Fróði - 18.09.1884, Blaðsíða 4
137. bl.
I R Ó Ð 1.
1884.
203
204
Til almennings.
Út af aðvörun þeirri, sem oss fannst nauðsyn bera til. að senda a!mennin?i.
um að ntgla ekki saman við vorn eina egta verðlaunaða BRAMA- LÍFS-ELIXÍLI
þeim nýja bitter-tilbúning, sem Nissen kaupmaður reynir að læða inn manna í
milli á Islandi, í líkum glösum og elixír yor, og kallar BRAMA-LÍFS-ESSENTS,
hefir hr. Nissen þótt við purfa, að sveigja að oss í 27. tölublaði af „|>jóðólfi“ og
ef til vill í öðrum blöðum. |>að er eins og hr. Nissen kunni illa rjetthermdum
orðum vorum, þykir, ef til vill, fjárráð sín of snemma upp komin, og hann reynir
nú að klóra yfir pað allt saman með því, að segja blátt áfram. að allt, sem vjer
höfum sagt, sje ekki satt. Vjer nennum ekki að vera að eltast við hr. Nissen.
Skyldi ekki einhverjir menn, er viðskipti eiga við menn í Kaupmannahöfn,
vilja spyrja sig fyrir um bitter-búðina hans Nissens? Oss þætti gaman að því,
ef þeir kynni að geta spurt hana uppi. Pyrir oss og öllum mönnum hjer, hefir
honurn tekizt að halda huliðshjálmi^ yfir henni og „efnafræðislegu fabrikkunni“
sinni hingað til. |>ar þykir oss hr. Nissen hafa orðið mislagðar höndur, og slysa-
lega tiltekizt, er hann hefir klínt á þennan^ nýja tilbúning sinn læknisvottorði
frá einhverjum hömópata Jensen, sem 8. maí 1876, er gefið um Parísarbitter
hans, sem hann þá bjó til í Randers, úr því að hann nú stendur fast á því,
að Brama-lífs-essents sinn, með þessu Parísarbitter-vottorði 1884 ekki sje Parísar-
bitter. Oss finnst þetta benda á, að hr. Nissen sje ekki svo sýtinn þótt smá
vegis sje ekki sem nákvæmast orðað ef lipurt er sagt frá; það væri annai’s eigi
ófróðlegt, að vita, hvaða gaman hr. Nissen hefir af því að vera að krota þessa
4 óegta heiðui’speninga á miðana sína, en það fer fjarri oss, að vilja vera að
eltast eður eiða orðum við nmnn, sem svo opt þarf að bregða sjer bæjarleið frá
braut sannleikans; vjer höfum hingað til látið oss nægja, vegna almennings, að
vara við að rugla vorum egta Brama-lífs-elixsír saman við hans nýju eptirlíking.
Oss þykir hæfa vegna hinna mörgu skiptavina vorra, að láta ekki sitja við orð
vor ein, og höfum því selt tilbúning hr. Nissens i hendur reyndum og duglegura
lcekni, sem bittir vor er mjög kunnur, og dóm hans leyfum vjer oss að prenta
hjer sem þýðingarmest skýrteini fyrir almenning.
J>ess hefir verið óskað, að jeg segði álit mitt um „bitter-essents“, sem hr.
Nissen hefir búið til, og nýlega tekið að selja á Islandi og kallar Brama-lífs-
essents. Jeg hefi komizt yfir eitt glas af vökva þessum. Jeg verð að segja. að
nafnið: Brama-lifs-essents er mjög villandi, þar eð essents þessi er með öllu ólík-
ur hinum egta BRAMA-LÍFS-ELIXIR frá hr. Manfeld-Búlner & Lassen og því
eigi getur haft þá eiginleika, sem ágæta hinn egta. j>ar eð jeg um mörg ár hefi
haft tækifæri til, að sjá áhrif ymsra bittera, en jafnan komizt að raun um, að
Brama-lífs-elixsír frá Manfeld-Bulnor & Lassen er kostabeztur, get jeg ekki nóg-
samlega mælt fram með honum einum um fram öll önnur bittereíni, sem ágætu
meltinaarlyti. Kaupmannahöfn, 30 júlí 1884.
E. 1. Mehicior.
Læknir.
Einkenni á vorum eina, egta Brama-lífs-elixir eru: l]ósgrœnn miði, á honum
skjöldur með bláu Ijóni og gull-hani, á tappanum í grænu lakki. MB & L. og
„tirma“ nafn vort innbrennt á eftri hliðina á glasinu. Hverju glasi fylgir ókeyp-
is ritiingur eptir Dr. med. Groyen um Brama-lífs-elixir.
Mansýeld-Bulner & Lassen.
Eigandi Mansfeld-Búlner),
sem einir kunna að búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-elixir.
Yinnustofa: Nörregade Nr. 6. Kaupmannahöfn.
