þiggja þetta, eða hún kýs heldur að vera án þess, því þá mun jeg ekki frambjóða nteira enn jiessar láu greinir, sem hjer íyigj^- Með virðingu Baröi. St j óriiartidliidi i. (Ráðgjafabr. 8. nóv. 1883 — St.tíð. B. bls. 137) Sá atburöur haíði orðiö fyrir nokkrurn árum, aö íslenzkur prestur, sem biskup vor hafði vígt sjálíur íuilkomlega og lorsvaranlega, var staddur vestur í Ameríku. Bar var ijöldi rnikill landa vorra, er stóðu uppi ráðþrota af því að þá vantaði vígðan prest, og enn var þar íslenzk- ur maður, sem lært halöi kristin fræði við prestaskólann í Keykjavík, og skólinn haiði dærnt nijög vel hæfan til aö vera prestur. Bar I landi er það algengt, að einn prest- urinn vígi annan, enda hefrr slíkt allopt átt sjer stað á voru landi íslandi, aö prestur, sem að eins helir haft einfalda prestsvígslu, helir vígt aðra til presta, svo þótt hefir duga; jaínvel þó sá sje optast nær tvívígður, senr aðra vígir. — NÚ meö því prestaskólakandidatinn í Ameríku vrldi gerast prestur Janda sinna, og þeim var annt um að fá hann fyrir prest, þá vígði ís- lenzki presturinn hann. Mun prest- ur hafa álitiö sig fyrir sína íslcnzku vígslu eins vel hæfan tii þessa verks, sem hvcrn annan prest, er tekið hefði vígslu annars staðar, og var honum það eigi láanda. Nú liðu misseri eöa ár, og hinn ungi prestur gegndi prestsernbætti fyrir vcstan haf og geröi öll prest- verk, er gera þurfti í söfnuði hans eður söínuöurn. En þar cptir flytur hann sig aptur heirn til fósturjarö- ar sinnar íslands, sækir þar þó eigi um Bbrauð“, heldur fær sjer annau atvinnuveg. Ekki að eins öll al- þýða rnanna, heldur einnig prestarnir hjer á landi, álíta hann fullgildan prest, og prestar og prófastar fá hann til að gera fyrir sig prestsverk í viðlögum. Þeir íá hann til að messa yfrr sjer, úldeila sjer sakra- mentinu o. s. frv. — í’egar þetta hefir lengi gengið, kemur það upp úr kafinu, að biskupinn sjálíur veit ekki þaö, sem menn skyldu ætla, að hann vissi manna bezt, þaö er aö segja, hvort vígsla þessa unga prests sje fullkomin og nægileg eö- ur ekki. Biskupinn snýr sjer því til landshöíðingja og biður hann aö spyrja fyrir sig kirkjuföðurinn í Kaupmannahöfn, herra Nellemann, að því, hverja þýðingu þessi vígsla geti haít. Landshöföingi verður við þessari bón og sendir þessa andlegu spurningu út yfir hafið með póstskipi í næstliönum októbermánuði. Ilerra Nellemann, sem vanalega er greiðari að gera skil geistlegum spurninguin enn lagafrumvörputn alþingis, sezt óðara niður, skrifar landshöföingja aptur meö skipinu aö vönnu spori og biöur hann að segja biskupi, að ungi presturiun geti ekki fyrir þessa vígslu, sem hann fjekk hjá hinum prestinum, gert þau prestsverk (það er aö skilja svo hrífi), sem prestvígöir menn einir geta gert. „Svo fór um sjóferö þá„. og Einar Pálsson, spítalahaldara er pá var, í vitnisburði þeim, er nefndur Kristján gaf mjer um alla meðferð á sjer par, er ósatt og ástæðulaust. Fyrir pá yfirsjón mína, að hafa sýnt vitnisburð penna ymsum mönnura, býðst jeg til að greiða 20 krónur til fátækrasjóða Akureyrarkaupstaðar og Hrafnagilshrepps, helming til hvors ; pessi