202
og varð stormurinn einkum ofsalegur út
með firði, slitu þá upp við Hrísey fiest
skip er þar láu og um 20 rak að landi,
og brotnuðu sum í spón og sum svo að
þau eru með öllu ósjófær, þar á meðal
voru 3 innlend hákarlaskip er Norðmenn
höfðu leigt, hin voru flest norsk, þess ut-
an voru höggvin möstur úr allmörgum
skipum er við eyjuna láu, flestir nóta-
bátar er þar voru annaðhvort brotnuðu
eða ráku á haf út með netunum í, 5
menn drukknuðu, þetta er það stórkost-
legasta skipatjón á einum stað er dæmi
munu til vera hjer á landi. Annarstað-
ar á firðinum varð eigi skaði á skipum
og liggur þó margt af sildarveiðaskipum
Norðmanna með fram vesturströnd fjarð-
arins.
yEÐUR
í ágústmánuði.
Hitamælir (Celsius): Mestur hiti hinn
27. -f- 19,10 stig.
Minnstur hiti hinn 25. -)- 5,00 —
Meðaltal allan mánuðinn + 12,04—
Loptþyngdarmælir (Enskir þumlungar);
Hæstur hinn 8. 30,14
Lægstur 22. 29,02
Meðaltal allan mánuðinn 29,72
Áttir: N. 1 dagur. NA. 6, A. 1., SA. 8.,
S. 13., SY. 1., NV. 1.
Vindur: Hvass dagur 1. Hæglætisd. 21.
Logndagar 8*.
Úrkoma: Rigning 14 dagar. Úrkomulaus-
ir 17 dagar.
Lopt: Heiðríkisdagar 1. þykkviðri meira
eða minna 30 aaga.
Sól: Sólardagar 23. Sólarlausird. 8.
Möðruvöllum í Hörgárdal 1. sept. 1884.
Jón A. Hjaltalín.
áuglýsingar.
— AðaJíundur Gránufjelagsins, er
lialdin var í gæi ákvað, að fjelagið
skyldi elikí taka rcntur af
verzlunar skuldum þctta ár; rnun
jeg þess vegna gera ráðstölun sam-
kvæmt því. — Prentaðar skýrslur um
efnahag Ijelagsins fyrir síðustu árin
verða sendar umboðsmönnum þess til
útbýtingar meðal fjelagsmanna.
Oddeyri 13. sept. 1884.
Tryggvi Gunnarsson.
— Margir viöskiptamenn Gránuíje-
lagsins hafa sagt, að þeir þyrítu ekki
að borga skuldir sínar af því þeir
greiddu vexti af þeim ; en nú er þessi
ástæða þeirra horfin með aðalfundar á-
lyktaninni; jeg vona því að þeir minnki
nú í haust skuldir sínar við Gránufje-
lagið, sem þegar eru oiðnar risavaznar.
Bessar skaðlegu verzlunar skuldir og
vítavcrðu vanskil manna hljóta þó að
hafa takmörk eins og allt annað.
Vjer erum eigi á ferð „fyrir vestan
lands lög og rjett“. 13. sept. 1884.
Tr. G.
*) Hinn 22. var mikið hvassviður á út-
sunnan írá nóni til miðaptans.
ÖLLUM er fyrirboðið að ríða
hart um götur bæjarins. |>eir sem brjóta
gegn banni þessu mega búast við að verða
ákærðir til sekta.
Skrifstofu bæjarfóg. Akureyri 1. sept. 1884.
S. Thorarensen.
Alþýðuskóli.
Næstkomanda vetur frá 1. nóv.
verður haldinn alþýðuskóli á Akureyri,
með sama fyrirkomulagi og var á Lauf-
ásskólanum í fyrra. Kennari veiður
Guðmundur Hjaltason, og aukakennari
ef þurfa þykir. Kennslu, ljós og hita
í kennslustofunuin fá piltar ókeypis,
svo verður þeim er vilja fæða sig
sjálíir sjeð fyrir húsrúini og matselju.
Úeir sem sækja skóla þennan
verða að snúa sjer til einhvers af und-
irskrifuðum, áður enn skólinn byrjar.
Akureyri 9. septeniber 1884.
J. V. Ilavsteen. E. Laxdal.
Erb. Steinsson.
Miðvikudaginn Þ- 24. p. m. og
ef til vill næsta dag kl. 10 f. m., lætur
W. TIERNEY selja við oj)inbert
uppboð hjer í bænum, ýmislegan fatnað,
gegn borgun í peningum innan 24. nó-
vember næstkomandi.
Skrifstofu bæjarfógeta á Akureyri
12. sept. 1884.
S. Thorarensen.
|>egar „Grána“ skipst. J. P. Peter-
sen, kom frá Höfn, fann hún á miðju
Grímseyjarsundi íslenzkan bát er merkt-
ur var „S v a n u r“ 1884. Báturinn var
á hvolíi, en segl í honuin og stýri á
krókum. Bátsins má rjettur eigandi vitja
til herra Concul J. V. Havsteen á Odd-
eyri gegn borgun fyrir auglýsingu þessa
og annan kostnað.
— 19. júlf tapaðist á Oddeyri ný-
silfurbúinn kvennpískur með bókstafnum
H á apturenda, sem íinnandi er beðinn
að skiJa á prentsiniðju Fróða gegn hæfi-
leguin fundurlauuuni.
Utgefandi og prentari: Björn Jónssou.