yfirlýsing skal prentuð í „Fróða“ og „Norðanfara11 á minn kostnað. p. t. Akureyri 18. apríl 1884. M. Sigurðsson. Ný útgál'a af Helgidaga prjedikuouni J)r. P. P j e t u r s s o n a r veröur al- prentuö fyrir ágústmánaðarlok í sumar. I’eir, sem fyrir þann tfma haía skrifað sig kaupendur að postill- unni, fá hana hepta fyrir 3 kr. 50 a., bundna 5 kr. 50 0. Sigurður prentari Kristjánsson f Reykjavík, er hcfir útsöluna á hendi, tekur á móti öilum áskrifeudum aö bókinniog læt- ur í tje sýnishorn (prófsíðu) af henni. Arnessýslu. porraþrælinn 1884. Síðan með jólaföstu hefir verið óstöðug veðurátta, par til nú næst- liðna viku. J>að hafa optast verið stormar og úrkomur, meir snjór enn regn, en pó sífellt skifzt á. Frost hafa aldrei verið mikil og pví stop- ult færi yfir vötn á ísum. Onnur vika porrans var sjer í lagi stórhríða- söm. J>á hröktust yfir 20 sauðir frá einum bæ í Biskupstungum í Tungu- fljót, og pá varð úti konaí fÍDgvalla- sveit er ætlaði milli bæja í einu hler- inu. Næstliðna viku hefir verið blíð- viðri, líkara vori enn vetri. Frá sjó er sagt fiskilaust allstaðar, par er til spyrst; hins mundi pó heldur við purfa. Heilsufar fremur gott, og fáir dáið. áuglýsingar. Hjer með leyfi jeg mjer að af- henda hinum háttvirta útgefanda blaðsins „Fróða“ eptirfylgjandi yfir- lýsingu frá hreppsnefndaroddvitanum í Hrafnagilshrepp, Magnúsi bónda Sigurðssyni á Grund, til auglýsingar í blaði sínu. Akureyri 23. apríl 1884. porgrímur Johnsen. "Vegna pess að jeg hefi fengið nákvæmar og áreiðanlegar upplýsing- ar við víkjandi legu Kristjáns Jóhann- essonar á sjúkrabúsinu á Akureyri árið 1880, pá lýsi jeg pví hjer með yfir, að allt pað, er meiðandi gæti álitizt fyrir Jporgrím Johnsen, lækni, Pappírsverzluu. Undirskri/aður selur: póstpappír af mörgum tegundum, strykaöan og óstrykaðan, hvítan og allavega mislitan, pakkinn (120 arkir) 75 a., 90 a., 1 kr. Umslög af yinsum stæröum, hundr. á 50 a. 70 a., 80 a., 1 kr. 20 a., 1 kr. 50 a. — Kassar meö brjefaefnum í (arkir og umslög) bæði hvítuin og marglitum, á 45 a., 50 a., 90 a. — Strykaður pappír f kvartformi, pakkinn á 1 kr. ^5 a., stærri á 2 kr. — Folio-pappír, bókin á 40 a., 50 a., 60 a. (minna el heilt ris er keypt). — Margar tegundir af á- gætum strykuöum skrifbókum, í 8 bl. br. á 10 a., 18 a., 20 a., 45 a., 50 a., 60 a.; í 4 bl. br. á 45 a, 50 a., 1 kr. — Mjög hentugar minnisbækur fyrir hvern mann stryk- aðar til þess að skrifa í krónur og aura, á 10 a., 15 a, 20 a., 25 a. — Teiknipappírsbækur á 10 a.; teiknipappír, örkin 10 a. — Nótna- pappírsbækur, á 50 a., 75 a.; nótnapappír, örkin 8 a. — f»erri- pappír o. 11. o. 11. Allskonar pappír, skrifbækur og ritföng sendi jeg eptir pöntunum víösvegar um land og geta menn í því efni snúið sjer til mín. Rcykjavík 22. marz 1884. Sigurður Kristjánsson. SKIPAKOMUR: 22. apríl „Úlfur“ nýtt skip frá Danmörku með salt til Gránuf. (hafa 4 menn hjer við Eyjafjörð látið smíða skip petta til hákarlaveiða). 22. ap. Vöruskip kaupm. Jónassens. 22. ap. Kolaskip til kaupmanns Hauskens, Utgefandi og prentari: Björn Jónsson

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.